Tíminn - 18.11.1954, Page 9

Tíminn - 18.11.1954, Page 9
TÍMINN, fimmtudaginn 18. nóvember 1954. 9 MOTOR^ÍI 5-40 X HLSTÖFL UÓSAnÉir VÉLAR SÚGÞURKUN/VR-& X BÁTAVÉLAR ^4 25-330 HESTÖFL '-fjíts/eiPataf' fra esbjerg skibsværft, & MASKINFABRIK. ESBJERG . OANMÖRK rfcsMááÚCV4 FRÁ HOLLAND LAUNCH.N.V.. HOLLANDSE MOTORBOOT N.V. AMSTERDAM EINKAUMBOÐ MAGNUS O.OLAFSSON HAFNARH VOLI • REYKJA SÍMI 80773 • SÍMN. LINK Friðrik Hjartar skólastjóri Verða oft x vesturfjörðum vorköld jörð og bitur él, byljótt er í skaflaskörðum, skafrenningur strýkur mel. En kraftagrös og kjarnagróður koma á vorin undan fönn, vöxtur sá er vænn og góður, vonin íslands, traust og sönn. Einn af þessum kjarnakvistum kveðjum vér og fylgjum að ,..., landamærum lífsins yztum, hitum höfði á vígðum stað. Opið skarð og ófullt stendur innst í hjörtum vina hans, fíkir sorg um söngsins Iendxir, saknað er drengs og prýðimanns. , Qðíingsmanni ennisbjörtum yndi veittist fræðslunnar, glæddi ást í ungum hjörtum alls þess til, sem fagurt var. hegar börnin saman sungu sigurbros á vör hans skein. Svalalindin Ijúfrar tungu laðaði hugann, tær og hrein. Þrá hans var að mynda og móta mannlegt gull í ungri sál, þoka frá því lága og Ijóta, lyfta hugum, bæta tál. Von er, að barnsins vini sárni villibraut ef ungt það fer, en bezta grip úr brotajámi býr sá til, sem hagur er. Hræsni öll og hálfvolg ræða — hans í beinum eitur var, Jxótt kærara væri að glæða og græða en greiða högg og refsingar. Hugumstór og heill í stríði horfi fylgdi á markið sett, ásetning þann aldrei flýði; að iðka, tala og gera rétt. Tónadýrð og söngvaseiði sál hans jafnan merki bar. Risna hans og gestagreiði glaðri sönglist yljuð var. Sveitarprýði á mannamótum, miðlaði gleði, hjartaör. Elskaði hann af innstu rótum æskuþrótt og vammlaust fjör. íslenzk tunga tregu hjarta trausta soninn kveður hlýtt. Hann á minning, heiða og bjarta í hennar sal, er snyrt og prýtt hefir hann um ævi alla. Vndi hans var fagurt mál, — málið sterka, stuðlasnjalla, stílhreint, laust við gróm og prjál. Minning heið sem himinblámi hvelfist yfir látins reit, foringja í fræðslu og íiámi, félagsstarfi og menntaleit. Mimiing hans sem merki standi menntaviljans, sönn og djörf. Göfgist siðir lýðs í landi, launuð eru honum störf. Ragnar Jóhannesson. Staðarfellsskóli (Framhald af 5. síöu). Lítil aðsókn. Á skólaárinu 1953—54 var hins vegar alðsókn lítil að skólanum og augljóst, að ekki væri hægt að halda áfram, ef ekki rættist úr. Fyrir velvilja landbúnaðarráðherra var for- ráðamönnum skólans þó heim ilað að halda áfram starfinu, ef úr rættist um nemenda- fjölda, eins og líka varð í haust, þar eð nemendafjöldi er nú sá, sem tilskilinn var, og starf skólans er því með eðlilegum hætti í vetur. Skýtur upp kollinum aftur. Nú hefir það hins vegar skotið upp kollinum á nýjan leik að hefja ásókn um að leggja skólann niður og koma þar upp heimili fyrir vand- ræðastúlkur. Skólanefnd og aðrir forráðamenn skólans munu hins vegar halda fyrri stefnu í þessum málum og telja óheimilt að ráðstafa minningargjöfum þeim, er áð- ur g'etur, til annars, en skil- yrði þeirra kveða á um. Enn- fremur verður kappkostað að vinna að því að skólinn geti haldið áfram starfi eins og verið hefir. Hinu er ekki að leyna, að nokkur ástæða er til að ætla, að orðrómurinn sem komst á kreik 1953 um að leggja ætti skólann niður, mun mjög