Tíminn - 19.02.1955, Blaðsíða 7
41. blað.
TÍMINN, laugardaginn 19, febrúar 1955.
7
Hvar eru skipin
Sambandsskip:
Hvassafell lestar gærur á Ve'st-
fjarðarhöfnum. Arnarfell er í Imbit
uba. Jökulfell fór frá Keflavík 1G.
þ. m. áleiðis til Helsingborg og Vcnt
spils. Dísarfell losar og lestar á
Eyjafjaröarhöfnum. Litlaíell í
olíuflutningum á Norður- og Vestur
landshöfnum. Helgafell fór frá Rvik
17. þ. m. áleiðis til N. Y. Fuglen fór
frá Gdynia 9. þ. m. áleiðis til ís-
lands. Bes fór frá Gdynia 9. þ. m.
áleiðis til íslands
Rikisskip:
Hekla fór frá Rvík kl. 22 í gær-
kveldi austur um land í hringferö.
Esja fór frá Rvík kl. 20 í gærkveldi
vestur um land í hringferö. Herðu-
breið fór frá Rvík kl. 17 í gær til
Vopnafjarðar. Skialdbreið fór frá
Rvik kl. 14 í cær vestur um land til
Akureyrar. Þyrill fór frá Rvík í
gær vestur og norður. Oddur fór
frá Rvík í gær til Húnaflóa- og
Skágafjarðarhafna.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Hull 15. 2. Vænt
anlegur til Rvikur 20. 2. Dettifoss
fór frá Rvík 17. 2. til Sands, Ólafs-
víkur og ísafjarðar. Fjallfoss er í
Rvík. Goöafoss kom til Rvíkur 17.
2. frá N. Y. Gullfoss fór frá Rvík
17. 2. til Kaupmannahafnar. Lagar-
foss er i Rvík. Reykjafoss fer frá
Rvík kl. 22 í kvöid 18. 2. til Patreks-
fjarðar, isafjarðar, Siglufjarðar, Ak
ureyrar, Húsavíkur, Norðfjarðar og
þaðan til Rotterdam. Selfoss fór -'rá
Norðfirði í morgun 18. 2. til Eski-
fjarðar, Reyðarfjarðar, Fáskrúðs-
f jarðar og þaðan til Hull, Rotterdam
og Bremen. Tröllafoss fór frá Rvík
17. 2. til N. Y. Tungufoss fer frá
Rvík annað kvöld 19. 2. til N. Y,
Katla fer frá Rvík í kvöld 18. 2 til
Hafnarfjarðar, Keflavíkur, Akra-
ness, Akureyrar og þaðan til Leith,
Hirtshals og Gautaborgar.
ilr ýmsum áttum
Kvenstúdentafélag íslands
heldur fund í veitingahúsinu
Naust mánudaginn 21. febrúar kl.
8,30 e. b. Rædd verða áríðandi félags
mál og nefndarálit.
Félag Arneshreppsbúa
heldur skemmtun í Tjarnarkaffi
sunnudaginn 20. þ. m. og hefst hún
kl. 8,30. Sýnd verður kvikmynd úr
Árneshreppi og ýmislegt fieira verð
ur til skemmtunar.
Pan American-flugvél
er væntanleg til Keflavíkur frá
Helsinki i kvöld kl. 21,15 og heldur
áfram til N. Y.
Félag námsmanna
frá Svíþjóð heldur skemmtifund í
kvöld að Borgartúni 7 klukkan 9.
Kópavogsbúar.
Skemmtun verður haldin til
ágóða fyrir kirkjubyggingarsjóð
Kópavogshrepps í félagsheimilinu á
Kársnesbraut 21 sunnudagskvöldið
20. febr. kl. 8,30. Félagsvist, dans o.
fl. Góðar veitingar, verðlaun veitt.
Kópavogsbúar, styrkið gott málefni
og fjölmennið Stjórn kirkjubygging
arsjóðs.
Leiðrétting.
í afmælisgrein um Eirík Þorsteins
son, alþingismann, hér i blaðinu i
fyrradag eftir G. G. varð sú mis-
prentun, aö Eiríkur var sagður hafa
lokið prófi frá Kennaraskólanum en
átti aS vera Samvinnuskólanum.
