Tíminn - 15.01.1955, Blaðsíða 6

Tíminn - 15.01.1955, Blaðsíða 6
TÍMINN, laugardaginn 15. janúar 1955. 11. blaff. 3 ÞJÓDLEIKHÚSID ÍÞeir koinn t huustt Sýning í kvöld kl. 20.00 Óperurnar Pagliacci Og Cavalería Rusticana Sýning sunnudag kl. 20.00 Gullna hliðið Eftir: Davíð Stefánsson frá Fagraskógi sýning í tilefni af sextugs af- mæli hans, föstudaginn 21. jan. kl. 20.00 Leikstjóri: Lárus Pálsson Hljómsveitarstjóri: Dr. V. Urbancic Músík eftir: Dr. Pál /sólfsson Frumsýningarverð. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pönt- unum, simi: 8-2345, tvær línur. Pantanir sækist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar öðrum Vwc/- 1. aprll árið 2000 Afburða skemmtileg, ný aust- urrísk stórmynd, sem látin er eiga sér stað árið 2000. Mynd þessi, sem er talin vera einhver snjallasta „satíra“, sem kvik- mynduð hefir verið, er ívafin mörgum hinna fegurstu Vinar- stórverka. Myndin hefir alxs staðar vakið geysiathygli. Til dæmis segir Aftonblaðið í Stokk hólmi: „Maður verður að standa skil á ví fyrir sjálfum sér hvort maður sleppir af skemmtileg-i ustu og frumlegustu mynd árs- ins“. Og hafa ummæli annarra Norðurlandablaða verið á sömu lund. í myndinni leika —estir snjöllustu leikarar Sýnd kl. 7 og 9. Þjófuriim frá Damaskns Geysispennandi ævintýramynd í litum með hinum vinsæla leik- ara Paul Henreid. Sýnd kl. 5. NÝJA BÍÓ — 1544 — Vii‘« Zapata Amerísk stórmynd byggð á sönn um heimildum um ævi og örlög mexíkanska byltingarmannsins og forsetans EMILIANO ZAPATA. Kvikmyndahandritið samdi skáldið JOHN STEIN- BECK. — MARLON RANDO, sem fer með hlutverk Zapata, er talinn einn fremstu .karakter' leikurum, sem nú eru uppi. Jean Peters, Anthony Quinn, Allan Reed. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SLEIKFEIAG! [reykjavíkd^ Fraenka Charlcys Gamanleikurinn góðkunni. Sýning í dag kl. o. 60. sinn. Uppselt. Pantanir sækist kl. 21,30. NÖI Sjónleikur í 5 sýningum. Brynjólfur Jóhannesson í aðalhlutverkinu. Sýning annað kvöld kl. 8,00. Aögöngumiðasala kl. 4—7 í dag og á morgun eftir kl. 2. Sími 3191. ! AUSTURBÆJARBÍÓ Frænka Charleys Afburða fyndin og fjörug, ný, ensk-amerísk gamanmynd lit- um, byggð á hinum sérstaklega vinsæla skopleik, sem Leikfélag Reykjavíkur hefir leikið að und anförnu við metaðsókn. Inn í myndina er fléttað mjög fallegum söngva- og dansatrið- um, sem gefa myndinni ennþá meira gildi, sem góðri skemmti- mynd, enda má fullvíst telja að hún verði ekki síður vinsæl en eikritið. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2 e. h. GAMLA BÍÓ Slmi 1475. Astm stgrar (The Light Touch) Skemmtileg og spennandi ný Ibandarisk kvikmynd, tekin jlöndunum við Miðjarðarhafið. Aðalhlutverk: Stewart Granger, hin fagra ítalska leikkona Pier Angeli og George Sanders. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐI - Vanþahklátt hjarta Itölsk úrvalsmynd eftir sam nefndri skáldsögu, sem komiS hefur út á íslenzku. Carla del Pogglo hln fræga nýja ítalska kvlk- myndastjama. Frank Latimore Danskur skýringartextt. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 184. Ferðiii til tunglsins {og fleiri rússneskar teiknimynd- j ir sýndar kl. 3. - -gr uj i -j; llfc P T I TRIPOLI-BÍÓ Síml 1182 Barbarossa, koiiungur sjó- ræuiugjanua (Raiders of the Seven Seas) Æsispennandi, ný, amerísk Imynd í litum, er fjallar um ævin jtýri Barbarossa, óprúttnasta sjó jræningja allra tíma. Aðalhlutverk: John Payne, Donna Reed, Gerald Mohr, Lon Chaney. