Tíminn - 18.11.1954, Qupperneq 3

Tíminn - 18.11.1954, Qupperneq 3
261. blað. TÍMINN, fimmtudaginn 18. nóvember 1954. MINNINGARORÐ: Ólafur J. Hvanndal prentmyndagerðarmeistari EVi@ð því einu að fryggja gjald eyrinn sná gera hifreiðainra- fiufninginn aiveg frjáisan Eæða Skiíla Guðmnnðssonar á þmgi í gær Það er erfitt að kveðja Ólaf J. Hvanndal, erfitt að sætta sig við það að verða nú að missa samfylgd hans, góð vild hans og gleði, sem svo mörgum manni hefir hlýjað um hjartarætur. Ólafur J. Hvanndal prent- myndasmíðameistari er bor- inn til moldar í Reykjavík í dag. Mörgum er kunnugt um það að hér er kvaddur fram- sýnn og dugandi iðnaðarmað ur og brautryðjandi, sem flutti til landsins nýjung, sem þá var nær á bernsku- skeiði en orðin er mikill þátt ur í lífi fólks, myndir í bók- um, blöðum og tímaritum. Margir vita líka að Ólafur var meira en listamaður með sink og kopar, hann yar hug sjónamaður og baráttumað- ur fyrir hverju því framfara máli, sem honum þótti að liðs væri vant og betur mætti á- fram þoka. En þeir, sem þekktu Ólaf bezt, vissu líka, að hann var óvenjulegur drengskaparmaður, vinur vina sinna og tryggðatröll. Hjarta hans mátti ekkert aumt sjá, svo ekki legði hann fram hjálp sína og hugsaði þá ekki um sinn hag, eða horfði í fjármuni. Ólafur Jónsson Hvanndal var Borgfirðingur. Hann fæddist að Þaravöllum í Innri-Akranesshreppi 14. marz 1879. Foreldrar hans vpru Jón Ólafsson, bóndi þar og Sesselja Þórðardóttir kona hans. Var hún alsystir Bjarna á Reykhólum fyrir véstan. Ólafur ólst upp hjá foreldrum sínum í Galtarvik í Skilamannahreppi, nokkru innar á Hvalfjarðarströnd- ínni. Er hann því oft kennd ur viö Galtarvík, en nokkuð af ættmennum ólafs er enn þar um slóðir á Akranesi og næsta nágrenni. Ólafur Hvanndal eignaðist einn son, Eggert, sem er uppkominn. Ungur lagði Ólafur út í heiminn og kom snemma í Ijó.s, að þar fór óvenjulegt mannsefni sakir mannkosta og dugnaðar. Hann fór til E'ykjavíkur og stundaði tré siriðanám hjá Samúel Jóns- syni og lauk því árið 1903. H"'Cði margur ungur maður ií'ið þar við sitja og helgað sír smíðunum, en þessu var ekki þannig farið með Ólaf. Hann viidi kanna fleiri stigu or valdl þá er ekki voru troðn ir r 'íur af löndum hans og því líklegt,. að þörf væri á ís- ler. kri kunnáttu. I ór hann til Kaupmanna- hafnar og lagði þar stund á sk',<-agerð og prentmynda- sm'ð.og var hann fyrsti ís- len lingurinn er lærði þá iðn o" stundaði. >egar Ólafur kom heim moð fyrstu prentmyndagerð ina á íslandi stofnsetti hann fyrirtæki sitt Prentmynda- gcrð Ólafs J. Hvanndals, sem starfað hefir síðan og undir Stjórn Ólafs til dauða hans. Þessi elzta. pfentmyndagerð á íslandi byrjaöi smátt, en Várð síðar aS' stóru fyrir- tæki, þegáfíiímarnir breytt- !U?t og af því. að myndirnar iiiðu vaxandi "þáttur í allri bóka- og blaðaútgáfu í land- inu. Prentmyndagerð Ólafs hef ir síðan verið skóli allra prent myndasmíðameistara á ís- landi og þeir, sem síðar stofn settu slík fyrirtæki, voru all- ir lærisveinar Ólafs og þeir sem reyndust trúastir ráðum hans, hafa komizt lengst i listinni. Langflestir prent- myndasmiðir á íslandi eru beinir lærisveinar Ólafs. Mörgum þótti hann strangur kennari og kröfuharður, en enginn sér eftir samveru- stundunum hjá meistaran- um. Þar lærðu menn meira en búa sink og kopar undir svartlistina, þar var einnig skóli í vandvirkni, skyldu- rækni og mannkærleika. Prentmyndagerð Ólafs J. Hvanndals hefir hlotiö margs konar viðurkenningu fyrir listalegt handbragð þess meistara er við kveðjum í dag. Á Iðnsýningunni 1911 hlaut hann silfurpening og heiðursskjal og síoar silfur- bikar, sem þakklætisvott frá blaðamönnum, prentsmiðj um og fieirum. S.tundum • fannst Ólafi hann þurfa að leggja nýjum málum lið og afla sér auk- inna verkefna, svona eins og til þess að eyða tómstundun- um, sem þó voru engar, því hann vann í prentmynda- gerðinni oftast fram á nætur. Þannig lagði hann stund á útgerð, heildverzlun og skrif aði mikið í blöð um ýmis framfaramál. Einna minnis- stæðast mun þó eldri mönn- urn hin ötula, og happadrjúga barátta hans gegn gin- og klaufaveikinni, sem liklegt er aö borizt hefði inn í land- ið milli styrjaldanna, ef svo myndarlega hefði þá eklci ver iö skorin upp herör gegn inn flutningi á smitberandi fóðri frá sýktum löndum. Er þaö ekkert leyndarmál, að marg- ir þakka beinlínis Ólafi .það, að þeim voöa var þá stýrt frá dyrum þjóðarinnar. En þann ig mætti lengi telja. Hvar sem góður málstaður var lið- fár skorti Ólaf hvorki vopn né baráttuvilja. Þegar Ólafur Hvanndal kom heim til íslands frá námi í Danmörku og hóf prentmyndagerð, var margt öðru vísi en nú er. Rafmagn var þá ekki til iðnaðar og not aði Ólafur sólarljósið í þess stað. Blöðin höfðu þá lítið kynnzt þeim möguleika ^aö hægt væri að birta myndir. Það sem kom af slíku var frá erlendum stofnunum og oft- ast tengt útlendu efni. Með nýjung Ólafs breyttist þetta. Nýr heimur opnaðist blaða- mönnum og Ólafur og prent- myndagerð hans varð fljótt ómissandi samstarfsaðili blaðamanna og hefir svo ver ið alla tíð síðan. Þess vegna hefir það atvik azt svo, að Ólafur Hvanndal á marga vini meðal blaða- manna, og ég þori að fullyrða að öllum þykir þeim vænt um hann. Er þá mikið sagt, þvi ekki er það svo margt, sem menn eru sammála um í þeim hóp. Að vísu kynntist ég Ólafi Hya.nndal fyrr en blaða- mennskunni. Það sem ég man fyrst eftir í sambandi við hann er brosið og glamp- inn í augunum og lyktin upp úr sýrukeruhum í prent- myndagerðinni. ^einna vand ist ég sýrunni og hætti að veita henni athygli, en bros- ið og glampinn í augunum hans Ólafs, þeim gleymi ég aldrei, ekki sízt þegar ég minnist þeirra atvika, er ég sá hann greiða götu þeirra olnbogabarna, sem orðið hafa undir í lífsbaráttunni og leituðu á fund þessa vin- ar, sem þeir vissu að alltaf átti samúð. Þeir urðu stund- um samferða blaðamönnum, sem fóru með myndamótin út úr dyrunum, og báðum bótti jafnvænt um Ólaf Hvanndal. Getur nokkuð lýst manninum betar. — gþ. Innflutningur á bifreið- um verður ekki gefinn frjáls með því einu, að flytja úthlutun gjaldeyris- leyfa til kaupa á þeim frá innflutningsskrifstofunni til bankanna. Bifreiðaverzlunin er ófrjáls sem áður, þó að það verði gert. —• Hér þarf meira til. Hvað er frjáls innflutningur? Það var allmikið rætt um bifreiðainnflutning í ríkis- stjórninni í sumar. M. a. var þar talað um að gefa inn- flutninginn frjálsan. En skoð anir eru skiptar um það, hvað sé frjáls innflutningur. Hæst- virtur viðskiptamálaráðherra hefir einkennilegar hugmynd ir um það. Hann virðist líta svo á, að ef gefin sé út stjórn arauglýsing um að þeir, sem vilja flytja inn bifreiðir, þurfi ekki að fá leyfi til þess hjá innflutningsskrifstofu, þá sé innflutningurinn þar með orð inn frjáls, þó að bankarnir tveir, sem einir hafa rétt til að verzla með erlendan gj ald i eyri, neiti mönnum um gjald eyrisyfirfærslur til bifreiða- kaupa, þá telur hæstv. ráðh. það, að þvi er mér skilst, að það komi málinu ekki við, eða sé a. m. k. ríkisstjórninni ó- viðkomandi. Hann virðist líta svo á, að það sé alls ekki í verkahring ríkisstj órnarinn- ar að sjá fyrir því, að auglýs- ing hennar um frjálsan inn- flutning reynist annað og meira en skrum eitt. En til eru þeir, sem líta öðru vísi á það mál. Prettir af hálfu hins opinbera. Ef ríkisstjórnin gefur út til kynningu um frjálsan inn- flutning á