Meciyaselmlagur kvennadeildar.
Ifiaá áj;Wgi merkjasöludagur
kv^MjMilí#a<l4ir SVFÍ í Rvík pr n, k.
suMÉðtaX. >au börn, setn eetla sár
ÍwwsM eru beðín um að
ntl|§K í •ráfca 1 e. h. í dag og á
Á sunnudaginn mun Lúðra
nvaí Reykjavíkur Jeika á Austurvelii
kl. 3 og þann dag verða einnig kaffi
Veitingar. Deildin heitir á félags-
konur að gefa kökur.
Úr ýmsum áttum
Loftleiðir.
Hekla, millilandaflugvél Loftieiða,
er væntanieg til Rvíkur kl. 7 í fyrra-
málið frá N. Y. Áætlað er, að flúgvél
in fari kl. 8,30 til Oslóar, Gautaborg
ar og Hamborgar. — Edda, milli-
landaflugvél Loftleiða, er væntanieg
til Reykjavíkur kl. 19 á morgun frá
Hamborg, Gautaborg og Osló. Flug-
vélin fer til N. Y. kl. 21.
Flugfélag /slands.
Millilandaflug: Sólfaxi fór til
Kaupmannahafnar í morgun. Flug
vélin er væntanleg aftur til Reykja
víkur kl. 16,45 á morgun. — Innan-
landsflug: í dag er ráðgert að fljúga
til Akureyrar, Blönduóss, Egilsstaða,
ísafjai-ðar Patreksfjarðar Sauoár-
króks og Vestmannaeyja. Á morgun
eru áætlaðar flugferðir til Akureyr-
ar og Vestmannaeyja.
Íslemlmgaþiettfr
(Framhald af 3. síðu).
skáld Benediktsson og gamla
og merka Rangæinga. Mikill
fengur mætti það verða ef
Bjarni fengist til að láta rita
eftir sér ævisögu sína og fróð
leik um menn og málefrú og
aldarhátt frá lífsmorgni. Ef
minn væri mátturinn vildi
ég. kjósa samvinnu þeirra
Bjarna og Guðmundar Haga
líns. Mundi þeirra verða dýrð
in af slíku verki.
Nú er Bjarni furðu hress á
líkama og sál og haustið
varia lromið í hár hans. Að
ytra útliti sýnist Bjarni vera
um sextugt, svo vel hefir
hann staðið af sér giímu-
brögð fóstru Útgarða-Loka
(Ellinnar). Og öllum sálar-
kröftum og dómgreind virð-
ist nann halda. En hann er
nærri því biindur orðinn, sér
þó vel mun dags og nætur.
Nú unir Bjarni ævikvöldinu
— • ásamt krnu sinni — með
börnum sínum, tveim dætr ■
um, Kristínu og Jónu og
Þóröi oddvita, syni sínum.
Á.nnar sonur hans er Valtýr
læknir. Öll eru börn hans
vel viti borin og merk að inn
ræti.
Hér er að lokum ein mynd
úr lífi Bjarna. Þegar hann
var á Stokkseyri missti hann
barn, nýlega fætt, Var harm
ur að honum kveðinn. Bjarni
bjó í leiguíbúð uppi á lofti
tn niðri va” samkomuhús og
skerr.mtistaður. Þá kcm að
móli við hann formaður Uug
mennafél. þar á staðnum og
bar upp erindi sitt af mikilU
hæversku og bjóst við noit-
un: Mátti æskufclkið
skemmta sér á dansleik í hús
inu, þótt Bjarni ætti barn.'-
lik uppi á lofti? Ejarni svai-
aði: „Ætti ég að farx að
fcanna ykkur skemmtun ug
g’eði, þótt barnið mitt sé dá
ið? Þetta er mín sorg og ekki
ykkar. Skemmtið ykkur eftir
föngum!“
Svona var Bjarni. Hann var
hégvær i mótlæti og' gekk
hægt um gleðidyrnar. Aldrei
kcm honum til hugar að láta
aðra gjalda sinnar sorgar.
