Tíminn - 28.12.1954, Qupperneq 1
Ritstjóri:
Þórarinn ÞórarinMoa
Ótgeíandi:
rramsóknarílokkorlnn
Skrifstofur 1 Edduhósi
Fréttasímar: x
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda.
38. árgangur.
Reykjavík, þriðjudaginn 28. desember 1954.
293. blaff.
Heim frá Síberíu eftir 10 ára fangavist
Þetta er 68 ára gamall Grikki, Alexis Ioannis Georgiades,
seni nýlega er kominn heim til Iands síns eftir 10 ára dvöl
í rússneskum fangabúðum í Síberíu norður við heimskauts
baug. — Ég veit ekki hvers vegna ég var látinn lcms, sagði
gamli maðurinn við komu sína til Abenu.
Rólegir dagar hjá slökkvi-
liði og lögreglu um jólin
Að þessw sinni vorw jólin með rólegasta móti hér í Reykja
vík. Eins og venjnlega va?' nokkuð nm bifreiðaárekstra, en
engir þeirra voru alvarlegs eðlis, né að teljandi meiðsl yrðu
á mönnnm. Kassa með áfe?zgi var stolið á aðfangadagskvöld,
en aðrir þjófnaðir urðn ekki.
Yfir 40 bátar gerðir út
á vertíð í Keflavík í vetur
Búið að ráða á flcsta bátana — Róðrar
byrja cftlr áramót
Frá fréttaritara Tímans í Keflavík.
Vertíðarundirbúningur stendur nú sem hæst í Keflavík
og munu bátar almennt hefja róðra fljótlega upp úr ára—
mótunum. Einn bátur að minnsta kosti mun hefja róðra
fyrir áramótin, ef á Æjó gefur._______________
Mikill togarafiskur
*
berst til Isafjarðar j
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Mjög mikið er nú hér að
gera við fiskvinnslu, og var
varla að menn gætu tekið
sér frí yfir jóladagana. 5
togarar komu inn með fisk
síðustu dagana fyrir jóiin,
og voru þar á meðal heima
togararnir, sem voru báðir í
höfn yfir jólin en fóru út í
gær. GS.
Vestmannaeyingar
selja togara sinn
Bæjarstjórnin í Vestmanna
eyjum samþykkti á fundi
sínum fyrir jólin að selja
bæjartogarann Vilborgu Herj
ólfsdóttur. Er það ríkisstjórn
in sem kaupir togarann
handa Ólafsfiröingum og Hús
víkingum, en söluverð hans
mun vera um 5,7 millj. kr.
Skipið er nú til viðgerðar
í Reykjavík.
—---- —i » am ----
Bæjarstarfsmönn-
um greidd uppbót
á laun
Á fundi bæjarráðs Reykja
víkur 23. þ. m. var samþykkt
tillaga um að greiða árið
1955 launauppbót til fastra
starfsmanna hjá bænum
23% í stað 10—17%, sem
greitt hefir verið undanfar-
ið eða írá 1951. Þá var einnig
samþykkt að greiða sömu
uppbót fyrir mánuðina okt.
—des. 1954 að 'frádregnum
uppbótum, sem þegar hafa
verið greiddar.
IVovðurlandaráðió
á fund
Norðurlandaráðið kemur
saman til fundar í Stokk-
hólmi seinni hluta janúar,
og verða einkum samgöngu
mál á dagskrá, og varða þau
að mestu samgöngur Noregs,
Danmerkur og Svíþjóðar.
Fyrst varð vart við ufsa í
höfninni nokkrum dögum
fyrir jól. Höfðu menn þá öðru
að sinna og hirtu ekki um
veiðar. í gær varð enn vart
við mikinn ufsa í höfninni
og þá bjuggust tveir bátar
til veiða og ætluðu að byrja
Fjóri-: bifreiðastjórar voru
teknir fyrir ölvun við akstur.
Þrír þeirra voru teknir á Þor-
láksmessu og einn á aðfanga
dagskvöld. í fyþradag reið
drukkinn maður á hesti sín-
um svo nærri bifreið, að mað
urinn rak annan fót sinn í
aðra Ijóskúpu bílsins og braut
hana.
Þjófncðnr.
Bifreiðastjóri, sem var
Nýútkomið rit Atvinnu-
deildar Háskólans, landbún
aðardeildar, nefnist Saman-
burður á kartöfluafbrigðum
eftir Sturlu Friðriksson,
grasafræðing. Er þar að
í*gærkvöldi við ljós, eða með
birtunni í dag.
Ufsinn er veiddur í nætur
og seldur til bræðslu. Fá sjó
menn 350 krónur fyrir smá-
lestina. Það er ekki nýtt áð
ufsi gangi í höfnina í Kefla-
vík og hefir stundum verið
veitt mikið af honum þar.
staddur hér í bænum á að-
fangadagskvöld, kærði til lög
reglunnar yfir því, að stolið
hefði verið kassa með tíu
flöskum af áfengi, sem hann
geymdi í bílnum meðan hann
brá sér frá. Slökkviliðið var
tvisvar kallað út á annan
dag jóla, en annars var ró-
legt yfir helgina. Annað þess-
ara útkalla var gabb, en í
hinu tilfellinu var um lítils-
háttar íkviknun að ræða.
finna niðurstöður rann-
sókna, sem gerðar voru á
veguin deildarinnar á kart-
öfluafbrigðum árin 1948 til
1953.
