Tíminn - 16.12.1954, Side 1

Tíminn - 16.12.1954, Side 1
12 síður 12 síður Skrifstofur 1 Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusím. 2323 Auglýsingasimi 81300 Prentsmiðjan Edda. 38. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 16. desember 1954. 285. blaff. Vilhjálmur Þór ráöinn bankastjóri Landsbankans Rankaráð Landsbankans samþykkti á fundi smum í gær að ráða Vilhjálm Þór, forstjóra Sambands ísl. samvinnufé- laga, bankastjóra Landsbankans í stað Jóns Árnasonar, er ráðinn hefir verið bankastjóri við Alþjóðabankann. Vilhjálmur Þór er fæddur og gegndi því starfi til 1938. . 1. sept. 1899 að Æsustöðum í Á þeim tíma urðu margvís- Eyjafirði. Hann réðst korn-, legar stcrframkvæmdir á veg ! um félagsins, og var það þá orðið langsamlega stærsta kaupíélag landsins. Næstu sjö árin gegndi Vil hjálmur ýmsum vandasömum störfum, var framkvæmda- j stjcri íslandsdeildar heims- sýningarinnar í New York og fyrsti aðalræðismaður íslands þar í borg. Síðan varð hann bankastjóri Landsbankans og einnig utanríkis- og atvinnu málaráðherra árin 1942—44. í árslok 1945 lét hann af bankastjórastarfinu og varð forstjóri Sambands ísl. sam- vinnufélaga í ársbyrjun 1946, og hefir gegnt því starfi síð- an. Á því árabili hefir Sam- bandið átt mestum viðgangi og stórframkvæmdum að fagna og margvíslegir sigrar unnizt í samvinnustarfinu. Mörgum öðrum trúnaðarstörf um hefir Vilhjálmur Þór gegnt, þótt ekki verði hér tal in. Hann býr yfir víðtækri reynslu og þekkingu í fjár- málum þjóðarinnar, sem koma mun að ómetanlegu haldi í þessu forstöðustarfi þjóðbankans. Aðstoðin við togaraútgerðina gildir einnig fyrir næsta ár Alþingi samjiykkir að álagið á iarnfl. liíia til síyrktar iitgerðinni haldist árið 1955 Báðar deildiv Alþingis háðu miklar umræður í gær, allt fram á kvóld, er Tíminn fór í prentun, um frv. ríkisstjórn- arinnar um staðfestingu á bráðabirgðalögum frá í sumar um aðstoð við togaraútgcrðina. Vilhjálmur Þór. ungur að aldri starfsmaður hjá Kaupfélagi Eyfirðinga og hefir síðan helgað samvinnu starfinu í landinu krafta sína að miklu leyti. Árið 1923 var hann ráðinn framkvæmda- stjóri Kaupfélags Eyfirðinga 60 málverk og myndir Kjar- vais seldar Emstseðnr listviðburður, sem ólíklegt er að endurtaki sig næstn árin í dag má búast við spennandi aug?iablikum í Listamanna skálanum, þegar seld verða hæstbjóðendum 60 málverk og myndir eftir Kjarval. Verðu?’ áreiðanlega langt að bíða þess, að hliðstæður atburður eigi sér stað og menn geti valið á milli svo margra málverka þessa mikla listamanns á sýningu, þar sem allt skal seljast. Nýir símar í notkun á Akureyri um næstu Iielgi Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Hin nýja viðbót sjálfvirku símstöðvarinnar á Akureyri verður tekin í _ notkun um næstu helgi. Bætast þá 500 númer við stöðina og fá allir, sem þess hafa óskað, þá feng ið síma, og eru nokkur núm- er afgangs. Miki5 að gera á Alþingi í gær í gær rak hver fundurinn annan í deildum Alþingis. Stóð fundur í efri deild um aðstoð við togaraútgerðina fram á nótt. Var lögð áherzla á að ljúka ákveðnum málum, fyrst og fremst frv. um aðstoð við tog araútgerðina. Frv. um breyt ingar á almannatryggingar- lögum var afgr. i efri deild og komst allt til annarrar umræðu og nefndar í neðri deild. í sameinuðu þingi var boð að til fundar kl. 1,30 og átti að greiða atkv. um aðild V- Þýzkalands að A-bandalag- inu. Var atkv\æðajg!reiðslu