Tíminn - 03.03.1955, Side 7
51. blað.
TÍMINN, fz'mmuðaginn 3. marz 1955.
7
Hvar eru skipin.
Sambandsskip.
Hvassafell fór frá Austfjörðum 24.
f. m. áleiðis til Finnlands. Arnar-
fell fór frá Rio de Janeiro 22. f. m.
áleiðis iil íslands. Jökulfell fór frá
Hamborg í gær áleiðis til íslands.
Disarfell kemur til Rotterdam í dag.
Litlafell er í olíuflutningum í Faxa
flóa. Helgafell fór frá N. Y. í gær
áíeiðis til Rvíkur. Bes er á ísafirði.
Ostsee fór frá Torrevieja 23. f. m.
áíeiðis til íslanös. Lise fór frá Gdyn-
ia 22. f. m. áleiðis til Akureyrar.
Custis Woods er í Hvalfirði. Smer-
alda fór frá Odessa 22. f. m. áleiðis
til Rvíkur. Elfrida iestar í Torre-
vieja. Troja lestar í Gdynia.
Ríkisskip:
Hekla er á Austfjörðum á norður
leið. Esja var á ísafirði í gærkveidi
á norðurleið. Herðubreið er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Sk.ialdbreið
er á Húnaflóa á leið til Akureyrar.
Þyrill verður væntanlega í Man-
chester á morgun. Helgi Helgason
'fór frá Rvík í gærkveidi til Vest-
mannaeyja.
Eimskip:
Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj-
um 1. *. til Newcastle, Grimsby og
Hamborgar. Dettifoss fór frá Kefia-
vík 24. 2. til N. Y. Fjallfoss “kom
til Liverpool 1 3. Fer þaðan til Cork.
Southampton, Rotterdam og Ham-
borgar. Goðafoss fer frá Keílavík
kl. 21 í kvöld 2. 3. til N. Y. Gullfoss
er í Kaupmannahöfn. Lagaríoss
kom til Antverpen 28. 2. Fer þaðan
tii Rotterdam og Rvikur. Reykja-
foss fór frá Norðfirði 26. 2. til Rott
erdam og Wismar. Selfoss fer frá
Bremen í dag 2. 3. til Rotterdam
og íslands. Tungufoss fór frá Siglu-
firði 24. 2. til Gdynia og Ábo. Katla
fór frá Akureyri 26. 2. til Leith,
Hirtshals, Lysekil, Gautaborgar og
Kaupmannahafnar. Tröllafoss kom
til N. Y. 27. 2. frá Rvik.
Úr ýnfisum áttum
Loftleiðir.
Hekla er væntanleg til Rvíkur kl.
19 í dag frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn og Stafangri. Fiugvélin fer
áleiðis til N. Y. kl. 21.
Bræðralag,
kristilegt félag stúdenta, heldur
fund mánudaginn 7. þ. m. kl. 8,30
e. h. á heimili séra Jakobs Jónsson-
ar, Engihlíð 9.
Munið
tómstundakvöld kvenna, sem verð
ur í kvöld í samkomusal Laugarnes-
kirkju (kjallaranum). Mætið vel og
stundvíslega.
Reykjavíkusíeild R.K./.
hefir ákveðið að gangast fyrir
námskeiði í hjálp i viðlögum. Kennsl
an er ókeypis, og stendur öllurn op-
in, sem áhuga hafa á að kynna
sér, hvernig bregðast beri við, er
slys eða snögg veikindi ber að hönd
um, og ekki næst í lækni strax.
Kennslan fer fram undir yfir-
stjórn Eliasar Eyvindssonar læknis.
Hún stendur yfir í 6 kvöld, 2 klst.
f einu. — Væntanlegir þátttakendur
gefi sig fram við skrifstofu Rauða
krossins í Thorvaldsensstræti 6
(sími 4858) fyrir 12. þ. m.
Ejótur ósiður, sem þarf að hverfa.
