Tíminn - 24.02.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 24. febrúar 1955.
45. blað.
Anðæii lamlsins
(Framhald af 1. síðu.)
til stórra nytja við síðari fram
kvæmdir.
teörf á löngum undirbúningi.
Nauðsynlegt er að gera sér
jpess grein, hversu fram-
:kvæmdamál af þvi tagi, sem
hér um ræðir, þurfa langvar-
antíi undirbúnings og rann-
Sókna við, áður en fram-
kvæmdir geta hafizt. Á árun
".im 1934 og 1935 komu fyrst
fram hugmyndir um sements-
gerð og áburðarframleiðslu
hér á landi. Áburðarverksmiðj
an er nú komin upp. Sements
verksrniðja er hins vegar ekki
enn komin upp, þótt sement
væri búið til í erlendum rann
sóknarstofum, að mestu úr ís
.lenzkum efnum, þegar á þess-
um árum. Sandinn átti i
fyrstu að taka á Vesturlandi
en síðar kom í ljós, að hann
var að finna á botni Faxa-
flóa. Erlendir sérfræðingar
töldu að ekki væri hægt að
dæla hann upp af svo miklu
dýpi og væntanlegir lánveit-
endur vildu, að þetta atriði"
;yrði rairnsakað áður en í fyrir
tækið væri ráðizt. Nú hefir
'þessari rannsókn verið lokið
með jákvæðum árangri
Ræðumaður kvaðst minnast
á þessi atriði til að sýna,
hversu undirbúningsstarfið er
oft langt og margþætt. Ekki
væri síður nauðsynlegt að
íylgjast vel með tækninýjung
um, sem fram koma. í því sam
'bandi vék ræðumaður að þró
un fiskiðnaðarins og einkum
starfi hraðfrystihúsanna, sem
hafizt var handa um að koma
upp í markaðstregðunni og
heimskreppunni miklu. eftir
1934.
Tillaga Framsóknar-
Árið 1952 lcomu nokkrir þing
menn Framsóknarfiokksins
:íram með tillögu þess efnis,
að ríkisstjórnin léti safna sam
an í eina heild niðurstöðum
cannsókna, sem gerðar hafa
verið. Síðan vrði reynt að gera
sér þess grein, hvaða fram-
kvæmdir ættu að sitja í fyrir
rúmi, þegar stórframkvæmd-
um þeim, sem þá var búið að
'taka ákvörðun um, væri lok-
:ið.
Framsögumaður kvað ekk-
ert hafa verið gert enn þá í
málinu og væri það raunar
ekki óeðlilegt. Rikisstjórnin
gæti ekki unnið þetta verk
sjálf. Þess vegna væri sú til-
laga borin fram, er hér lægi
fyrir. Þá vék ræðumaður að
því, að sumir myndu telja, að
hin nýja iðnaðarmálastofnun
Útvarpið
ifitvarpið í dag:
Fastir iiðir eins og venjulega.
r.9.15 Þingfréttir — Tónleikar.
.?0.30 Dagiegt mál (Árni Böðvavsson)
U0.35 Kvöldvaka: a) Hall rímur Jón-
asson kennari flytur ferðaþátt:
Innað Veiðivötnum. b íslenzk
ætti að vinna þetta verk.
Hann efaðist ekki um, að sú
stofnun hefði hinum færustu
mönnum á að skipa. Hins veg
ar taldi hann ekki koma til
mála að Iðnaðarstofnunin
ynni að ollu leyti það verk,
sem miiliþinganefndinni væri
manna 1952.
ætlað í tiliögunni.
Verkefni Iðnaöarmálast.
Víðtækt verkefni.
væri fyrst og fremst tækni-
legt og væri sjáífsagt fyrir
nefndina að nota starfsrafta
heknnar í þvi efni eftir þvi
sem unnt væri. En fyrirhuguð
nefnd yrði vissulega að leita
til miklu fleiri stofnanna og
starísmanna. Starf nefndar-
innar væri að re'yria aö marka
heildarsteínu í þessum mál-
um og það væri miklu víðtæk
ara starf en sérfræðingar ein
ir gætu unnið. Benti hann á.
að undirbúningur af þessu
tagi væri nú, að því er hann
bezt vissi, unninn af sérfræð
ingum og stjórnmálamönn-
um í sameiningu víða um
heim.
