Tíminn - 29.12.1954, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
JÞórarinn Þórarinuon
Ötgeíandi:
Framsóknarílokkurlnn
Bkrifstofur i Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
Aígreiðslusiml 2323
Auglýsingasimi 81300
Prentsmiðjan Edda.
38. árgangur.
Reykjavík, miðvikudaginn 29. desember 1954.
294. blað.
Einhver versti veðrahamur, sem
menn muna við veiði á Halamiðum
Þar er mt urniiill enskra Jsýzkra ícgara
sem sækja fasí á iljúpmið eins og íslenei.
Blaðamaður frá Tímanum hefir nýlega rætt við togara-
sjómenn,-sem stundað hafa veiðar á Ilalamiðum að undan
förnu og segja þeir, að haustið og það sem af er vetrinum
sé eitt erfiðasta veiðitímabil tcigaranna um margra ára bil,
sökum stöðugra umhleypinga og óveðra.
Mjólk í stað víns
Mjólldn er góð — það er kjörorðið í Frakklandi í dag, því að
Mendes-France hefir hafið herferð gegn vínum en fyrir
mjólkurneyzlu. Hér sjást frönsk skólabörn drekka mjólk í
skólanum í stað víns — eftir skipun.
Jólabréf Reykvíkinga
urðu 204 þús. að tölu
Tvaer fjölskyldur í eimi Itúsi í bænam
feng'u saantals 176 jólabréf og er það met
Sttmkv. upplýsingum frá Pósthúsinu í Reykjavik urðu
jólabréf póstlögð hér til viðtakenda í Reykjavík ca. 204 þús.
en á jólií?mm í fyrra 190 þxis. Ti! gamcrns má geta þess, að
176 jólabréf vorw borin í eitt hús, þar sem aðeins 2 fjöl-
skyldur búa.
Dögum saman hafa togar-
arnir orðið að liggja í iand-
vari og oft ekki getað sinnt
veiðum nema einn og tvo
daga, þegar loksins hefir verið
farið úr landvari út á miðin.
Fiskurinn er því oft lítill,
þegar að landi kemur að lokn
um veiðitíma og stundum illa
farinn og gamall.
Urmull togara á Halamiðum.
Á Halamiðum er mikill urm
ull erlendra togara auk þeirra
íslenzku. Ber þar mest á Eng
lendingum og Þjóðverjum,
sem þar eru nú á mörgum nýj
um og glæsilegum veiðiskip-
um. Englendingar eru nú farn
ir að stunda veiðar á djúp-
miðunum eins og íslendingar
og eru að ná leikni í þvi að
notfæra sér djúpmiðin. Áður
en landhelginni var tareytt
vildu þeir helzt halda sig sem
næst landi og inni á flóum,
enda sóttust þeir helzt eftir
þeim fiski, sem þar er að fá.
Vel búin skip.
Ensku togararnir, sem ís-
lenzku sjómennirnir kynnast
á miðunum, eru margir glæsi
leg skip. Þeir nýjustu eru
margir mun stætri ^n ís-
lenzku togararnir og aúðsýni
lega að ýmsu leyti betur úr
garði gerðir en nýsköpunar-
togararnir, sem hafa yfirleitt
of lítið af geymslurúmi fyrir
veiðarfæri og lélega aðbúð á-
hafnar miðað við þær kröfur,
sem gera veröur nú á dögum.
Allir þessir nýju ensku tog
arar eru dísilskip.
Þýzku togararnir nýju á ís
landsmiðum eru yfirleitt held
ur minni en þeir ensku, en
þeir virðast góð sjóskip og vel
húnir að öllum útbúnaði. Þjóð
verjar eru harðir sjósóknarar,
ekki síður en íslendingar og
Englendingar og kunna vel
við sig á djúpmiðunum.
Tvö leikrit sýnd
í Ólafsfirði
Frá fréttaritara Tímans
í Ólafsfirði.-
Tvö leikrit eru sýnd hér um
hátíðirnar. Á annan dag jóla
frumsýndi kvenfélagið Æskan
leikritið Góðir eiginmenn
sofa heima og í kvöld sýnir
barnastúkan leikritið Skjald-
vör eftir Pál J. Árdal. Er fjör
ugt félagslíf og allmikið um
skemmtaitir hér um þessar
mundir. BS.
íslenzku togararnir hafa
flestir stundað veiðar út af
Vestfjörðum í haust og það
sem af er vetri. Yfirleitt er
farið að toga á mun meira
dýpi en áður var og er það
auðveldara með stærri og full
komnari skipum. Nýjustu tog
arar íslendinga eru ágæt skip
og sumir hverjir mjög vel
búnir og hagkvæmir til tog-
unar á djúpmiðum, enda dýr
skip og þurfa að afla mikið
til að bera sig. Er talið, að
slíkur togari þurfi að afla fyr
ir 15—20 þús. kr. á dag til
að standa undir öllum kostn-
Frá fréttaritara Tímans
í Keflavik í gær.
Það má segja, að ufsanum
sé blátt áfram mokað wpp
úr sjónum hér við Keflavík-
wrhöfn um þessar mwndir.
Á einum sólarhring er einn
bátwr búinn að fá 80 smá-
lestir af íifsa og annar lím
60 smálestir. Mun háseta-
hlutur af veiöttm þewnan
cina sólarhring á hærri bát7i
wm vera ?iokkuð á fjórða
þúswnd krónur.
