Tíminn - 15.01.1955, Blaðsíða 2
TIMINN, laugardaginn 15. janúar 1955.
llrtjlað.
Spánverjar vilja ráða giftingum
kvenna sinna og Bandaríkjaþegna
Bandarískir sjóliðar í Mac rzd.
Lltárbönd
í
ílestar tegundir
rit- og reikni-
véla.
Ottó A. Michelsen
Laugavegi 11 — Sími 8 13 80
Gólfteppi
Nokkur stykki af gólfteppum til sölu í dag
á Bergstaðastræti 28. Stærðir 2x3 metrar og
21/2x31/2 metri.
GÓLFTEPPASALAN
Bergstaðastræti 28. Síini 2694.
SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSM
ÚTSALA
IVotlð tækifaerið inoðan útsölurnar
standa yíir. að g’era góð kaup, að-
eins fáir dag’ar.
TÖSKUBÚÐIN,
Laugavegi 21
TÖSKUBÚÐIN,
Vesturgötu 21
<SSSSSSSSSSSS3SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS
Mótavír Steinmálning (Paint crete, Tone crete) :
Bindivír Steypuþéttiefni
Þakpappi Lyftur á bílskúrahurðir
Saumur Rafmagnshitadúnkar
Þaksaumur Lillinoid ryðvarnarmálning
Smekklásar Vírnet
filtttema SifffiHfa^élafil h.f
Borgartúni 7 — Sími 7490
í . í'
EG ÞAKKA innilega gjafir, blóm, skeyti, sendi-
bréf og aðra vináttu, sem mér hefir verið sýnd í tilefni J
af 30 ára starfsafmæli mínu hjá Leikfélagi Reykjavíkur í
■; BRYNJÓLFUR JÓHANNESSON. 5
í í
Mótmælendur (Prote-
stants) í Bandaríkjunum
urðu öskuvondir nýlega,
vegna frétta frá Spáni,
sem áttu sér trúarlegar or-
sakir. Tilefnið var sam-
komulag milli Bandaríkj-
anná og Spánar þess efnis,
að eftirlit yrði haft með
giftingum Bandaríkja-
manna, hermanna og borg
ara, sem dveldu á Spáni.
Sumir mótmælendur vest-
an hafsins álitu, að hér
hefði hinn langi armur
kaþólsku heresíunnar á
Spáni seilzt til og haft úr-
slitaáhrif varðandi sam-
komulagið.
Samkomulag milli ríkjanna varð
f eftirfarandi: Ef tveir Bandaríkja
þegnar viija giftast, annar kaþólsk
ur en hinn ekki, verður kaþóiski
aðilinn að sækja leyfisbréf til ka-
þólskra klerka á Spáni. f öðru lagi,
ef tveir andkaþólskir Bandaríkja-
þegnar vilja giftast, eða tveir ka-
þólskir, þá er ekkert því til fyrir-
stöðu að herprestur gefi saman
hjónin, innan þeirrar trúar, sem
þau óska. í þriðja lagi, ef kaþólsk-
ur Bandaríkjamaður vill giftast
spænskri stúlku, sem ekki er ka-
þólsk, verður að fá Ieyfi hjá borg-
aralegum yfirvöldum. í fjórða lagi,
ef bandarískur mótmælandi vill gift
ast spænskum kaþólikka, verða
klerkleg yfirvöld spænsk að sam-
þykkja. Allar giftingar framkvæmd
ar af bandarískum herprestum
verða, hvað sem framangreindu líð
ur, að hljóta samþykki spænskra
hernaðaryfirvalda.
Ráða giftíngum.
Það sést á þessu samkomulagi,
sem Spánverjar hafa gert við Banda
ríkjamenn, að þeim er kvenfólkið
ekki meira en svo falt. Þótt þetta
samkomulag sé á yfirborðinu látið
heita af trúarlegum ástæðum, verð
ur ekki annað séð, en Spánverjar
Utvarpið
Útvarpið í dag.
Pastir liðir eins og venjulega.
20,30 Tónleikar (plötur).
21,00 Ævintýrið um gullhornin:
Samfelld dagskrá saman tek-
in af Kristjáni Eldjárn þjóð-
minjaverði.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22,10 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
Xrnað heilia
Hjónaband.
