Tíminn - 28.12.1954, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.12.1954, Blaðsíða 2
TÍMINN, þriðjutlaginn 28. desember 1954, 293. blað, Danskur rithöfundur drepinn á sömu slóöum og Fawcett hvarf 1925 Ungur danskur . rithöf- I undur hefir látið lífið við | rannsóknir sínar á svæði í I Suður-Ameríku, sem nefn- | ist Matto Grosso og liggur I á landamærum Bólivíu og !, Brasilíu. Þarna er frum- skógur mjög þéttur og byggður herskáum Indíán- um. Eru þeir vopnaðir eitr uðum örvum og varð Dan- inn, sem hét Ole Miiller, fyrir einni slíkri. Dráp mannsins á þessum slóðum hefir rif jað upp mannhvarf ! er varð þarna fyrir þrjá- | 4íu árum. Það mannhvarf I vakti mikla athygli á sín- um tíma, enda mjög skipt ar skoðanir um, hvernig það hafi borið að höndum. ! Hefir lifað í þeim glæðum i enn í dag og mun seint fyrn j ast, vegna þeirra kynja- sagna, er um hvarfið hafa skapazt. Er hér um að j ræða hvarf brezka offurst- i ans og könnuðarins, Percy í Fawcetts. Fréttist síðast til hans í Matto Grosso og var I hann þá í fylgd tveggja hvítra manna annarra. Það má því meS nokkrum sanni f.egja, að Ole Miiller hafi dáið í tiporum Fawcetts offursta í græna vítinu, Matto Grosso, sem talið er óviðkunnanlegasti staður jarðarinn íxr, byggður eiturlsöngum og þakinn ófærum frumskógi, sem geymir hitabeltissjúkdóma í mettuðu lofti og hefir til þessa verið lítt rann- Árnað he'rtla 'Xrúlofanir. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína, ungfrú Finnfríður Jóhannsdóttir frá Bassastöðum í iStrandasýslu og Trausti Bjarna- i;on frá ísafirði. Á aðfangadag jóla' opinberuðu rúlofun sína, ungfrú Ingunn Jóns- dóttir, Litla-Langadal, Skógar- strönd og Sigurjón Jóhannesson, verzlunarstjóri, Njálsgötu 58. Á aðfangadag opinberuðu trúlöf- un sína ungfrú Unnur Jónsdóttir, '.baugavegi 45, og Þorkell Pálsson, Bræðraborgarstíg 25. Um jólin opinberuðu trúlofun i.ína ungfrú Álfhildur Sigurðardótt : r á Skútustöðum og séra Örn Frið viksson, prestur á Skútustöðum. Um jólin opinberuðu trúlofun i.ina ungfrú Þórunn Einarsdóttir irá Torfastöðum í Vopnafirði og : ’étur Þórisson, Baldursheimi í Mý- Vatnssveit. Um jólin opinberuðu trúlofun fiína ungfrú Guðrún Stefánsdóttir ::rá Geirastöðum í Mývatnssveit og i?áll Marvinsson, bóndi að Sand- i elii við Hofsós. Um jólin opinberuðu trúlofun ,'iína ungfrú Þórdís Jónsdóttir frá Idömrum í Reykjadal og Illugi ipórðarson á Borg, Mývatnssveit. Hjónabönd. Hinn 22. des. s. 1. gaf séra Sig- irður Guðmundsson á Grenjaðar- iitað saman í hjónaband ungfrú .pórhildi Jónasdóttur frá Helluvaði :. Mývatnssveit og Guðmund Krist- : n Gunnarsson, kennara í Lauga- fikóla. Á aðfangadagskvöld voru gefin ■aman í hjónaband í Borgarnesi ;if séra Leó Júlíussyni ungfrú Krist björg Markúsdóttir, Borgarnesi og Oústaf Óskarsson, starfsmaður hjá iviósaík h. f. í Reykjavík. Á jóladag voru gefin saman í bjónaband í Borgarnesi af séra Leó Júlíussyni, sóknarpresti þar, jjngfrú Þórey Sveinsdóttir fyrrum liímamær, Borgarnesi, og Ólafur Andrésson, bíistjóri, Borgarnesi. sakaður, vegna hættunnar af á- rásum