Tíminn - 24.12.1954, Síða 7

Tíminn - 24.12.1954, Síða 7
292. blað. TÍMINN, föstudaginn 24. desembcr 1954. % Hvar eru sklpin Sambandsskip: Hvassaíell er í Methil. Arnar- fell er væntanlegt til Reyðarfjarðar í dag- Jökulfell fór frá Vestmanna eyjum 22. þ. m. áleiöis til Rostock. Dísarfell er í Rotterdam. Litlafel! er væntánlegt til Reykjavíkur í kvöld. Helgafell fór frá Riga ■ 22. þ. m. áleiðis til Akureyrar. Eimskip: Brúarfoss fer frá Rotterdam 24. 12. til Hamborgar.. Dettifoss fer frá Reykjavík 26. 12. kl. 8 til Es- bjerg, Gautaborgar, Ventspils og Kotka. Fjallfoss fór frá Hull 21. 12. Væntanlegur til Reykjavíkur 25. 12. Goðafoss fer frá Reykjavik 27. 12. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Húsa- víkur og Siglufjaröar. Gullfoss fcr frá Akm’eyri 22. 12. Væntanlegur til Reykjavíkur kl. 22 í kvöld 23. 12. Lagarfoss kom til Wismar 21. 12. Fer þaðan til Rotterdam og Rvíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 23. 12. til Bergen, Köbmanskær, Falkeu bérg og Kaupmannalrafnar. Trölla- foss fór frá Reykjavík 19. 12. til N. Y. Tungufoss fer frá Vestmanna eýjum í kvöld 23. 12. til Rvíkur. Katla fór frá Hamborg 19. 12. til Reykjavíkur. Messur ' Háskólakapelian. Messa á annan jóladag kl. 11 f. h. Björn Magnússon prófessor. Eangholtsprestakall. Jóladag: Messa í Laugarneskirkju kl. 5. 2. jóladag Messa í Laugarnes kirkju kl. 5. Séra Árelíus Níelsson. Tjr ymsum áttum Orðsending frá strætisvögnunum. Á jóladag aka strætisvagnarnir til kl. 1 eftir miðnætti en ekki til kl. 24 eins og auglýst hefir verið. Pdn American flugvél er væntanleg til Kefla- víkur frá New York í fyrramálið kl. 6,30 og heldur áfram til Prest- víkur, Osló, Stokkhólms og Hel- sinki eftir skamma viðdvöl. Búskapu* í Skagafirði (Framhald af 8. síðu). tölu, sem var fyrir niðurskurð. Þegar fyrsta féð kom, var tek- ið það ráð, til að flýta fyrir, að láta gemlingana bera. Þetta hefur gefist það vel, að enn eru gemlingar látnir bera lömbum, þótt fullur stofn sé kominn. í haust voru dilkar einu til tveimur ' — ' " ' ' að meðalþyngd en í fyrra. Aft ur á móti var meira um tví- ’embinga nú en áður. Þessi kyrkingur í dilkunum mun vera að kenna veðurfarinu. Gróður féll óvenju snemma og haustið var slæmt, einnig kom víða vont veður, skömmu eftir rúning um vorið. Hefur það sitt að segja um fyrsta þroska lambanna, þar sem ærnar hafa gelzt. Saufff járræktarfélög. Tilkoma f j árins eftir niður- skurðinn hefur ekki dregiö úr kúaeigninni, jafnvel þótt segja megi, að áhuginn sé mestur fyrir sauðfjárrækt- inni. í sumum sveitum hefur hrossum verið fækkað, og í haust var miklu slátrað af beirn. Sauðfjárræktarfélög hafa verið stofnuð í öllum hreppum sýslunnar. Flest beirra eru tekin til starfa, en þei mer ætlað að vinna að aukningu arðsins með kyn- bótum. Þéssi félög eru hin beztu tæki til að efla sauð- fjárræktiria. Nýbýlin. " Landnám ríkisins hefir undanfarið unnið að stofnun nýbýla í landi Víðimýrar og löndum Sveinsstaða og Þor- steinsstaða. Eru það alls fimm nýbýli. Auk þess hafa nýbýli verið stofnuð á veg- um einstaklinga. Spretta var góð á túnum í sumar og heyverkun í meðal- lagi. Þeir, sem náðu heyjum fyrir miðjan júní urðu bezt úti. Unnið hefir verið aff því að rækta á ný lönd, sem skemmdust vegna skriðufall- G0LFTEPPS Mikið úrval af fallegum gólfteppúm fyrirliggjandi ;; j: Gott verð. — Komiö og kynnið ykkur verð og gæði. ;í GÓLFTEPPASALAN Bergstaðastræti 28A (Áður Últíma). Sími 2694 - j > ! HOTEL B Sérstakur hátíðamatur um jólin. Þéxf, sem óska að borða á Borginni um hátíðarnar, vins^mlegast pantið borð í tíma. Áramótadansleikjlr á Gamlárskvöld. Yfirþjónninn tekur á-.móti pöntunum nú þegar. Gamlir meðlimir Nýársklúbbsins og Ösku- dagsklúbbsins sitja fyrir. Msmið tuframaðurinn á fiotel Borg skemmtir á feverju kvöldi anna, bæði að Fjalli í Sæ- mundarhlíð og Fremri-Kot- um. Samgöngur eru allgóðar í framhéraði. Hins vegar eru slæmar samgöngur að vetr- um við þrjá yztu hreppana austan fjarðarins og einnig á Skaga. Finnst mönnum á þessum svæðum vegalagn- ingu miða heldur hægt á- fram. Reitt á