Skortir ekki marga slíka
karlmennsku? Þegar að þvi
kemur, að Bjarni sofnar svo
fast, að- hann vaknar eigi aft
ur, nun mér í hug koma þe;ísi
vísuorð úr erfiljóöi sr. Matt-
híasar: „Sjaldan Hel nam
heila, höll bjartari öllu.“
Guð blessi Bjarna i Meiri-
tungu níræðan — og vícj*M
Holtamönnum þá aaðiau, xl
framMSin gefí þeina uem.
flesta hans Mka. R. é.
Deilan í
Sovétr ík j unnm
(Framhald af 5. siðu).
Malenkoffs héldu sér viö léttaiðn-
aðinn, en andstæðingar hans lögðu
höfuð áherzlu á þungaiðnaðinn
einnig í Austur-Evrópu.
Ágreiningurinn jókst enn er rætt
var um fjármagn til hervæðingar á
næstu fimm árum. Malenkoff og
hans menn væntu þess að rússnesk-
ir sendimenn út um heim gætu haft
áhrif í þá átt að drara úr vígbúnaö
arkapphlaupinu, en andstæðingar
þeirra hé'du því fram að slíkt væri
aðeins óskadraumur.
Yfirmenn hersins voru frá byrjun
andvígir Malenkoff að málum. Þeim
fannst tillögur hans vera ógnun við
herstyrk Sovétríkjanna og álitu að
hættulegt væri aö binda megni
þjóðarinnar við léttaiðnaðinn. Ef til
styrjaldar kæmi væri hægt að
breyta þungaiðnaðinum í hergagna
iðnað á mjög skömmum tíma, en
slíkt myndi taka langan tíma og
vera erfiðleikum bundið með létta-
iðnaðinn. Markmið hersins var því
að sem mest af vinnuafli og hrá-
efnum yrði sett í þungaiðnaðinn.
Þannig snerust yíirmenn hersins á
sveif með áætlanaráðinu gegn Mal-
I enkoff, og fengu um síðir Krutsheff
j einn á sitt band.
Þróun alþjóðamála hafði einnig
sín áhrif á ágreininginn. Fall Ev-
rópuhersins s. 1. sumar studdi Mal-
enkoff og hans menn um stund.
Krutsheff hikaði. En snenima
hausts var skoðun æðsta ráð'sins
breytt. Líklega hefir Molotov gefið
þær upplýsingar, að samþykki Frakk
lands myndi fást fyrir inngöngu
Þjóðverja í Atlantshafsbandalagið.
í byrjun október var uppkast af
áætluninni samþykkt, en í því var
aðeins reiknað með smávægilegri
aukningu léttaiðnaðarins á fyrstu
2—3 árum áætlunarinnar.
Fyrri hluta októbcr hafði æðsta
ráðið einnig ákveðið þá áætlun. er
koma skyldi sem mótleikur gegn
inngöngu ÞýzkalandsM Atlantshafs
bandalagið. Er í áætlun þeirri gert
ráð fyrir mikilli aukningu vígbún-
aðar — allt að 10% á fjárhagsáætl-
un 1955, sem kunngerð var skömmu
áður en Malenkoff sagði af sér.
Jafnframt þessu var ákveðiö að all-
ir herir Sovétríkjasambandsins
skyldu vera undir einni stjórn, sem
svar við sameinaðri herstjórn herja
Atlantshafsbandalagsins. Einnig
var ákveðið að fá Mao tse tung til
að fallast á herskyldu í Kína.
Þýðing hins síðastnefnda er geysi-
leg. Fram að þessu hafði ekki verið
herskylda í Kina, vegna þess, að
iðnaður var ekki nógu öflugur til
að hægt yrði að vopna herina. En
herskylda í Kína myndi þýða hvorki
meira né minna en 4 milljónir ný-
liða á ári.
Á fjórum árum myndi þannig
20 milljón manna her bætast við
herafla Sovétsambandsins. Molotoff
hefir greinilega haft þetta í huga,
er hann sagði á síðasta samninga-
fundinum um inngöngu Þýzkalands
í Atlantsha.fsbandalagið, að renna
myndu tvær grímur á „hina vest-
rænu heimsyfirráðaseggi". er þeir
sæu mótleik Rússa. En til þess að
slík hei-væðing gæti átt sér stað
i Kína, yrðu Rússar að skipuleggja
hana og leggja mestan hluta her-
gagna til úr eigin forðabúrum. Það
var með þessa tillögu, sem Bulganin
og fleiri leiðtogar Sovétríkjanna
tóku sér ferð á hendur til Peking í
október til að fá samþykki Mao.
