Tíminn - 18.11.1954, Síða 12

Tíminn - 18.11.1954, Síða 12
Reykjavík Z%. árgangur. Sluppu naumlega frá sjóræningjum Þaff nálgaðist sjórán, er sænska skipið Nysæter lenti í sjáv arháska og áhöfn á þýzku skipi var svo áfjáð í björgunar- laun, að hún hertók skipið og áhöfn þess. Þeir notuðu tæki færið, er sænski skipstjórinn fór frá borði tl að konia nokk «ð at' skipsmönnum sínum um borð í annað skip. Skáru Þjóð verjarnir sænska fánann niður og drógu sinn að hún. Þeir urðu þó að taka fána sinn niður, er skipstjórinn sænski kom affur um borð í skip sitt. Skipið hélt til Hafnar í Dan mörku og þar verða réttarhöld vegna þess að Þjóðverjarn- ir krefjast björgunarlauna. Skipiö var hlaðið pappírsböll- um ðg sést er unnið er að uppskipun farmsins, sem skemmd ist mikið. Bugur undinn að því setja Nonna-safn á Zonía-klsiltburiim fær háís sem var bernskn | hcimili Jéns Sveinssonar að g|öf til þcssj Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Undinn er nú bugur að því að stofnsetja Nonna-safn á Akureyri, og er það kvenfélag í bænum, sem hefir forgöngu um málið. Ilefir félagið fengið til umráða gamalt timburhús, sem var æskuheimili Jóns Sveinssonar, ríthöfundar. Á Akureyri starfar kven- félag, er nefnist Zonta-klúbb- urinn, og er hliðstætt Rotary- félögum karimanna. Starfar : það á svipuðum grundvelli. j Konurnar í félagi þes.cu berj- ; ast fyrir ýmsum menningar- málum, og nú síðast hafa þær helgaö sér það verkefni að koma á fót Nonna-safni á Ak- ureyri. Fengu Nonna-hús að gjöf. Skriður komst á mál þetta við það, að fyrir 2—3 árum fékk Zontaklúbburinn að gjöf gamalt timburhús á baklóð við Aðalstræti 54. í þessu húsi átti Jón Sveinsson ,rithöfund- ur, heima 1 bernsku sinni á Akureyri. Það voru hjónin Sigríður Davíðsdóttir og Zóph ónías Árnason á Akureyri, sem færðu félaginu g'jöf þessa í þeim tilgangi, að húsið væri varðveitt og því við haldið til minningar um Nonna og síðan reynt að koma þar upp safni, er minnti á hann. Fullbúið á 100 ára afmæli hans. Nú hafa konurnar látið gera við húsið utan og munu halda viðgerð áfram. Jafn- | framt verður hafizt handa um fjársöfnun í þessu skyni, og ætlar félagið að halda af- mælisdag Nonna, 16. nóv. ár hvert hátíðlegan og hafa þá fjársöfnun til væntanlegs safns. Hafa konurnar nú gef íð út póstkort, sem seld eru til ágóða í þessu skyni. Mark miðið er svo að geta opnað Nonna-safnið á aldarafmæli Jóns Sveinssonar 16. nóv. 1957. Safnað munum úr eign hans. Framh. á 11. síðu. Hætta á gðundroða ef Parísar samningunum verður hafnað Skorar á þingmenn að sarnþykkja tiii. Skúla Guðm. Eysteinn Jónsson, fjármálaráðherra, lét svo ummælt við umræður um bifreiðainnflutninginn á Alþingi í gær, að Framsóknarmenn væru þess vissulega fýsandi, að innflutn ingur bifreiða væri gefinn frjáls, þó ekki í því formi, sem tillaga Jóhanns Hafsteins ber það eitt með sér að flytja úthlutunina frá Iimflutningsskrifstofunni til bankanna. Bcvanistaa* fíokksrækir, ef þeir greiða at- kv;eöl gegn fallglldiiiguemi á þingi London, 17. nóv. Við umræður í Neðri málstofunni brezku um Parísarsamningana, hélt Eden ræðu og sagði, að stað festing samninganna væri knýjandi nauðsyn, að öörum kosti vofði glundroði og upplausn yfir lýðræðisþjóðum V- Evrópu. Hitt væri jafn mikil nauðsyn, að heim staðfestum, að leita samkomulags við Rússa um öryggismál álfunnar og þá einkum um sameiningu Þýzkalands. Ráðherra skoraði á menn að samþykkja breytingartil- lögu Skúla Guðmundssonar um að bankarnir veiti gjald eyri, hverjum þeim, er óskar að fá innfluttan bíl. Væri slíkt samþykki eðlileg afleið- ing þeirrar skoðunar, að inn flutningur þeirra myndi ekki aukast, þótt gefinn væri frjáls. En þá skoðun hafa Sjálfstæðismenn látið í ljós í umræðum þessa máls. Ætti því ekki að standa á þeim að samþykkja tillögu Skúla und anbragðalaust. Fleiri vörur á frílista. Gísli Guömundsson, sem einnig talaði í þessu máli, mæltist til þess við nefnd þá, er fengi málið til meöferðar, að það yrði rannsakað.