hafa dregið úr aðsókn til hans og mun gera það framvegis, ef haldið verður áfram með þessa ásókn. En ég tel, að slíkt eigi ekki að koma til greina, og skólinn að geta starfað með eðliíeg- um hætti, ef fólk við Breiða- fjörð og aðrir velunnarar stofnunarinnar halda áfram og í vaxandi mæli að styðja hana eins og nú er mikill á- hugi fyrir. Islemlmgaþættir (Framhald a! 4. síðu). á sjálfum sér æði langa leið. Munu slík vinnubrögð nú ó- hugsandi. Steinunn var þess um bústólpa sem fótur fæti eða hönd hendi, og studdi bónda sinn dyggilega til ævi loka. Er mér í minni, er ég kom að Húsagarði hýrlegt andlit konunnar og hin fagra skarsúðarbaðstofa, hvít þvegin um hólf og gólf. Rúm in uppbúin með hinum fornu brekánum og hvergi rusl eða óþarft skran. Steinunn var frið sýnum fremur litil vexti, bioshýr og laðandi. Hygg ég, að skapgerð hennar hafi ver ið létt og mild. Nokkru eftir lát Jóns manns hennar, hvarf Steinunn til barna sinna í Reykjavik og dvaldi síðast hjá Sigurlaugu dóttur sinni. Hin börnin eru Guðmundur bílstjóri og Sigurbjörg. Tveir dyengir ólust upp í Húsa- gárði hjá þeim jóni og Stein unni, Ingólfur, nú í Rvík og Gunnlaugur Sveinn, systur- sonur Steinunnar, er nú taýr í Húsagarði. Steinunn var ein þeirra kvenna, sem „leggja gull í lófa framtíðar- innar“ með hollum uppeldis- áhrifum, híbýlaprýði og þokka. Minning þeirra Húsa garðshjóna vekur virðingu og hlýju í hugum þeirra, sem þiu muna. Bið ég þeim blessunar og friðar og eftiriifandi börnum. R. Ó. með Sktimaaterflufivélum yifir Atlantshaflð Vetraráætlun Gilðir frá 1. nóv. 1954 til 1. apríl 1955. Reykjavík—Síafangur— Himborg—Kaupir annahöfn ÍKaupmannahöfn—Hamborg Stafangur—Reykjavík miðvikud. sunnud. i:frá Reykjavík 0830 frá Hamborg 1000 J til Stafangurs 1530 til Kaupmannahaínar 1100 ; frá Stafangri 1630 frá Kaupmannahöfn 1200 J til Kaupmannahafnar 1815 til Stafangurs 1400 ; frá Kaupmannahöfn 1900 frá Stafangri 1530 !;tii Hamborgar 2000 til Reykjavíkur 1900 ;í Stafangur—Osló miðvikud. Osló—Stafangur sunnud. j írá Staíangri 1630 frá Osló 1200/ ;!;til Oslóar 1805 til Stafangurs 1350 JReykja—Osló . Hamborg—Gautaborg— KGautaborg—Hambcrg sunnud. Oslé—Reykjavík íimmtud. íifrá Reykjavík 0830 frá Hamborg 1000 í; tii Oslóar 1630 til Gautaborgar 1145 frá Osló 1730 írá Gautaborg 1300 «til Gautaborgar 1815 til Osióar 1345 Hírá "Gaútáborg • 1845 " Írá Osló • 1500' cítil Hamborgar 2030 til Reykjavíkur 1900 gReykjavík—New Vork New Vork—Reykjavik fimmtud. þriðjud. 'i sunnud. laugard. iírá Reykjavík 2100 fiá New York 1200 í fistud. tii Gander 1930 ;J mánud. frá Gander 2G30 «tU Gander (330 miðvikud. »frá Gander 0430 unnud. «til New York 0900 til Reykjavíkur 0700 F A LC G JÖLÐ 1 Báðar Báiðar leiðir Aukafl. « Aðra Ir.ið leiðir írá 1.11.-3-.3 pt. kg. SStafangurs Xr. 1470 2643 18.40 SOslóar — 1470 2646 18.40 »Kaupmannahafnar — 1600 f.880 23,00 ÍJGautaborgar — 1600 2880 20.00 «Hamborgar —1770 3201 22,25 »New York — 2808 5055 4325 28,10 Vöruflutningar: Hin áriega aukning vcruflutniriga í lcfti, sannar, að þeim fjölgar ört, sem telja hag sínum og viðskiptavin- anna bézt borgið með því að flytja ýmsar vörutegunÖir landa í milli með flugvélum Loftleiða. Gerið svo vel að kynna yður hin hagstæðu farmgjöld vor. LOFTLEíiíR Sími 81449. 261. blað. yimiið ötullega að útbreiðslu T 1 M AN &

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.