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. ÍTJARNARBÍÓ Óskars verðlaunamyndin Glcðidagur I Róm PRINSESSAN SKEMMTIR SÉR (Roman Holiday) ! Frábærlega skemmtileg og vel í ! leikin mynd, sem alls staðar hef- ir hlotið gífurlegar vinsældir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBÍO Siml 6444 Eyja leyndar- dómanna (East of Sumatra) Geysispennanái ný amerisk kvik! mynd í litum, um flokk manna,| sem lendir í furðulegum ævin-í týrum á dularfullri eyju í Suð-j urhöfum. Jeff Chandler, Marilyn Maxwell, Antliony Quinn. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blöðin og hlutverk þeirra (Framhald af 5. siðu). upp varnargirðingu í milli sín og almenningsálitsins með því að telja ákvarðanir og samningagerðir „trúnað- armál“ og undir leyndarhulu. Ráðið hefir þetta að segja um slika tilþurði: Marga em bættismenn og skriffinna hins opinbera dreymir um að skapa sín eigin ríkisleyndar- mál. Ef þetta er gagnstætt þjóðarhagsmunum, ber blöð unum skylda til að segja, hvað er að gerast. Kvartanir yfir hryllifrá- sögnum af glæpaverkum í blöðum, hafa komið fyrir þennan sjálfboðadómstól brezku blaðanna, og hann hefir svarað eitthvað á þessa leið: Fáir geta vænzt þess, að lifa svo ævina, að þeir kom- ist ekki í snertingu við skugga hliðar mannlífsins. Blað væri lítils virði, ef það sæi aldrei nema hinar bjartari hliðar. Um kynferðisafbrota- mál segir: Almenningur væri verr á vegi staddur, ef sliku væri haldið leyndu. Loks er þess getið, að uppi séu skoðanir um að blöðin láti stóra auglýsendur hafa áhrif á skoðanatúlkun og al- menningsálit. En blaðaráðið telur, að í Bretlandi sé lítið hald í þessari skoðun. Bend- i r á, að tóbaksframleiðendur séu einhver öflugasti auglýs- andi landsins, en blöðin hafi, án tillits til hagsmuna þeirra flutt mjög ýtarlegar fréttir af vísindarannsóknum og um ræðum um samband sígar- ettureykinga og lungna- krabba. En þessi fréttaflutn- ingur hljóti að hafa haft á- hrif á sölumöguleika tóbaks. Fyrir blöðin sjálf, og fyrir almenning er mikilsvert, að vandamál blaðanna og opin- berra umræðna sé þannig krufin til mergjar fyrir opn um tjöldum. Skilningur á að stöðu blaðanna og hlutverki þeirra, er ein bezta trygging in fyrir því að sannkallað prentfrelsi sé í heiðri haft. (Dagur)). Pearl S. Buck: 35. HJÓNABAND Snjóþungt . . . (Framhald af 4. siðu). mikilvæg samgöngubót fyrir kaupstaðinn, en bíllinn er nú bilaður og vantar belti þau, sem honum er ekið á. Hafa Seyðfirðingar því not ið góðs af snjóbíl Héraðsbúa í vetur og er hann búinn að fara margar ferðir til Seyðis fjarðar með mjólk, póst og íarþega. •■iiiilMiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinr I Ragnar Jónsson j | hæsíaréttarlögmaður | 1 Laugavegi 8 — Sími 7752 \ Lögfræðistörf og eignaúmsýsla i • IIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIimilllllllllllllllllllMIIIIIIIIKHIH •jiiiiiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiHimiiiiiiiiiiiiiiiimuiim | Blikksmiðjan 1 | GLÓFAXI j ÍHRAUNTEIG 14. — Sími 7236 I «* ♦* kvöld eitt, er við höfðum verið að dansa niðri í veitingá- salnum, gekk ég harla þreytt upp alla þessá stiga. Þegar ég var komin upp á efstu hæðina, heyrði ég skrjáf í pilsum, en það voru auðheyranlega ekki silkipils,. sem strukust við gólfið. Ég leit upp og sá tvær nunnur á'ganginum. Ég var harla undrandi, því að nunnum bjóst ég ekki við í slíku húsi sagði frú Barton. Ég hneigði mig fyrir þeim og þær gengu fram hjá mér brosandi. Morguninn eftir spurði ég húsráð- antía, hvernig á þessum nunnum stæði. — Nunnum? sagði hann og var engu að síður undrandi en ég. Sáuð þér nunnur hér í húsinu? — Já, tvær nunnur, sagði ég. — Jæja, sagði hann. Þær áttu hér heima fyrir níu hundruff árum. Þar sem þetta hús stendur, var klaustur í þá daga. Ronnie tók nú pípuna aftur úr munni sér. — Það er iika sagt, að á húsi einu í Fairfax sé gluggi, en innan við hann sé ekkert herbergi, að minnsta kosti hafi enginn fundiff það. ..