Tíminn - 06.02.1955, Page 3
TÍMINN, sunnudaginn 6. febrúar 1955.
30. blað.
Minn.in.g:
Páll Björnsson
veiðimaður
Þar sem báran svala söng,
vig sand og bergvatnsós.
Einn á bát við unaðsföng
hann -undi dægrin ljós.
Þarna sundsins-veifar-væng
hinn viðbragðs harði lax,
og selur skýst og hremmir
hæng,
við hrannar skolótt fax.
Þar undi Páll sér allra bezt
og óskastunda naut.
Þá gekk að von og vilja flest
og vafa sízt það laut,
að veiðimannsins hæfni
hæzt
þar hefir markið sett.
Hvert skot var frægðar gulli
glæst,
hver giskun sniðin rétt.
Veiði-garpsins-hagleiks-hug
var höndin traustur þj ónn.
Fuglsins háa hörkuflug
varð hæfur skotsins spónn.
Ef brimill nös úr báru skaut
og byssan nærri var,
snillingurinn happið hlaut
og heim til skálans bar.
Hann reið sín net, og byggði
bát,
og bjó við tjalda-þil.
Hafði á veiðigildru gát
og glögg þar sýndi skil.
Sem eigin hönd er heilli sál
til hollustunnar tryggð,
með trúmennskunnar stælta
stál
hann stóð af þjónsins dyggð.
Hann sagði fátt og ól sig
einn,
sem úti-stöðu-klár,
var því flestum fremur
hreinn
, og faldi sínar þrár.
Átti fóstur-foldir tvær,
og fann því síður ró,
að alltaf var þó önnur fjær,
er aðra við ’ann bjó.
Hann felldi björn í furuskóg
á fróni vesturheims.
Góða björg í búið dróg
af birgðum vatnageims.
Tamdi rökkum akstursönn
og átti þeirra tryggð,
þó dimmdi nótt og fyki fönn
þéir fundu veg í byggð.
Yfirborðsins aðalstign
hann enga með sér bar.
Hver sem átfd augu skyggn,
livað inni fyrir var,
sá þar góðan, göfgann mann
sem gáfna leiftrum skaut,
er aldrei neitt til vamms
sér vann,
og veitti meir en hlaut.
Hann bar ei hug sinn burt
á toýg,
um bönd þau einn ’ann lék,
aldrei sirini eigin sorg
á annars herðar vék.
Með hetju dáð á hólminn
gekk
við Heljar grimman varg,
og upp í sæmdar efsta bekk
hann öllu sínu barg.
Valdimar Benónýsson
frá Ægissíðu.
Horræn §iö§8
á Bsðandi
Eftirfarandi grein birtist í
tímariti sænska Norræna fé-
lagsins nokkru fyrir áramót.
Engin þjóð mun leggja
eins . mikið af mörkum til
menningarstarfssemi og ís-
lendingar, og hvergi mun
menningaráhuginn vera jafn
mikill og á íslandi. Sá stuðn
ingur, sem menningarmálum
er veittur á íslandi gæti ver-
ið efni í margar greinar,
ýmiss eðlis. Þannig hefir ís-
land tengzt hinum Norður-
löndunum nánari böndum. Á
íslandi eru á hverju ári hald
in norræn mót i ýmsum grein
um. Forstjóri íslenzka Þjóð-
leikhússins, Guðlaugur Rósin
kranz sem í mörg ár hefir
verið dugmikill forustumaður
norrænnar samvinnu á ís-
landi og er nú formaður Nor-
T-æna félagsins þar hefir í
mcrg ár með venjulegum
clugiraði sínum reynt að koma
í framkvæmd hugmyndinni
um norræna höll á Þingvcil-
um, elzta þingstað Norður-
landa, — norræna höll. sem
gæti verið griðastaður fyi'r
uorræn og innlend mót. SJ!k
rcrræn höll myndi verca
raunhæft tákn um tengsl j.v
lancls við nin Norðurlöndn1,
og þátttaka þeirra til að
hrinda í framkvæmd hug-
raynd Rósinkranz myndi og
vera merki um þá þakkar-
skuld, er öll Noröurlöndin
standa í við ísland vegna
hins sameiginlega menning-
ararls,
Norræna félagið á íslandi
hafði safnaö samtals P.00.000
Enn ffeigar jarðarbúum
Jafrtt og þétt
Hagskýrslur, sem Alþjóða-
heilbrigðismálastofnunin
(WHO) hefir nýlega birt og
sem fjalla um fólksfjölgun í
nokkrum löndum frá þvi um
siðustu aldamót, benda til
þess,
að barnsfæðingum hafi held
ur fækkað, eftir að þær náðu
hámarki skömmu eftir síðustu
heimsstyrjöld,
að meðalaldur manna fari
síhækkandi og
að mannfólkinu fari fjölg-
andi jafnt og þétt.
Barnsfæðingar.
Skýrslur WHO benda til
þess, að í þeim löndum er
hagskýrslurnar ná yfir, hafi
barnsfæðingum farið fækk-
andi á fyrstu árum 20. aldar
innar og ennfremur síðustu
árin fvrir heimsstyrjöldina síð
ari. Strax að styrjöldinni lok
inni fjölgaði barnsfæðingum
til muna, en nú er farið að
bera á afturkipp í þessum efn
um á ný, í ýmsum löndum. Þó
eru undantekningar frá þess-
ari reglu, t. d. er svo í Banda
ríkjunum, þar sem barnsfæð
ingum hefir ekki fækkað
að neinu ráði frá því á fyrstu
árunum eftir stríð, er þær
náðu hámarki.
krónum +il norrænu hallar-
innar og byrjað byggingar-
framkvæmdir, en það hefir
ekki reynzt kleift að Ijúka
verkinu. Væri ekki hægt að
hefja söfnun á öilum Norður
j íöndunum fyrir norraena höli
\ og g stiheimiii á íslantiv?
