Tíminn - 03.03.1955, Side 8
89. árgangur.
Reykjavík,
-'l
3. marz 1955.
51. blaíí.
Tvær breytingar á rússnesku
stjórninni á aðeins 3 dögum
Tveim í'áðherrwm í rúss?iesku stjórninni var vikfð frá f
dag. Stjórnwðu þeir ráðuneytwm námumála og samyrkju-
búa, en ráðherrar þessir hafa sætt mikzlli gagJirýni síSan
Malenkov varð að víkja úr forsætisráðherrastóli. Fyrir 3
dögum voru einnig gerðar breytfngar á stjórninni.
ÆvintýraflugiOrlofs
frestað til hansts
Hópferð þeirri hinni miklu
sem ferðaskrifstofan Orlof
er búin að skipuleggja til
Miðjarðarhafslanda og
Ieggja átti upp í um miðjan
mánuðinn, hefir nú verið
frestað til hausts, þar sem
ekki var talið hættandi á
að festa hótelherbergi og
aðra þjónustu á þeim tíma,
ef verkfallsaðgerðir gætu
stöðvað ferðina þegar til
kæmi. Einnig vildu margir
af þeim, sem skráðir eru til
fararinnar, að þessi háttur
yrði hafður á vegna óvissunn
ar, sem ríkir um atvinnuhorf
ur.
Varð bví að fresta förinni
til hausts, þar sem of heitt
þykir til ferðalaga suður á
Afríkuströndum, þegar kom
Stúkan Frón eflir
styrktarsjóð sinn
í hinni opinberu tilkynn-
ingu segir, að stjórnarnefnd
æðsta ráðsins hafi ákveðið
skv. tilmælum frá Bulganin
forsætisráðherra, að leysa
ráðherra þessa frá störfum,
þar eð störf þeirra hefðu
ekki borið viðunandi árang-
ur.
Sérfræðingar taka við.
Sá er tekur við embætti
kolamála heitir Zademidko,
en núverandi landbúnaðar-
ráðherra tekur við ráðuneyti
því, er sér um samyrkjubú-
in. Talið er, að Bulganin
vilji fá sem flesta sérfræð-
inga í stjórnina, en þessir
menn munu hafa hana til að
bera.
Va?aforsætisráðherra nú 12.
Á mánudag voru útnefndir
fjórir nýir varaforsætisráð-
herrar og eru þeir þá alls
orðnir tólf. Mesta athygli
vakti, að Mikojan, sem lét af
störfum verzlunarmálaráð-
iierra fyrir skömmu, var gerð
ur að varaforsætisráðherra.
Sú skoðun á vaxandi fylgi,
að fagna, að Kruschev sé alls
ráðandi í hinni nýju stjórn,
en raunveruleg völd Malen-
kovs hins vegar mjög lítil.
Eins og venja hefir verið
undanfarin ár, verður efnt til
fjáröflunar fyrir styrktarsjóð
stúkunnar með bögglauppboði
á eftir fund stúkunnar í kvöld.
Styrktarsjóðurinn var ekki öfl
ugur í fyrstu en fyrir dugnað
systranna og annarra í stúk-
unni, hefir hann eflzt allmik-
ið á síðari árum með frjáls-
um samskotum, gjöfum, áheit
um og tekjum af skemmtun-
um. Allmörgum hefir orðið að
ósk sinni með því að heita á
sjóðinn og hefir hann haft all
drjúgar tekjr af þeim áheit-
um. Sjöðurinn hefir orðið að-
njótandi nokkurs opinbers
styrks.
Tilgangur sjóðsins er að
ið er Iangt fram á vorið.
styrkja og gleðia með fjár-
framlögum félaga stúkunnar,
einkum sjúka og fátæka, enn
(Framhald á 2. slðu )
Margrét á Eyrar-
landi látin
Á sunnudaginn var andað-
ist ?.ð Eyrarlandi í Öngulstað-
arhreppi frú Margrét Eiríks-
dóttir, ekkja Einars Árnason-
ar alþingismanns og ráðherra.
Hún var 75 ára gömul. Frú
Margrét lét aldrei mikið á sér
bera utan heimilis, en vann
störf sín heima í kyrrþey með
an bóndi hennar dvaldi lang-
vistum að heiman við ýmis
trúnaðarstörf í þágu alþjóðar.
Standa því allir, sem Einar á
Eyrarlandi starfaði fyrir á
langri ævi ?. þjóðmálasviðinu
í þakkarskuld við húsfreyjuna
á Eyrarlandi, og heiðra minn
ingu hennar. Hún verðu.r jarð
sett að Kaupangi næstkom-
andi þriðjudag kl. 2 e. h.
Nokkurt tjón í stór-
viðri í Kræklingahlíð
Frá fréttaritara Tímans á Akureyri.
S. 1. sunnudagskvöld gerði hér hvassviðri af suðvestri, en
ekki varð þó teljandi tjón af hér í bæ og ekki heldur í nær-
sveitum nema í Kræklingahlíð, þar sem veðurofsinn varð
svo mikill að undrun sætti.