Ljótur ósiður er það, sem oft
má sjá hiá vegfarendum á götum
Reykjavíkuf og víðar, að láta hráka
frá sér fara á götuna eða gangstétt
irnar. Er slíkt algeng sjón nú, þegar
mikið er um kvef í bænum. Ef menn
þurfa að losa sig við hráka úti, er
skaðlaust að láta hann frá sér fara
í niðurfallsopin, sem víða eru við
gangstéttirnar.
Dagskrá sameinaðs Alþingis
í dag. — Fyrirspurnir. — Hvort
leyfðar skuli. a. Verðti-ygging spari-
fjár. b. Sparifjáruppbætur.
Dagskrá efri deildar
að loknum fundi í sameinuðu
þingi.
Xjarvalsliíis
(Framhald af 8 síðu).
liggja fyrir lög og samþykkt-
ir Alþingis um byggingu húss
ins, nú síðast fyrir 2 árum.
Forsætisráöherra og Gísli
Jónsson urðu fyrir svörum
og kom, í Ijós að forsetar Al-
þingis hafa unnið að athug-
un þessa máls. Hingað til hef
ir þó ekkert orðið af fram-
kvæmdum, þar eð mjög margt
þarf að .athuga í þessu sam-
bandi m. a. lóð svo og hús-
næði Alþingis sjálfs, en það
er nú riíjög ófullnægjandi að
flestra dómi.
Biíiin&arþing
(Framhald af 1. síðu.)
f öðru lagi gangi rikis-
sfjónún eftir því, að seðla-
deild Landsbankans láni
Kækttínarsjóði nú begar
þæ* tíu milljónir krónsi. sem
henni ber að greiða samkv.
8 grein laga um Ræktun-
arsjóð íslands frá 21. maí
1S47.
í þii&ja lagi tryggi rikis-
sfjórnin bæði Ræktvnar-
sjóði oc; Byggingarsjóði á
þessií ári nægilegt fé úr Dlót
virðitsjóði og á annan hált
eftr því sem þörf krefnr.
Loks, vill Búnaðarþing
minna á það, að í stjórnar-
samningumim er fram tek-
ið, að þændum skuli tryggð
rekstrarlán."
Innflutningwr holdanauta.
í gær urðu miklar umræð-
ur um innflutning holda-
nauta, og varð umræðunni
ekki lokið. Verður umræðum
haldið áfram um málið í dag
kl. 1,30.
Ættbækur hrossa.
Búnaðarþing gerði og svo-
fellda ályktun í gær:
..Búnaðarþing felur stjórn
Búnaðarfélags íslands að
gefa út ættbók hesta eftir
handriti,. hrossaræktarráðu-
nauts og í bví formi er henta
bykir.“
NAmskeið um
búfjársjúkdóma.
Þá var og samþykkt eftir-
favandi ályktun:
„Búnaðarþing lítur svo á,
að þar sem ætla verður, að
dýralæknum verði fjölgað
verulega á landinu á næstu
ávum, £é ekki ástæða til að
hefja frekari aðgerðir gegn
búfjársjúkdómum með nám-
skeiðum fyrir almenning,
nema sérstakar umsóknir um
]>að kcmi fram. Hins vegar
teiur Buraðarþing nauðsyn-
legt, að þekking almennings
á dýralækningum aukist, og
felur því-stjórn B. i. að vinna
aö því við ríkisstjórn og Al-
þingí, að í framhaldskennsiu
um búfræði hér á landi verði
eigi kennt minna um heil-
brigðismál búfjáv, bóklega
og verklega, en í búnaðarhá-
skólum erlendis."
1. Almenningsbókasöfn.
2. Eyðing refa og minka.
3. Brunabótafélag íslands.
4. Útsvör.
Dagskrá ncðri deildar.
1. Læknaskipunarlög.
2. Bifreiðalög.
3. Síldarverksmiðjur ríkisins.
4. Okur, þáltill. — Hvernig ræða
skuli.
Chiang biður um
fleiri flugvélar
Formósu, 2. marz. Flugu-
fregnir ganga stöðugt um, að
kommúnistar safni að séi skip
um og bátum til innrásar á
eyna Matsu, en Formósustjórn
ber þó fregnir þessar til baka.