einhverri vöru, en bankarnir, sem fara með gj aldey risver zlunina samkv. ákvörðun stjórnarvaldanna, neita að selja mönnum gjald eyri til kaupa á þessari sömu vöru, þá eru það prettir af hálfu þess opinbera. Því miður hafa menn orðið fyrir því að undanförnu, að þeir hafa ekki ávallt fen~ið keyptan þann erlenda gjajd- eyri hjá bönkunum, sem þeir þurftu að fá til kaupa á svo- nefndum frílistavörum. Oft hefir orðið dráttur á af- greiðslu gjaldeyrisins, og menn hafa líka orðið fyrir því, að fá keyptan aðeins ein- hvern hluta þess gjaldeyris er þeir óskuðu að kaupa •— vegna innfl. á frílistavörum. Á þessu þarf að verða breyt- ing. Landsmenn eiga aö geta treyst yfirlýsingum og tilskip unurn stjórnarvaldanna. Ann að er ekki sæmilegt. Þegar ríkisstj. auglýsir, að innfl. einhverrar vöru sé frjáls, eiga menn að geta fengið, hindrunarlaust, keyptan þann gjaldeyri, sem þeir óska að fá til kaupa á þeirri vöru. Þetta er svo sjálfsagt, að um það ætti ekki að þurfa að ræða. Innfhitningur verði raun- verulega frjáls. En þó þarf einmitt að ræða um þetta, vegna feng- innar reynslu, og vegna þess, að hæstv. viðskmrh virðist hafa of takmarkaðan skiln- ing á því, að stjórnin eigi aö standa viö orö sín og yfirlýs- lingar, í þessum efnum sem öðrum. Breytingartill. mín á þingskj. 139 er því vissulega þörf. Með henni er lagt fyrir ríkisstjórnina að gera ráð- stafanir til þess að bifreiða- innflutningurinn verði raun- verulega frjáls, en ekki að- eins í orði kveðnu. Tillaga mín er í raun og veru um það, að hæstv. viðskiptamrh. verði tilkynnt, að menn sætti sig ekki við nein undanbrogð í þessum efnum. Þegar gefin er út tilkynning um, að innfl. sé frjáls, þá á það að vera svo í framkvæmdinni. Það sýnist vera þörf á því, að leggja áherzlu á þetta. Það er auðvitað misskilning ur hjá hæstv. viðskpmrh. að ég ætlist til þess að innfl. bif reiða sitji fyrir innfl. á oðrum frílistavörum. Eins og ég hefi þegar tekið fram, tel ég hæst v. ríkisstj. skylt að sjá urn, að bankarnir selji viðstöðu- laust gjaldeyri til kaupa á öllum frílistavörum, eftir því sem um er beðið. Þar á engin sérstök vörutegund að sitja á hakanum. Margar vörutegundir ófrjálsar. Þó aö till., sem hér liggur fyrir, og breytingartillaga mín, verði samþykktar, þá er mjög langt frá því, að hér á landi sé frjáls verzlun. Enn er það svo um margar innfl. vörutegundir, þ. á m. ýmsar nauðsynjar, að ekki er heim- ilt að flytja þær til landsins nema að fengnu innfl,- og gjaldeyrisleyfi. En þó tekur út yfir þegar kemur að útfl. vörunum. Enga ísl. fram- leiðsluvörum má bjóða til sölu eða selja úr landi, nema að fengnu leyfi stjórnarráðs- ins. Og salan á einni af helztu útflutningsvörum lands- manna, saltfiskinum, er í höndum einokunarfyrirtækis. En þetta virðist hæstv. vsk- mrh. og flokkur hans telja harla gott. Mörgum öðrum er það hins vegar ljóst, að mikið þarf að vinna, og mörgu að breyta, til þess að menn búi við frjálsa verzlun hér á landi. Silfurtunglið frura- sýnt í Helsingfors í febrúar Nýlega var sagt frá því í fréttum hér í bænum að í ráði væri að hætta við sýn- ingar á Silfurtúnglinu eftir Halldór Kiljan Laxness, í Folketeatret í Osló og í Þjóð- leikhúsinu í Ilelsingfors. Þjóðleikhússstjóri skrifaöi þessum stofnunum og spurð- ist fyrir um hvort farið væri með rétt mál. Nú hefir bor- izt svar frá báðum stöðun- um á þá leið að ckkert sé á- kveöið um að hætt verði við sýningar á Silfurtúnglinu. Síðan hefir borizt bréf frá Juuranto, ræðismanni ís- lands í Helsingfors, þar sem hann segir að farið sé að vinna aö sýningum á Silfur- túnglinu í Helsingfors og að leikritið verði frumsýnt þar í febrúar,

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.