ræktaff land. Egill sagði að enn væru fyrir hendi óþrjótandi verk- efni. Sagði hann að fram- vegis myndi unnið að jarð- vinnslunni með eins miklum vélum og nokkur kostur væri. Fyrst og fremst myndi unn- ið að því að auka heyfeng- inn og í öðru lagi er mikill áhugi ríkjandi fyrir að ræsa fram beitiland. Hefir fram- ræslan víða breytt fúaflóum í beitiland. Gert er ráð fyrir að sú verði þróunin í fram- tíðinni, að mjólkurkúm verði beitt á ræktað land og sauðfé aö einhverju leyti. Parísarsamningar fFramhald af R sítiu). verið endurskoðaður og stað- festur í Bonn. Menties lct í minni pokann. Er forsætisráðherrann hafði sett fram kröfu sína, kvaðu við mótmæli hvaðan æva úr þingsalnum, fyrst og fremst frá kommúnistum, en einnig mörgum öðrum flokk- um og flokksbrotum. Kváðu þessar aðíarir brot á þing- legri hefð um afgreiðslu mála. Traustsyfirlýsingar væri aðeins hægt að krefjast í lok umræðu. Fór svo að Mendes-France lét undan síga og hélt umræðan áfram. 10 manns farast af völdum óveðurs Osló, 23. des. — Fárviffrið, sem skall á aff nýju s. 1. nótt zan Norff-vestanverffa Evr- ópu, hefir orðiff 10 manns aff bana í V-Þýzkalandi. 3 urffn undir steinvegg, er hrwndi, en affrir fuku fy?ir bíla. í Noregi og Danmörkn er víffast hvassviðri meff frosti og snjókomu, en í Þýzkalancli stórrigning og rok. Stendur vindur á land af Norffnrsjónum. Hefir sjór brotiff varnargarffa sums staffar viff strönd Hollands Siglfirðingar prests- lausir um jólin Frá fréttaritara Tímans i Siglufirði. Siglfirðingar verða prest- lausir um jólin. Sú er þó bót í máli, að séra Ingólfur Þor- valdsson prestur í Ólafsfirði ætlar að leggja það á sig að fara til Siglufjarðar og messa þar á annan í jólum. Auk þess ætlar Jóhann Jó- hannsson skólastjóri í Siglu- firði, sem er prestlærður mað ur, þótt ekki hafi hann tekið vígslu, að predika á aðfanga dagskvöld. Siglfirðingar geta því sótt kirkju um jólin, þó að engan hafi þeir búsettan prest. Drengjabók um sjóinn Komin er út drengjasaga um sjóinn, sem búast má við að margir unglingar taki fegins hendi. Heitir hún Haf ið hugann dregur og er eftir Dóra Jónsson. Hefir sá höf- undur áður skrifað tvær barnabækur, sem báðar njóta vinsælda, Vaskir drengir 1950 og Áslákur í álögum 1952. Hafið hugann dregur er skemmtileg saga um dreng, sem fór til sjós á togara. Er lýst lífinu um borð í togar- anum, veiðunum og því, sem á daga söguhetjunnar dreif á sjónum. Síðan fer hann með skipinu í siglingar og lendir þar enn í óvæntum ævintýrum í hafnarborgum annarra landa. Er þessi bók í senn skemmti leg aflestrar og fróðleg fyrir þá, sem vilja kynnast sjó- sókninni. Hún er vel til þess fallin að tengja æskuna at- vinnulífinu. Ásgeir Júlíusson gerði nokkrar teikningar í bókina, og eru þær ágæt bók arprýði. PtRARÍHM JiDHSSCtl tÖGGILTUft SK.JALAWÐANDI « OG DÖMTOULUR i CNSK.U “ SXS.KJUSVOLI - sxmi 81655 og sjór flætt á land, en hvergi mun þó vera talin veruleg hætta á ferffum. Ilermenii og sjálfboðah'ðar vinna við aff styrkja garff- ana. Tilkynning Vegna vaxtareiknings verða sparisjóðsdeildir bank anna í Reykjavík lokaöar fimmtudag og föstudag, 30. og 31 desember 1954. Landsfeanki íslands tJtvegsbanki íslands h.f. Biinaðarbanki tslands Iðnaðarbanki tslands h.f. Gleðileg jól! BRYTINN Austnrstræti 4 Hafnarstræti 16 osí 17 YÐUR ÞAÐ BEZTA Olíufélugið h.f. SÍMl 81608 Öruéé oé ánægð með trýééinéurta hjá oss Vondaðtr trúlohmarhringir JonDatmannsson piríÍlTruouSs SKÓLAV'OWUstÍGÍI - s’ÍMI 3440 VOLTI aflagnir afvélaverkstæffi afvéla- og aftæl javiðgerffir Norðursug 3 A. Slmi 6453 í uiiiiiiiiiiiiiiiiMiiiiiiiitmiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiniiiii SKIPAUTGCRB RIKlSmS „HEKLA” vestur um land til Akureyr- ar hinn 1. jan. 1955. Tekið á móti flutningi til áætlunar- hafna á mánudag og þriðju- dag. Farseðlar seldir á íimmtudag. M.s. ESJA austur um land til Akureyr- ar hirn 1. janúar n. k. Tekið á rnóti flutningi til áætlun- arhafna milli Fáskrúðsfjarð ar og Ilúsavíkur á mánudag og þriðjudag. Farseðlar seld ir á föstudag.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.