Á gamlársdag voru gefin saman
í hjónaband ungfrú Nanna Guð-
jónsdóttir og Ágúst Ólafsson, bæði
til heimilis að Landagötu 20, Vest-
xnannaeyjum.
Trúlofanir.
Nýlega opinberuðu trúloíun sína
ungfrú Guðbjörg Steinsdóttir, j.rá
Dölum í Páskrúðsfirði (nú nem-
andi í kvennaskólanum í Varma-
dal í Borgarfirði) og Jónas Jóns-
son, jarðýtustjóri frá Þorvaldsstöð-
um, Breiðdal. (Tiikynning þessi birt
ist röng í blaðinu í gær).
4. jan. opinberuðu trúlofun sína
að Hvanneyri ungfrú Mary Karls-
dóttir frá Reykjavík og Bjarni Krist
jánsson frá Neðri-Hjarðardal i
Dýrafirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
Sína, ungfrú Herdís Eggertsdóttir
frá Haukadal, Dýrafirði og Magnús
Helgason, stýrimaður, Vesturhúsum
Vestmannaeyjum.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
Sína, ungfrú Rósa Helgadóttir, Vest
urhúsum, Vestmannaeyjum og Ein-
ár Ragnarsson, vélstjóri, Stykkis-
jiólmi.
hafi öll giftingarleyfi i höndum
sér og geti ráðið því með öllu, hve
margar spænskar konur giftist úr
landi. Falli ekki eitthvert gifting-
arleyfið undir framangreind atriði,
þá eru það spænsk hernaðaryfir-
völd, sem ráða og þau munu varla
brjóta mikið á móti vilja kaþólskra
valdamanna á Spáni.
Raddir í Bandaríkjunum.
Prestar í Bandaríkjunum hafa
talað um þetta samkomulag í stól
ræðum sínum að undanförnu. Mót
mælendaprestar eru að sjálfsögðu
53. milljóiiir
(Framhald af 1. sfiSu).
sjóðanna úr Mótvirðissjóði
brást af hálfu leyti frá því,
sem búizt hafði verið við. En
Mótvirðissj óði brugðust aft-
ur á móti greiðslur frá Sogs
virkjun og Áburðarverksmiðj
unni. Að svo lengi tókst að
halda áfram með útlánin úr
sjóðunum i haust var þvi að
þakka, að ríkissjóður hljóp
að nokkru undir baggann og
Búnaðarbankinn lánaði úr
sinni sparifjárdeild á fjórt-
ándu millj, vitanlega skyndi
lán og eins og gefur að skilja
allt of dýrt lán fyrir lána-
sjóðina, sem lána aftur með
margfallt lægri vöxtum en
sparisjóðsdeildin verður að
taka.
En þrátt fyrir þetta allt
liggja þó enn óafgreicöar
lánabeiðnir frá bændam, er
nema munw 8 til 10 millj.
kr. til ýmis konar fram-
kvæmda, sem þegar eru
gerðar á jörðum þeirra, og
ekkert liggur fyrir um hve-
r.ær verðar hægt að leysa.
í rauninni verðnr ekki séð,
eins og nú horfir, að pening
ar komi tzl að fullnægja
þeim beiðnum, sem fyrzr
liggja nú fyrr en á hansti
komanda, er aftur hefjast
útlán úr Mótvzrðissjóðnum.
Hvað þá kann að verða til
í þær framkvæmdir, er gerð
ar kunna svo að verða í snm
or, er vissnlega fullkomin ó-
vissa nm. En ekki verðnr tal
ið ósennilegt, að það verði
mjög takmarkað, og væri
ekkj óráðlegt fyrir bændnr
að gera sér það ljóst áður
en þeir ráðast í stórfram-
kvæmdir á þessu ári. Ekki
veldnr sá er varir, þó að verr
fari.
