Tíminn - 24.12.1954, Blaðsíða 1
Bitstjóri:
Þórarinn Þórarimaoa
Ótgeíandi:
rramsóknarflokkurinn
Skrifstofur f Edduhúsi
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingaslmi 81300
Prentsmiðjan Edda.
38. árgangur.
Reykjavík, föstudaginn 24. desember 1954.
292. blað.
Skymaster-flugvél í fyrsta
sinn í farþegaflugi innanlands
Sélfaxi fliattl 00 farþega til Sanðárkróks.
2 vélar fltiiáu |®á {)a«tan og’ til Aaisireyrar
Frá fréttarit-ara Tímans á Sauðárkróki í gær.
llira nýj« flugvél Fitigfélags íslands, Sólfaxf, kom hingað
til Sauffárkróks í dag. Flíítti hún sextíu farþega, sem vorw
á leið til Akureyrar. Sólfaxi gat ekki lent á vellinum við
Akureyri, svo komið var upp loftb-ú miili Sauðárkióks og
Aknreyrar með tveimur minni vélwm.
Viðstaðan á Sauðárkrók var
stutt. Fóru farþegarnir strax
upp i vélarnar tvær, sem biðu
þeirra á flugvellinum. Flugu
þær síðan til Akureyrar.
Mikil umferð um flugvöllinn.
Það var því um óvenjulega
umferð að ræða á flugvellin-
um að þessu sinni. Fyrr um
daginn kom ein vél með far-
þega hingað, síðan þær tvær,
sem mynduðu loftbrúna og að
lokum Sólfaxinn, hin nýjá
millilandaflugvél.
Stillt veður.
Eins og stendur er Öxnadals
heiði fær bifreiðum. Hér er
sæmilegt veður. frost og föl á
jörð og frekar lágskýjað.
Seinna í dag er von á vöru-
flutningavél, sem kemur hér
við, en fer svo áfram til Ak-
ureyrar. Vélarnar í loftbrúnni
munu halda suður til Reykja-
víkur seinna i dag. — G. Ó.
Þung færð um vegi
suðvestanlands
Færð er mjög þung á leið-
inni austur yfir fjall. Vegur
inn yfir Hellisheiði er alveg
ófær og í gær var einnig ófæro
austur yfir Mosfellsheiði.
Mjólkurbílar og áætlunar-
bílar er fluttu fólk og póst
fóru því allir Krísuvíkurleið
ina í gær og var þar þung
færð, en allir munu hafa kom
izt leiðar sinnar, sumir meo
hjálp.
Færð er líka farih mjög að
þyngjast í uppsveitum Árnes
sýslu, en hvergi er hægt að
tala þar um óíærð á aðalveg-
unum.
Rörnin bíða jólanna með mestri eftirvæntingu sem jafnan
fyrr, og þeir fullorðnu reyna að verða börn aflur til þess
að geta nctið jólagleðinnar. Sú gleði nær í einhverjum mæli
til allra, jafnt í hreysi sem höll, þótt ytri glæsibragur jóla-
haldsins sé ekki alls staðar jafn. — GLEÐILEG JÓL!
Nú fögnum við jólum
Brjóstmynd af Jörundi
Brynjólfssyni - gjöf frá
Mikið skotið af hrein-
dýrum á Fljótsdalsheiði
Um tvö þúsund hreindýr, meg'iiihl. stofns-
Jólainnkaupin í
stórhríð í Siglufirði
Frá Fréttaritara Tímans
í Siglufii’ði.
Siglfirðingar gerðu jólainn
kaupin í hríðarveðri í gær.
Snjór er uó ekki orðinn svo
mikill á götum bæjarins, að
bílar komist ekki leiðar sinn.
ar.
Togarinn Elliði kom heim
til Siglufjarðar í fyrrinótt
með um 200 lestir af fiski, sem
nú er verið að vinna í frysti
húsum kaupstaðarins. Togar-
inn verður inni urn jólin.
Mörg skip í háska
stödd á Norðursjó
London, 23. des. S. I. nótt
og í dag herti veðrið að nýju
á Norðursjó, og hafa fjöl-
mörg skip sent neyðarskeyti.
Báts frá Belgíu með 19
manna áhöfn er saknað.
Danski báturinn Gerda sökk
úti fyrir norðurströnd Vest-
ur-Þýzkalands. Áhöfnin, 30
manns, sendi skeyti um Ieið
og skipið var yf5rgefið og
sögðust fara í skipsbátana.
