Tíminn - 16.12.1954, Síða 10

Tíminn - 16.12.1954, Síða 10
1« TÍMINN, fimmtudaginn 16. desember 1954. 285. blaff, NYJA BIO — 1544 — föoöal , (LfisJ) Sý nd í kvöld kl. 9. Afíiírgöiigoriiar Hin hamrama og bráðskemmti- lega draugamynd icð Abbott og Costello. Sýnd kl. 5 og 7. B«oís Malone Mjög athyglisverð og hugðnæm ný amerísk mynd. Um ungling, sem strýkur að heiman og lendir í ótal ævintýrum og pennancil kappreiðum. VVilliam Holden, Johnny Stewart. Synd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓ Hæítuleg sendiför (Hig-hly Ðangerous) Afar spennandi brezk njósna- mynd, er gerist austan járn- tjalds, á vorum dögum. Aðalhlutverk: Margaret Loekwood, Dane Clark. Böm fá ekki aðgang. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRDI - Risavirkin (B-29) Spennandl amerlsk vikmynd úr síðasta stríði. Aðalhlutverk: Vendel Corncr, Vera Ralston. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. PILTAR ef {315 elglff stúlk- una, þá á ég HRINGANA. KJartan 4smt:ndlssoi» guILsmlður, - Aðalstrœtl 8 8lmi 1290 Reykjavlk ♦♦♦♦♦»»♦»♦♦♦♦♦ J X SERVUS 60LD X' rl/XjI._____ Irwir-^ v—\r\r\j 010 ■Ei. HOLLOW GROUND 0.10 YEllOW BLADE mm | GAMLA BÍÓ | Sími 1475. \ i f Ðalur hefndurinnar (Vengeance Valley) Stórfengleg og spennandi, ný,! bandarísk kvikmynd í litum. Burt Laneaster, Robert Walker, Joanne Dru. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Böm fá ekki aðgang. ♦♦♦♦♦♦♦♦♦ TRIPOLI-BÍÓ Síml 1182 Glæpir og blaðameimska (The Underworld Story) Afar spennandi, ný, merísk ! sakamálamynd, er fjallar um Éstarf sakamálafréttaritara, og [hættur þær, er hann lendir i. Aðalhlutverk: Dan Duryea, Herbert Marshall, Gale Storm. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ /T-—- em Dulbiíin ógmm (Pramhald af 7. síðu.) sökunum. Öruggt er, að þau munu ekki hætta umleitunum sínum í þá átt að fá Parísarsamningana stað- festa, og ekki heldur ráðstöfunum varðandi öryggismál og uppbygg- ingu Evrópu. Því að hin síðasta orðsending Rússa felur í sér ógn- anir, jafnvel þótt ekki séu þær ber- lega orðaðar. Pontusrímur (Framhald af 7. síðu.) geta ekki hamlað gegn sam- þykkt tillögunnar um aðild V.-Þýzkalands aff Atlants- hafsbanr/alaginu en þó geta húsbændurnir í Moskvu tek- iff viljann fyrir verkiff og þeir geta séff, aff íslenzkir kom- múnistar hafa lært aff syngja eftir nótum og syngja dável, enda ern tónverkin samin eftir fyrirmynd feffravina. Fulltrúar Ráðstjórnarznnar hjá Sameinuðu þjóðunum tóku npp þann siff aff tefja afgreiffslu mála meff málþófi. Þennan siff hafa lærisveinar um allan heim tekið upp eft ir hznni glæstu fyrirmynd og hér á íslandi hafa Einar og Brynjólfur tekiff wpp þenvian siff og tengt hann hinum forna sléttubandaskáldskap þjóðarinnar og kveða nú og kveða PONTUSRÍMUR HIN- AR NÝJUSTU um ágæti kom múnista og galla allra ann- arra. VOLTI Sýnd kl. 9. Orrustan um iwo Jima Hin sérstakiega spennandi og við j burðaríka ameríska kvikmynd,! er fjallar um hina blóðugu bar j daga um eyjuna Iwo Jima. Sýnd kl. 9. ! Dularfulla höndin | (Beast with five Fingers) | Hin afar spennandi og dular- [ fulla ameríska kvikmynd. Aðalhlutverk: Peter Lorre, Andrea King, Victor Franehen. Bönnuð börnum. S nd kl. 5 og 7. R aflagnir afvélaverkstæðl afvéla- og aftækjaviðgerSir | Norðurstíg 3 A. Simi 64531 UUIIIIIIIIIIIIMdnillÉllfllllUHIUIIIIIIIIIIUIIUIIIiHllliUH niwiiunuiiniiuiiiiiuimniuiiuiimmumunmimm, ll , | I Blikksmiðjan GLÓFAXI | HRAUNTEIG 14. — Sími 7236 : I iin:ifiHiiiuiiiiii< Slmi 6444 Frenehie ! Afar spennandi, ný, amerísk Jkvikmynd í litum um röskan (kvenmann, ást og efnd. Shelley Winters, Joel McCrea. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ! Notið Chenua Ultra- eólarollu og iportkrem. — Ultrasólarolía eundurgrelnlr sólarljósið þannlg, a5 hún eyfc ur áhrif ultra-íjólubláu gelél- anna, en bindur rauðu gelcl- ana (hltagelslana) og gerir þvi húSlna eðUlega brúna rn hlndrar a6 hún brenni. Fæst 1 næstu búB. í Vandaðir trúlofunarhringir ALLT FYRIR KjÖTVERZLANÍR þórður KTeitiSOrv Grettíagötu 3, simi 60360. hann hafði lokið henni. Hann vissi, að faðir hans var nú að spyr.ia sjálfan sig, hvort hún væri nógu góð til að hengjast upp í listasafni heimilisins. — Hún er mjög góð, sagði faðir hans enn svolítið hikandi. — Kannske vottar fyrir svolitlum þroskaskorti enn, en það mun tíminn bæta. — Já, auðvitað, auðvitað gætir enn þroskaskorts, sagði William hlæjandi. Ég