Þetta aftakaveður gekk yf-
ir suðurhluta Kræklingahlíð
arinnar og var veðrið á þver-
vestan. Töldu menn alveg ó-
stætt í byljunum og var
mildi að ekki hlauzt stórtjón
af.
Að Ásláksstöðum fuku 15
járnplötur af fjósþaki, og
var það aðeins vegna þess
hve veðrlð stóð stutt, að þak
ið fór ekki alveg. Bóndi á
Ásláksstöðum er. Sigurður
Jónsson. Einnig svipti opn-
um baggagötum á hlöðunni
og skekktist hlaðan öll á
grunni Eitthvað fauk og af
lieyí.
Að Hrappsstöðum, sem er
næsti bær, íuku um 20 hest-
ar af heyi.
Kjarvalshúsið strandaði á
togstreitu milii ráðuneyta
Von iun að íir Jiessis verði bætt á næstunni
Tvær fyrirspurnir voru til amræða í sameinaðu Alþingi í
gær. Var önnur um hvað liði byggingu Kjarvalshúss, en hin
lím þingmannabústað, hversa því máli væri komið áleiðis.
Urðu um þessi mál talsverðar amræðar.
Kommgurinn í Cam-
bodia aísalar
sér völdum
Pnompenh, Cambodia, 2.
marz. — Konungurinn í Cam
bodia í Indó-Kína afsalaði
sér völdum í dag og við tók
faðir hans, Suramarit prins.
Norodam Sihanodok konung
ur kvaðst muhdi taka upp
lifnaðarhætti óbreyttra borg
ara í ríki sínu. Ástæðan til
þess að hann hefði sagt af
sér væri sú, að hann hefði
ekki getað haft í fullu tré
við valdamikla menn í land-
inu, sem væru andvígir
stefnu sinni í utanríkzs- cg
innanlandsmálum. Konung-
rinn hefir beitt sér fyrir og
fengiö framgengt, að Cambo
dia fékk fullt sjálfstæði inn
an franska ríkjasambands-
ins. Lét hann fara fram þjóð
aratkvæði um þessa stefnu
sína og hlaut hún vfirgnæf-
andi fvlgi meðal þjóðarinn-
ar.
Fyrri fyrirspurnin var bor-
in fram af þeim Gils Guð-
mundssyni og Gylfa Þ. Gísla
syni, og var sá fyrrnefndi
framsögumaður. Alþingi
hefði samþykkt árið 1945 að
hús skyldi reist í Reykjavík,
er væri hvort tveggja í senn
safn fyrir málverk Jóhann-
esar Kjarvais og íbúð handa
listamanninum. Hefði verið
heimilað að verja 300 þús. kr.
af tekjuafgangi ársins 1944 í
þessu skyni. Ekkert hefði hins
vegar orðið af framkvæmd-
um í þessu efni.
Bjarni Benediktsson,
menntamálaráðherra, svar-
aði fyrirspurninrii og rakti
sögu málsins. Menntamála-
ráðuneytið Hefði 1945 skipað
nefnd í málið, en hún sagt af
sér á beim forsendum að fjár
málaráðuneytið hefði tekið
að sér framkvæmdir í iriál-
inu. Leitað hefði verið til
húsameistara ríkisins og
hann hefði á sinums tima
gert frumdrög að slíku húsi,
eif aldrei gerðar fullnaðar-
teikningar. Væri ekki ann-
að sjáanlegt, en framkvæmd
ir hefðu farizt fyrir í bessu
máli sökum togstreytu eða
misskilnings milli ráðuneyt-
anna.
Ný tUrawn verði gerð.
Kosin var í gær stjórn
Áburðarverksmiðjunnar
Á samezmtðu Alþingi í gær var kosin 3ja manna stjórn
Ábu? ðarverksmiðjannar h. f. í Gufunesi til 4 ára. Var kosið
hlutfallskosningu og lcomu fram tveir listar A og B. Á A-
I'sta voru þrír menn, Þeir Pétur Gunnarsso??, tilraunastjóri,
Vilhjálmur Þór, bankastjóri og Kjartan Ólafsson. Á B-lista
var einn maður, .Jóhann Guðjónsson, bóndi Leirulæk í Mýra
sýslu. Kosning fór þanmg að A-listi hlaut 35 atkvæði og alla
3 menn listans kjörna. B-listi fékk 9 atkvæð, en 2 scðlar
voru auðir.
Er forseti hafði lesið upp
lista þá, sem fram komu,
kvaddi sér hljóðs Bergur Sig
urbjörnsson, þingmaður Þjóð
varnarflokksins. Kvaðst
hann krefjast þess að nafn
eins manns á A-listanum,
Vilhjálms Þór, bankastjóra,
yrði strikað út af listanum,
þar eð störf hans sem stjórn
arnefndarmanns Áburðar-
verksmiöiunnar samrýmdust
ekki stöðu hans sem banka-
stlóra Landsbanka íslands,
skv. Jögum beirrar stofnun-
ar. Einar Olgeirsson tók í
sama streng.
