Tíminn - 16.12.1954, Qupperneq 6

Tíminn - 16.12.1954, Qupperneq 6
TÍMINN, fimmtudaginn 16. desember 1954. 285. blað. Rafveita Hafnarfjarðar hálfrar aldar gömul Vér minnumst nú í dag jiálfrar aldar afmælis Raf- veitu Hafnarfjarðar, sem vafnframt var fyrsta vatns- uflsstöð er reist var hérlendis. Vað er vel þess vert að minn- ast þessa afmælis nú — á öld jiinnar miklu raftækni. Það einkennilegasta og íafnframt markverðasta við joessa framkvæmd er þó ef til vill það, að árið 1904 var það einn maður, sem réöist í það ijtórvirki að reisa rafstöð við Hafnarfjörð og selja raforku til þeirra, er það vildu. Jó- hannes Reykdal bóndi og verk ■smiðjuforstjóri var bjartsýnn liugsjónamaður — og um leið Jaugkvæmur og duglegur. Hann reisti þetta mannvirki ug rak það á eigin ábyrgð nokkur fyrstu árin þar til Hafnarfjarðarbær tók rekstur inn í eigin hendur. Þetta fram fcak Jóhannesar Reykdal er Jpess e'ðlis, að hans mun ávallt yerða minnzt þegar saga raf orkumála verður skráð með þjóð vorri. Á þeirri hálfu öld, sem liðin er frá því þessi litla og að sjálfspgðu ófullkomna raf- stöð var reist, hafa stórfelld ar breytingar orðið með þjóð vorri. Frá því að vera einangr uð smáþjóð, er allan hinn íanga vetur sat í myrkri og kulda, erum vér nú setztir á ioekk með öðrum menningar þjóðum að því er varðar hag nýtingu orkulinda landsins. .En einbver allra mestu auð- sefi þjóðarinnar eru vatnsafl og aðrar því líkar gersemar er breyta má í ljós, hita og áfl, er léttir erfiði af þreytt- um herðum fólksins. Nú er svo komið, að flestum er ljóst, að innan fárra ára íæst fólk ekki til þess að búa annárs staðalr en þar sem raforka er fyrir hendi. Dreif- Ibýlið á við mikla erfiðleika að etja í þessum efnum. En með þeirri 10 ára áætlun um srafvæðingu landsins, sem al- þingi ákvað í fyrra — og nú er unnið að af fullum krafti — erum vér komnir úr draum (jrum og skýjaborgum niður á jörðina. Á þessu ári hafa Fagnaðarefni Ávarp Steingríms Steinþórssonar, raforkumála- ráðherra við opnun sýningarinnar í Hafnarfirði Stundum eftir ferðalög min erlendis hefi ég í Tím- anum bent á ýmislegt, sem gott gæti verið að taka upp hór heima, af því sem tíðk- ast úti í löndum. Einu af þessu ber nú að fagna, sem jiögreglustjórinn i Reykjavík fcekur upp, samanber auglýs :ingu í dagblöðunum. Þetta er sú ráðstöfun að iaanna bifreiðaakstur í Aust urstræti og Aðalstræti stund arkorn að kvöldi n. k. laug- axdag og á Þoriáksmessu. Utánlands er þetta víða gert nokkum tíma fyrir jól- in. Og eru þá þær götur, sem íriðaðar eru oftast í sérstak iega fögrum hátíðabúningi. Unir almenningur sér þar mjög vel eins og í einhverj- nm friðsömum sælueyjum innan við vagnaskröltið og háreisti fyrir utan í borgun- tim. Þökk sé lögreglv.stjóra fyr- ir að hafa byrjað á þessu hér. jfin vonandi verða þessar s-,friðarstundir“ helztu stræt- anna heldur lengri næsta ár þegar fólkið er búið að kynn- ast þessum nýja sið, sem er eins og inngangur til jól- anna. i Ferðalangur. (W © Stemgrímur Steinþórsson milli 4 og 500 sveitabýli