Tíminn - 16.12.1954, Page 2
2
TÍMINN, fimmtudaginn 16. desember 1954.
285. blað,
Sálin hans Jóns og Salka Valka
á 1. des. fagnaði í Gautaborg
Sænsk-íslenzka félagið í Gautaborg minntist 1. desem-
Iber með veglegu hófi, þar sem samankomnir voru um 80
jrnanns, íslendingar og íslandsvinir. Mörg sænsk blöð birtu
greinar um hófið, og fer hér á eftir útdráttur úr nokkr-
itim greinanna.
Það ríkti kæti mikil, þar sem
öetið var við langborðin að hinum
dýrustu krásum, í hófi sænsk-ís-
: enzka félagsins að kvöldi fullveldis
ifags íslendinga, 1. desember. Há-
óíðahöldin hófust með þvi, að sýnd
var kvikmyndin Salka Valka, en
nám. Hún mun nú senn á förum
heim til Reykjavíkur.
Salka Valka.
Að loknum upplestri leikkonunn
ar hófst sýning Sölku Völku. Held-
ur fannst mönnum sorglegt hlut-
skipti Sölku Völku hinnar íslenzku,
flota Helra Benediktssonar í Vest
mannaeyjum. Stefán Helgason, er
á að taka á móti bátnum, og við-
staddur var í hófinu, sagði að eng
in bátasmíðastöð væri eins vel
þekkt og rómuð meðal ís'enzkra
fiskimanna og Ðjupvik-stöðin.
Þekkt fólk meðal gesta.
Meðal gesta í hinu fjörmikla full
veldishófi gat að líta margt þekkt
fóik, svo sem Ture Johannisson,
prófessor, og timburkaupmennina
5Fögur þrenning frá eldfjallaeynni: Alfa Sigurjónsdóttir, Dagmar Sölvberg og Hulda Á-
gústsdóttir-Arnarson.
áöur en kvikmyndasýningin hófst,
'/.as Ragnhildur Steingrímsdóttir,
leikkona, kvæði á hinu kröftuga
jnóðurmáli sínu, og siðan þýðingu
jcvæðisins á sænsku, og hlaut leik-
konan að launum dynjandi lófa-
r,ak áheyrenda. Ragnhildur hefir
jlengizt talsvert við leiklist í heima
jandi sínu, m. a. í Þjóðleikhúsinu,
i;n síðast liðið ár hefir hún dvalið
i.iér í Svíþjóð við leik- og söng-
Útvarpið
VTtvarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
I '0.30 Daglegt mál (Árni Böðvars-
son cand. mag.).
£ 035 Kvöldvaka:
a) Árni Óla ritstjóri flytur þátt
t úr bók sinni: „Gamla Reykjs
vík“.
b) Kvæði eftir Pál Ólafsson.
c) íslenzk tónlist: Lög eftir
Helga Pálsson og Sigurð Helga
son (plötur).
d) Ævar Kvaran leikari flytur
efni úr ýmsum áttum.
e) Sigurður Jónsson frá Brún
flytur frásögu af hestinum
Þokka.
Í2.10 Upplestur: Smásaga úr bók-
inni „Dauðsmannskleif" eftir
Jón Björnsson (Helgi Skúla-
son leikari).
í 2.35 Sinfónískir tónleikar (plötur).
I 3.10 Dagskrárlok.
í Itvarpið á morgun.
Fastir liðh- eins og venjuiega.
í 0.30Óskaerindi: Hvað er gler?
Verða byggð hús úr gleri einu,
þráður spunninn úr gleri o. s.
írv.? (Dr. Jón Vestdal efna-
fræðingur.)
t.0.55 Tónlístarkynning. — Lítt
þekkt og ný lög eftir íslenzk
tónskáld.
f. t.25 Upplestur: Gunnar Dal rit-
höfundur les úr bók sinni:
„Þeir spáðu í stjörnurnar“.
fá-45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð-
mundsson hæstaréttarritari).
t-2.x() Útvarpssagan; „Brötið úr
töfraspeglinum" eftir Sigrid
Undset; XIII. (Arnheiður Sig-
urðardóttir).
L2.35 Dans -og dægurlög (plötur).
