Tíminn - 28.12.1954, Blaðsíða 7
293. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 28. desember 1954.
Hvar eru skipin
Sambandsskij).
Hvassafell fór írá Methil 2G. þ.m.
áleiðis til Næstved. Arnarfell fór
frá Norðfiröi í dag til Akureyrar.
Jökulfeil er í Rostock. Disarfell fór
frá Rotterdam í gær til Hamborg-
ar. Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er væntanlegt
til Akureyrar i dag. Elín S. fór frá
Ríga 25. þ. m. áleiðis til Horna-
fjaroar og Djúpavogs. Caltex Liege
átti að koma til Reykjavíkur í
morgun.
Ríkisskip.
Hekla fer frá Rc-ykjavík 1. jan-
úar n. k. vestur um land til Akur-
eyrar. Esja fer frá Reykjavík 1.
janúar n. k. austur um land til
Akureyrar. Herðubrei ofór frá
Reykjavík kl. 21 í gærkvöldi aust-
ur um land til Fáskrúðsfjarðar.
Skjaldbrcið fór frá Reykjavík kl.
20 í gærkvöldi til Breiðafjarðar.
Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur
fer frá Reykjavík í dag til Vest-
mannaeyja.
Lelðréttiisg við grein
í JóIabEaðinu
1. „Kirkjan og hátíðirnar"
var fyrirsögn kaflans, sem ég
lét jólablaði Tímans í té, —
„Jól vestur við Klettafjöll“
mátti gjarnan vera un.dirtit-
ill þó ég setti það ekki.
„Pétur Sigfússon segir hér
frá jólahaldi í Denver“ o. s.
frv. Ekki Denver heldur Boul
der. Boulder er háskólaborg
meö um 30 þús. íbúum fast
við rætur Klettafjallanna um
það bil 35 mílur frá Denver.
2. „5 sterlingspund“ á auð-
vitað að vera 5 dollarar, og
„260 sterlingspund“ á að
vera 260 dollarar. —
3. „Kapphlaupið í vöruhús
inu“ á að vera „vöruhúsun-
um.“
4. ,verkað sem tælandi
tákn“ á auðvitað að vera
talandi tákn.
5. „þungglymjandi sam-
hljómur“ á að vera „þungt
glymjandi samhljómur“ svo
sem skáldið Guðm. Guðmunds
son orðaði það og ég tók upp
innan tilvitnunarmerkj a.
Pétur Sigfússon.
------fr Di ----------
Svíþjóðarbátur
(Framhald af 8 sfðu).
um eftir siglinguna í þessu
fárviðri.
• Gísli J. Johnsen stórkaup-
maður í Reykjavík hafði milli
göngu um samninga um bygg
ingu bátsins. Er hann byggð
ur samkvæmt smíðalýsingu
og miðbandsuppdrætti, sem
Brynjólfur Einarsson skipa-
smiður í Vestmannaeyjum
gerði og talin er afburða ná-
kvæm og vel gerð.
Skipstjóri á Frosta í heim-
siglingunni var Jón Sigurðs-
son frá Svalbarði í Glerár-
þorpi, Akureyri, en stýrimaö-
ur Ingólfur Matthíasson, Vest
mannaeyjum, sem verður
skipstjóri á bátnum í vetur.
Vélstjórar voru Theodór Ólafs
son og Guðni Þorsteinsson,
báðir ungir Eyjamenn.
Næsti bátur Helga Bene-
diktssonar, sem byggður er í
Raa í Svíþjóð, er að öllu eins
úr garði gerður og Frosti.
Verður hann afhentur 12. jan
úar og heitir Fjalar VE 333.
Stefán Helgason hefir dval
ið í Svíþjóð síðan í október til
að líta eftir smíði bátanna og
veita þeim móttöku fyrir föð
ur sinn.
Útbreiðið Tímann
Jón E. Bergsveins-
son, erindreki
í dag er til moldar borinn
hér í Reykjavík Jón E. Berg-
sveinsson erindreki, einn að-
alhvatamaður að stofnun
fö
Slysavarnafélags íslands. —
Hafði hann með höndum und
irbúning að stofnun félags-
ins og vann því allt er hann
rnátti æ síðan. Hann var
fæddur að Hvallátrum á
Breiðafirði 27. júní 1879. Jón
var vel menntur á sviði sínu
cg var um skeiö yfirsíldar-
matsmaður. Björgunarmál
þjóðarinnar voru honum þó
jafnan hugstæðust, og var
hann um skeið björgunar-
erindreki Fiskifélags íslands.
Nýlega hóf göngu sína nýtt
blað, Grænlandsvinurinn,
sextán síður í hálfri stærð
dagblaðanna, prýtt mörgum
myndum. — í blaðinu er
meðal annars sagt frá um-
ræöum á Alþingi 19. nóv. s.l.
um Grænland og birt tillaga
Péturs Ottesens um það á
undanförnum þingum. Þá
eru greinar um Grænland
eftir tvo þekkta menn þá dr.
jur. Ragnar Lundborg og dr.
jur. Jón Dúason. í blaðinu er
einnig kort af prænlandi og
Danmörku með leiðréttum
staðaheitum, og raktir yfir
fimmtíu þýöingarmiklir
stjórnarfarslegir atburðir úr
sögu Grænlands. Þá er og
kort með skýringum yfir
landafundi og siglingar ís-
lendinga í fornöld.