feng ið raforku, en það er fyrsta ár hinnar 10 ára rafvæðingar áætlunar. — Nú er verið aö ljúka við undirbúningsáætl- anir um orkuver — annað fyrir Austurland, en hitt fyrir Vestfiröi. Verður á næsta ári hafizt handa af fullum krafti um að reisa þau bæöi. Frá þessum orkuverum, sem raunverulega verða raforku- miðstöðvar, hvor í sinum landshluta — verður orkunni síðan miðlað til hinna ýmsu byggðarlaga. Þessir landshlut ar — þ. e. Austfirðir og Vest- firðir hafa til þessa orðið út undan hvað snertir raforku, svo að ekki einungis sveitirn- ar sjálfar heldur og mörg þorp hafa verið að mestu án raforku. Hér er því um fram kvæmd að ræða, sem er ein- hver hin allra mikilvægasta fyrir þessa landshluta, en þó raunverulega fyrir alla þjóð ina. Hér er ekki hægt að koma meira inn á þær raforkufram kvæmdir, sem nú er unnið að víðs vegar um land en þær stefna markvisst að því, að á næstu árum — átta eða níu — verði raforku veitt um öll byggðarlög landsins. Alþingi og ríkisstjórn hafa bundizt í þetta mál á þann hátt, að öruggt má telja, að því verði hrundiö í framkvæmd sam- kvæmt áætlun. Mér þótti fara vel á því að nefna þetta hér, þegar vér minnumst fyrstu vatnsafls- stöðvarinnar, sem reist var hérlendis og þess manns og þess bæjarfélags, er þar hafði framkvæmd. Þegar raforka er komin um allar byggðir ís lands, þarf ekki að óttast að fólk flykkist úr heilum lands- hlutum til örfárra staða á landinu. Raforkan opnar ó- tæmandi skilyrði og mögu- leika til fjölbreyttara starfa bæði í sveitum og við sjó. Sá reginaðstöðumunur, sem nú er milli þeirra, er raforku njóta og hinna, er hana vant ar, mun hverfa. Vaxandi jafn vægi mun þróast. Þá mun ræt ast draumsýn skáldsins, þar sem hann í aldamótaljóðum sínum segir: Margt af þessu hefir þegar rætzt, en fullkomin rafvæð- ing íslands, þar sem hver ís lendingur hefir aðgang að raforku mun láta þessi spá- dómsorð Hannesar Hafsteins verða fullkomlega aö veru- leika. Hafnarfjörður er um margt merkilegt bæjarfélag og hafa Hafnfirðingar starfað að mál um bæjarfélagsins að mörgu leyti á myndarlegan hátt. Það er því að mínum dómi réttmætt og skemmtilegt að þeir geti nú, á dögum hinnar miklu rafvæðingar þjóðar vorrar, haldið hátíðlegt hálfr ar aldar afmæli vatnsafls- stöðvar, sem ágætur borgari bæjarfélagsins Jóhannes Reykdal reisti um síðustu alda mót, þegar raforkan og notk un hennar fyrir hinn al- menna borgara var á algerú frumstigi. Þá vil ég og þakka bæjarstjórn Hafnarfjarðar fyrir það að efna til sýning- ar um þróun rafmagnsnota bennan aldarhelming, sem lið inn er. Það er smekklegt og viðeigandi að minnast þessa afmælis á þann hátt. Eg óska Hafnfirðingum og allri þjóðinni gæfu og gengis og með þeirri ósk sérstaklega að framkvæmdir í raforku- málum gangi samkvæmt á- ætlun, kveð ég ykkur. Ráð A-bandaiagsins ræðir notkun kjarnorkusprengna París, 13. des — Ráðherra- fundur A-bandalagsins kem- ur saman til fundar í París á föstudag. Er talið, að eink- um verði fjallað um hvaða reglur skuli setja yfirher- stjórn