Forseti frest.aði bá fundi í
15 mínútur til þess að hon-
um gæfist tóm til að athuga
hversu máliö skyldi úrskurð-
að.
um Jaganna um störf banka-
stjóra.
Kvaðst fcrseti þvi ekki
telja það í sínum verkahring
að kveða upp úrskurð um
þetta atriði, en teldi, að Al-
þingí væri það í sjálfsvald
sett að kjósa til þessa trún-
aðarstarfs, hvern þann mann
er fullnægir almennum kjör
gengisskilyrðum og þess
vegna yrði kosið um listana,
eins og þeir lægju fyrir. —
Kosning fór síðan fram og
urðu úrslit þau, er áður seg-
ir. —
Eysteinn Jónsson, fjármála
ráðherra, kvað engin gögn
um þetta mál finnast í fjár-
málaráðuneytinú, utan bréf
það. er menntamálaráðherra
hefði vitnað til. Tók hann í
sama streng og menntamála
ráðherra, að mál þetta virt-
ist hafa dagað uppi milll
ráðuneytanna af misskiln-
ingi. Væri nú sjálfsagt að
taka málið uþp áð nýju og
reyna að koma því á rekspöl.
Kjarval 70 ára í haust.
Gvlfi Þ. Gíslason þakkaði
greið svör og kvaðst vona að
nú yvði hafizt handa í máli
þcssu. Það hefði upphaflega
kom:ð fram í tilefni af sex-
tugsafmæli listamannsins.
Nú ætti hann sjötugsafmæli
á næsta hausti, og væri vel,
ef takast mætti að minnast
þess á þennan hátt.
Þ?ngmannabústaður.
Bernharð Stefánsson bar
fram fyrirsþurnir úm þing-
mannabústaðinn. Kvað hann
(Framhald á 7. síðu.)
Agætur árangur á sund
mótinu í gærkvoldi
Úrskurður forseta.
Að fundarhléi loknu kvað
forseti upp úrskurð sinn.
Benti hann fyrst á. að hér
væri um að ræða fvrirtæki.
sem ríkið réði. 0" bað hví á
eno-nn hátt sambærilegt við
eínkafyrirtæki. Hér væri
eínnig um bað að ræða, að
kiósa fulltrúa ríkisvaldsins í
slíkt fyrirtæki. í öðru
laei væru fordæmi fvrir
hendi. ,Tón Árnason. banka-
stióri I,andsbankans. hefði
verið um möra ár í st.iórn
Eimskinafélags íslands, Maen
ús Bigurðsson í stiórn Sölu-
samb. ísl. fiskframleiðenda
og Jón Maríusson. bankastj.,
væri nú í stjórn bessá sama
fyrirtækis. í briðja lagi
væri bað yfirstjórn Lands-
banka fslands, sem ætti að
seaía til um bað. hvaða starf
semi geti samrýmzt ákvæð-
í gærkveldi hélt sundmót Ármanns og Ægis áfram.
Áhorfendasvæð? Sundhallarinnar voru fullskipuð, meðal
gesta voru forseti íslands og sendiherrahjón Svía.
Mörg met voru sett. í 400
metra skriðsundi sigraöi
Östrand á 4:46,2 mín. En Helgi
Sigurðsson setti nýtt íslands-
met á vegalengdinni, synti á
5:00,3 mín. Eldra metið ar
5:1,4.
í 100 metra skriðsundi
kvenna sigraði Helga Haralas
dóttir, KR. á nýju íslandsmeti,
1 i 13,0 mín. (Eldra metiö
1:13,7 mín.). Önnur varð
Ljunggren á 1:15,7 mín.
Þriðja Inga Árnadóttir frá
Keflavík á 1:15,9 mín. í 100
metra bringusundi sigraði
June Felt á 1:14,0 mín. Þor-
steinn Löve KR varð annar á
1:15,7, sem er sami tími og ís-
ienzka metið. Var þetta sund
mjög hörð og skemmtileg
keppni.
June Felt sigraði einnig í
50 metra flugsundi karla á
32,1 sek. Pétur Kristjánsson
Á. varð annar á 33,1 sek.
í 50 metra bringusundi
drengja setti ‘ Sigúrður Síg1"
urðsson, Akranesi. nýtt
drengjamet, 35,2 sek. í 50 m.
baksundi karla sigraði' Jón
Helgasor., Akránesi', á 33,3 sek.
og í 50 metra skriðsundi
drengja sigraði Hélgi Hannts
son, Akranesi, á 29,5 sek.
Kveðjumót verður haldið i
sundhöllinni á laugardaginn
fyrir Svíana og hefst það
klukkan 8,30. Verður þá
keppt í þeim greinum, sem
íslendingar hafa gefið Svíum
harðasta keppni í.