Eitt er það í þessu sam-
bandi, sem ekki er ástæðu-
laust að benda á, en það
eru lánskjfcjri^i, sem þessir
margnefndu sjóðir veita, og
þýðing þeirra fyrir afkomu
þeirra. Starfsfé þeirra er eins
og vitað er fengið að láni,
að miklu leyti erlent fé og
mikið á móti samkomulaginu af
trúarlegum ástæðum, þar sem þeir
telja, að þarna sé kaþólskan að
skeröa rétt manna og ennfremur,
eins og einn presturinn sagði: að
skerða þau mannréttindi, sem
stjórnarskráin (Bandaríkjanna)
gefur hverjum og einum við fæð-
ingu bæði í trúarlegum efnum, sem
öðrum.
Gestir.
En kaþólskir prestar í Bandaríkj
unum hafa einnig hafið upp raust
sína um málið. Einn þeirra sagði:
Sem gestir á spænsku landi verða
Bandaríkjamenn að fara eftir
spænskum lögum, alveg eins og
þeir verða að hlýða lögum allra ann
arra landa, þar sem þeir dve’.ja.
Presturinn bætti síðan við: í Nor-
egí, til dæmis, verða kaþólskir land
ar okkar að fá leyfi hjá lúterskum
prestum, áður en þeir_ giftast. Og
hvers vegna þá endilega að vera
að nefna Spán.
Nokkru síðar bárust þær fréttir
frá Washington, að samningurir.n
við Spán yrði tekinn til endurskoð-
unar.
að sumu leyti innlend lán.
Öll eru þessi lán með stórum
hærri vöxtum en útlánsvext
ir sjóðanna. Slíkur rekstur
á lánsstofnun er vissulega
algjörð fjarstæða til lengdar,
ef ekki verður bót á ráðin.
Sérstaklega er þetta tilfinn
anlegt hvað snertir Ræktun
arsjóð, þar sem árlegt fram
lag ríkissjóðs er þar mjög lít
ið, eða rétt fyrir rekstrar-
kostnaði, en að engu fyrir
vaxtatapi.
Hér verðttr bót á að ráð-
ast hið allra fyrsta. Leiðir
til umbóta virðast í fljótu
bragði ekki margar fyrir
he?idi aðrar en þær, að ann
aö hvort taki ríkið á sig að
greiða þennan vaxtamis-
miín eða að vextir á útlán
um sjóðanna verði hækk-
aðir upp fyrir þá vexti, er
lánin til sjóðanna bera, eða
að millzleið þætti færwst,
að vexfcfr fejóðana væru
hækkaðir að nokkru, og rík
ið greiddi það sem þá á
vantaði.
Um veðdeild bankans má
sérstaklega taka fram, að
hún hefir ekkert rekstrarfé
haft á árinu annað en bráða
birgðalán úr sparisjóðsdeild
Búnaðarbankans, vitanlega
allt of dýrt fyrir veðdeildina.
Við svo búið má heldur ekki
standa. Það er mjög aðkall-
andi nauðsyn fyrir bændur
að geta íengið sæmilega hag
stæð lán út á jarðir sínar,
enda þótt ekki séu til fram-
kvæinda á þeim og því ekki
um lán úr Byggingar- eða
Ræktunarsjóði að ræða. Þótt
ekki væri um að ræða í þess
um tilgangi nema 4—5 millj.
kr. á ári í nokkur ár, mundi
það að verulegu leyti bæta
úr brýnustu þörf. Þetta virð-
ist í rauninni ekki vera stór
kostlegt borið saman við sumt
annað, sem nú er efst á baugi
með þjóðinni, en það er eigi
að síður alveg sérstaklega að
kallandi. Það hafa stór höf-
uð verið lögð í bleyti til þess
að finna einhver spakleg ráð
við þessu, en ekki tekizt til
þessa. Hvar á að fá þessa
peninga.
Það kann að þykja ófrum
leg hwgmynd og óvzturlegt
að segja það, en mín skoð
un er sú, að aðeins ein leið
sé til að leysa þetta og hún
er sú, að hinn sameigin-
lcgz sjóður allra bænda og
annarra landsmanna leggi
til þetta fé, 4—5 millj. kr.
á ári næstu árin. Swmir
segja að lengi megi bæta
pmkli á Skjóna. En tækist
þetta mundi mörgum bónd
anum og bóncjaefninu létta
fyrzr brjósti, sem ekkert
hefir að flýja til að fá við
wnandi hagstætt lán til að
eig?iast jörðina sína og
halda henni.