En mjög er óttazt um líf
þeirra, þvi að veðurofsi er
mikill á þessum slóðum og
engin skip munu ná til bát
anna, fyrr en í nótt í fyrsta
lagi. Einnig mun sænski bát
urinn Petra vera í bráðum
háska. Skeyti frá bátnum
sagði mikinn leka kominn að
honum og myndu mennirnir
brátt verða að yfirgefa hann
vinum hans í Árnessýslu
Á sjötugsafmæli Jörundar Brynjólfssonar, alþingismanns
21. febrúar s. 1. vetur tilkynntu vinir hans og kunningjar í
Árnessýslu honum, að Ríkharður Jónsson, myndhöggvari,
væri að gera brjóstmynd af honum, sem þeir ætluðu að
færa lionum að gjöf. Seint í s. I. mánuði var gjöfin tilbúin,
og fóru þá nokkrir Árnesingar heim til Jörundar með stytt-
una og afhentu honum hana.
Ins he-ldnr sig úti í Fljéisdalsheiðarenda
Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum.
Unda7zfarna daga hafa Fljótsdælingar og fleiri stundað
veiðar hreindýra af kappi eftir að þær hófust aftur að loknu
hléiíiu, sem gert xcir, þegar fengitími þeirra hófst í haust.
Mun nú vera búið að skjóta
hátt á annað hundrað dýr í
seinni hrotunni. Tekur Kaup-
féiag Héraðsbúa afturhluta
hvers skrokks til sölumeðferð
ar ,en hitt nytja menn heima,
reykja eða salta. Ekki mun
vera búið aö drepa alveg þá
tölu dýra, sem heimiluð var
í haust.
Dýrin í einum stórum flokki.
Undanfarnar vikur hafa dýrin
haldið sig mest á sömu slóðum
eða í Fljótsdalsheiðarenda, og
eru á þeim slóðum um tvö þús
und dýr, að því að menn hafa
talið sig sjá. Telja menn, að
ErfitS færð yfir
Mýa',slsslssímd
Frá fréttaritara Tímans
í Vík í Mýrdal.
Erfið færð er nú austur yflr
Mýrdalssand og verður a5
fara framan undir sem kalla 5
er. Er það nú betra eftir að
brú er þar komin á Kerlingar-
dalsá og Múlakvísl er lítil. Á
sandinum er þungfært og
komast það varla nema bílar
með drifi á öllum hjólum. ÓJ.
þar sé meginhluti hreindýra-
stofnsins saman kominn og
mjög fátt af dýrum sé nú inni
á öræfum. Er það fátítt, að
dýrin haldi sig svo lengi í ein-
um hópi úti á heiðum á þess-
um tíma árs.
Mj ög mikið _hefir verið skot-
ið af rjúpum síðustu vikur og
virðist enn engin þurrð á
rjúpnamergðinni. — E.S.
Seint um daginn kom Frið-
rik síðan heim til sín mjög
illa út leikinn og gat lítið sagt
frá atvikum eða hvernig hann
komst lieim, en auðséð var, að
hann haföi fremur dregizt þá
leið en gengið.
Ekki hægt að flytja manninn.
Læknir var þegar sóttur, og
Mjaðmarbrotnaði
við f all af bif reiðar-
palli
Frá fréttaritara Tímans
á Þórshöfn.
Fyrir nokkrum dögum féll
maður að nafni Árni Guðna
son ofan af bílpalli, er hann
var að fara til skipavinnu, og
mjaðmarbrotnaði illa við fall
ið. Tveim dögum síðar var
hann fluttur suður í flugvél
og liggur nú i Landspítala. AV.
kom í ljós, aö gat var á höfuð-
kúpunni, og var ekki talið ó-
hætt að flytja manninn í
sjúkrahús. Var reynt að búa
um sár hans, og hefir læknir-
inn jafnvel tekið bein úr höfði
hans þar heima. Friðrik er
mjög illa haldinn enn, og líf
hans talið í hættu fram til
þessa. — E. S.
Siórsiasaðist á höfði, er
skot Siljóp aftur úr byssu
Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum.
Fyrir nokkrum döginn bar svo við, er Friðrik Helgason,
bónd: á Bir?77ífelli í Feliahreppi, var að rjúp?iaveiðum um
khikkustundargang f7á bæ sí???ím, að byssa ha?is bilaði og
hljóp skotið aftur úr henni með þeim afleiði?igum, að lok-
nn hljóp í liöfuð hans og stórskaðaði hann.