Tíminn - 25.01.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.01.1955, Blaðsíða 2
52. TÍMINN, þriSjudaginn 25. janúar 1955, 19. blaff. Franski hershöfðinginn, sem féll í skuggann af Napoleon Bonaparfi Snemma árs 1796 sat yfirmaffur franska hersins í höf- uðstöffvum sínum í París. Um þessar mundir var hann aff vinna aff áætlun um bardaga, sem stóff til aff hef ja á Ítalíu. A!lt í einu var dyrunum hrundið upp, og áffur en hershöfff inginn gat nokkuð sagt, tróff ungur einkennisklæddur mað ur inn í herbergiff. Maffurinn kynnti sig og heilsaði með viða mikilli hermannakveffju. Hershöfffinginn kannaðist viff rranninn, þótt hann hefði ekki séff hann fyrr. Þetta var sonur kráareiganda í Toulouse og hafffi hann þegar getið sér góffan orðstír og verið sæmdur heiffursmerkjum. að Caroline Bonaparte. Murat var Sá aðkomni var hávaxinn og fag urlimaður, með þétt og svart hrok- ið hár. Hann leit beint í augu hers- höfðingjans, sem ekki var nema fimm fet og þrír þumlungar, og fcauð sig fram til þjónustu. Þannig hófst hinn ágæti en harmlegi fé- íagsskapur Joachims Murat og Napo ieons Bonaparte, en á þessum tíma var Napoleon á hraðri uppsiglingu og þótti gott að fá Murat til starfa, enda var Murat einn bezti ridd- araiiðsmaður í Frakklandi. Caroline Bonaparte. Murat fór til Ítalíu í hópi ungra hermanna, sem höfðu safnazt undir merki Napoleons. Fljótlega fóru að berast sögur til Frakklands af títt- •unnum sigrum, sögur af æsilegum riddaraliðsárásum gegn miklu fjöl- mennara liði. Og það var nýr ridd- araliðsmaður, sem þessar sögur voru bundnar við. Murat var sagð •ur fara fyrstur í orrustum á hesti sínum, fylgt af mönnum, sem voru engu minni hetjur. Þó bar hróður annars manns enn hærra 1 bardög- unum á Ítalíu. Stjarna Napoleons reis hratt og fór hátt og birta henn ar sló nokkrum fölskva á Ijósið hans Murat. Fjölskylda Napoleons bjó skammt írá Mílanó og Murat varð brátt fjölskylduvinur. Þar var oft glatt á hjalla og hinn ungi riddaraliðs- maður, sem nú hafði verið gerður að generál, beindi allri athygli sinni Útvarpið 'Utvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 119.15 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms- um löndum (plötur). .20.30 Erindi: Við strönd Hudson- flóa (Haukur Snorrason rit- stjóri). 21.05 Tónleikar (plötur). 21.40 Upplestur: „Að lokum“, smá- saga eftir Þóri Bergsson (Hösk uldur Skag’fjörð leikari). .22.10 Bækur og menn (Vilhjáimur Þ. Gíslason útvarpsstjóri). 22.30 Daglegt mál (Árni Böðvars- son cand. mag.). 22.35 Léttir tónar. — Jónas Jónas- son sér um þáttinn. 23.10 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 18.55 íþróttir (Atli Steinarsson). 19.15Tónleikar: Óperulög (pl.). 20.30 Óskaerindi: Sannfræði og upp runi Landnámubókar (Jón Jó- hannesson prófessor). 21.00 Óskastund (Benedikt Grön- dal ritstjóri). 22.10 Upplestur: Kvæði eftir Gunn- ar Dal (Valdimar Lárusson leikari). 22.30 Harmoníkan hljómar. — (pl.) 23.10 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaband. Síðast liðinn sunnudag voru gefin ;aman í hjónaband af séra Jóh. Kr. Briem Halla Ólafsdóttir skrif- stofumær, Hverfisgötu 39, Reykja- vík, og Ragnar Björnsson, tónlist- armaður frá Hvammstanga. Hjónaefni. Nýlega hafa kunngert hjúskap- arheit sitt, ungfrú Hrefna Magnús- dóttir, Hellissandi, og Skúli Alex- andersson, oddviti sama stað. alltaf fljótur að átta sig og hann hafði þegar ákveðið að giftast Caro- line. Hann bað hennar árið 1799 og kom þá