frestað, og fer hún fram í dag. Þriðja umræða um fjárlög in fer einnig fram í dag. Yfirlýsing frá stjórn í gær var mikil aðsókn að sýningunni, og lögðu ýmsir inn tilboð í málverk, en flestir munu þó hugsa sér að koma á sölustundina kl. 5 í dag og gera boð sín. Blaðið átti í gærkvöldi stutt samtal við Sigurð Benedikts- son, en listaverkamarkaður hans annast um söluna fyrir Kjarval, sem á sjálfur allar myndirnar. Merkur listviðburður. Sigurður sagðist telja þessa sölusýningu einn allra merk asta listviðburð margra ára. Þar væri til dæmis seldar hæstbj óðendum tvö stærstu málverk Kjarvals. Menn eru oft að leitast við að fá ein- hverjar af myndum Kjarvals, en venjulega eru þær ekki fai ar, sem hugurinn girnist. Hér (Framhald á 2. síðu.l Neðri deild hafði þegar sam þykkt fyrir kl. 7 í gærkvöldi tillögur sjávarutvegsnefndar deildarinnar, sem gerðar vof u í samráði við ríkisstjórnina um að framlengja ákvæðin um bifreiðagjaldið til styrkt- ar togaraútgerðinni, þannig að þau gildi einnig fyrir næsta ár, 1955. Þá var og samþykkt sú til- laga nefndarinnar að veita tveggja ára greiðslufrest á ofbfil’gun lána, er stofnlána- deild sjávarútvegsins við Landsbanka íslands hefir veitt til lána á nýjum togur um. Þegar blaðið fór í prentun í gærkvöldi, stóðu umræður enn yfir í efri deild, en óhætt cr að fullyrða, að málið fær sömu afgreiðslu og í neðri deild, og verður þar með að lögum. öppbætur veröi greiddar á eliilaun og ör- orkubætur, eí op. starfsmenn fá bætt laun Tillaga IieilljrigSIs^ og' félagsemtlanefzular efri deildar samþykkt í deildiimi. LíkSegt að ncðri deild samþykki hana einnig Efr? dci'd Alþingis hefir samþykkt, að tillögu heilbrigðls og félagsmálanefndar deildarinnar, að heimilt skuli vera að greiða uppbætwr á ellilau?? og örorkulífeyri fyrir ár:ð 1955. Ekk? er en?i ákveðið, hve háar þær uppbætur verða, og fer það eftir því, hver uppbót til opinberra starfsmanna verð- ur, en eins og k?í??nugt er hefir ríkisstjórnin liaft í undir- búningi að veita opinberum starfsmö?inum ei?zhverjar launa uppbætur. Þá hefir einnig verið sam þykkt, að hiiðstæðar uppbæt ur skuli heimilt að greiða á elli- og örorkulífeyri fyrir ár iö 1954, sem nú er að líða, og greiðír þá rikissjóður 1/3 hluta þeirrar útgjaldaaukn- ingar, en Tryggingarstofnun in 2/3 hluta. Til þess aö mæta þessari útgjaldaaukningu, er lagt til að framlög ríkissjóðs og sveit arsjóða og iðgjöld atvinnurek enda hækki að sama skapi. Eins og sagt var í upp- hafi, hefir þetta verið sam þykkt endanlega í efri deild en verður ekki að lögum (Framhald á 2. síðu.) Stjórn Þjóðleikhússins vill taka fram að myndinni „Maður og kona“, eftir Tove Ólafsson, sem Lúðvíg Guð- mu??t',sson skólastjóri og frú hans gáfu leikhúsinn, hafi upphaflega verið valin staður í anddyii leikhússins til bráðabirgða, en síðan færð á annan góðan stað í anddyrinu. Lúðvíg Guð- mn?2dssyni var hvað eftir a??nað, munnlega, boðið að koma í Þjóðleikhúsið til að ræða framtíðarstaðarval, en ha?m kom ekki. Vitan- (Framhald á 2. síðu.) Leikfél. Akureyrar sýnir barnaleikrit Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Leikfélag Akureyrar mun frumsýna annan dag jóla barnaleikritið Hans og Grétu, og er Sigurður Kristjánsson leikstjóri. Þetta er í fyrsta sinn, sem Leikfélag Akureyr ar tekur barnaleikrit til sýn- ingar og hyggja menn gott til þeirrar nýbreytni.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.