Tíminn - 03.03.1955, Side 4
I
TÍMINN, fzmmudaginn 3. marz 1955.
51. blaff.
FjöBnienn og skemmti-
leg badmintonkeppni
Innanfélagsmót í badminton var háð í Tennis- og bad-
mintonfélagi Reykjavíkyr um helgina. Kepp?iin var mjög
skemmtileg og þátttaka mikil, bæðz í kvenna- og karla-
flokkum. Úrslit í rnótimí urðu þessi:
í einliðaleik karla í meist-
araflokki kepptu til úrslita
Wagner Walbom og Lárus
Guðmundsson. Wagner sigr- j
aði með 15-5 og 15-4.
í einliðaleik kvenna í meist
araflokki sigraði Júlíana Ise-
barn Jónínu Niljohniusardótt
ur með 11-8, 7-11 og 11-6.
Var úrslitaleikurinn mjög
skemmtilegur eins og tölurn
ar gefá til kynna.
í tvendarkeppni í meist-
araflokki sigruðu Wagner Wal
bom og Ellen Mogensen. Léku
þau til úrslita við Einar Jóns
son og Júlíönu Isebern og
unnu með 15-3 og 15-14.
,í tvíliðaleik karia í meist-
araílokki sigruðu Wagner
Walbom og Einar Jónsson þá
Ragnar Thorsteinsson og Lár
us Guðmundsson hieð 15-5
og_ 15-9.
í tvíliðaleik kvehna í
meistaraflokki sigruðu Hulda
Guðjónsdóttir og Rannveig
Magnúsdóttir. Unnu þær
Jónínu Niliohníusdóttur og
Sigríði Guðmundsdóttur í
mjög hörðum leik og jöfnum
með 17-14. 13-15 og 15-12.
í einliðaleik karla í 1. flokki
Sigurgeir Jónsson Kolbein
íPramhald á 0. slðu)
Sigwrvcgari í ei?iliða!eik kv. í
meistaraflokki Júlíana Ise-
barn. Ljósm.: Rafn Viggósson
Sigurvega7'ar i tvendarkeppni
meistaraflokks Ellen Mogen-
sen og Wagner Walbo??. —
Ljósm.: Rafn Viggósson.
EnskaknattspyrnaD
Á laugardaginn varð að
fresta mörgum leikjum, og
eru forráðamenn félaganna
oiðnir hræddir um, að ckki
verði hægt að ljúka öllum
leikjunum fyrir tilsettan
tíma eða fyrst í maí. Úrslit
á laugardaginn urðu þessi:
1. deild
Arsenal-Sheff. Wed. 3-2
Burnley-Charlton 3-0
Cardiff-Manch. Utd. 3-0
Chelsea-Huddersfield 4-1
Newcastle-Sunderland 1-2
Preston-Blackpool 3-1
2 deild
Bury-Doncaster 1-4
Hull City-Plymouth 0-2
Ipswich-Blackburn 1-1
Leeds Utd.-Derby County 1-0
Middlesbro-Swansea 4-2
Aðalviðburðurinn á mótinu
var, að hinn ungi Svíi, June-
felt, sem er aðeins 16 ára,
synti 200 metra bringusund
á 2:41,6 mín., sem er nýtt
sænskt met, og mjög góður
árangur á heimsmælikvarða.
Var hann í sérflokki í þessari
grein.
Pétur Kristjánsson sigraði
hinn fræga skriðsundsmann
Östrand örugglega í 100 m.
skriðsundi, g synti innan við
eina mínútu. Reiknað var
með sigri Péturs, þar sem
lengri vegalengdirnar eru sér
grein Östrand, en hann er
þó rnjög sprettharður, þótt
honum tækizt ekki að halda
í Pétur.
Jafnasta keppnin var í 100
m. baksundi milli Helgu Har
aldsdóttur og Birgittu Ljúng
gren, en þar setti Helga á-
gætt, íslenzkt met. Voru þær
hnííjafnar mest all aleiðina,
en sú sænska reyndist harð-
ari á endasprettinum. f 100
m. bringusundi setti Sigurð-
ur Sigurðsson frá Akranesi
nýtt drengjamet, synti á
1:20,4 mín., sem er mjög at-
hyglisverður árangur, og má
vænta mikils af þessum unga
dreng.
Úrslit.
Helztu úrslit urðu þessi:
100 m. skriðsund Pétur Krist
jánsson 59,9 — 2. Östrand
1:00,7 sek. — 3. Ari Guðm.
1:02,9 og 4. Gylfi Guðmunds
son ÍR 1:03,4.
50 m. bringusund telpna:
Erna Haraldsdóttir ÍR 44,0
sek. — 100 m. baksund kvenna
Ljunggren 1:19,5. — 2. Helga
Haraldsdóttir 1:20,2. — 100
m. bringusund drengja: Sig-
urður Sigurðsson, ÍA 1:20,4.
— 2. Ágúst Þorsteinsson Á
1:23,4. — 200 m. bringusund
karla: Junefelt 2:41,6. — 2.
Magnús Guðmundsson, KFK
2:54,3 sek. — 100 m. baksund
Mjólkurmaður í Melbourae í
Ástralíu, Dave Stephe??s, náði
?zýlega mjög góðum tíma í
þriggja mílna hlaupi. Hann
hafði ekk? efni á því að kaupa
sér gaddaskó, svo að liann
hljóp berfættur. Þrátt fyir
það hljóp ha??n á 13:31,8 mín.
sem er nýtt ástralskt met, og
aðeins 5,4 sek. frá heimsmeti
Vladimir Kutz, en betra en
heimsmet Gu??ders Hágg var.