frá því að þerja á Tyrkj- um. Vildi gifta hana öffrum. Það stóð í dálitlu þrefi að Murat fengi konunnar. Napoleon var nú orðinn annað og meira en þegar hann var að berjast á Ítalíu og gengi hans byggðist meðal annars á því, að hafa góðum riddaraliðs- mönnum á að skipa. Um aldamót- in var hann i rauninni orðinn ein- valdur og Caroline systir hans var því mjög eftirsóknarverður kven kostur, og með því að gifta hana rétt, gat einvaldurinn aukið og tryggt völdin að einhverju leyti. En Caroline elskaði Murat og þau sjálf og nánir vinir lögðu fast að Napo leon að leyfa hjúskapinn. Jósef- ína var á bandi elskendanna og mælt er að hún hafi átt úrslita- orðin í málinu. Að minnsta kosti lét Napoleon sig að lokum og þau giftust. Murat hækkar í tign. Árið 1804 er Murat orðinn prins. Nýtt tímabil gekk í garð i sam- kvæmislífinu í París og þau Mur- athjónin allsráðandi í því. En Ev- rópa logaði öll í stríðum og Eng- land, Rússland og Austurríki höfðu gert með sér bandalag gegn þeirri hættu, sem stafaði af Napoleon. Einvaldurinn barði illa á þessum andstæðingum sínum. Napoleon hafði góðum mönnum á að skipa, eins og þeim Ney, marskálki, Lann- es og Murat, sem sparaði hvergi riddaralið sitt. Stríðið brauzt út við Þjóðverja og Murat tók virk- an þátt í því. Þjóðveriar lifðu á gamalli herfrægð frá dögum Frið- riks mikla, en hún dugði þeim ekki í baráttunni við Frakka og endaði strlðið með algjörum ósigri Þjóð- verja. Innrás í Pólland. Samkvæmt skipun Napoleons réðst Murat inn í Pólland. Nú stefndi hann að því, að verða þar konungur. í kjölfar Póllandsstríðs- ins kom samningur við Rússa og Murat missti af konungdómi. Önn- ur vandkvæði mættu honum um þessar mundir, eða þegar hann Iprn heirn til Parísar og konu sinn- ar. í borginni gekk orðrómur um það, að Caroline hans hafi verið honum ótrú og haldið framhjá honum með Junot marskálki. Strax og sættir höfðu tekizt með hjón- unum, sendi Napoleon liann til Spánar, en í hásætið þar setti hann Jósep bróður sinn. Murat fékk Spánarförina launaða með konung dómi í Napólí á Ítalíu. Hann stjórn aði riki sínu með ágætum, en Napo- leon þoldi ekki vinsældir hans og tók fram fyrir hendur hans, svo hann varð að láta sér nægja að vera leppkóngur. Dauffaganga í Rússlandi. Murat var með í innrásinni i Rússland. Alvarlegustu átökin í þeirri styrjöld urðu við smáþorpið Borodino, nokkrum mílum frá Moskvu. Þarna varð mjög blóðug- ur bardagi og Murat barðist bæði á hesti og fótgangandi. Hann hlifði sér ekki frekar en venjulega, en slapp lífs af, þótt sjötíu þúsund manns lægju í valnum, þegar orr- ustunni lauk. Þaðan lá leiðin opin til Moskvu, sem brann mikið, þrem ur dögum eftir tökuna. Vegna þess bruna dóu síðustu vonir um end- anlegan sigur Frakka í Rússlandi. Her þeirra neyddist til að halda til baka og brátt skullu á hriðar og frost. Napoleon varð að hraða sér heim, til að halda þar öllu í skefjum, en fól Murat að koma hernum yfir slétturnar. í janúar hélt svo Murat heim til Napólí og var fóstursyni Napoleons falið að koma hernum það sem eftir var Murat gerði samninga við Austur- ríki, áður en Napoleon var fluttur til Elbu, þess efnis, að hann fengi áfram að halda konungdæmi sinu. Honum varð það á að brjóta á móti Austurríkismönnum, þegar Napoleon strauk frá Elbu, og eftir ósigurinn sem fylgdi því, var fátt eftir fyrir Murat. Hann missti kon ungdæmi sitt og konan snerist á móti honum. Hann á að hafa sagt við hana, eftir ósigurinn: „Ma- dame, vertu