Yfirleitt virðist það vera
svo, að það dregur úr barns-
fæöingum á óróatímum, þeg
ar menn óttast að til ófriðar
dragi, en fjölgar svo aítur
þegar friðvænlegar horfir.
Bauðsföll.
í þeim 29 löndum, sem
skýrslur WHO ná yfir, hefir
dauðsföllum fækkað tii muna,
allt að 50 af hundraði s. 1. 50
ár.
T. d. fækkaði dauðsföllum í
Chile, á árunum 1911—13 til
1935 úr 31 dauðsfalli árlega á
hverja 1000 íbúa í 13,2. — í
Bándaríkjunum úr 14 af hverj
um 1000 í 9,6. í Indlandi úr
30,3 í 15; i Japan úr 20,3 i 8,9;
í Danmörku úr 13 í 9; í Frakh:
landi úr 13,2 i 12,8 og í Eng-
landi og V/ales úr 13,9 af hverj
um 1000 íbúum árlega í 11,4.
Tekið er fram í skýrslun-
um, að taka verði öllum hag
skýrslum um barnsfæðingar
og dauðsföll með gát. Hætta,
sé á að villur slæðist inn í slík:
ar hagskýrslur, einkum þar
sem samanburður sé gérður
milli landa og, ef farið er langv,
aftur í tímann. Þá er talið, að
skýrslur um þessi efni séu mis
jafnlega áreiðanlegar eftir
því, hvaða þjóð eigi í hlut og
á hvaða tima skýrslurnar
voru gerðar. Einnig er tekið
fram, að manntalsskýrslur
séu ekki ávallt. sem ábyggileg
astar vegna ófullkominna
manntalsaðferða, skorti á á-
reiðanlegum heimildum og;
t. d. vegna mannflutninga.
Getraunimar
í bikarkeppninni eru nú
ekki nema 9 l.-deildarlið,
þar eð Sheff. Wed. tapaði á
fimmtudag fyrir Notts Co.
0:1. Leikurinn var jafn og
stóð 0:0 eftir venjulegan leik
tímá, én á 14'. mín. framleng-
arinnar tókst Notts Co. að
skora. Aðeins eitt þriöju deild
árlið er eftir, það er York
City. Hartlepools Utd. tapaöi
á miðvikudag fyrir Notting-
ham Forest, 1:2 eftir fram-
lengdan leik. Þá tapaði einnig
Preston fyrir Sunderland 0:2
en Aston Villa og Doncaster
gerðu jafntefli 2:2. Annars
hefir Aston Villa gengiö vel
að undanförnu, ekki tapað
leik siðan 11. des. Manch
City hefir tvisvar unnið sam
borgara sína Manch Utd. í
vetur, og lendir þeim nú sam-
an í þriðja sinn og verður
spennandi að sjá hvernig nú
fer. _ ___;___
Aston Villa-Bolton 1 2
Burnley-Arsenal 1
Cardiff-Everton 1 2
Chelsea-Newcastle x
Leicester-WBA x2
Manch.Utd.-Manch.City 1x2
Preston-Sheff. Utd. r
Sheff. Wedn.-Portsmouth 2
' Sunderland-Chariton 1
Tottenham-Blackpool r
Wolves-Huddersfield 1
Port Vale- West Ham. lx
Samsöngur Kirkju-
kórs Akureyrar
Kirkjukór Akureyrar hélt
samsöng í Akureyrarkirkju
fyrir skömmu undir stjórn
Jakobs Tryggvasonar. Var
það að nýloknu námskeiði
kórsins hjá Einari Sturlusyni,
óperusöngvara, sem þjálfaði
kórinn um skeið, en hann
starfar nú hjá Kirkjukóra-
sambandi íslands og dvelst
nú á Akranesi. Tókst sam-
söngurinn vel og var fjölsótt
ur. Einsöng sungu Einar
Sturluson, Kristinn Þorsteins
son, Matthildur Sveinsdóttir
og Karl Óskarsson.
Eftir samsönginn var Ein-
ari haldið samsæti að Hótel
KEA.
Nýja-Bíó á Akur-
eyri þrítngt
Um síðustu mánaðamót
átti Nýja Bíó á Akureyri 30
ára afmæli. Stofnendur fyr-
irtækisins voru nokkrir ung-
ir menn í bænurn en aðal-
hvatamaður mun hafa verið
Jón Þór, málarameistari. Ný-
lega hafa verið gérðar endur
bætur á kvikmyndahúsinu,
komið upp panorama-sýning
artjaldi og fengnar nýjar og
fullkomnar sýningarvélar og
sýningarsalminn skreyttur.
Þrýstivaínspípur
og alls konar tengistykki
Frárennslispípar
og tengistykki.
ingavoru
úr asbestsementi
Utanhúss-plötur, sléttar — Báru-plötur
Þakhellur — Innaiihúss-plötur
EINKAUMBOÐ:
MARS TRADING Co.
Klapparstíg 26, sími 7373.
Czechoslovak Ceramics Ltd.,
Prague, Czechoslovakia.
.--wtrwr’ra