baiidalagsins um notk un kjarnorkusprengna. Hafi komiö fram kröfur frá hin- um smærri þjóðum banda- lagsins þess efnis að annar áðili en yfirherstjórnin taki lokaákvörðun um þetta. Auk Edens situr landvarnaráð- ráðherra Breta fundinn á- samt mörgum háttsettum sérfræðingum frá Bretlandi. Sé ég í anda knörr og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða, stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða, stjórnfrjálsa þjóð, með verzlun eigin búða. „Húsfreyja í Hjaltadal" skrifar: „Hinn 23. nóv. 1954 birtist grein í baöstofuhjali Tímans, þar sem náungi, sennilega úr Skagafirði, hef ir ritað. Hinn virðulegi nefnir sig þar „Kolbít“. Þá hefir hann til hugleiðingar í greininni niðurskurð, sem gerður var á sauðfé af þrem- ur bæjum hér í Hjaltadal. Það er háleit og fögur hugsjón hjá Kolbít, þar sem hann vill leiðbeina villu- ráfandi manneskjum, sem lítið eða ekkert eru kunnugar þessu máli og staðháttum hér á sannleikans veg, sem — að hans sögn — kváðu hafa lítinn sannleika haft úr frétt um útvarps og blaða á lýsingum af þessu héðan. Armann sigraði í sundknattleik * Agætor aíli hjá Skagastrandar- bátum Frá fréttantara Tímans í Höfðakaupstað. Undanfarinn hálfan mán- uð hefir verið hér allgóður afli á þá þrjá báta, sem héð an róa. Hafa þeir fengið allt að 7 lestum í róðri og er það góður afli. Gæftir hafa og verið góðar. Er því allgóð at- vinna hér við vinnslu fisks- ins. GG. Síðastliðið mánudagskvöld lauk sundknattleiksmeistara móti Reykjavíkur með úrslita leik milli A-liða Ármanns og Ægis. Ármann sigraði með 7 mörkum gegn 1. Fjögur lið kepptu í mótinu, frá ÍR, Ægi og Ármanni sem sendir A.- og B-lið. Úrslit í mótinu urðu þau að Ármann hlaut 6 stig, Ægir 4, ÍR 2 og B-liö Ármanns 0 stig. A-lið Ármanns sigraöi í móti þessu með yfirburöum og settu 27 mörk gegn 1, sem er óvenjulega giæsilegur á- rangur. Keppt var um bikar, sem Tryggvi Ófeigsson, útgerðar- maður, hefir gefið, en Rík- arður Jónsson myndhöggv- ari skorið út. Þerta er í þriðja sinn í röð, sem Ármann vinn ur þennan bikar, en áður höfðu Ármennihgar uhnið Sundmanninn til eignar, sem einnig var gefinn af Tryggva Ófeigssyni og keppt var um á sundknattleiksmeistaramóti Reykjavíkur. En nú eru bara fleiri kunnugir þessu heldur en Kolbítur og frá öðrum sjónarmiðum en hans er hægt að líta á þetta. Og skal hver dæma eftir sinni dómgreind. Það mun stinga í stúf við venjuna, að kvenmaður skrifi um þessi mál, en þó kemur bc(ndakonunni þetta engu síður við heldur en bóndan- um og hef ég því frásögn mína. Ég ber enga löngun til þess að rétt læta niðurskurð á Kálfsstaða- og Kjarvaldsstaða-kindunum. En það mun víst, þó ekki fyndist mæði- veiki í kindunum þaðan, þegar því var slátrað s. 1. haust, — þá er ekki þar með sagt, að engin kind frá þessum bæjum hafi verið smit uð, þar sem veikin mun vart finn- ast, þegar hún er á byrjunarstigi, þótt góð rannsókn fari fram á henni. Það er rétt, að Hrafnhóll er næsti fcær sunnan við Hlíð og mikið styttra milli Hrafnhóls og Hlíðar, heldur en Hlíðar og Kálfsstaða, sem er næsti bær norðan við hlíð. Það er þó .ekki alltaf nóg. Hlíð og var þeim báðum slátrað eftir ósk sauðfjársjúkdómanefndar. A einu er þó mest að furða hjá Kolbít, þegar hann minnist 4 smit un, sem e. t. v. geti leynzt í jarð- veginum. Hann hefir sennilega gleymt, að t. d. í S.