Isafjörður mjög
skreyttur um jólin
Frá fréttaritara Tímans
á ísafirði.
Bærinn er fagurlega skreytt
ur nú um jólin, svo að varla
hefir verið. eins til þess vand
að fyrr. Stórt jólatré var reist
á Austurvelli og skátar
skreyttu Silfurtorg með fána
stöngum og marglitum ljósa
keðjum á milli og þar var
einnig fagurt jólatré. Einnig
voru jólatré, sem rafveitan
setti upp við sjúkrahúsið og
við bátahöfnina. GS
Brugðið til mikillar
snjókomu á Aust-
urlandi
Frá fréttaritara Tímans
á Egilsstöðum.
Afbragðs veður var hér á
Austurlandi jóladagana, lítill
snjór en blæjalogn. í gær tók
að snjóa með austankalda og
hlóð niður snjó á heiöum.
Bíll, sem kom yfir Fagradal
sagði að heiöin væri að verða
ófær, en yfir hana hefir verið
ágætt færi síðustu dagana.
ES.
Á snjóbíl yfir
Reykjalieiði
Frá fréttaritara Tímans
í Húsavík.
Snj óbíll Kaupfélags Þing-
eyinga fór fyrir jólin tvær
fercijir horður yfir Reykjá-
heiði með fólk og vörur, og
gengu þær ferðir vel. Mikill
snjór er á heiðinni, en erfið-
ast á grjótum neðarlega í
heiðinni beggja megin, því
að þar slitna belti bílsins
mjög.
Snjór er hér yfir öllu en
mjög lítill og vel fært um
allar .sveitir upp í Mývatns-
sveit og inn yfir Vaðlaheiði.
Það hefir vakið athygli
gesta, sem til Hafnarfjarðar
hafa komið, hve margar
smekklegar jólaskreytingar
er þar að sjá. Á sjúkrahúsinu
eru fagrar ljósastjörnur, og
skreytingin á Raftækjaverk-
smiðjunni er einnig mjög
smekkleg. Við kirkjuna er fall
egt jólatré, og margar fleiri
skreytingar er þar að sjá.
Baraasala
(Framhald af 8. siðu).
skipti þannig fram. Hin verð
andi móðir þ. e. a. s. sú raun
verulega — sem ætlar að
selja barn sitt, leggst inn á
fæðingardeildina. Það gerir
einnig kona sú, er ætlar að
kaupa sér barn. Sú síðar-
nefnda fer síðan með barnið
af fæðingardeildinni sem sitt
eigið, og segist sjálf hafa al-
ið. Telur lögreglan, að sá er
stal hinu 9 mánaða gamla
barni úr vagninum hafi ver-
ið einn úr flokki þessa bófa-
félags.
Lokaö vegna
vörutalningar
29. og 30. þessa mánaðar.
Bókabúö Noröra
Rakið yður eins og miiljóneri
fyrir
aðems
Jafnvel milljónerar geta ekki keypt betri
rakstwr en þessi Gillette rakvél No. 24 veitir
★ Handhæg plastic askja
★ Rakvélin er hárnákvæm Gillette framleiðsla.
★ Tvö Blá Gillette blöð fylgja
★ Rakvélin og blöðin gerð hvort fyrir annað
★ Notið það sameiginlega til að öðlast bezta
raksturinn.
Gillette
IVo. 24 Rakvélar
9!
YÐUR
ÞAÐ BEZTA
Olíufélaglð h.f.
BÍMI 81608
„Skjaldlsreiö“
vestur um land til Akureyr-
ar hinn 4. janúar n. k. —
Tekið á móti flutningi til
Tálknafjarðar, Súganda-
fjarðar, áætlunarhafna á
Húnaflóa og Skagafirði,
Ólafsfjarðar og Dalvikur í
dag og á morgun. Farseðlar
seldir 3. janúar.
V O L T I
aflagnlr
afvélaverkstæði
afvéla- og
a f tæLja viðgerðir
I Norðurstfg 3 A. Slml «453 |
■■i«iiiiiiiiiiiit(iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*iiitiiit*iiiiiiiiiiiiiia
jJÖRABÍMM JÖHSSOlt
LÓGGILTUR SKJALAMOANDI
• OGDÓMT0LILURIENSK.U •
KXS.RJUEVOLX - siai 81655
trýgéinéuila hjá oss
l Gæfa fylgir hringunum í
frá SIGURÞÓR, |
Hafnarstræti 4.
3 =
Margar gerðir
fyrirliggjandi.
= Sendum gegn póstkröfu. 1
. 3 ajmi va mr navg q mg' iiaj