Bætt lífskjör,
Hvort heldur þjóðirnar
væru skammt eða langt á veg
komnar í tæknilegum efnum,
ynnu ríkisstjórnir þeirra sem
kappsamlegast að undirbún-
ingi tæknilegra framfara til
þess að bæta lífskjör almenn-
ings. Við heföum rætt rnargt
um þessi mál, en undirbún-
ingur að flestum þeirra væri
enn allsendis ófullnægjandi
eða enginn. Við yrðum því að
hefjast handa sem fyrst. Fóllc
inu fjölgaði nú um 3 þús. ár-
lega. Þá væri þess að vænta,
að framkværrídum á Kefla-
víkurflugvelli lyki senn. Ný
verkefni yrði þvi að skapa.
Markmiðið hlyti að vera, ekki
aðeins aö haldið væri í horf-
inu um þau lífskjör, sem þjóö
in býr nú við, heldur yrðu þau
bætt á komandi árum.
Ársjsijíg GvíS
(Framhald af 8. sl5u).
að talsverður kosningaslagur
hafi staðið í félaginu. Úrslit
urðu samt þau að Kristján
hélt velli með 29,938 atkvæð
um en Magnús hlaut 12,974.
Átti Magnús áður sæti í
stjórn félagsins en féll út úr
henni nú, ásamt Gunnari
Friðrikssyni. í stað þeirra
voru kjörnir í stjórn Pétur
Sigurjónsson (Álafoss) og
Sigurjón Guðmundsson
(Freyja).
Varamenn í stjórn voru
kjörnir Gunnar Friðriksson
(Frigg) og Kristján Friðriks-
spn (Últíma). Fyrir eru í
stjórn félagsins, sem aðal-
menn: Axel Kristjánsson
(Rafha) og Sveinn Valfells
(Vinnufatagerðin).
GugíýJið í Tímawm
Slysið á Ásvallagötu
(Framhald af 7. bSSu.)
Bifreiðastjórinn, sem á
heima nokkru vestar á Ás-
vallagötunni, ók nú rakleitt
heim til sín og kveðst hafa
veriö kominn heim fyrir lítilli
stundu, er hann heyrði hljóð
merki frá sjúkrabifreiðinni.
í sama mund frétti hann, að
slys hefði crðið við áður-
nefnd gatnamót og fór hann
þá á slysstaðinn og fékk vitn
eskju um hvað skeð hefði.
Rannsókn heldur áfram og
er enn skorsð á alla þá, sem
einhverjar upplýsingar kunna
að geta" gefið, að gefa sig
hið fyrsta fram við rannsókn
arlögregluna.
Rckaviður
(Framhald af 1. síöu.)
sem ekki er hægt að koma við
bílum, vegna þess að ísinn
heldur ekki svo þungu. Einn
ig er sá ljóður á, að upp af
Skaftafellsfjörum er ísinn all
ur sundurskorinn af sandál-
um með sandbleytum. Þetta
er uppsprettuvatn, sem frís
illa og þýðir ísinn af sér í
iöngum stillum.
Þrátt fyrir ýmsa erfiðleika
var hægt að koma dráttar-
vélum yfir á fremur veikum
ísspöngum, sem voru hér og
hvar. Og þar sem vélarnar
voru margar og vel mannaö
ar, var hægt að koma öliu á-
fram. þótt vél færi ofan um
ís. Flutningarnir hafa gcng-
iö vel enda hefir veður ver-
ið ákjósarFegt. Hver ferð hef
ir teicið um 12 Kist. og búið
er að flytja 13 kerrur. Þessi
rexaviður er að mestu leyti
óunninn og er góður í útihús
giröingars'.óipa og íieira.
