Tíminn - 18.11.1954, Qupperneq 4

Tíminn - 18.11.1954, Qupperneq 4
4 TÍMINN, fimmtudaginn 18. nóvember 1954. 231. blaS1 / biendtngaþættLr Áttræð: Matthildur Magnúsdóttir I dag verður frú Matthildur Magnújrdóttir, frá Læknes- stöðum (Læk-nes-stöðum) á Langanesi áttræð. Það er ein- stæður atburður í lífi hvers einstaklings og vissulega þess vert, að þess sé minnst, og ekki sizt þegar slík ágætis- kona á í hlut, sem frú Matt- hildur er. Hún er fædd 18. nóvember 1874 að Læknesstöðum. For- eldrar hennar voru Magnús Jónsson og Jóhanna Helga- dóttir. Átján ára að aldri gift- ist Matthildur Jóni Ólafssyni, greindum ágætismanni og reistu þau þegar bú að Skál- um á Langanesi vorið 1892. Allir, sem þekkja sögu þjóð- arinnar, vita hverjar voru að- stæður. til búskapar þá. Þau hjómn - Matthildur og Jón, vildu búa miklu búi, og að 6 árum liðnum fluttu þau að æskustöðvum Matthildar, Læknesstöðum. Þar var sett rausnarbú. Góðar voru móttökur, þegar gest bar að garði, og viðbrugð- ið var hversu tigin kona gekk þar um hús. Þess munu Lang- nesingar lengi minnast. Heim- ilisiðnaður var hinn mesti, svo sem venja var á stórbýl- um. Þeim hjónum varð 11 barna auðið, 2 dóu í æsku, en 9 hafa komizt til fullorðinsára og eru flest búsett á Þórshöfn og af þeim hefir crðið hinn mesti ættbogi. Muri Matthildur nú eigá 44 barnabörn og 33 barna barna-börn. Árið 1936 missti Matthiidur 'manri sírin eftir eindæma far- ,sæla sámbúð í 44 ár. Eftir lát manns síns bjó Matthildur erin á Læknesstöðum ásamt yrigsta syni sínum, Óskari, um 7 ára skeið. — Árið 1943 fluttist hún til Þórshafnar eftir 51 árs búskap. En siðustu 3 ár hefir hún dvalizt í hinu bezta yfirlæti hiá dóttur sinni, Jóhönnu og manni henn ar Hauki Sigurðssyni, Brekku- götu 21, Akureyri. Márgir eru beir sem í dag serda frú Mat.thildi alúðar- fvllstu afmæiiskvpði’’r með ósk um ánægjulega daga nú i ftlllllllllllllMlltlllllllllllllltlllllllllllllilltlfc^llllltllllllllll | - Jeppi -1 | Vil kaupa landbúnaðar- § | jeppa. Tilboð sendist af-} | greiðslu blaðsins fyrir 25.! | nóv. merkt „Staðgreiðsla“ § gj 5 lumiiiiiiiiiiimiuiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiii ellinni. Matthildur er enn hin ernasta, hefir sjón góða, heyr- ir vel og fylgist meö í tímans rás. Bezta afmælisóskin sem hægt er að færa nokkrum manni, er að hann megi halda óskertri heilsu sinni — og þess óskum við öll, sem þekkjum þig Matthildur, að þú megir enn njóta góðra æfidaga með óskertri heilsu þann áfang- ann sem enn er ófarinn. Langnesingur. Stormur — tciknar- inn ■ gamanlcikarinn (Pramhald af 5. síðu). að vinna viðvik fyrir neinn. Með stakri umhyggju dró hann smámyndir, bókaskraut og auglýsingamyndir. Einbúinn við Ásgarðsveg tiélt sig utan við stórborgar- lifið síðustu æviár sín. Eini munaður hans var sá, að hann reykti lítið eitt úr sin- um forláta pípum. Hann hafði aldrei svallað, aldrei haft áhuga á kvenlegri feg- urð. Hugsjónavera hans i kvenlíki var sú, sem kunni vel að fara með peninga. Ást sinni útdeildi hann milh þeirra persóna, er til urðu á teikniborði hans. Og svo stór virkur var hann, að erfingjar háns munu ekki vera í vand- ræðum með efni í næstu flutn ingavagna. Genginn til ndða Dánarminning: Steinunn Gunnlaugsdóttir 14. okt. s. 1. andaðist í Rvík merkiskonan Steinunn Gunn laugsdóttir, er lengi bjó í Húsagarði í Landamanna- hreppi. Hún fæddist á Læk i Holtum 1873, dóttir Gunn- laugs Guðbrandssonar bónda þar. Missti hún snemma föð- ur sinn og barst austur í Hvolshrepp — því að þaðan var móðurætt hennar. Ólst hún þar upp, en barst síðan á Rangárvöllu, likl. að Bol- holti, og þaðan fór hún að Hrólfsstaðahelli á Landi. Kynntist hún þar yngis- manni Jóni Hannessyni frá Haukadal er bjó með Árna, bróður sínum, félagsbúi. Sig- urbjörg, móðir þeirra bræðra, stóð fyrir búi þeirra um þess ar mundir. Þau Jón og Stein unn giftust 1906 og hófu bú- skap í Húsagarði, smábýli við Rangá, og bjuggu þar jafnan s'íðan. Jón í Húsa- garði andaðist 1937. Var hann annálaður vinnumaður og manna hagastur við bygging ar. Hóf hann margan stein í hlöðuvegg, mjög