Tíminn - 16.12.1954, Blaðsíða 5
285. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 16. desember 1954.
5-
Nýjar bækur á bókamarkaðinum
Jónas Þorbergsson:
Þjóðsdgur Þorsteins Erlings-
sonar s vandaðri útgáfu
Þorsteinn Erlingsson:
Þjóðsögur. ísafoldar-
pientsmiðja 1954.
Hér eru saman komnar í
fallegri bók frá ísafoldar-
prentsmiðju á annað hundr-
að þjóðsögur, sem Þorsteinn
Erlingsson skáld hefir ýmist
sagt fyrir eða safnað ellegar
ritað sjálfur eftir sögnum
annarra manna. Freysteinn
Gunnarsson skólastjóri hef-
ir séð um útgáfuiia og ritað
skilmerkilegan förmála. Er
þar rakið, hversu sögur þess-
ar éru á einn og annan hátt
frá', Þorsteini Erlingssyni
runhar. — Fyrsti hluti bók-
arinnar er endurprentun lít-
illa|' bðkar: íslenzkár sögwr
og sagnir, sem kom út frá
hendi Þorsteins árið 1906.
Annar bókarhluti eru sögur
teknar úr ÞjoðsöSum Ólafs
Da\uðssöhar, útg. Þorst. M.
Jónssönr 1945-, en þar eru þær
preíitaðar ýmist eftir sögn
eðaj handriti Þorsteins Er-
lingssonar.|~- Þarnæst koma
sögur, 'sem; bTr^f'ljáfá'í Hwld
og blöðúTíiffif Bjafktó óg Arn-
firðingi, sem Þorsteinn
stýrði og allar ýmist skráðar
af ;honum eða sagðar fyrir.
Loks er síðari hluti bókarinn
ar, eða 155 bls. sögur úr hand
ritasafni Þors,té?ns, áður ó-
prehtaðar. Öll'er bökin 371
bls.'í handhægu broti og með
svipmóti fyrri bóka, er út
komu frá hendi Þorsteins Er
lingssóháfr '" MálíeysinSjar
1928 og Sagnh Jakobs gamla
1933 o. fl.
Mér, sem þetta rita, er enn
í fersku minni, hvilik nautn
Þorsteinn Erlingsson.
var að lesa bók ■ Þorsteins
Málleysingjar, - þegar hún
kom út; hversu mjúklát og
yndisleg íslenzk tunga varð
í meðferð skáldsins og til-
látssöm í óbundnu máli jafnt
og ljóðum. Er það alveg víst,
að þjóðsögur með handbragði
Þorsteins Erlingssonar verða
vel geymdar í íslenzkum þjóð
sagnasöfnum.
Bók þessi er út komin að
tilhvötum ekkju skáldsins,
frú Guðrúnar Erlingsson en
gefin út af ísafoldarprent-
smiðju og vel til vandað, eins
og áður segir.
Fjarlæg lönd og framandi þjéðir
Rannveig Tómasdóttir:
Fjarlæg lönd og fram-
andi þjóðir. ísafoldar-
prentsmiðja 1954.
Rannveig Tómasdóttir
vakti fyrir nokkru á sér
mikla athygli er hún flutti
erihdi í íslenzka útvarpið um
Balíamaeyjar, þar sem hún
hafði dvalizt um hrið. Þótti
erinöið bæði greinargott og
hispurslaust, Bahamaeyj-
sr eru í Kárabfeka hafinu og
kallaðar „Land hins eilífa
vor$.“ Þær eru um 700 að
töfú en lítf byggðar og lifa
íbúarnir mestmegnis á því að
þjóna 'ferðamönnum og okra
á þeim.r Til eyjanna,- sækja að
vetrlnun|"; aúðkýfingar og
iðj uleysihgj af (-af meginland-
inu; kaupsýsíumehn og iðju-
höldar, sem, leifa sér þar
stuttrar hvildar' i senn, ungt
fólk, sem aldrei hefir gért
annað en eyða fé, ekkjur méð
fullar henduh fjár og geta
keypt allt nema sálarfrið og
lífshamingjþ, — þetta erindi
Rannveigar ér' nú komið út
í ofannefndri bók ásamt
grein. um Bermiídaeyjar, svo
nefpdar „Töfraeyjar í Atl-
antshafi, þar sem hún hefir
einnjg . dvalist- En megin-
hluti bókarínnar er um Mexí
kó,. larid Qg' Iö'gu.'; — Er. þar
mjþg .-ffj$5'iejsji ög skemmti-
legá ritað um þétta undra-
land, sem geymir furðulegar
minjar Aztekanna, hámennt
aðrar þjóðar, sem byggði
landið, þegar Spánverjar
komu þangað á 16 öld, drápu
niður þjóðina og lögðu borg-
ir hennar í rústir, til þess að
geta kiófest gull hennar ög
önnur auðæfi.