óvinveittra Indíána vopnuð- um eiturörvum. Síðustu fréttir. Síðast fréttist af Fawcett í „Dead horse camp" við ána Rio des Mort- es. Það er um hundrað kílómetra austur af þeim stað, þar sem Miill- er lét lífið. Var hann þarna á ferð til að rannsaka Matto Grosso. Hann var því þarna í sömu erindagjörð- um og Fawcett var fyrir þrjátíu árum. Dó hann á bökkum árinn- ar Itenez, sem rennur á landamær- um Bólivíu og Brasilíu. Á þessu svæði eru einnig uppsprettur Ama- sonfljóts. Það sem skilur í milli, er það, að Fawcett fór inn í frum- skóginn frá austri, en Miiller frá vestri. Matto Grosso. Matto Grosso er eins stórt svæði og Frakkland, Þýzkaland og Eng- land samanlagt. Og frá norðri til suðurs er álíka vegalengd um svæð ið og frá Kaupmannahöfn til Sik- ileyjar. Matto Grosso er að nokkr- um hluta gresjur, að öðrum hluta ófær frumskógur og einnig eru þar stór fenjasvæði, einkum vestast. Þar er mjög erfitt yfirferðar og krefur bæði taugastyrks og hreysti að komast leiðar sinnar. Fjöldi land könnuða hafa hætt lífi sínu 1 græna vítinu, sem Matto Grosso hefir að viðurnefni. Hættan bíður við hvert skref, hvort he'dur verið er í fenjunum eða frumskóginum. Þar verður að berjast við eitur- slöngur og jagúara og Indíána. Lík aminn verður að þola mýrarköld- una og hátt hitastig og loftslag, sem mettað er gróðurrakanum. Hið týnda Atlantis. Nafn Fawcetts oífursta stendur eins og_ tákn um baráttu hvitra manna við Matto Grosso. Það, sem hann stefndi að með rannsóknum sínum er nú vísindalegur óska- draumur. Hann lagði í leiðangur- inn 1925 meö það fyrir augum að leita hins týnda Atlantis í þessu græna víti. Hann var fær könnuð- ur með mikla og góða reynslu frá öðrum leiðöngrum langt inn í meg inland Suður-Ameriku. Það liðu þrjú ár, áður en leitar- leiðangur var sendur af stað til að leita Fawcetts. Annar brezkur of- fursti, Dyott, stjórnaði þeim leið- angri. Dyott var góður vinur Faw- cetts, sem fannst ekki. En fjölmarg ir vonuðu stöðugt að hann myndi koma fram á sjónarsviðið, eða til hans myndi fréttast. Nýr leiðangur. Það var ekki fyrr en árið 1932, sem menn héldu, að nú hefðu bor- izt sannar fréttir af Fawcett. Veiði maður kom út úr frumskóginum og til Sao Paulo og sagðist hafa séð Fawcett meðal villimanna, klæddan dýrafeldi og með mikið alskegg. Nýr leiðangur var gerður út til leitar, og enn lifði í þeim sögusögnum, að Fawcett væri á lífi, þótt vinur hans, Dyott, hefði sagt árið 1928, að hann hefði fundið Indíánann, sem drap Fawcett. Jar það Iníánahöfðingi, sem hét Oloi- que. Buxur offurstans. Þegar Dyott var í leiðangri sín- um, fann hann þennan höfðingja. Settust þeir í kringum bál, er kvöld aði og sá Dyott þá, að höfðinginn var í buxum af Fawcett. Seinna sagði höfðinginn einum af sínum mönnum, að hann hefði haft í hyggju að drepa Dyott, eins og hann hefði drepið Fawcett. Þrátt fyrir, aö allt benti til þess, að Fawcett hefði glatað lífinu meðal villimannanna, lifðu meixn í voninni um annað. Síðasti leitarleiðangurinn var gerð- ur út nú fyrir nokkrum árum. Það síðasta, sem heyrzt hefir um