ekki undrandi af að sjá mig á lífi. Ég hef gert allt sem ég get til að mæta dauðanum." Murat skotinn. Murat hafði ekki gefizt upp. Hann fór til Korsiku og þar var honum tekið með kostum og kynjum. Með- an hann dvaldi þar, fékk hann þá hugmynd, að berjast aftur til valda í Napólí. Hann treysti því að fólkið myndi standa með honum, en bað fór á annan veg. Hann var tekinn til fanga, þegar hann steig á land í Napólí og skotinn skömmu síð- ar, eftir að herréttur hafði fjall- að um mál hans. Tólf skotliðar voru í aftökusveitinni og hann sagði við þá: Hermenn, gerið skyldu ykkar. Skjótið i hjartastað, en hlíf ið andlitinu. — Dauðinn var Mur- at ekki framandi. Þeir höfðu riðið samsíða í mörgum áhlauþum og að síðustu mætti hann þessum gamla óvini sínum, brosandi um leið og sex kúlur hittu hann í brjóstið. ÞorláksliafnarlBáíar (Framhald af 1- slðu). ar fjölskyldur seztar þar að. í sumar var byggt þar ver- böðahús til viðbótar, svo að sæmilegt rúm er nú fyrir hinn fjölmenna vertíðarhóp. Togaraflotiim í vari (Framhald af 8. síðu). róið síffan fyrir helgi. Togara flotinn hefir Ieitaff af miff- unum inn undir land, og ligg ur nú mikill floti innlendra og: erlendra togara undir Grænuhlíff í vari. Sólborg var aff landa hér í dag 190 lestum af fiski, er hún fékk á skömmum tíma. Eftir það fer hún á saltfisk veiffar og bætir Færeyingum viff skipshöfnina eins og þarf til þeirra veiða. GS. Ilart til jarSar á Hólsf jöllurn Frá fréttaritara Tímans á Hólsfjöllum. Hér er heldur hart til jarð ar, en þó er reynt að beita fé þegar veður er sæmilegt. Frostin voru mjög hörð um daginn hér á Hólsfjöllum, en snjór var ekki mikill. Síðar bætti á snjó, og blotnaði rétt fyrir helgina og frysti síðan á ný og hleypti öllu í gadd, svo enn verra er til jarðar en fyrr. KS. SSS5ÍSÍÍÍÍ333SSS33S33333333ÍÍ3333333333SÍSS333ÍS3SÍS3SÍ3S3SS3Í3SÍSÍ33353: GISSUR JARL lcikrit í 5 liáttuin. eftir Pál Kolka er kominn í bókaverzlanir. Allur ágóði af sölu bókarinnar rennur til sjúkrahússbyggingar á Blönduósi. H.f. Leiftur AÐALÚTSALA: 33SÍ3S3SÍ333SSSSÍ5SÍ333SSSÍ3SSSS3SS5333533SÍ5SSSSÍ53ÍÍ3SÍ53Í3ÍSÍ3SÍSSÍSS Allar stærðir af Diesel RAFSTÖÐVU frá hinni þekktu þýzku verksmiðju IMPERIA. Leitið tilboða hjá okkur, áður en þér festið kaup ann- ars staðar. Elding Trading Company Grófin 1 Sími 80969 Tilkynning frá dóms- og kirkpiinálaráðuneytmu Skrifstofum dóms- og kirkjumálaráðuneytisins í Túngötu 18 verður lokaö í dag, þriðjudaginn 25. þ. m. og miðvikudag 26. þ. m. vegna flu'tnings ráðuneytisins í Arnarhvol. Okkar hjartkæra móffir, tengdamóðir og amma MARIN GÍSLADÓTTIR andaöist aff morgni þess 23. janúar aff heimili dóttur hennar, Reynimel 22, Reykjavík. Jarffarförin ákveðin síffar. Dætur, tengdasynír og barnabörn. Alúffarþakkir fyrir auffsýnda samúff viff andlát ig jarffarför föffur okkar og tengdaföður, SÆMUNDAR ÓLAFSSONAR, Lágafelli. F. h. barna og tengdabarna. Sveinn Sæmundsson. Vk/VWViWA.VAÍ'AVnV.V.W.VJ’.VJ'.V.VWAW.VAV'AA' ■: «: HUGHEILAR ÞAKKIR ocj beztu nýársóskir sendí ég í; hénneð öllum vinum og vandamönnum, er glöddu mig :■ með lieimsóknum, gjöfum og skeytum, á áttrœðisaf- :■ mœli mínu 30. des. s. I. GUDNÝ MAGNÚSDÓTTIR, Háafelli, Skorradal. AWA/WVWWWWVJVWAWVWAVVVWJWAW//AV £ í £ ALÚÐAR ÞAKKIR færi ég öllum þeim mörgu vin- * £ um og skyldfólki, sem glöddu mig á sjötugsafmælinu, £ meff gjöfum og heillaskeytum. *£ JÓN SIGURÐSSON. ;« Sandfellshaga. í i 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.