Bók pessi er ekki einungis
einkar fróðleg. Hún er einn-
ig mjög skemmtjlega skrifuð,
122 bis. í stórú brcti og prýdd
fjölda mynda' og hefir ísa-
foldarprentsmiðja vandað
mj ög 1 il utgáfunnar.
Saga Pálínu sysinr
Ný skáldsaga eftir
Oddnýju Guðmnnds-
dóttur
Á því herrans ári nefnist
ný skáldsaga eftir Oddnýju
Guðmundsdóttur. Þetta er
fjórða bók skáldkonunnar
að því er segir á kápusíðu.
Sagan fjallar um unga elsk-
endur.. er verða samferða í
kaupavinnu en einnig koma
allmikið við sögu blaðamað-
ur og íþróttakennari.
Oddný Guðmundsdóttir hef
ir með fyrri bókum sínum og
smásögum, sem birst hafa í
tímaritum, getið sér góðan
orðstír á rithöfundarbraut-
inni. Þessi nýja skáldsaga er
fjörlega rituð og skemmtileg
og mun vafalaust verða vel
tekið. Útgefandi er G. K. L.
Reykjavík. Bókin er 150 blað
síður að stærð.
Ævintýraleg
ferðabók
Undir óheillastjörnu nefn-
ist bók, sem komin er út á
vegum Ferðabókaútgáfunnar
eftir Roy Chapman Andrews,
kunnan bandarískan náttúru
fræðing, sem einnig hefir
getið sér gott orð fyrir
skemmtilegar bækur um ferð
ir sínar og rannsóknir. Hann
hefir . ferða-zt víða og segir
frá mörgu í þessari bók. Hann
segir frá lifnaðarháttum stór
hvelanna, fund-i eggja risaeðl
apna, viðureign við bófa,
gleðikonum í Jakohoma, borg
arastyrjöld í Kina og mörgu
fleiru, og verður honum þetta
allt skemmtilegt rannsóknar
og frásagnarefni.
Hersteinn Pálsson, ritstj.,
og Thorolf Smith, blaðamað-
ur, hafa snúið bókinni á ís-
lenzku.
Ijóðabók Gísla H.
Erlendssonar
Gísli H. Erlendsson hefir
sent frá sér ljóðabók, sem
nefnist Ljóð, litla bók en ekki
eins gisprentaða og tízka er
mest um gerð ljóðabóka nú
til dags. Gísli er reykvískur
verkamaður og er þetta fyrsta
Þættir um ellefu merk-
ar konur í einni bók
Elinborg Lárusdóttir:
Merkar koimr. Iðunn-
arútgáfan 1954.
Frú Elinborg Lárusdóttir
rithöfundur ,hefir um mörg
undanfarin ár haft það í-
gripastarf, meðal annarra,
\að safna heimildum um'merk
ar samtíðarkonur og rita nið
ur þætti um lif þeirra, starf
og afrek.
Því hefir löngum verið svo
háttað um sagnritun okkar
íslendinga, sem og annarra
Harrison Brent: Systir
keisarans. Thorolf
Smith þýddi. Gefin út
í Reykjavík, 1954.
Þetta er Saga Pálínu, syst-
ur Napóleons Bonaparte. Er
þar lýst hirðlífi Napóleons,
umbrotum hans og ævi Pá-
línu systur hans, sem lengst
hélt tryggð við bróður sinn.
Er söguefnið mikið og frá
mörgu sagt. Þýðing Thorolfs
Smith virðist lipurlega gerð.
— Ekki er í bókinni getið út-
gefanda né heldur prent-
smiðju en bókin er snotur að
frágangi.
. —u.» rr - -jj
ljóðabók hans, en áður hafa
sézt eftir hann lausavísur og
ljóð á víð og dreif. Yrkisefn-
in eru af ýmsu tagi, sótt ým-
ist i líðandi stund eða forna
tíð, og hann yrkir oft um dag
lega atburði eða einstaka og
örlagaríka viðburði. Mörgum
mun þykja athyglisvert að
fá f hendur ljóð þessa
greinda, rímhaga og mál-
snjalla manns.
Elinborg Lárusdóttir.
þjóða, að hún hefir aö lang-'
mestu leyti fjallað um karl-
menn. Mönnum er gjarnt til
að líta .syp já, að lifið sé það
eitt, sem gerist ’ á yfirborði
þess. Koma þá einkum til
greina stjórnmálaátök og
styrjaldir, deilur og illindi,
ofbeldisverk og glæpir, fram
kvæmdir og forusta í þjóð-
málabramlinu og margvís-
leg afrek í átökum við nátt-
úruöflin o. s. frv.