Stephe??s sést á myndinn
koma í mark í umrædt.u bl.
karla Jón Helgason IA 1:18,6
2. Sig. Fgiðriksson UMFK
1:21,8. — 50 m. skriðsund
drengja: Helgi Hannesson,
IA 28,4 sek. — 2. Ragnar Eð
valdsson KFK 30,8 sek. —
50 m. skriðsund telpna: Guð
rún Þórarinsdóttir KFK 36,1
2. Hulda Ólafsdóttir KFK 39,0.
Getraunirnar
Á mánudag var dregið í
6. umf. bikarkeppninnar og
kom þá fram, að a.m.k. eitt 2.
eoa 3. deildar lið fer í undan
úrslit, þar eð Notts Co leikur
heima gegn York. Aðrtr leik-
ir eru Birmingham-Manch
City, Huddersfield-Newcastle
eða Nottingham og Sunder-
lands-Wolves. Meira en 40
manns sáu Sunderland sigra
Swánsea á miðvikudag með
1-0. Fyrsta hálftímann hafði
Swansea yfirburði, en tókst
þó ekki að skora, þar eð Sund
erland-vörnin, undir forustu
Daniels var pottþétt. Á fyrstu
mínútu síðari hálfleiks fékk
hinn nýkeypti mi'ðherji Flem
1 ing góða sendingu og skor-
aði. Swansea hóf þá mikla
sóknarlotu og pressaði mjög,
en allt kom fyrir ekki. Sama
dag fóru þessir leikir fram:
Everton-Manch City 1-0,
Huddersfield-Aston Villa 1-2
og Manch Utd.-Wolves 2-4.
Aston-Villa-Chelsea 2
Blackpool-W.B.A, x
Bolton-Sheff. Utd. 1 2
Charlton-Arsenal 1
Huddersfield-Preston 1 2
Manch. Utd.-Burnley lx
Portsmouth-Newcastle 1x2
Sheff. Wedn.-Everton 2
Sunderland-Cardiff 1
Tottenham-Manch. City x
Wolves-Leicester 1
West Ham.-Leeds lx
Sænskt og íslenzkt met
sett á Svíasundmótinu
Fyrri hluti sundmóts Árma??ns og Ægzs fór fram í sund-
höllinni í fyrrakvöld. Meðal keppe??da vora þrír sænskir
sundmenn. Fjölmenni var í Sundhöllinni og mótið að vissií
leyti merknr viðburður, þar sem bæði var sett sænskt og
ísl. met. Keppnin var mjög skemmtileg í flestum greinum.
S5SSS555SSS5SSÍ55S5SÍSS35555SSS5SÍSSÍSSÍSÍÍSSSS55S5SSÍS5SÍSÍ55ÍS5S55535^
Einstæð söngskemmtun
Ópcruaríur, dúettar mj kvaríett
Guðrún Á. Símonar, Guðrún Þorsteinsdóttir,
Þuríður Pálsdóttir.
3 Rinar Sturluson, Guðmundur Jónsson, Jón
Sigurbjörnsson, Kristinn Hallsson, Magnús
Jónsson og Þorsteinn Hannesson.
stftiírjci í Gumla Bíó föstudmiskvöld M. 9
Við hljó'ðfærið: Fritz Weisshappel.
Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds-
sonar og Bókabú'ð'Lárusar Blöndal.
Enski skurðlæknirinn
Dr. Arnold S. Aldis
talar í samkomuhúsi KFUM og K við Amtmannsstíg
í kvöld kl. 8,30. Séra Jóhann Hannesson túlkar.
Öllum heimill aðgangur.
KRISTILEGT STÚDENTAFÉLÁG
Mjólkureftirtit ríkisins
hefir flutt skrifstofu sína í Gimli
Lækjargötu 3 — Sími 80484
Reykjavík, 2. marz 1955,
Mjólkureftfrlitsiiiaðiir ríkislus
KÁRI GUÐMUNDSSON
C5S55553355SSSS55535SS33SS5555SSS555355SS55SS5555S5555355SÍSSÍ5Í5SÍ5SSSÍ
Bifreiðar
Höfum ávallt til sölu bifreiðar af flestum tegund-
um og gerðum.
Lítið til okkar, ef yður vantar bíl.
Við gefum yður réttar upplýsingar um bifreiðina.
BILASALAN
Klapparstíg 37
Símí 8 20 32
SS555555555555S555555555555555555Í555555555555555555555Í5Í55555555S5SS53
AWVVWWW.WAW.W/AV\VW.,AVASVW//WI.W.
•1 HJARTANLEGA ÞAKKA ég öllum þeim, sem glöddu
‘\ mig með heimsóknum, höfðinglegum gjöfum og skeyt
;■ um á 90 ára afmæli mínu þ. 19. febrúar og gerðu mér
daginn ógleymanlegan.
Guð blessi ykkur öll.
BJARNI JÓNSSON
Meiri-Tungu.
Konan mín
GUÐNÝ JÓNSDÓTTIR
andaðist að heimili okkar, Hafnarstræti 49, á Akur-
eyri 2. marz.
Stei??grímMr Jónsson
fyrrv. bæjarfógeti.
/.V.V.VJVW.VW.V