í rannsóknum þessum var
að því stefnt að finna kart-
öfluafbrigði sem á einhvern
hátt sköruðu fram úr þeim
afbrigðum, sem fyrir hendi
voru hér. Voru gerðar til-
raunir með allt að 142 af-
brigði, sem safnað hafði ver
ið saman frá ýmsum ná—
grannalöndum okkar. Til-
raunir þessar fóru fram á
Úlfarsá og Varmá í Mosfells
sveit. Voru hafðar þrjár end
urtekningar með 5 kartöfl-
um í hverjum reit.
Uppskerumunur mikill.
í ljós kom, að munur á
uppskeru afbrigða var mikill
og var miðað við afbrigðið
Eyvind og reiknuð út hvcrju
sinni þau afbrigði, sem gáfu
meiri uppskeru en það af-
Horfur eru á nokkru meiri
útgerð frá Keflavík í vetur en
í fyrra. Stórir bátar, sem róa
með línu, verða að öllum lík
indum nær 40 talsins og lík-
lega þar að auki 4—5 stórir
bátar, sem róa með net. Er
minni áhugi fyrir netaveið-
um nú en í fyrra, enda var
afli þá mjög stopull í netin
lengst af vertíð.
Mikið af aðkomubátum rær
frá Keflavík á vertíðinni eins
og undanfarnar vertiöir og
koma. þeir einkum að norðan
og austan. Einn þessara báta
var í Keflavík um jólin. Er
það Þorsteinn frA Dalvík, sem
kom til Keflavík í haust og
hefir stundað þ-a róðra síð-
an. Var skipshöfnin um kyrrt
í Keflavík um jólin og fer ekki
norður fyrr en í vor með bátn
um að vetrarvertíð lokinni.
Auk þessara stóru báta róa
svo 10—11 minni bátar með
stuttar lóðir og leggja á grunn
mið. Er afli þessara báta eink
um ýsa.
Ekki eru verule'1' ’-andkvæði
á því að fá menn á bátana og
hefir það stundum gengið
verr. Mun búið að ráða í skips
rúm á flesta róðrarbáta og er
mikið af Keflvíkingum á
heimabátunum, en aðallega
aðkomumenn, sem koma með
aðkomubátunum í verið og
fylgja þeirú aftur heim að ver
tíð lokinni.
brigði. Einnig var mikill upp
skerumunur eftir árferði. En
þegar á allt var litið, reynd
ust tvö afbrigði vera betri
en Eyvindur fjögur síðustu
árin. Voru það afbrigðin
CFramhald á 2. siðu.)
í undirbúningsnefnd þessa
máls eru Ásgeir Bjarnason,
alþingismaður í Ásgarði, Hall
dór Sigurðsson, bóndi á Stað
arfelli, Geir Sigurðsson, bóndi
Skerðingsstöðum, Þórólfur
Guðmundsson, bóndi í Fagra
dal, og Kristinn Guðmunds-
Bætt aðstaða til
útgerðar í Graf-
arnesi
Frá fréttaritara Tímans
í Grafarnesi.
Að staða til útgerðar hefir
mjög batnað í Grafarnesi við
stækkun bátabryggjunnar
þar. Var hún lengd í sumar
um 15 metra en auk þess
breikkuð. Geta nú 3—4 bátar
athafnað aig samtímis við
bryggjuna.
Auk þess er mikið athafna
svæði við hafnargarðinn, en
sá galli er á honum að þar
geta bátarnir helzt ekki at-
hafnað sig nema þegar hátt
er í sjó.
------ « ■■---------
Mikil ófærð á fjall-
vegum vestanlands
Færð er mjög erfið yfir
fjallvegi á Vesturlandi og má'
til dæmis heita að Fróðár-
heiði sé ófær og Kerlingar-
skarð illfært.
Farið er yfir Fróðárheiði
með stóra bíla, er þó verða að
njóta hjálpar jarðýtu, sem er
uppi á fjallinu til þess að
ryðja veginn og draga bílana
yfir mestu ófærðina.
Ilúsavíkur-liátar
búast á vciðar suður
Þrír stærstu bátar Húsvík
inga, Pétur Jónsson, Hag-
barður og Smári eru nú að
búast á vetrarvertíð, sem
þeir munu rda frá Faxa-
flóahöfnum aö venju. Mun
Smári halda suður næstu
daga en hinir litlu síðar. ÞF.
son, bóndi á Mosfelli. Hefir
Rikharði Jónssyni verið falið
það verk að gera styttuna af
þeim Ólafsdalshjónum. Er í
ráði að gera ýmsar endurbæt
ur á gamla skólahúsinu í Ól-
aísdal.
Tveir bátar veiða ufsa
í höfninni í Keflavík
Frá fréttaritara Tímans í Keflavík.
Undanfarna flaga hefir orðið vart við mikla nfsagengd
í höfninni í Keflavík og bjuggust tveir bátar tz'l veiða þar
í höfninni í gær.
Lokið tilraunum, sem sýnt hafa
gæði kartaflna, uppskeru og frostþol
EVBinnismerki Torfa í Ólafsdal
og konu hans reist í sumar
í ráði er að reisa í Ólafsdal næsta sumar minnismerki
nra þau hjónin Torfa Bjarnason skólastjóra og Guðlaugu
konu hans. Að framkvæmd þessari standa ýmis samtök og
eru helzt Búnaðarfélag Sanrbæjarhrepps, Búzzaðarsamband
Dalamanna, sýslunefnd Dalasýslu og Búnaðrfélg íslnds.