Germanskar erfðasagnir,
sem felldar hafa verð í ó-
dauðleg sögulj óð Sæmundar
eddu svo og fornsögur nor-
rænar, bæði Heimskringla og
Jslendingasögur votta, að for
feður okkar í heiðni og á
Söguöld hafa lagt annað mat
á þátt konunnar í lífi þjóð-
anna en nú gerum við. Örlög
bæði ætta og þjóða eru rak-
in til stórmæla, er konur
valda. Hlutur kvenna er dreg
inn fram til afburða í forn-
um sögum bæði um eggjanir,
stórmæli ög líknarslóð. Næg-
ir þessu til stuðnings að
nefna hér nokkur nöfn svo
sem: Brynhildur Buðladóttir,
Guðrún Gjúkadóttir, Guðrún
Ósvífursdóttir, Hallgerður
langbrók, Bergþóra Skarphéð
insdóttir, Þorbjörg digra, Þór
dís todda svo nokkrar séu
nefndar.
Við djúpa sögukönnun
mun það ávallt koma í Ijós,
að konurnar eiga miklu rík-
ari þátt í starfi, ályktunum,
breytni og afrekum eigin-
manna sinna, en við gerum
okkur Ijóst og almennt er við
urkennt í yfirborðslegu raupi
okkar karlmanna. Við erum
að vísu til með að viður-
kenna þetta í stofuræðum
okkar á afmælum og tylli-
dögum í lifi okkar. En út fyr
ir stofuveggina nær það
sjaldnast.
í allri okkar miklu bóka-
gerð og sagnritun er bersýni
legt misvægi að því er varð-
ar hlut karla og kvenna. Bók
frú Elinborgar á því réttmætu
og nauösynlegu hlutverki að
gegna. í henni eru þættir
um ellefu konur, sem höfund
urinn hefir gerþekkt. Eru
konurnar þessar: Sesseljp
Guðmundsdóttir, Guðriý
Hagalín, Sólveig Sveinsson,
Jóhanna Guðrún Skaftason,
Sigríður Benediktsdóttir, Jó-
dís Sigmundsdóttir, Jensína
Júlía Guttormsson, Jónína
Líndal frá Lækjamóti, Elín
Sigurðardóttir, Guðrún Brun
borg og Margrét Árnadóttir.
— Flestar þessara kvenria
eru enn á lífi og atburðir
þeir og staðreyndir, sem frá
er greint í þáttunum, þvl
nærri í tímanum. Er og höf-
undurinn, frú Elinborg, kunn
að vandvirkni og samvizku-
semi, Rétthermi þessara
þátta mun þvi mega að fullu
treysta.
Sagnaþættir verða ávallt
lokkandi lestrarefni fyrir þá
sök, að þeir eru persónulegir.
Þar er skyggnzt að baki þess
tjalds, sem hversdagslega
hylur hin innri kjör eins og
sorgir og hugarstríð, mis-
sætti og átök íjöfskyldulífs-
ins ellegar þá gleði og and-
lega sigra. — í þáttum frú
Elinborgar er með næm-
leika skáldsins og hæversku
fjallað um þau efni, er varpa
ljósi yfir skaphöfn og innri
gerð þeirra kvenna, er hún
ræðir um og telur merkar
vera.
Einn á ferð og oftast ríðandi
nm landsð þvert og endilangf
Sigurður Jónsson frá
Brúii: Eirin á férð og
oftast ríðandi. Bókaút
gáfan Norðri, Reykja-
vík 1954.
Sigurður Jónsson frá Brún
í Svartárdal er landskunnur
hestamaður og ferðamaður.
Hann komst ungur til kenn-
aranáms, og gei ðist barna-
kennari. En meginhugðar-
efni hans í lífinu hafa orðið
hestamennska og ferðalög og
hefir stundað hvort tveggja
á sumrin. Hefir hann átt
margt góðhesta, enda stund-
að verzlun með hross fyrir
sig og aðra.
Nú hefir Sigurður sett sam
an allmikla bók um minning
ar sinar, 243 bls. að stærð í
þægilegu broti, snoturri að
frágangi, prentaðri í prent-
smiðjunni Eddu — Fremst I
bðkinni er andlitsmynd af
höfundinum teiknuð af Hall
dóri Péturssyni. Hún minnir
mjög á Tolstoy hinn rúss-
neska, nema á vantar skegg-
ið og er ekki leiðum að líkj-
ast. Nokkrar fleíri teikning-
ar eru í bókinni.
Bók Sigurðar eru ferða-
sögur hans allt frá fyrstu
ferðinni, er honum var til
hlífðar fötum hans, stungið,
niður í poka. Þá er saga um
(Framhald af 5. síðu).
IfÍIEWfc*