Tíminn - 03.03.1955, Page 2

Tíminn - 03.03.1955, Page 2
* TÍMINN, fímmudaginn 3. marz 1955. 51. blað. Ingrid Bergmann segist aldrei ætla að koma til Svíþjóðar aftur Ekki alls fyrir löngu lék sænska leikkonan Ingrid Bergman, :sem eins og allir vita hefir nú verið giít ítalska leikstjóranum Kossellini í nokkur ár, hlutverk heilagrar Jóhönnu í höfuð- borg heimalands síns, Stckkhólmi. Ingrid hefir nú um nokk- urt skeið verið allhart útleikin af blaðamönnum í skrifum 'þeirra um hana, og er það mikil breyting frá því sem áður ijar, þegar hún var kunnasta, vinsælasta og þar af leiðandi :mest umrædda leikkona í Svíþjóð og jafnvel á öllum Norður- löndum. Og það brá ekki út af venjunni, er hún lék heilaga Jóhönnu fyrir landa sína, að hún fékk hina verstu dóma. f tilefni þessa áttu blaðamenn tal við hana og forvitnuðust om, hvernig hún tæla þeim móttökum, er hún fékk í heima- iandinu eftir nokkurra ára fjarvist. Hið fyrsta, sem fyrir augu blaða- mannanna bar, er upp í íbúð þeirra fngridar og Rossellini var komiö, voru tvíburarnir að leik — dökk- hærðir og ítalskir á svipinn. Þeir voru nýkomnir úr sinni daglegu ■ikiðaferð, og þar af leiðandi fullir áhuga á þeirri íþróttagrein. Einkum ’langaði þá til að vita, hvort blaða- mennimir kynnu á skíðum, og Ing- rid spurði, hvernig það væri sagt á sænsku — hún er nefnilega farin að ryðga talsvert í móðurmálinu eft :ir að hafa talað eingöngu hina hljómfögru ítölsku f mörg ár. En :aú skulum við gefa þeim orðið, Ingrid Bergman og sænsku blaða- mönnunum, og heyra hvað. hún hafði um hina hörðu leikdóma að isegja. „Hvað um „kritikina“? ispurðu blaðamennirnir. — En Ing- :rid svaraði ekki, svo að við endur- tókum spurninguna, en aftur án •árangurs. Þegar við vorum farnir að halda, að þegjandaháttur henn ar væri sprottinn af því, að hún iúldi alls ekki ræða þetta málefni, viðurkenndi hún loks, að hún skildi alls ekki, hvað við værum að segja, og bað þess að við ræddum heldur ,saman á ensku eða frönsku. Þegar það var samþykkt, bárum við spuin .inguna upp aftur, og fengum þá isvarið ásamt vingjarnlegu brosi: — Ég hefi svo sem ósköp lítið jm leikdómana að segja, því að ég es yfirleitt ekki dagblöðin. Ég hefi illt of mikla gleði af lífinu sjálfu og öllu því, sem fyrir mig kemur :il þess að ég gefi mér tima til að :ihuga það, þótt einhver blöð séu :: dálkum sinum að níða mig niður. Þegar ég er á sviðinu, finn ég vel- "/ild áheyrendanna streyma á móti :nér — getur nokkur manneskja ósk ið sér nokkurs betra? Svo mikla velvild fann ég á frumsýningar- kvöldið, að ég hugsaði með mér, að lú gæti ég dáið ánægð. Því skyldi óg þá vera að eyðileggja ánægjuna :neð því að lesa blöðin frá degi til ■ iags? En það krefst nokkurrar sjálfs ifneitunar að láta það vera, því að :?rátt fyrir allt er maður forvitinn. Ef til vill er hægt aff læra eitt- Ihvaff af „krítikinni", >ögðu blaðamennirnir þá. — Ég ofast um það, svaraði Ir.tgrid þá, •ir hún ekki einmitt til þess fallin ;ið skapa deilur? Ekki er hægt að vera ánægð með allar kröfurnar •;ða góðu ráðin,- hve vel meint sem ?au kunna að vera. Allir vinir nanns hringja og segja frá því, sem •stendur í blöðunum. Annars má isegja, að við hjónin höfum nokkra .istæðu til þess að ergja okkur yfir nessum skrifum. Blöðin hafa nefni- ega alltaf skrifað illa um Roberto og mig. En við verðum að vona, In;ril Bergman aldrei til