eftirsóttur sakir dugnaðar og trú- mennsku og verksnilldar. Hjónaband þeirra var mjög farsælt, heimili þeirra með fornu sniði, en „fornar dyggð ir“ ræktar innan bæjar og utan. Þeim hjónum varð fjög urra barna auðið, eins son- ar og þriggja dætra. Ein dótt ir, Bjarnrún að nafni, er lát- in. Eru börn þeirra Húsa- garðshjóna öll greind og dus mikil. Því miður slita þau gangstéttum Reykj avíkur vestur á marbakkanum. Er ég einn af þeim, er harma brott för nýtra manna úr sveitum landsins. Brátt blómgaðist efnahagur Húsagarðshjóna. Bótti Jón heyskap með miklu kappi, enda átti hann ítak í landi Stóra-Klofa, ærið langt í burtu. Hann átti, ásamt Arna bróður sínum, hluta úr landi Minni-Valla og hafði þar sauði sína. Fór hann til gegninga á vetrum í aftur- eldingu eða fyrr til að gefa „drengjum“ sínum. Leiðin lá um eyðiland. Oft hitti ég Jón á heiðarbrún Stóru-Valla, er ég fór til Marteinstungu- kirkju á vetrum. Var þá morg unskíma í austri og sól varla komin'á fætur. Gaf hann þá sauðum sínum. Stundum sótti Jón vatn til sauða sinna upp í Stóru-Valla-læk og bar Framh. á 9. síðu. Menja og; Ferja mclu gull marga langa daga. Þeirra örlög þrauta full: Þau eru hestsinS saga. Gaf hann á við gróttu mél gjarnast þrek óbilað. ísiands hestúr! Víst er vel verki af sér skilaö. Eftir tíu áldahvörf er þér vægt, að þjória. Mátt nú loks v.ð lokin störf leggja írá þér skóna. Ó, hve margt viö'þökkum þér þessa liðnu tíaga. Aiarei þó ssmi eiris og ber eða bezt á haga. Þrátt íyrir r^vorki þrot né stanz þinna miklu arna, bjargaðir þú á.. :e ðum lands lífi 03 ei.'rum- manna. Eins við flóv ö? 'el ð svart, um það sagan getur. 5>á í voða vissir margt vitringunum betur. Ef við svipult einum hélt 'rlös: sin.aö ráða. Xlyf ji:m af þér var bá velt völdum skjótt til dáða. Fófur manrra s\rfa seirrn svo hefir illa dugað. e'n.s cg gæti aldrei neimv án þín, hættur bugað. Þó hafa gefið tiyngsta raun bveitur lanríerðanna,- Hlaust þú fyrir lítil.laun leiðir þær að kanná. « Erginn gat þó á þér séð. að þér eremdist, hugur. , Þoirimæöi þér var íéð, þrautseigja og tíugur,..... Þó var eitt sem aldri brást, auaum fyrir manng,. ^ , Þfna heimahaga'ást/....... hlaut hver för að sanna. Eins varð hugarsjóh'utai- séð sú hin kæ-a t.n.wáí’fj.. Jrmnv Þftt án efa g’öridú. géð- gömlu kvæðalögin; v' v* i >.»»»1: f ý Enda bmeur allt að þvi öll er beggja sayan. , Minninganna móðu í .. með j. e-' íe.. Heðaráf einsc^ æ káu kaus allt hvað he ðin lokkar. Þú töltir og skciðar' t'lgangs láus í tilverunni okkar. Njót þess æ og sérhvart sinn sértu í flokki vina.- Þig svo kveð ég, þj.ónninn , minn, — þökk fyrir samfylgdina. í>. M. SKIJPAUTGCRO RlKflSIn*m austur um land í hringferð hinn 23. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar, Reyðarfjarðar, Eskifjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarðar, Þórshaínár, Raufárhafnar, Kópaskers og Húsavíkur í dag og á irmreun. Farseðlar selcir á mánuöag. Frimerkja- safnarar Við erum vel þekktir meðal frimerkjasafnara fynr góð ar vörur og sáririgjarnt verð. Höfum fyrirliggjandi Frímerkjalista (kataloga) album, innstungubækur, umslög, tengur, vatns- merkiaskálar, ásamt okk- ar vel þekktá úrvali af frímerkjum einstökum og í settum, pökkum og úr- valsheftum. Póstsendum. JÓN AGNARS Frímerkjaverzlun s.f. Póstbox 356, Reykjavík Reykjavíkurbók eftir Hagalín: Hér er kominn hoffinn eftir Gnðmnnd G. Hagalín. Nýjasta bindiff af sjálfsævisögu Guðmundar Hagalíns er komið út. Nú er Hagalín kominn suður til Reykjavíkur og maí-gt drífur á dagana. Lýsir hann af leiftrandi fjöri lífi fólksins í Reykjavík á dögum Skólavörð- unnar. Hann dregur upp snjallar myndir af þeim, sem settu svip á bæinn í þann mund og segir skemmtilega og hispurslaust frá skoplegum atburð um, er hann og skólafélagar hans lentu í. Margir menn, sem nú eru þjóðkunnir, koma þar við sögu. Hér er kominn Hoffinn, er e. t. v. bráðskemmti- legasta bókin, er Hagalín hefir ritað og til Reyk vikinga, sem muna bæjarlífið í fyrra stríði, á hún sérstakt erindi. Bóhfellsúitiáfan.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.