-Þingeyjarsýslu, þar sem fjölda mörg ár eru liðin frá fjárskiptum, voru lömb tekin sama haustið sem sýktur stofn var felldur þar og góðar vonir standa nú til að pestarvágesturinn komi þar ekki upp. Eins má geta þess, að á Hrafnhóli var kindunum slátr að einu ári á undan kindunum á hinum bæjunum í dalnum og því fjárlaust þar í tvö ár, en eitt ár hjá öðrum hér. Á meðan fjárlaust var á Hrafnhóli voru byggð fjár- hús þar og hefir þessi fjögurra ára fjárstofn, sem nú er, því ekki enn komið í gömlu húsin, en vlðs veg- ar annars staðar hefir verið sett I gömlu húsin, sem sýkta féð var í, það fé sem nú er. HM Á vorin rennur Hrafnhólsféð í afrétt Reykjalands, sem er fyrir enda Hjaltadals, og þar gengur það allt sumarið, því Hrafnhólsbænd- ur fá að hafa hagagöngu fyrir fé sitt þar. T. d. var s. 1. vor aðeins 1 kind til rúnings af Hrafnhálskind- unum, heima á Hrafnhóli, allar hinar kindurnar fóru óreknar fram eftir. En í vor, sem áður, ráku Kálfs staða-, Kjarvaldsstaða- og Hlíðar- fcændur fé sitt, allir, í sömu rétt- ina, ásamt kindum af fleiri stöð- um úr dalnum og jafnvel úr Við- víkursveit, sem liggur við Hólahrepp að austan. Þarna kom engin kind frá Hrafnhóli í vor, en ein í fyrra- vor, var hún þá veturgömul. í haust var henni þó slátrað af öryggisá- stæðum. Tvær ær runnu s. 1. haust milli gangna útfyrir Hrafnhól og voru reknar inn með heimafénu í Hrafnhólskindur renna nokkrar heim rétt fyrir göngurnar á haust in og ganga þá nær eingöngu sunn an við Hrafnhól í eyri, sem mynd- ast við Hjaltadalsá, er rennur gegn um dalinn. Þegar lokið er fyrstu göngum á haustin, eru ærnar svo reknar aftur inn f afréttina, en lömb og hrútar höfð í girðingu þar til það er tekið á gjöf. Það er þvf aðeins nær eingöngu á veturna, sem Hlíðar- og Hrafnhólsféð getur runnið saman á beit, en er það þó lítið um það þá. Þá er það að segja með samgan Hofs-, Hlíðar- og Hólafénaða: Hann er einnig lítill, því — eir og Kolbítur minnist á — skili Hjaltadalsá á milli Hlxðar, sem e að vestan, en Hof og Hólar austa árinnar og toi’veldar mjög sarr gang fjárins. Og svo vil ég að lokum minnast á það með ráðamenn sauðfjársjúk- dómanefndarinnar. Þar sem a. m. k. tveir þeirra „í fínu stofunum" eins og Kolbítur orðar það, eru öllu vel kunnugir hér, hvað staðhátt- um viðkemur. (Þar er Guðmundur Gíslason ótalinn með, en hann fór hér um og fékk beztu upplýsingar.) Þá virð'ist það næsta fávíslegt, að þeir fari að koma á staðinn, þótt veiki komi upp í kindum, til að „kynna sér“ .staðhætti, eins og Kol bítur þó vill. — Já, það má halda, að þeir muni ekki veja verr að sér en Kolbítux- sjálfur virðist vera, Með því lýk ég svargrein til Kol- bíts.“

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.