Jólatrésfagnaðnr
Framsóknar-
félaganna
Jóiatrésfagnaðnr Fram-
sék.narfélaga7ina i) Reyíkja
vík verðitr haldinn í Tjarn
arkaffi, þriðjiidaginn 4.
ianúar 1954, kl. 2,30. Þar
sem mikil eftirspur?! hefir
verið eftir miðum, er fólk
vinsamlega beðið að sækja
pantaða miða í síðast.a lagi
fimmttífjaginn 30. desem-
ber. Athygli skal vakin á
því, að nm kvöldið kl. 9
verður efnt til skemmtun
ar fyrir frtilorðna.
Hvortitveggja aðgÖ7?.gu-
miðanna verða afhentir í
skrifstofu fulltrúaráðsin? . í
Edduhúsin?i, sími 5564.
Háfað úr nót á bíl.
Tveir bátar byrjuðu veið
arnar eins og sagt var frá
hér í blaðinw um klukkan 5
í gær. Voru það bátarnir
Hlér og Ægir. Nota þeir smá
riðna og grunna loðnwnót.
Annar báturi?m fékk í dag
alveg fulla nót og munu
hafa verið í kastinu um 40
lestir af ufsa. Fyllti bátur-
inn sig en gerði sér síðan
Iítið fyrir og dró nótina með
öllu sama?i að bryggju, og
var síðan háfað beint úr
Við útburð j ólapóstsins
unnu 97 aðstoðarmenn auk
hinna föstu bréfbera, en þeir
eru 28.
Við sundurgreiningu pósts
ins inni, síðustu dagana,
unnu að jafnaði 70 manns.
Jólabögglar keyrið út um
Eins og kunnugt er af
fyrri fréttum hefir verið
samið um kaup af ríkisins
hendi á togaranum Vil-
henni upp á bílana á bryggj
unni.
Fleiri bátar hyrja veiðar.
Að því er virðist er höfn-
in grsamlega full af ufsa, og
er hann 30—45 cm. aS lengd.
Fleiri bátar eru nú sem óð-
ast að tygja sig til þessara
veiða og munu byrja í kvöld
cða á morgun. Trillubátar
byrjaði líka í dag og mun
hafa fengið 12—14 lestir. —
Ufsinn fer í bræðslu og fást
350 kr. fyrir smálesti?ia.
Nokkrir smábátar réru á
ýsumið í dag og öfluðu sæmi
lega þrátt fyrir gamalbeitta
línu. KJ.
borgina og nágrenni hennar
voru 5000. Bréfa og blaða-
póstur til innlendra póst-
stöðva var 1800 pástpokar,
tæp 27 tonn. Bögglapóstur til
innlendra póststöðva voru
1644, tæp 48 tonn. Frá inn-
(Framliald á 2. slðu).
horgu Herjólfsdóttur frá
Vestmannaeyjum. Hefir rík
ið tekið við togaranum og
mun kaupverð hans vera
um 5,7 millj. króna. Vil-
borg HerjólfsAóttir hefir
verið gerður út frá Vest-
mannaeyjum sem bæjartog
ari frá því að skipið kom
nýtt til landsjns. Áttu
Vestmanneyingar tvo tog-
ara um skeið, en seldu hinn
til Haf?iarfjarðar og þenn
an ríkinu.
Ríkissjóður mun síðan
selja skipið hlutafélagi, sem
nú er unnið að að stofná
á Norðurlandi og hefir
heyrzt að það séu þrjú bæj
arfélög og íbúar þeirra, er
ætli sér að sameinast um
kaupin á togaranum. En
þessir bæir eru Húsavík,
Ólafsfjörður og Sauðár-
krókur. En á öllum þessum
stöðum er góð aðstaða til
úrvinnslu á sjávarafla, en
lítill fiskur oftast og mikil
þörf á togarafiski til vinnu
jöfnu?iar.
aöi.
r skáli brann að
Reykjalundi í fyrrinótt
í honiim voru svín og liænsn og íúkst að
bjarga fl. svinunum og nokkrum hænsnnm
Um miðnætti í fyrrinótt kom upp eldur í stórum skála
við vinnuheimili SÍBS að Reykjalundi í Mosfellssveit,
brann skálinn til kaldra kola á svipstundu.
í skála þessum voru alin
svín og hænsn. Tókst að
bjarga flestum svínunum út
og einnig flestum hænsnun
um, en eitthvað mun þó
hafa brunnið inni af þeim
og varð að drepa nokkuð af
þeim, þegar úr eldinum kom.
Að þessu er mikið tjón fyr
ir vinnuheimilið. Ókunnugt
var um upptök eldsins í gær
kveldi, en blaðið náði ekki
tali af framkvæmdastjóran-
um að Reykjalundi til að
spyrja hann nánar að atvik
um.
------ — > ---------
Kvlknar i bragga
Klukkan hálftólf í morgun
var slökkviliðið kvatt að
bragga í Þóroddsstaðakampi.
Var eldur laus á milli þilja og
í lofti. Rofið var gat á þakið
og þannig komizt að því, að
slökkva eldinn. Miklar
skemmdir urðu á bragganum,
en einhverju af húsmunum
var bjargað. ^
Ufsinn háfaður beint úr nót upp á
bíla á bryggju í Keflavíkurhöfn
Búfar fengii 60—80 smálestir á cinnm sól'
arhring — Ilöfuin virðist fnll af ufsa. -
-_j_i
Sameinast Húsavík, Óðafsf jörð
u r og Sauðárkrókur um togara