Hin stríðandi öfl í Moskvu börðust
náttúrlega um stuðning Mao tse
tung. Mao gaf ádrátt um samvinnu
á grundvelli þungaiðnaðaráætlunar
Þar með var lítið orðið úr voninni,
sem sumir báru í brjósti um aukn-
ingu iðnaðar neyzluvarnings i Rúss-
landi.
Fall Malenkoffs og hans manna
varö augljóst, þegar Parísarsamn-
ingarnir voru viðurkenndir í des-
ember 1954. Þá var fráför Malen-
koffs orðin óhjákvæmileg. Bulganin
marskálkur gaf kost á sér í embætti
forsætisráðherra og var hann studu,-
ur af Krutsheff, leiðtogum hersitis,
áætlanaráðinu og öllum þeim, er
litu fiinar „frjálslegu" tilhneigingar
Maienkoffstjórnarinnar hornauga.
Og daginn eftir fall Malenkoffs
var gefin út tilkynning í Peking um
almenna herskyldu.
Uppbygging þungaiðnaðarins, auk
ið fjármagn til vígbúnaðar, kín-
verski herinn og hin rússneska
yfirstjórn allra herja frá Kínahafi
vestur að Elbu — þetta er hin nýja
afstaða, sem Molotoff ætlar sér að
notfæra sér í viðskiptum sínum við
Vesturveldin á næstunni.
iiiuiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuimimuiiuimi
UNIFLO.
MOTOR 01L
Ein þykkt,
er kenrnr í stað j
SAE 10-30
lOlíufélagið h.f.
SÍMI: 81600
immuumiuiiiiiiiiiiiiiiiiiimuiimimmimiimmuiiin
niiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimmimimuiiii
MUNIÐ |
KALDA I
BORÐIÐ 1
AÐ
3 =
RÖÐL I
I i
s =
lllllll 11111111111111111111111111111III1111111111111111111111 llllllllfc
iiiiiiimiiiimiiiuiiimuiiiiiiiimiiiimiiiimumuiiiiimi
.............................. «...i...«n..»i.mm».»».n»»nnnmi
amP€R
I Raflagnir — Viðgerðir
Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
! Sími 8 1556
fciiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiuiiir
\ PILTAR ef þið eigið stúlk-
! una, þá á ég HRINGANA. "
| Kjartan Ásmundsson,
i gullsmiður, - Aðalstræti 8. |
i Simi 1290. Reykjavík. |
iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiumiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiimic
ÞíORAKÍKnjÍMSSCn
LOGGILTUR SiUALAÞYOANDI
• OG DOMTOLK.UR I ENSK.U •
KIEKJUHVOtl - siai 81655
HEKLU-KULDAULPOR
Nýkomin sending af kuldaúlpum frá HEKLU, bæði
fyrir börn og fullorðna.
Hægt er að fá úlpurnar fóðraðar með gæruskinni
eða ullardúk.
*
Léttar — édýrar — þœyUeyar
GEFJUN —IÐUNN
KIRKJUSTRÆTI 8.
V.W.V,W.V.WAVrW/AWóYAV«VA%WWW%W
.*
■
JlSjlJiÍE
SKIMIITGCRÐ
BALÐUR
Tekið á rnóti flutningi til
Ölafsvikur og Flateyjar ár-
degis í dag.
MITT BEZTA ÞAKKLÆTI vil ég færa börnum mín
um, tengdabörnum og öðrum ættingjum og vinum,
sem heiðruðu mig meg heimsóknum, gjöfum og skeyt-
um á 80 ára afmseli mínu 10. febr. s. 1.
Ég bTð géfaifc lauHa ykkur élluin.
Kéa-Rima 11. feér. Í95S,
GiíðHnnu Sriinsdétéir.
Kapp er bezt með
forsjá
sn%Mvnmji5JTnR'!ro«inwBAJfc
vWfcSjgWVWVW%ftAWWVWWWWWWVW.VVWWWWW