Dulles mun ræða við Chiang
Kai Shek á morgun, er hann
kemur til Formósu. Talið er,
að Chiang Kai Shek muni
fara fram á aukna aðstoð
Bandaríkjanna, biðja um
fleiri flugvélar, herskin og fall
byssur.
öryggisr-áðið ræðir
árásina á Gaza
New York, 2. marz Öryggis-
ráðið hefir ákveðið að koma
saman til fundar n. k. föstu-
dag til að ræða kæru Egypta
á hendur ísraelsmönnum
vegna árásarinnar við Gaza,
en þar létu 42 menn lífið. Fyr
ir liggur einnig gagnkæra frá
ísrael. Nasser forsætisráo-
herra Egypta boðaði í dag til
aukaráðuneytisfundar um
málið. írak og Sýrland hafa
heitið Egyptum hvers konar
stuðningi í máli þessu.
Samvinimstefnan
sameinar
(FramhaJa af 3. slínj.i
ir liver hendin verið upp á
móti annarri. Það er eins
ástatt iyrir þeim og mann
num, sem missti glæpinn.
Þjóðvarnarflokkur íslands
á tilveru sína að þakka ein-
um manni og þá flokks-
bræðrum hans, það er
Bjarna Benediktr9y?ii þá-
veramji utanríkisráðherra
og Sjálfstæðismönnum
vegna takmarkalausrar ó-
stjórnar hans, enda hafa
Sjálfstæðismenn allar göt-
ur litið þetta afkvæmi sitt
hýru auga, þar sem það gef
ur þeim góðar vonir um það
að geta haldið vinstri öfl-
wm þessa iands það sundr-
uðum, að þeir geta jafnvel
gert sér vonir um hreinan
þi?igmeirjhluta, ef ekkert
verður að gert. Síðan nú-
verandi wtanríkisráðherra
dr. Kristinn Guðmundsson
tók við síjórn, hefir fram-
kvæmd ?itanríkis og her-
stöðvamálanna komizt í
það horf, aðl ÞjóðvaFnar-
menn hafa misst ánægjuna
af því að geta ausið sér yf-
ir framkvæmd þeirra. Ann-
að atriði er það, að innan
vébanda Alþýð?tflokksins og
Framsóknarfiokksins erw
sterkar hreyfin gar gegn
dvöl erlencs setuliðs hér á
landi, svo að þjóðvarnar-
menn þurfa ekki að hafa
sérstakan flokk til þess að
vinna að þeim hugðarefn-
um sínum. Þegar þjóðarn-
ctrmenn stofnuðu sérsíakan
stjórnmálaflokk, voru þeir
tilneyddir til að taka upp
einhverja þjóðmálastefnu.
Þeir höllitðu sér þá að ?tpp-
gjafastefmt Alþýðuflokks-
manna, þjóðnýtingunni. En
þaðan er sömu sögu að segja.
Þeir trúa ekki ?tema fáir á
hana og eru þeir því alveg
stefnulausir. Ástandið hjá
Þjóðvörn er því helmingi
verra, en hjá manninum,
sem missti glæpinn.
Eg mun hér ekki ræða neitt
um þann flokkinn, sem geng
ið hefir lengst í þá átt að
taka upp þjóðnýtingu, það er
Sósíalistaflokkinn. Bæði er
það að það hefir svo margt
verið skrafað og skrifað um
hann, og svo er sú staðreynd
að flestir þeir, sem glæpzt
hafa á því að gefa honum
atkvæði sitt, vilja hreint ekki
fá í framkvæmd þá byltingu
eða það flokkseinræði sem
forsprakkar þeirra berjast
fyrir. Enda er svo komið að
það eru stöðugt fleiri og
fleiri sem yfirgefa kommún-
ista.
Nú vaknar sú spurning:
Hvað vilja Alþýðuflokks-
menn og Þjóðvarnarmenn
og sá hluti sósíalista, sem
ekki eru byltingarsinnar
leggja raunhæft til mál-
anna gegn íhaldinu. Ætla
þeir að halda áfram að bera
þjóðnýtingarkenninguna á
borð fyrir almenning og
vzðwrkenna svo í hinu orð-
inu, að hún sé ekkki fram-
kvæmanleg.