veit svo sem, að þessi mynd er ekki hæf til þess að setjast meðal hinna ódauölegu málverka þinna, en ég veit líka, að mér tekst einhvern tíma að mála slika mynd. Faðir hans var glaður og sagði: — Já, ég veit það, þér tekst það áreiðanlega. — Þar sem myndir þínar eru nú tilbúnar að fara á.sýn- inguna. get ég imyndað mér, að þú hefðir ekkert á móti því að dvcdja næsta vetur í New York, sagði móöir hans. Við pabbi þinn höfum verið að ræða um þaö. Við höfum verið að væða um að útvega þér góða piparsveinsíbúð, þar sem bú getur unnið að málverkum þínum og boöið til þín vinum og kunningjum. Hann sá gerla, hvað fyrir henni vakti og var að því kom inn að segja henni það hlæjandi, þegar honum flaug í hug, að það gæti komið sér vel fyrir hann að hafa yfir að ráða. góðri ibúð út af fyrir sig í New York. — Þakka þér fyrir, það er fallega gert af ykkur áð hugsa þannig um mig, og mér líkar það vel að • fá íbúð, sagði hann. Nú ætla ég að fara og skipta um föt til kvöldverðar. Ég verð aðeins litla stund að því. Hann skildi mypdina eftir á arinhillunni og kímdi með sjálfum sér, því að nú mundu þau athuga Rut af enn meiri athyglí, þegar haiin væri farinn. En henni mundi ekki bregða, sagði harijh brosandi við sjálfan sig. Hann minnt- ist enn kossins rrieð svolítilli blygðun. En hve varir henn- ar höfðu verið héítar og mjúkar. Hann minntist einnig vara Eíise. Þær voru allt öðruvísi. Varirnar á Rut voru eins og á barni. En hér í þessu viðhafnarhúsi virtist honum koss inn minnka. Haníi hafði ekki gert stúlkunni neitt illt með því að kyssa hana, og hann var nú meira að segja svolítið hreykinn með sjálfum sér. Fáir karlmenn mundu hafa getað haft svo. mlkinn hemil á sér í návist svo fallegrar ungrar stúlku allan þennan tíma. Hann hafði meira að segja vfirgefið hana án þess að lofa að hitta hana aftur. Hann ætlaði að skjóta þeim fundi á frest dag frá degi, unz óskin um að sjá hana væri hjöðnuð. Þegar svo væri komið, mundi honum reynast auðvelt að gleyma því, að hann hefði sagt við hana, að hún skyldi koma til New York. En á hinn bóginn — hugsaði hann með sér — ef honum reynd ist of erfitt að gleyma henni — gat hann beðið hana að koma til New York. Hér voru allar dyr opnar enn, og hann gat hagað þessu eins og tilfinningar hans buðii honum. Hann hljóp niður stigann glaður og reifur, því að allt iék í lyndi fannst honum, og hann leit óvanalega vel út. Þarna var myndin af henni á arinhillunni, djúpblá auga hennar litu upp frá brauðskurðinum, og höhd hennar hélt þétt um brauðhleifinn á borðinu. Þegar hann gekk • inn í stoíur.a fannst honum sem hún liti upp frá verkinu beint á hann til að fagna honum. — Hvað ætlarðu að kalla myndina? spurði faðir hanfe. Hann þagði um stund, horfði fast í augu Rutar. Hann hafði aldrei hugsað um það fyrr, að hann þyrfti að skíra myndina. — Gef oss í dag vort daglegt brauð, sagði hann svo áður en hann hafði eiginlega áttað sig á því, og á samri stundu vissi harrn, að það hlaut myndin að heita og ekk ert annað. Rut var á stjái í eldhúsinu eftir kvöldverðinn og reyndi að gera sér í hugarlund, hvernig heimili hans væri útlits. Hún var að hræra brauðdeig við sama borðið, sem hún hafði staðið við svo löngum stundum þetta sumar meðan hann málaði. Nú starði hún fjarrænum augum ofan í deig trogið. Hugur herinar reyndi án afláts að siá það, sem hún hafði aldrei augum litið, húsið, sem hann átti heima í, föt in, sem hann kl^eddist og foreldra hans. Hún vissi, að nú mundi hann sitja að kvöldverði m.eð fólki sínu, því að hann hafði oft ságt henni, hvenær hann yrði að vera kom- inn heim til kvöldverðar: — Nú verð ég að fara, því að foreldrum mínum líkar illa að ég komi of seint heim í matirin. ' Hún vissi, að .þetta fólk fór í spariföt á hverju kvöldi áður en setzt var. að kvöldverði — en hún skildi ekki, hvers vegna það gerði það. — En farið þið þá ekki eitthvað í heimsókn, fyrst þið eruð öll búin að klæða ykkur uppá? hafði hún spurt. Hann hló við. {— Aðeins einstaka sinnum, svaraði hann. Hún reyndi að hugsa sér, hvernig borðhaldið liti út, þar sem þau sætu öll prúðbúin. Og hvað gerði þetta fólk? Fólk, sem bjó í sama húsi, mundi ekki hafa mikið að segja hvert öðru. Hún og foreldrar hennar töluðust lítiö við meðan snætt var, aðeins um vinnuna, þegar gengið var aö verki. I Bezt að auglýsa í TÍMANUM jjj

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.