{?3.10 Dagskrárlok.
en kvikmyndin í heild var þrótt-
mikil og heilsteypt. Menn kross-
lögðu fingurna í þögulli bæn um
að Sölku yrði ekki illa tekið í
heimalandinu, er hún kæmi fyrir
augu hinna hörðu gagnrýnenda,
landa sinna. Sænsku áhorfendurn
ir sannfærðust um, að til væru
Sölkur á íslandi — bara ekki í
Reykjavík — en þær hétu hvorki
Sölkur né Völkur, því enginn hafði
nokkurn tíma heyrt getið um þau
kvenmannsnöfn.
Sungið hástöfum við
borðhaldið.
Er menn höfðu notið kvikmynd-
arinnar, var setzt að borðum í húsi
skrifstofumannasambandsins, og
voru þar kræsingar á borð bornar.
Þar var upphafinn hinn kröftug-
legasti söngur á íslenzku, og lét ís-
lenzka kvenfólkið ekki sinn hlut
eftir liggja á því sviði. Því eins og
kunnugt er, eru margar íslenzkar
konur giftar í Svíþjóð, og enn-
fremur dvelja hér þó nokkrar, sem
enn hafa hið fornnorræna „dóttir"
í eftirnafni sínu. Og enn á ný lét
Ragnhildur Steingrímsdóttir til
sín taka. Hér hóf hún upp raust
sína, og lék Jón, bónda, kerlingu
hans og Sankti Pétur í atriði úr
Gullna hliðinu eftir Davíð Stefáns-
son, sem sænskum útvarpshlust-
endum mun áður kunnugt, og ekki
voru fagnaðarlæti áheyrenda
minni að loknum leik Ragnhildar,
en fyrr um kvöldið.
íslenzkir sjómenn
viðstaddir.
Margur íslenzkur fiskimaður
siglir um hafið á sænskum kili, eða
réttara sagt, sænskbyggðum. Og
þeim fer alltaf fjölgandi. Nokkrir
íslenzkir sjómenn voru viðstaddir
í hófinu, og settu sinn sérstaka
svip á það. Þeir eru hingað komnir
til að sækja fleytur sinar. Og í
sambandi við það, má geta þess,
að þarna var staddur skipasmiður
Inn Einar Johansson í Djupvik
skipasmiðastöðinni, sem í 25 ár hef
ir smíðað báta fyrir íslendinga, og
hélt þarna upp á afmælið. 20. bát-
urinn, sem hann sendir íslenzk-
um fiskimönnum, fer á. flot um
miðjan þennan mánuð og bætist við
G. A. Persson og Holger Lundin,
svo fáir séu nefndir. Einnig var
þarna margt íslenzkra leikara, sem
leitað hafa hingað til náms og til
að öðlast reynslu í listgrein sinni.
Eins og næstum allir aðrir íslend-
ingar erlendis, voru þeir haldnir
heimþrá, og varð tlðrætt um heima
landið og það, hvenær þeir kæm-
ust heim á leið.
Svo voru einnig margir Svíar,
sem eitthvað eru tengdir Sögueyj-
unni, viðstaddir. Ber þar fyrst að
nefna Peter Hallberg, dósent, sem
stjórnaði hófinu, svo og fram-
kvæmdastjórana G. A. Persson og
Holger Lundin, sem hafa oft heim
sótt ísland. Og ekki má gleyma
heiðursgesti kvöldsins, frú Sanna
Gabrielsson ásamt dóttur sinni
Astu. Fiskkaupmaðurinn Magnus
Ragnhildur Steingrímsdóttir
Heim á leið á næstunni.
Ekki voulmist um
útgerSS frá Hifsliöfn
í voíitr
Vegna fréttar hér í blaðinu
í gær frá fréttaritara Tímans
í Grundarfirði hefir oddviti
Hellissands beðið blaðið að
taka fram, að Sandarar
væru ekki enn úrkula vonar
um að útgerð gæti hafizt frá
Rifshöfn í vetur. Væri nú ver
ið að reyna að fá verkfæri
til að dýpka ósinn, og yrðu
bátar ekki fluttir til Grund-
arfjarðar tál útgerðar þar,
fyrr en útséð væri um, að það
tækist ekki.