Ýmíslegt er þarna á fjör-
unum, sem ber að landi. Með
al annars fannst lítill fleki,
er var fyrir löngu rekinn en
efnið í honum er talið vera
balsaviöur, eins og í flekan-
um, sem Thor Heyerdahl og
félagar hans sigldu á yfir
Kvrrahaíið og neí'ndu Kon-
Tiki. SA.
tlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll
„Ráðsuiaðiii’^ |
I Ung stúlka á Vesturlandi 1
I óskar eftir ráðvöndum og i
j ábyggilegum manni til að \
\ taka að sér bú í vor. — \
I Aldur 21—35 ára. Áskilin i
j þekking á öllu, er að búskap f
f lýtur. Þeir, sem hafa hug j
j á þessu, leggi bréf inn hjá 1
f afgreiðslu Timans fyrir 1. f
f april n. k. merkt: „Ráðs-|
j mgður11. f
illllllllllllllllllllllllllMIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII|IIIIIIIIMUII'^
f Témsímidakvöld |
kvciiiisi
I verður í Kaffi Höll í kvöld f
1 kl. 8,30. Skemmtiatriði. i
I A.llar konur velkomnar. j
Samtök kvenna.
4lllllllllllllllllllllllllllillM||||llllllllll|lllllllllllllllllllll
tónlist: Lög eftir ísólf Pálsson
Já, nú getið þér gljáfægt allt húsið miklu betur en áður — og þó áii
nokkurs óþarfa núnings frá upphafi til enda.
tFyrir gólfin. Johnson’s Glo-Coat, hinn undra-'
verði vökvagljái, sem er fyrir öll gólf. Þér dreifið
honum aðeins á gólfið, jafnið úr honum — látið
hann þorna — svo er því lokið! Og þá er gólfið
orðið skínandi fagurt, með nýjum, varanlegum
gljáa. Ferskt, skínandi, hart yfirborð, sem spor-i
ast ekki og gerir hreinsun mun auðveldari. —
Reynið þennan gljáa í dag.
Allt Jieiiíiiíið gljáfægt
ÁN ÓÞARFA NÚNINGS*
Fyrir húsgögnin. Johnson’s Pride, hinn frábæri vax-
vökvi, sem gerir allan núning óþarfan við gljáfægingu
húsgagna. Þér dreifið á — látið hann þorna og þurrkið
af. Og gljáinn verður sá fegursti, sem þér hafið séð.
Það er svo einfalt, að hvert bam getur gert það, og
svo varanlegt, að það endist marga múnuði. Kaupið
Pride í dag, og þér munuð losna við allan húning hús-
gagna eftir það.
Og fyrir silfrið. Johnson’s Silver Quick, sem gljáfægir
silfurmuni yðar á augabragði.
EINKAUMBOÐ
VERZLUNIN MÁLARINN H/F, Bankastræti 7, Reykjavík.
I Leigubifreiðastöðin |
Eg ■ BB m B l'
aistoein
hefir hafið starfsemi sína á ný að ij
Itverfisgötu 49
Ftgrstfi flohhs bifreiðar
Fullhomin þjónusta
Hringið í síma 8 10 85
iletgnið viðshiptin.
Sími 81085 I
Aðalstöðin
Sími 8 10 85
(plötur). c) Andrés Björnsson
les kvæði og stökur eftir Svein-
björn Benteinsson d) Ævar
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga efíir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 144
Kvaran leikari flytur efni úr
ýmsum áttum.
22.20 Tón'.eikar: Tónverk eftir Sig-
urð Þórðarson (plötur),
23.00 Dagskrárlok.
G'tvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og vsnjuloga.
28.30 Frseðsluþættir.
21,05 Tóaiistarkynning.
21.30 Útvarpssagan.
22,Q0 Fréttjr og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (13).
22.20 Náttúrlegir hlutir.
22,35 Dans- og dægurlög (plötur).
23.10 Dagskrárlok.
iiimilLiinuHi.ticiiiia
„Jæja, en cg er hrœddur
um, að cg muni keefa gleð-
inu með þcim illu tiðind-
um, sem ég hefi að fu.ro.
Ríkharður Ijónshjarta
konungur vor er fallinn og
á morgun mun Jóhann
bróðir hans taka við kon-
ungdómi".