á víð- ari grundvelli, en lagt væri til með tillögu Sjálfstæðis- manna, þannig að athugað væri, hvort ekki væri ástæða til þess að setja enn fleiri vörur á frílista. Benti Gísli á það, að enn væru fjölmargar vörur og það nauðsynjavörur, er leyfi þyrfti fyrir til innflutnings. Nefndi hann i því sambandi ýmis konar byggingavörur, t. d. timbur, sement og steypu styrktarjárn. Þá nefndi þing maöurinn einnig skip, báta hvers konar mótorvélar, belt- isdráttarvélar, krana, vélar til rafmagnsframleiðslu (vatnsvirkjunar), og lækn- ingatæki. Umræðuin um málið var frestað. Ornstnflugvélar ti! verndar V/ashington, 17. nóv. — Bandaríkjastjórn hefir endur nýjað’ mótmælaorðsendingu sína til Rússa út af banda- risku flugvélinni, sem skotin var niður af Rússum skammt fyrir norðan Japan fyrir 10 dögum síðan. Segir í orðsend ingunni, að Bandaríkin muni senda orrustuflugvélar með könnunarflugvélum sínum, sem séu í friðsamlegum og lögmætum erindum, nema því aðeins að Rússar gefi á- kveðið loforð um að svipaðir atburðir komi ekki fyrir í framtíðinni. Að ræðu utanríkisráðherr- ans lokinni tck Morrison til máls af hálfu Verkamanna- flokksins og lýsti sig sammála stefnu stjórnarinnar í þessu máli í öllum höfuðatriðum. Bevanistar flokksræki?', ef. . Crossman, sem er ákafur fylgismaöur Bevans í Verka- mannaflokknum tók til máls seinna í umræðunum og sagði að félagar hans í vinstri arrni flokksins væru ákafir andstæðingar Parísarsamn- inganna, en þeim væri hins Er talið að í Norður-Siberíu geri Rússar tilraunir bæði með atomsprengjur og vetnis- sprengjur. Eru þar víðáttu- miklar óbyggðir eins og kunn- ugt er. Um þetta er nú nokkuð rit- að í erlendum blöðum. Meðal vegar hótað brottrekstri úr flokknum, ef þeir greiddu at kvæði gegn þeim á þingi. Hark í deildinni. Við þessi ummæli varð hark mikið í deildinni og gert hróp að ræðumanni, en hann héit áfram og kvað nauðsyn, að alþjóð yrði þetta kunnugt. Ef félagar hans beygðu sig fyrir vilja meirihlutans í flokknum, væri það einungis til að geta í framtíðinni opn að augu flokksbræðra sinna fyrir því, að þeir hefðu rangt fyrir sér. annars er rætt um hin geisla- virku ský frá Siberíu í enska blaðinu Economist 13. þ.m. Er þar jafnframt minnst á það, að hermálaráðherra Sovétríkjanna, Bulganin, marskálkur hafi sagt í ávarpi Framhald á 11. «18u Geislavirk ský frá Rúss um vekja ugg í Asíu Fólk í Austur-Asíu er farið að óttast mjög hinar miklu kjarnorkusprengingar sem Rússar gera í norðurhéruðum Síberíu, tíl að reyna sprengjur sínar og árásarflugvélar. Hefir það aukið mjög á þennan ótta í Austur-Asíu, að geislavirk ský hafa borizt yfir Japan norðan frá Síberíu. að stofn- Akureyri Jón Helgason Þeir, sem settu svip á bæinn Kominn er út 1 endurútgáfu bók, eftir Jón Helgason biskup sem á sínum tíma var vel tek- ið af Reykvíkingum, sökum þess að þar er hægt að sjá bæjarlífið í höfuðstaðnum í gömlu ljósi, sem löngu er slokknað með stórborgar- bragnum. Bókin heitir : Þeir sem settu svip á bæinn, og er hér um að ræða endurminningar frá uppvaxtarárum höfundarins í Reykjavík. Mikíð á annað hundrað andlitsmyndir eru í bókinni af borgurum er settu svip á bæinn á þeim tíma. Út- gefandi nýju útgáfunnar er Bókfellsútgáfan.' Vill Eisenhower fund æðstu manna stórveldanna? New York, 17. nóv. Blaðið New York Plerald Tribune flytur í dag þá fregn, að Eis- enhower forseti telji fund æðstu manna stórveldanna tímabæran strax og Parísar- samningarnir hafa hlotið stað festingu viðkomandi þjóð- þinga. Forsetinn áliti að vísu ekki líklegt, að samkomulag mundi nást í einni svipaii, en hins vegar kunni eitthvað að þokast í áttina. Danski minni hlut-i mn í Slesvík far tvo fnlftrúa Danska þingið -ræðir nú 'til- boð forsætisráðherrans í Slésvík-Holtsetalandi í Vest- ur-Þýzkalandi,: en hann býð- ur danska minni hlutanum þar upp á 2 fulltrúa í fylkis þinginu. í síðustu kosning- um fékk danski minni hlut- inn engann þingmann kjor- inn. Danski utai íkisráðherr- ann, Hansen telur tilboð þetta óaðgengilegt og alls ófullnægj andi.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.