Tíminn - 24.02.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 24.02.1955, Blaðsíða 7
45. blaff. TÍMINN, fimmtudaginn 24. febrúar 1955. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell fer væntanlega í dag frá Austfjörðum áleiðis til Finn- lands. Arnarfell fór frá Rio de Jan- eiro 22. þ. m. áleiðis til íslands. — Jökulfell fer í dag frá Ventspils til Hamborgar. Dísarfell lestar í Faxa- flóa. Litlafell er í olíuflutningum. Helgafell fór írá Rvík 17. þ. m. áleiðfs til N. Y. Bes er á Grundar- firði. Ostsee fór frá Torrevieja í gær áleiðis til íslands. Lise fór frá Gdynia 22. þ. m. áleiðis til Akur- eyrar. Troja lestar í Póllandi. Ríkisskip: Hekla er væntanleg til Rvlkur ár degis í dag að vestan úr hringferð. Esja er væntanleg til Rvíkur árdeg is í dag að austan úr hringferð. — Herðubreið kom til Rvíkur í gær- kveldi frá Austfjörðum. Skjaldbreið er væntanleg til Rvikur síðdegis í dag að vestan og norðan. Þyrill er í Rvík. Oddur kom til Rvíkur í gær að vestan og norðan. Helgi Helga- son fór frá Rvík í gærkveldi til Vest mannaeyja. Eimskip: Brúarfoss kom til Rvfkur 20. 2. frá Hull. Dettifoss fér væntanlega frá Rvík í kvöld 23. 2. til Kefla vikur og N. Y. Fjallfoss kom til Keflavíkur 22. 2. frá Akranesi. Goða foss fer frá Rvík annað kvöld 24. 2. frá Akranesi. Goðafoss fer frá Rvi’s annað kvöld 24. 2. til N. Y. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagar- foss fór frá Rvik 21. 2. til Hull, Ant verpen og Rotterdam. Reykjafoss kom til Akureyrar 22. 2. Fer þaðan til Norðfjarðar, Rotterdam og Wis- mar. Selfoss fór frá Fáskrúðsfirði 19. 2. til Hull, Rotterdam og Brem en. Tröllafoss fór frá Rvík 17. 2. til N. Y. Tungufoss fór irá Rvík 22 2. Siglufjarðar og þaðan til Gdyn ia og Abo. Katla kom tii Akureyrar 23. 2. Fer þaðan til Leith, Hirtshals, Lysekil, Gautaborgar og Kaup- mannahafnar. Ur ýmsum áttum Dagskrá efri deúdar Alþingis íimmtudag- inn 24. febrúar 1955 kl. 1,30 miðdegis 1. Ættaróðal og erföaábúð, frv: 3. umræða. 2. Innlend endurtrygging, stríðs- slysatrygging skipshafna o. fl., frv. — 1. umræða. 3. Leigubifreiðar í kaupstöðum, frv. 1. umræða. 4. Tollskrá o. fl. 1 umræða. Dagskrá neðri deildar Alþingis fimmtudag inn 24. febrúar 1955 kl. 1,30 miðd. 1. Brunatryggingar utan Rvikur, frv. Frh. 2. umr. 2. Brunabótafélag íslands, frv. — 3. umr. 3. Ríkisreikningurinn 1952, frv. — 3. umræða. 4. Iðnskólar, frv. 3. umræða 5. Læknaskipunarlög frv. 2 air.r, 6. Landshöfn i Keflavíkur- og Njarðvíkurhreppum, frv. 2. umr. 7. Happdrætti háskólans, frv — 1. umræða. 8. Tollskrá o. fl., frv. — 1. umr. 9. Meöferö ölvaðra manna og drykkjusjúkra, frv. 1. umræða. 10. Lækkun verðlags, frv. 1. umr. Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. Fundur í kvöld kl. 8,30 í sam- komusal kirkjunnar. Fjölbreytt fund arefni. Séra Garðar Svavarsson Náttúrulælíningafél. Uvíkur heldur aðalfund sinn í húsi Guð spekifélagsins við Ingólfsstræti í kvöld kl. 8,30. <iiiiiiiiiiiiin li iii ii ii iii n iii n iiiinii iii 1111111 tii>iiaiiiiiiiaii' MUNID | KALDA | BORÐIÐ AÐ RÖÐL I | 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 iHiiiuiiiuiuiiumiiiiii Kapp er bezt með forsjá SAMVtNnrrnriKTnadJiiH'Jiaia UUIIIIIMIIIIIIMHIIII | CR ee KLUKKUR. — ViS- i I gðlfSir á írum ok kiukkum. = Póstsendum. I jéN SIGMUNDSSON | sKartgripaverziun Laugavegi 8 •111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 UNIFLO. MOTOR 011 Ein þykkt, er kcntur í staö SAE 10-30 lOlíufélagið h.f. | I SÍMI: 81600 (lUinilllUUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIUHUIIIIIIIIIUUHIUUIH Af hverju aö vera í vafa ■ ef „DAGBÓK BÍLSINS“ eða KIENZLE TACHOGRAPH er í bifreiðinni. Sýnir nákvæmlega hve hratt hefir verið ekrð hverja stund dagsins, hve lengi hefir verið numig staðar. Sýn- ir einnig vegalengdina, sem ekin hefir verið og á hve löngum tíma. Sýnir ef vagninn hefir verið skilinn eft- ir í gangi og margt fleira, t. d. kviknar rautt Ijós ef of hratt er ekið. KIENZLE TACHOGRAPH er þegar í notk- un hjá Strætisvögnum Reykjavíkur, olíu- félögunum o. fl. Einnig hefir lögreglan pantaff slík tæki fyrir bifreiffar sínar. Ennfremur útvegum vér KIENZLE TACHOGRAPH sérstaklega gerða fyrir skip. KIENZLE TACHOGRAPH er framleiddur af hinni Þekktu úraverksmiðju KIENZLE. Skrzfstofa vor veitir fúslega allar nánari upplýsingar. H.f. Egill Vilhjálmsson LAUGAVEGI 118. — SÍMI 8-18-12. Aðalfundur Félag íslenzkra rafvirkjja: Allsherjaratkvæöagreiðsla um kosningu stjórnar og annarra trúnaðarmanna fé- lagsins, fyrir árið 1955, hefst laugardaginn 26. febrúar 1955 og verður hagað sem hér segir: Atkvæðagreiðsla fyrir þá félagsmenn, sem búsett- ir eru í Reykjavík, fer fram í skrifstofu félgasins, laug ardaginn 26. febrúar frá kl. 2—10 e. h., og sunnudag- inn 27. febrúar frá kl. 2—10 e. h. Þeir félagsmenn, sem búsettir eru utan Reykjavík ur eða vinna langdvölum utan Reykjavíkur, greiða atkvæði bréflega og stendur sú kosning yfir frá 26. febrúar til kl. 12 á hádegi 19. marz 1955. Ber aff skila kjörseðlum í skrifstofu félagsins fyrir fyrrgreindan tíma. Þeir félagsmenn, sem ekki eru á kjörskrá, vegna vangoldinna félagsgjalda, geta komizt á kjörskrá gegn því að greiða skuld sína, áður en atkvæðagreiðslan hefst. Félagsgjöldum verður veitt móttaka í skrifstofu félagsins, föstudaginn 25. febrúar á venjulegum tíma. Reykjavík, 24. febrúar 1955. Kjjörstjórn Félags ísl. rafvirkja Félag ísl. cinsöngvara Einstök söngskemmtun Til heiðurs Pétri Á. Jónssyni, óperusöngvara. Ailir heiztu söngvarar þjóðarinnar hylia Pétur með söngskemmtun í Gamla Bíói föstud. 25. þ.m. kl. 7 síðd. SÖN GSKRÁ: BELLINI: Aría úr óp. „La Sonnambula“. Jón Sigurbjörnsson. VERDI: Aría úr óp. „11 Trovatore". Ketill Jensson. ROSSINI: Aría úr óp. „11 barbiere di Seviglia.“ Guðrún Á. Símonar. VERDI: Aría úr óp. „Un ballo in maschera.“ Guðmundur Jónsson. PUCCINI: Dúett úr óp. „Tosca“. Guðrún Á. Símon ar og Magnús Jónsson. MOZART: Dúett úr óp. „Don Giovanni.“ Þuríður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson. DONIZETTI : Aría úr óp. „L’elisir d’amore“. Einar Sturluson. MOZART: Aría úr óp. „Don Giovanni“. Kristinn Hallsson. BEETHOVEN: Aría úr óp. „Fidelio." Þorsteinn Hannesson. VERDI: Kvartett úr óp. „Rigoletto“. Þuríður Pálsdóttir, Guðrún Þorsteinsdóttir Magnús Jónsson, Guömundur Jónsson. Verzlunarmannafélags Reykjavíkur vergur haldinK í Sjálfstæðishúsinu mánud. 28. þ. m. og hefst kl. 20,30. Ðagskrá samkvæmt lög«m félagtóts. TiUögur til lagafereytýnge liggje fr«nuni í skrifstefM félagsin*. Félagar sýni skírteini vi# inngantinu. STJÓRN®Í. « 6S5SS4SS5S55555SSSS5S5SS55S5S55SS55S5SJ5S555SS54SSSSS5SS55S55S55SSS55SSÍ Við hljóðfærið: FRITZ WEISSHAPPEL Þeir vinir Péturs, sem óska að heiðra hann á söng- skemmtuninni, gefi sig fram í Electrie Ii.f., TÚNGÖTU 6. Bókabiíð Lárusar JSIöudal, SKÓLAVÖRÐUSTÍG 2. Bókaverzluu Sigfnsar Eymundssonar, AUSTURSTRÆTI 18. | Sí55555555555555555S5555555555555555J5555555555555555S55555555555S5í555S (jvwwwuywwvwyvvwvwwwwwwwwwwwwwyvrww* í EG ÞAKKA innilega öllum, sem minntust mín á £ sjötúÉátánafí Mfiu 15. þ. m. og geirni mér daginn ó- gíéýMtfttiMglpt. , , éftif '«8SSí ylkur #11. STRINVKN MAGNÚSDÓTTIR Eyvík. .Y.'.VAV.V.V.V.Y.'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.