Tíminn - 16.12.1954, Page 9

Tíminn - 16.12.1954, Page 9
285. blað. TÍMINN, fimmtuðaginn 16. descmber 1954. 9. Sefafjöll Sefafjöll. Ljóð eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi. Prentsmiðja Hafnarfjarðar h.í. Á -þessari listheimsku öld fer það sennilega að teljast meff fágætum, að skáld sendi frá !|ér ljóðabók, sem ekki er mes'tmegnls . . punktar og þanka.... — ég ætlaði að segja vanka-strik, með eyð- um og hortittasafni til upp- fyllingar. Þetta er nútíma- tizkan. En tízkan hefir á öll- um tímum veiið drottning „listamennskunnar,‘ þó að sjálf listin hvcrki SÉ, EIGI né MEGI vera tímabundinn tízkúvarningur Já. Samt hef ir tizkan aldrei orðið jafn rassbreið né fyrirferðarmikil og einmitt nú, á þessum síð- ustu' og verstu tímum áróð- urs og yfirborðsmennsku, og er það vegna þess að hún hefir fengið til afnota ýmis ný áróðurstæki, svo sem út- varp, talmyndir o. fl., og yf- irborðs- og óheilindamennsk an jafnframt séð sér leik á borði, :— því að „leikur á borði“ ér það eina sem þeir kunna og bera umhyggju fyr ir —- að sölsa þessi tæki und- ir sig, sér til framdráttar, en ailri sannri list og sæmdar- mennsku til óíarnaðar, ef ekki fullrar tcrtímingar er tímar líða, og þá jafnframt þjóðinni líka, sermjslíkri. Og víst er um það, að aldrei hef- ir tízkan haft fleiri né ill- skeyttari alikálfa í eftirdragi. Það þarf því meira en með al brjósknef til að halda sig utan gátta við áilan djöful- skap. En það hefir Þóroddur vissulega gert, því að í þess- ari nýju ljóðabók hans eru einungis ósvikir. LJÓÐ, form föst, smekkleg og vel rímuð. Þá bregður þar og fyrir margri einkennandi frum- legri hugsun, svo sem „Niðj- ar Arons,“ sem mér finnst frumlegast allra ljóða í bók- innfi Til hins sama má og nefria „Fagnafundur“ o. fl. Þá er og einkennandi fyrir þessi ljóð, hve mörg þeirra eru þrungin af fölskvalausri átthagatryggð ásamt jafn inniíegri ásta- og fegurðar- þrá, smbr. „Norður“ og „Til þín“, svo að dæmi séu nefnd, og hugljúft þykir mér „Sum- arkvöld“. Hins vegar saknar maður verulega hárra tóna og himinhrópandi tilþrifa- flugs. Skáldinu virðist fágun in og snyrtimennskan mjög hugleikin, kannske helzt um of, og svipar að því leyti til Tómasar Guðmundssonar. Bókin er i tveim hlutum: frumsamin Ijóð og þýðingar, þ. á. m. allmikili ljóðaflokk- ur: „Agnesarmessukvöld," eftir John Keats, og er hið sama að segja um þýðingarn ar og írumortu ljóðin, að þær vitna ótvírætt um ágæt- an málsmekk og braghæfni. En semsagt. Þessi nýja Ijóðabók Þórodds, eins og raunar allt frá hans hendi, er gleðirikur ófeigðarvottur íslenzkrar bragsnilldar. Og vonandi lánast honum og hans samherjum að skjóta slagbrandi fyrir, að óbóta- sinnuðum niðurrifs- og of- stækiSmönnum ólánist að af- skræiha svo brageyra íslend- inga,'að því ljúðaformi, sem íslerizkauýein, allra heimsins tun^umála, er fær um að valda, og ætti því að vera okk ar mesta þjóðarstolt, sé nokk ur hsetta búin. AkúreyJrþ _29. nóv. 1954, TEtjörgvin Guðmundsson. Ný glæsileg bifreið á sér- ieyfisferðum Kf. Rangæinga Kaypfélag Rangæinga er um þessar mundir að taka í notkun nýja m.iög glæsilega fólks- og vöruflutningabifreið, sem það ællar að nota á sérleyfisleiðum sínum, en þær eru: Frá Rcykjavík á þriðjufiögum að Hallgeirsey í Austwr-Land- eyjahr Frá Revkjavík á fimmtudögum að Skógam undir Eyjafjöllum. Frá Reykjavík á laugardögum að Múlakoti í Fljótshlíð. Bandsríska hljómsveit- in Eeikur úti á iandi 19 nn.rna h’.jómsveit bandaríska flughersins hér, sem fyrir