-■■J — Hvað áttu við, Ronnie? spurði nú Elise. XJndrandi auga hennar leituðu þó Williams en ekki manns hennar. — Ég kom þangað eitt sinn í samkvæmi, sagði Ronnie og héit pípu sinni af mikilli nákvæmni. Við hengdum hand- klæði út úr hverjum glugga, sem við fundum að innan verðu í húsinu. Síðan fórum við út til þess að vita, hvórt við sæjum nokkurn glugga sem ekki hengi handklæði út úr. Og viff sá’im einn glugga. Það er sagt, að margir hafi gert þessa tilraun og ætíð með sömu niðurstöðu. Monty lyfti syfjulegum brúnum og leit á konu sína. Er það ekki einmitt í þessu sama húsi, sem klukkur hringja í veit.ingastofunni af sjálfu sér í dögun dag hvern? — Jú, og ég hef heyrt það sjálf, sagði Louise. — Þar sem veitingastofan er nú var einu sinni kaoella klaustursins. — Jæja, sagði frú Barton, fólk segir nú svo margt og trúlr. alls konar hégiljum. — Við skulum dansa, sagði Elise upp úr þurru. Og andartaki síðar var William að dansa við hana. — Það setur stundum að mér ótta við þá tilhugsun aff eiga að búa í Englandi, sagði hún. — Skyldi ég lika fara aff trúa á drauga? — Ég get ekki ímyndað mér það, sagði hann brosandi. Og svo minntist hún á Rut við hann, fyrsta og eina mann- eskjan í þessu húsi, sem varð til þess. — Ertu hamingjusamur, William? — Hvað áttu við? Núna í kvöld? — Nei, auðvitað ekki. Ég á við hjónabandið. Heitir húrl ekki Rut? t' — Jú, hún heitir það, og ég er hamingjusamur. — Fullkomlega? — Já, það held ég. — Heldurðu að mér gætist vel að henni? — Ég get ekki ímyndað mér, að nokkrum geðjist öðruvísl en vei að henni. — Fæ ég aldrei að sjá hana? — Það veit ég ekki, það er á þínu valdi, býst ég við. — Líklega ekki núna, William. En kannske síðar, þegat ég kem í heimsókn hingað. Ég ætla að koma hingað á hverju ári. Ronnie hefir heitið mér því. — En England mun taka þig fangna, verða þér heimili, sem þú vilt ekki yfirgefa. — Því heldur þú það? — Ég finn það á mér. Ég hefi líka farið langan veg aff heiman í vissum skilningi, þótt heimili mitt sé aðeins fáat mílur héðan. — Það er ekki líku saman að jafna eða finnst þér þaff? — Já, mér finnst það. — En það er líka raunverulegt heimili? — Þar sem Rut er, þar er heimili mitt. Hún hugsaði hljóð um þetta nokkra stund, og svo hættu þau dansinum. Hún kvaðst vera þreytt. — Hvenær ferðu héðan, William? Hann hafði ekki tekið neina ákvörðun um það til þessarat stvindar, en nú fann hann, að sú ákvörðun var fastmótuð. Hann fann, að hér var íokið þætti lífs hans, þætti þess I hessu húsi og í þessum félagsskap. — Ég fer í fyrramálið, jafnvel fyrir morgunverð. Þau litu öll á hann, er hann sagði þetta, en enginn mæltí orð nema Elise. — Vertu þá sæll, William. 1 ! — Vertu sæl, sagði hann. •- - v - Hann gekk upp stigann litlu síðar. Enginn annar háfðL kvatt hann, en þá vissi hann það, og þau vissu það líka, aff hann mundi veröa farinn, er þau kæmu á fætur næstat morgun. Hann gekk inn 1 herbergi sitt og horfði i kringum sig. Þetta hafði verið æskuheimili hans og athvaff. Allt f einu varð sú ákvörðun fastmótuð að sofa ekki framar undir þaki þ.essa húss, ekki einu sinni þessa nótt. Hann skipti ura föf, og fór í hversdagsfötin, sem hann hafði komið í og lét' skartklæðin inn í skáp. Þegar allt var orðið hljótt í húsinu, gekk hann út um hliðardyr og kleif yfir lágan garð og var þá kominn út á hliðargötu vestan hússins. Hann þekkti þessa leið gerla og vissi, að enginn mundi hafa orðið var við brott- för hans. Hann náði í síðasta sporvagninn sem gekk til járn- brautarstöðvarinnar. Þar varð hann að biða klukkustund

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.