Þeir geta hreint ekki bú-
izt vzð, að þeim verði neitt
ágengt í baráttunni við í-
haldið, fyrr en þeir hafa
komið með einhverja raun
hæfa lausn á þeim vanc'la-
málum, sem hljóta að koma
fram í hverju lýðræðisþjóð
félagi, meðan almenningur
hcfir ekki tryggt sér þá að
stöðu, að eznstakir fjár-
plógsmenn hirði ekki arð-
inn af striti hans. Þar sem
aðeins ern raunhæf lausn
hefir komið fram á þessu
vandamáli, hvað liggur þá
beinna við fyrir þessa menn
að að snúa sér að henni.
Framtíðar markmið allra
lýðræðissin??aðra vinstri
manna hlýtur að vera að
framkvæma samvinnustefn-
una á öllum sviðum þjóð-
lífsins. Hvort það verður
gert undir einu eða fleir-
um flokksheitum skiptir
ekki máli, aðeins þurfa þeir
að standa saman í barátt-
unni við íhald og ofbeldi.
Vinstri menn, samvinna
vinstriaflanna í landinu er
eina sigurvonin, sem við
eigum. G. S.
Kapp er bezt með
forsjá
EAMVBOTJunrn&TnBOUis'aiAJa
MIUIllIIIIIIUIIlIIUll
[inuniiiiiiiiiuiii
Elti þykkt,
er kemur * staö
SAE 10-3 0
| Olíufélagið h.f. ]
SÍMI: 81600
ciimnimuiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiuiiiiiiuiuiiunnni
iiniiiiiiiiiiiiiiimmimiiiiiiiiiiiimimmimiiiiiMiiiiiii*
IHöfum opnað |
I Eftir gagngera breytingu |
1 á húsnæði búðarinnar. — \
| Nýkomnar eftirtaldar j
| vörur:
1 Verulega falleg, þykk j
i garc fnuefni. Breidd 120 §
í cm. Mjög hagstætt verð. i
| Krep?iælonsokkar, - mjög |
i góðir. Verð kr. 49,50 i
i parið.
1 Rúmteppi, stærð 240x220 i
1 cm. Verð frá kr. 20 stk. i
I Storesefni, mjög falleg, 8 j
| mismunandi gerðir. Verð i
| frá kr. 38,00 pr. m.
1 Hvítt damask, rósrautt, - |
í breidd 140 cm. Verð frá i
| kr. 22,00 pr. m.
| Svartir jerseyhanzkar, |
| sérstakl. sterkir, verð kr. |
| 26,50 parið.
f Hvítt flúnel með vaðmáls i
Í vend, kr. 9,20 pr. m.
Í Herranáttfataefni, rönd-1
i ótt, breidd 90 cm., kr. i
Í 11,80 pr. m.
Í Gardínu-cretonne, rós- i
Í ótt — breidd 120 cm., kr. \
I 15,75 pr. m.
| Höfum fengið hinn góð- |
} kunna Drummer fatalit \
[ í öllum algengum litum. \
VERZLUNIN
j ANNA GUNNLAUGSSON í
j Laugavegi 37, sími 6804. |
MNMMIIIIIIIiumifllllUllllllllllllUIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIU
•MIIIIIIUHIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIlMIIIIIIIIIIIIIIUr*
I Barnafatnaður |
I Fermingaföt |
Í Drengjajakkaföt
[ 7—15 ára. í
í Matrósföt,
3—8 ára.
i Skíðabuxur, Drengja-
buxur.
| Ullarsokkar, Sportsokkar \
\ Æðardúnssængur.
I PIN-UP
heimapermanent
með spólum kr. 40 f
\ glasið kr. 20,00. \
Sent í póstkröfu.
í Vesturg. 12. Sími 3570. í
«lll**'llllf||IIIUMHMIllIIIIIU|MIIIIMMlMllllllMll|lllllim»
í Tmamm