skömrr u hé't r.ckkra velheppnaða hljómleika í Reykja v:k t!l ágóða 'ynr barnaspitalasjóð Hringsins, hefir góð- fúslega faJizt á að halda nokkra hljómleika til ágóða fyrir slysavarnasi.arfs',mina á vmsum stöðum í nágrenni R,eykja- vikur og út L’.m lar.tí, þar ssm Stj órn SÍysavarnafélagsins hef r þegið þetra góða boð, sem frani er komið fyrir til- stuðlan velviljaðra manna, með bökkum, og munú fyrstu hljémle karnir verða á Akra nesi næstk. sunnudag, 19. i des., kl. 16,30 í Bíóhöllinni. Mun hljcmsveitm leika jöfn- um höndum vinsæl alþýðu- lög og létt danslcg. Tvennir hljómieikar á mán. Eftir áramótin mun svo hljómsveitin nalda fleiri hljómleika á vegum félags- ins á ýmsum stöðurn, svo sem fiafnarfirði, Selfossi, Keflavík og víðar á landinu, og eru ráðgerði'r tvennir hljómleikar í mánuði hverj- um. V inabæ j akeppni húsrúm leyfir. Fl®kkagfíii®ia i EteykjavíkKr Flokkaglíma Reykjavíkur var háð í íþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar sl. sunnudag. Keppt var í þrem þyngdar- flokkunr, unglingaflokki og drengjaflokki. í 1. fl. sigraði Gísli Guðmundsson, Á. í 2. fl. sigraði Kristmundur Guð- mundsson, Á., og í 3. fl. Bragi Guðnason. í unglingaflokki sigraði Hannes Þorsteinsson, UMFR, og í drengjaflokki Halldór Vilhelmsson, UMFR. Sigurvegararnir hlutu að verðlaunum bækur frá Menn ingarsjóði, Árbók íþrótta- manna, og fra Jens Guð- björnssyni Útiíþróttir. Yfirbygging bifreiðarinnar er smíðuð á bifreiðaverkstæði kaupfélagsins og er þetta fyrsta bifreiðin, sem þar er byggt yíir og ennfremur mun þetta vera fyrsta. bifreiðin af slíkri gerð, sem smíðað er yf ir utan Reykjavíkur. Eysteinn Guðmundsson, bifreiðasmiður frá Bílasmiðj unni í Reykjavík hefir verið yfirsmiður við þetta verk og leyst starf sitt af hendi svo sem bezt verður á kosið hvað vandvirkni og smekkvísi snertir. — Eysteinn hefir dvalið er]endis bæði í Þýzka- landi og á Norourlöndum og unnið bar við yíirbyggingar á langferðabifveiðum og er því kunnugur þe:m nýjung- um, sem helztar eru uppi í sambandi við smiði slíkra bíla. 5. císilbifreiðin. í farþegahúsi þessarar bif reiðar eru þægileg sæti fyrir 14 manns, en á vörupalli á bifreiðin auk þess að geta flutt allt að fjórum tonnum af varningi. — - Undirvagn- inn er aí Volvo-gerð með 150 Einn á fcrð Framh. á 9. síðu íerð hans, er hann fer fót- gangandi úr Fnjóskadal i S.- Þingeyjarsýslu til Reykjavík ur í Kennaraskólann. í hin- um sögum bókarinnar er Sig urður á hestbaki. Er skemmst írá því að segja, að Sigurð- ur heíír lagt leiðir sínar um flestar sveitir landsins og svo öræfin, oftast einn, eins og segir í titli bókarinnar en stundum í fylgd með öðrum, stundum í hrossasöluferðum. — Mun bókin þykfa fróðleg þeim, sem hafa áhuga á, að kynnast landi og leiðum. Er í bókinni getið fjölda manna og heimila; leiðarlýsingar glöggar og nákvæmar. — Rit stíll bókarinnar er sterkur og lýtalaus en nokkuð sér- kennilegur, markaður geðblæ þess manns, sem fáskiptinn hefir fundið lífsyndi sitt í umgengni við ; málleysingja og í ferðalögum um torfarn- ar leiðir; ejnn í átökum við náttúru laridsins. ‘ hestafla dísilvél. — Þetta er fimmta dísilbitreið Kaupfél. Rangæinga, en ickstur þeirra hefir reynzt þvi mun hag^ kvæmari en þeirra bifreiða, sem búnar eru benzínvélum. — Sl. fimmtudag bauð kaup- félagið starfsmonnum á bíla verkstæði sínu og fleiri gest- um að aka í hinni nýju bif- reið, en að akstursferð lok- inni var setzt að veglegu veizluborði í boði kaupfélags ins — P. Aðaífmdnr Norsk- fslenzka