Alþýðublaðið - 09.08.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.08.1927, Blaðsíða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ IIH! iaa ghs iiii 1 Tilbúin sængurver, | - koddaver og lök, » mjög ódýr í I z Verzl. Gunnpórunnar & Go. i I i i Eimskipafélagshúsinu. Sínii 491. Vörur serjöar gegn póstkröfu, hvert á land sem er. iflii II! I BSfl I jafnframt taka fram, að þetta ver'ð er miðað við minst ca. 10—25 tonn á einu farmskírteini. í minni sendinguni yrði verðið áreiðan- lega peim mun hæria, sem nemur álagningu okkar lieildsa'anna. Það geta vajntanlega allir gert sér það Ijóst, að erlendar heildverzlanir muni gera þann mismun á þvi, ihvort þær afgreiða 10 eða 1000 sek'ki í einu. Þær upplýsingar, sem ég hefi gefið um kartöfluverðið, standa óhaggaðar og verða ekki hraktar. „Barnakarl“ hefir í grein sinni j AlþbJ. hinn 30. f. m. játað, að hann hafi gefið rangar upplýs- ingar um útlent markaðsverð. „Dalskeggur“ gefur engar upplýs- ingar um verð, en segir að álagn- ing smásala og heildsala saman- lagt nema 60°/o. Það er sagt, að -.sjaldan muni meira en helming, er frá sé sagt“, en hann kemst einu skrefi ^lengra, því ég heft með rökum sannað, að álagning þessara beggja aðilja hefir verið samanlagt frá 21--26»/o, sem þó að nokkru leyti liggur í lægra innkaupsverði. „Dalskeggur“ er undrandi yfir því, að ég ekki skuli, gera neitt til að vhrja okkur heildsalana, en i i BH wa i ■a í ]Svo auðvelt log árangurmn samt svo góður.j nra i i i Sé þvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvita froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitír létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtizku-dúka. Við tilbúnirg þess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis Þ¥CITTAEFNIÐ j 52S I ég tel ]ress enga ]>örf, mepan ckki er um að ræða nema ca. 6"/o á- lagningu á kartöflum. Öski ,,Dalskeggur“ að ræða þetta mál frekar, skora ég á hann að skrifa undir sínu rétta nafni, en það getur verið að hann skammist sín fyrir að láta nafn sitt unclir aðrar eins vitleysur eins og áður umrædda greim Reykjavík, 4. ágúst 1927. Egcjert Kristjárisson. Handtöskur mlkið úrval. Nýkomnar. VÖRUHÚSIÐ. Kánpið Alpýðublaðið! Útsala á brauðum og kökum frá Alþýðubrauðgerðinni er á Vesturgötu 50 A. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 10—12 og 5—7. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í.Reykjavík og úti um land. Á- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. VerzIW uiD Vikar! ÞaD vc-rdur notadrýgst. Ayætar nýjar rófur fást í verzlun Þórðar frá Hjalla. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Hallbjörn Halldórsson. Alþýðuprentsmiðjan. Siegerkranz: Æfintýri herskipaforingjans. Gla'dys og Thornby sátu í bifreiðinni. Sýn- ingin var úti' fyrir skömrnu; og þegar Pater- son kom ekki, voru þau nú á heimleið. Þau litu 'undrandi upp, er hurðin var rifin upp og Delarmes með rýtinginn í h ndinni, æðisgenginn af reiði, þeyttist inn. Gladys þekti Irann þegar, og áður en De- larmes hafði svigrúm til þess að segja orð, ' miðaði hún lítilli, perlugreyptri skammbyssu á bann. Lesandinn minnist þess, að hún hafði sjálf stungið upp á því, að hjálpa Paterson til þess að ná í Delarmes. Hún geröi aldrei hálfverk, og sama daginn hafði hún stungið niorðtálinu í tösku sína um morguninn, og var fullviss um, að það yrði henni brátt að gagni. „LIpp með hendurnar!“ hrópaði hún á- kveðin. Delarmes hiýddi ósjálfrátt. Thornby sat mállaus af undrun. Paterson hljóp nú á sama augnabliki upp í bifreiðina, sem nú var komin á fulla ferð. Bifreiðarstjórinn hafði ekki tekið eftir nejnu og því ekið af stað. Delarmes nísti tönnurn af reiði. En ér hann sá, að allur mötþrói var árangurs- laus, sagði hann rólega, háðskur á svip: „Til lukku, hgrra sjóliðsforingi! Þér hafið heppnina með yður enn, sew komid ér, en ég er óheppinn! En, góði minn!“ hélt hann áfram og benti á byssuna í hendi Pater- sons; .hættið þér að Jeika yður með hana.“ Lautinantinn hafði sem sé miðað byssunni á brjóst Delarmes, óðara en hann kom upp í bifreiðina. Gladys miðaði sinni undir 'nef hans, en sigri hrósandi bros lék um v.trir henni. ,,Ég er fangi yðar. Hvað ætlið þér að gera við mig?“ Delarmes hló napurt. Paterson lét byssuná síga, en hafði hana sarnt á reiðum höndum. Hann brosti á- nægju!ega, lagaði línkraga sinn, hann liafði losnað í bardaganum, og bað Gladys að hnýta slifsiö. „Jæja; þetta er nú hundaheppni,“ sagði hann, meðan Gladys hjálpaði hönum til þess að binda vasakiút um sárin, „að pið skulið einmitt sitja í þessari bifreið. Þér eruð ágæt, ungfrú Thornby! Þér kornið fram eins og hetja!“ Delarmes krosslag'ði hendurnar á brjósti sér. Hann sat þögull og íhugaði, hvernig hann ætti að komast úr þessari klípu. „Iívað ég ætía að gera við yður? Auð- vitað loka yður inni á öruggum og rólegum stað! En má ég biðja. yður, herra Thornby! að halda duglega í þrjótinn; hann er nefni- lega óútreiknanlegur. Úr því að hann var nú svo vingjarnlegur að halda félagsskap við okkur, verðum við að gæta þess, að héimsóknin verði ekki of- frönsk!“ Paterson sagði þeim því næst, hvernig alt hefði gengið til, og þakkaði Gladys enn cinu sinni fyrir hina óvæntu hjálp. Síðan opnaði hann fram til bifreiðarstjórans og bað hahn að aka til næstu lögreglustöðvar. Bifreiðin snéri við og ók niður hliðargötu. Delarmes mjakaði sér órólega í sætinu og tök upp vindlingahylki sitt. „Nei; þakkir, kæri Delarmes!“ sagði Pater- sonn. „Látið það niður aftur! Langi yður til þess að reykja, þá takið eina af mínum. Það er ekki að furða, þátt þér hafið hjart- slátt yfir því að hitta svo óvænt einn „bezta“ kunningja yðar." Hann bauð honum Abdullas-vin^ilinga sína. „Vindlingar yðar eru má ske útbúnir með einhverju öðru en tóbaki, og við viljum helzt losna við að springa í loft upp.“ Delarmes ypti öxlum, en tók samt það, sem honum var boðið, en Paterson kveikti fyrir hann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.