Faw- cett er, að Brasilíumenn segjast hafa fundið jarðneskar leifar hans á bökkum Rio des Mortes (Dauðra- fljóts). Karíöflur (Framh. af 1. síðu). Sequoia nr. 131 og Kennebcc Þessi afbrigöi gáfu kartöfl- ur, sem voru jafnar að stærð og smælkislitlar. Frostþolið mismunandi. Haustið 1952 var skráð frostþol kartaflnanna, þeg- ar lítils háttar frost hafði fellt grösin á sumum afbrigö unum. Reyndust afbrigðin Eyvindur, Sequoia, Rauðar íslenzkar og Furore vera þolnastar, en Red Warba þolminnst. Góðar matarkartöflur. Að loikum er í skýrslunni bent á nokkur afbrigði, sem taldar eru sérlega góðar mat arkartöflur og: mælt með af brigðunum Sequoia og Ken?iebee til ræktunar í stór um stíl. ------- t Fór keðjulaust yfir Fagradal Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Lítill snjór er hér um slóðir og hefir veður verið hið bezta síðustu dagana fyrir jólin. Heita má, að Fagridalur sé snjólaus, og fór fólksbifreið yfir hann í gær keðjulaus og var fljót sem á sumardegi. Fjarðarheiði er hins vegar ófær nema snjóbíl. ES. CSfa3S333S3<3ýS$33S$SS3«iSSSS3S333S3$SSSSSS3S3S3SSSSSS&$SS$SÍ3ýýS3SSSSSa S.K.T. Gamlaárskvölds dansleikur í GT-húsinu á gamlárskvöld kl. 9 Hljómsveit Carl Billichs Söngvarar: Ingibjörg Þorbergs og Sigwrður Ólafsson. Hjálmar Gíslason skemmtir með gamanvísum og eftirhermum. Ása-dans Skemmtileg danskeppni. Góð verðlaun. «SSSSSSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSSS3SSSS3SSSSSSSSSSSSSSSS3SSSSS3SS3SSSSS3S3SSS» TILKYNNING til skattgreiðemla í Reykjavík Skorað er á skattgreiðendur i Reykjavík að greiða skatta sína upp fyrir áramót. Athugið, að eignaskattur, slysatryggingagjöld og almennt tryggingasjóðsgjald eru frádráttarhæf við Jnæstu skattálagningu, hafi gjöldin verið greidd fyrir záramót. 8 Dráttarvextir af ógreiddAim gjöldum tvöfaldast ^eftir áramótin. Tollstjjóriim í Reykjavík, 27. desember 1954. «*ÍS3SS353SSSSS3S3SSS3SSSSS3S3SSSSSSSS3SSSS3333SS3S3ýSS3SSS3SSS33SýSS3« SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSýSSSSSSýSSSSSSSSSSSSj Barnshafandi konur Miðvikudaginn 29. des. flytur rannsókn á barnshaf- andi konum úr fæðingadeild Landispitalans í hina nýju Heilsuverndarstöð Reykjavíkur (Mæðravernd). Viðtalstímar: Mánwdaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 1,30—3 e. h. Inngangur er frá Barónsstíg merktur Mæðravernd. Stjórn Heilsuverndar- stöðvar Reykjavíkur. Happdrætti Háskóla Islands Sala til 1. flokks er hafiu. Happdrættisumboðið, sem var á Laugavegi 39 (Bækur og ritföng), er flutt í Þingholtsstræti l (verzl. Ilólmfríðar Kristjánsdóttur). Umboösmaður frú Guð- |iún Ólafsdóttir, sími 2230. j' ' . ' . _ 3S3SSSSS3SS3S3SSS3S333S3S3333333333333333S33SS3SSS3SS3S3S3S3S3S3S3S3S33S 33333333SSS3SfSSSS3SS3S3S3S333333Si Uthlutun listamannastyrks Þeir, sem æskja þess að njóta styrks af fé því, sem veitt er í fjárlögum fyrir árið 1955 til skálda, rithöf- unda og listamanna, sendi umsóknir til skrifstofu Alþingis fyrir 18. janúar. Vililutunarnefml Vinntð ötulleffu að útbreiðslu TÍMAIVS

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.