félagsins í Qsló Norsk-íslenzka félagið 1 Osló hélt nýlega aðalfnd sinn. Var st.iórn þess þar end urkjörin, en hana skipa Olaf R. Bjercke, hæstaréttarmála- flutningsmaður. sem er for- maður félagsins, Paasche. Osló,' Hákon Hamre, cand. philol., Bergen, og O. Linde. kaupmaður, Os]ó. Áfram verða í stjórn þeir Ragnar Nösen, konsúll i Haugesund og Knut Robberstad, próf. 1 Osló. í varastjórn voru endur- kjörin frú Martha Glatved- Prahl, Alversund, A. Ryen. kaupmaður í Nitodden og Reidar Bathen, skógræktar- stjóri í Bergen. Áfram verða í varastjórn félagsins Alfred Skar, ritstjóri í Osló, A. B. Berdal, verkfr. i Osló og Olav Oksvik í Molde. Nýr varamað ur í stað Anne Holtsmark, prófessors, sem baðst undan endurkosningu, var kosinn Ivar Giæver-Krogh, konsúll í Osló Samþykkt var á aðalfund- inum’að senda kveðju til syst urfélagsins Ísland-Noregur þann 1. desember. Hákin Christie, húsameist- ari hélt erindi á fundinum um uppgröft hinnar fornu dómkirkju i Skálholti, og benti m. a. á það að kirkjan hefði verið byggð úr tré, enda þótt ]andið væri svo fá taékt af skógargróðri, á sama í skák Vinabæir Akureyrar á Norðurlöndum eru sem kunn ugt gr: Álesund í Noregi, Lahti í Finnlandi, Randers í Danmörku og Vásterás í Sví- þjóð. — Fyrir frumkvæði Skákfélags Álesunds og borg arstjórans þar S. Krabbe Knudsens hófst bréfaskák- keppni milli vinabæjanna í nóvember 1951. Hver bær tefldi tvær skákir við hvern hinna. Samkvæmt ákvörðun i upphafi lauk leikjasendingum við apríllok 1953. Ein skák fór í ddm en hinar voru útkljað ar aí aðilum sjálfum. Langur tími gekk í að fá skákina dæmda, enda ultu úrslitin á henni. Þau urðu því ekki kunn fyrr en. nú fyrir skemmstú. Úrslit urðu þessi: Akureyri vann Álesund með 1V2: y2. Ak ureyri vann Lahti með 1V2-12- Akureyri vann Randers með iy2:V2. Akureyri tapaði fyrir Vásterás V^'ÍVi- Akureyri hlaut þannig sig- urinn með 5 vinningum af 3 mögulegum. Næstir urðu Ále- sund, Lahti og Vásterás með 4 vinninga hver, og loks hlaut Randers 3 vinninga. Lncínhátíð Morrænafclagsins Luciuhátíð Norrænafélags- ins fór fram 1 mánudags- kvöld í Þjóðleikhússkjallaran um. Var húsfyllir og fór skemmtunin hið bezta fram. Gunnar Thoroddsen, borgar- stjóri, form. félagsins, bauð gesti velkomna. Þá flutti Anna Larsen, sendikennari, skemmtilegt erindi um Lúcíu- siði. Síðan gengu Lucíur í salinn, ásamt brem þernum sínum. Þá söng sendiherra- frú Öhrvall einsöng og Krist- inn Hallsson og Friðrik Ey- fjörð glunta. Að lokum var dans stigin. hátt og gömlu norsku kirkj- urnar. Að erindi þessu loknu af- henti Bjarni Ásgeirsson sendi herra, fórmanni félagsins, Bjercke riddarakross íslenzku Fálkaorðunnar. f Geiið cLreng|unuiti efíiríafdar bækur í jólagföf BOÐHLAUPIÐ 1 ALASKA: Góð bók, seg:ir frá djörfum og; hraustum mönnum, sem brjótast ge.Knum helgreipar Aiaska-auðnanna til þess að inna af hendi kærleiksverk. SÖGUK eftir MAKK TWAIN: Sagan af Tuma litla, Tumi gerist leyniiögregla, Stikils- berja-Finnur. Sögurnar um PÉTUR MOST: Most stýrimaður, Pctur kon- ungur, Á vígaslóð, Háski á báðar hendur. INDÍÁNASÖGUK: - Hjarta- bani og Síðasti Móhíkaninn e.ftir Cooper, Svarti Örn, Siéttubúar, Landnemarnir í Kanada, Síðasti hirðinginn, Fangi Indíánanna. ■IAKOB ÆKLEGUB og JÓN MIÐSKIPS3UAHUR eftir Marryat. ROBINSON KRÉSÓ, GOSI cg GULLIVER f RISA- LANDI. — Fessar ágætu ba-kur tást í öllum bóka- verzlumim. Tengill h.f. BEIÐI V/KLEPPSVEG Raflagnir Viðgerðir Efnissaia

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.