-------* — -----------
Upphætur
(Framhald af 1. siðu).
fyrr en neðri deild hefir
samþýkkt það einnig við
þrjár umræður. Er 1. umr.
um málið þegar Iokið I
deildínni, en heilbrigðis-
og félagsmálanefnd þeirrar
deildar hefir málið nú til
athuganar, og er óhætt að
segja, að allar Iíkur séu fyr
ir því, að málið fari óbreytt
um henc'íur hennar og síð-
an gegnum deildina við 2.
og 3. tímr, og verði þar með
að lögum.
Ríkisstjórnin leggur allt
kapp á að hraða afgreiðslu
frv. um breytingu á almanna
tryggingarlögunum fyrir ný-
ár, en eins og blaðiff skýrði
frá á sinum tíma, fjallar frv.
þetta einkum um framleng-
ingu vissra ákvæða í almanna
tryggingalögunum, sem falla
eiga úr gildi um næstu ára-
mót.
Þykir ríkisstjórninni rétt,
að ákvæði þessi verði enn
framlengd, á meðan beðið er
niðurstöðu milliþinganefnd,iar
þeirrar, er starfar á vegum
félagsmálaráðhen-a að heild
arendurskoðun almannatrygg
ingalaganna.
Gabrielsson, eiginmaður frú Gabri
elssen, yar sem kunnugt er einn af
stofnendum Sænsk-íslenzka félags
ins og mikill íslandsvinur. Frúin
minntist í hófinu margra ferðalaga
um ísland, og ljúfra minninga
þaðan, og margs annars merkilegs,
sem viðstaddir höfðu gaman af að
heyra um landið.
Ánægjuleg kvöldstund.
En sem sagt, þessi fullveldisfagn
aður Sænsk-íslenzka félagsins í
Gautaborg, sem er hinn þriðji í
röðinni, tókst einkar vel, og sjálf-
sagt fyrir félagið að halda þessum
sið. Enda bar öllum viðstöddum,
Svium og íslendingum, saman um,
að ánægjulegri kvöldstund hefðu
þeir ekki getað kosið sér.
Munið jólasöfnun mæðra-
styrksnefndar.
Yfirlýsing frá
Þjóðleikhiisinu i
(Framhald af 1. síðu).
lega er fullnaðarákvörðun
um staðarvalið í hendz
Þjóðleíkhússins.
Þjóðleikhúsið afhendir
fúslega Lúðvíg Guðmundj6
syni gjöf hans aftur, hve-
nær, sem hann óskar og er
allur málatilbúningur hans
með fógeta og málafærslu
menn því alveg óþarfur.
------ < i ■■
Kjarvnl
(Framhald af 1. «tðu).
verða seldar ekki færri en 60
myndir hans í einu og eiga
allir jafnan aðgang að.
Sýningin er opin kl. 10—
4 í dag, en kL 5 stundvíslega
hefst sala myndanna í þeirri
röð, sem þær eru á sýningar
skránni.
Handa þjóðinni allri.
Enda þótt ánægjulegt sé að
mörgum gefst kostur á því í
dag að eignast verk eftir Kjar
val, verður ekki hjá því kom
izt að minna á það, að þjóðin
fer mikils á mis við hverja
slíka sölusýningu þessa mikla
listamanns. Vitanlega eiga
verk Kjarval eftir að veita
kaupendunum mikinn unað
og marga glaða stund. En
þessi listaverk éru þess eðlis,
að þau eru sköpuð handa þjóð
inni allri og þyrftu að hanga
þar sem allir eiga þess kost
að sjá þau og njóta þeirra.
Viröist þjóðin vera furðu sein
að skilja sinn vitjunartlma i
þesu efni, þótt fáa meti hún
meira en þennan ágæta lista
mann. 1
Væri ekki munur að sjá auð
og tóm anddyri stórbygginga,
sem kosta milljónir á milljón
ir ofan skreytt með listaverk
um, eins og stærstu málverk
um Kjarvals, sem selja á hæst
bjóðanda í dag? Myndi nokkr
um tugum þúsunda í Vænt-
anlegri milljónatuga stórbygg
ingu reykvisks ráðhúss, ef
það verður þá einhvern tima
byggt, betur varið með öðru
móti en kaupa slíkar lindir
fegurðar og unaðar, sem ó-
komnar kynslóðir gætu drukk
ið af og dáðst að í opinberum
byggingum, sem þeim þætti
þá líka vænna m?
t Tímœnum