Svíþjóðar framar Roberto Rossellini slæmir dómar í Stokkhólmi þrátt fyrir skrif blaðanna, að vel- vilji almennings tit’ okkar verði jafn mikill í framtlðinni eins og hingað tu. Þess má að lokum geta, að Ingrid sagði við blaðamennina, að hún myndi aldrei koma til Svíþjóðar aftur. Færðin (Framhald af 1. síðu.) var einn bíll ókominn úr Gnúp verjahreppi og búinn að vera 10 klukkustundir. Bilar úr Hrunamannahreppt vcru komnir en höfðu verið 11 klukkustundir. Bíllinn úr Baugardal var ekki kominn. Hellisheiði var góð I gær, því að þar snjóaði minna, og sr.jó plógar eru þar sífellt að verki. Ef slakað væri á og ekki rutt af veginum einn dag, mundi þó verða illfært þar. \. R. (Framhald af 1. síðu.) ur Sæmundsson og Ohtó Þor- grímsson, en fyrir voru í stjórn Ingvar N. Pálsson og Gunnlaugur J. Briem. í saxn- bandi viö lagabreytingarnar var kjörið trúnaðarmannaráð fyrir félagið. Stúkan Frén (Framhald af 8. slðu). fremur að styrkja félaga til dvalar á hvíldar- og hressing arheimili. Þegar sjóðurinn hef ir vaxið nægjanlega, má veita félögum þeim, er þess þurfa, styrki til ýmiss konar náms, svo að þeir verði hæfir til að skapa menntandi íélagslíf og efla bindindisstarfsemi. Allmargir styrkir hafa þeg- ar verið veittir úr sjóðnum sjúkum og þuríandi félögum. Stjórn sjóðsins skipa frúrn- ar: Ágústa Pálsdóttir, form., Sigríður Jónsdóttir, ritari, og meðstjórnandi Arnbjörg Stef ánsdóttir. J. H. V, imaflRS er Iaust til umsókuar. Umsóknir sendist Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. Umsóknarfrestur er til 12. þ. m. Reykjavík, 2. marz 1955, Stjórn Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar. THOMPSONS WATER SEAL Með Thompsons Water Seal, getið þér vatnsþétt hvaða efni sem er, svo sem: ytri fatnað, segl, tjöld, steinveggi og hvers kyns tréverk. — Er sérstaklega heppilegt sem fúavarnarefni, und ir eða yfir málningu. Thomsons Water Seal er litlaust og skilur ekki eftir neina húð á ytra borði. Reynið Thomsons Water Seal. MAlMNG & JARIVVÖRIJR, Laugavegi 23. Sími 2876. Byggingaverkfræöingar óskast til starfa í skrifstofu bæjarverkfræðings. Nánari upplýsingar gefur undirritaður í skrifstofunni, Ingólfsstræti 5. IfœjíarverkfrœíSinfiurinn í Reyhjavíh. Hjdlpið blindum Kaupið aðeins bursta og gólfklúta frá Ingólfsstræti 16 BLINDR AIÐN. ?$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$$æ$$$$$$$$$£53$S$$$$$S$$$$$$$$$$$S$$$$$$$$$S$$$S Tómstundakvöld kvenna verður í kvöld kl. 8,30 í samkomusal Lauganesskirkju (kjallara) — Skemmtiatriði: Upplestur, kvikmynd o.fl. Allar konur velkomnar. Samtöh hvenna. Barnateppi Við höfum nú aftur fyrirliggjandi hin vin- sælu, tvíofnu, barnateppi frá Gefjuni. Þau eru mjög ódýr, kosta aðeins kr. 61,00. Margir litir. GEFJUN —IÐUNN Kirkjustræti 8 — Sími 2838. ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. ISO Árnað heilla Jljónaband í dag verða gefin saman í hjóna- band í ráffhúsi Kaupmannahafnar ingfr. Bergþóra Elva Zebitz, Hólmg. •13, og stud. mag. Guðmundur Egg- •u’tsson, Bjai'gi, Borgarnesi Brúð- hjónin eru væntanleg heim á næst- unni. ' <•.■ rrlir mínir. I>ið haíiö frétl um hinn sorglega dauödaga hrúður míns fyrir hendi útlaganna í Gramaskúgi. líg hcfi sent Valdemar Orrason að leita liks hans og flytja þaö hingaö sem sönnun um hinn mikla missi vorn. Við bíðum nú komu hans". —

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.