Tíminn - 18.03.1955, Blaðsíða 2
2
TÍMINN, föstudaginn 18. marz 1955.
64. blað,
Leiðbeiningar um dreifingu
áburðar með áburðardreifara
Ílíurðarverksmiðjan kefir gert tilraunir
um þetta. Áburðuriim grófari eu í fyrra
Blaðinu bárust í gær eftirfarandi upplýsingar frá Áburðar-
7erksmiðju ríkisins: Vegna radda, er fram komu á síðastliðnu
ári um vandkvæði í sambandi við dreifingu á hinum íslenzka
áburði, hefir Áburðarverksmiðjan gert sjálfstæðar aíhuganir
og tilraunir með dreifingu áburðarins, miðað við notkun sáld-
dreifara og skáladreifara.
Athuganir þær, sem gerð-
:air voru með sálddreifafc'a,
feiddu í ljós, að dreifing á
hæfilegu áburðarmagni, en
'.breytilegu eftir vali, er eng
um vandkvæðum bundin, ef
:notaðar eru sáld- og botn-
plötur, sem sérstaklega eru
gerðar fyrir fíngerðan áburð.
Fyrir þann áburð, sem fram
leiddur er í Áburðarverk-
smiðjunni, henta bezt sáld-
plötur með skáopum 10x35
mm. og botnplötur með 15x
70 mm. opum.
Tilraunir, sem gerðar voru
:aieð skáladreifara, sýndu
einnig, að auðvelt er að
dreiffo. hæfilegu og breyti-
iíegu magni með þeim.
Áburðwrinn grófarz'.
í sambandi við ofanritað
skal tekið fram, að áburður
sá, sem nota skal í vor, er
grófari en fyrsta framleiðsla
verksmiðjunnar fyrir ári síð
ían, en uggur sá um erfið-
.'ieika á dreifingu á ekki við
xök að styðjast, ef notaðar
eru þær gerðir af sáld- og
botnplötum, sem að ofan
greinir. Þessi gerð af sáld-
og botnpötum munu hafa
fylgt öllum nýjum sálddreif
urum, en þær munu hins
vegar lítt hafa verið notað-
ar vegna grófari gerðar á-
burðar, er notaður hefir ver
:ið undanfarin ár.
Hreinswn.
Ástæða er til að benda sér
staklega á, að nauðsyn ber
til að hreinsa dreifarana vel
að lokinni notkun í hvert
sinn, því áburður hefir tær-
andi áhrif á járnið og getur
skemmt dreifarana, ef hirðu
leysi ríkir í þessu efni. Á-
burður sá, sem setzt hefir í
dreifarann, nær að harðna,
ef skilinn er eftir um tíma,
og hættir þá við stíflum í
sáldursopum og botni dreif-
arans. Til að hindra ofan-
greind vandkvæði er bezt að
þvo dreifarana með vatni.
Ef einhverjir eigendur sáld
dreifara hafa ekki lengur
handbæra ofangreinda
botna og plötur, en hafa hug
á að afla sér þeirra, væri ör
uggara að gera það í tíma,
því nokkurn tíma þarf til að
afla slíkra tækja erlendis
frá og dreifa út um land.
Úthlutim íleúða
(Pramhald af 1. síðu.)
Borgarstjóra varð svara-
fát. Kvað hazzn szg „minna
að heimildin hefði verið
fyrir hendi“, en gat ekki
bent á hazza. Er því svo að
sjá, aö bæjarráð hafz hér
gengz'ð inn á verksvið bæj-
arstjórnar og gengið frá út
hlntuzz íbúðanna í heimild
arleysi.
Útvarpib
lÚtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
!!0,30 Præðsluþœttir: a) Efnahags-
mál (Ólafur Björnsson p-ó-
fessor). b) Heilbrigðismál
(Óskar Þ. Þórðarson læknir).
c) Lögfræði (Rannveig Þor-
steinsdóttir lögfræðingur).
í!l,05 Tónlistarkynning: Lítt þeikt
og ný lög eftir Sigurð ÞórJar
son.
.'11,30 Útvarpssagan: „Vorköld jörð"
eftir Ólaf Jóh. Sigurðsson;
XX. (Helgi Hjörvar).
:í2,00 Préttir og veðurfregnir.
.22,10 Passíusálmur (31).
: 22,20 Náttúrlegir hlutir: Spurning-
ar og svör um náttúrufræði
(Guðmundur Kjartansson
jarðfræðingur).
:12,35 Dans- og dægiirlög (plötur).
,23,10 Dagskrárlok.
Stefnir efnir til
smásagnakeppni
Fyrsta hefti tímaritsins
Stefnis er nýkomið út. Þar
er auglýst, að ritið efni til
smásagnaaamkeppni og
heiti verðlaunum fyrir beztu
smásögu sem berst. Aldur
höfunda má elcki vera
meiri en 38 ár. Verölaunin
eru ferð til Parisar eað Lond
on ásamt tíu daga dvalar-
kostnaði. Handrit eága að
hafa borizt ritinu fyrir 15.
júlí í sumar. Dómneíndina
skipar ritstjórn blaðsins, en
í henni eru Gunnar G.
Schram, Matthías johannes
sen og Þorsteinn Ó. Thorar
ensen. Efni heftisins er
greinar, sögur, ijóð o. fl. eftir
ýmsa þekkta höfunda inn-
lenda og erlenda.
Orðsending ASS til
sambasidsfélaga
Alþýðusamband íslands
birti í gærkveldi tiikynningu í
útvarpinu þess efnis að minna
sambandsfélögin utan Reykja
víkur og Hafnarfj. á það að
afgreiða ekki skip, sem átt
hefðu að fara til Reykjavíkur
og aílrreiðast þar og skipa
ekki annars staðar á land vör
um, sem til Reykjavíkur ættu
að fara. Meginreglan væri sú
að vinna ekki þau störf, sem
vinnast ættu af þeim mönn-
um, sem nú eru í verkfalli.
Yfirlýsino frá
Vinnuvdteiida-
Sitiahantli íslands
Vegna auglýsingar frá A1
þýðusambandi íslands í út-
varpinu í gærkveldi skal það
tekið fram, að fyrirvaralaust
afgreiðslubann á skip, bæði
flutninga- og fiskiskip, í
höfnum utan Reykjavíkur
og Hafnarfjarðar er alger-
lega ólöglegt þrátt fyrir verk
fallið. Ennfremur skal það
tekið fram, að öllum ófélags
bundnum mönnum er heim-
ilt að vinna hvaða vinnu sem
er þrátt fyrir verkfallið, og
þeir, sem eru félagsbundnir
í þeim félögum, sem ekki
hafa sagt upp samningum,
mega að sjálfsögðu halda á-
fram vmnu.
Vinmzveitendasamband
ísands.
Saisisalan
(Framhald af 1. slðu.)
Á aðalfundinum í gær
mættu 18 fulltrúar frá þrem
ur heildarsamtökum bænda.
Mjólkurbúi Flóamanna,
Mjólkursamlagi Kjalarness-
þings og Mjólkursamlags
Kaupfélags Borgfirðinga.
Einn maður átti að ganga úr
stjórn Samsölunnar, Sverrir
Gíslason. Var hann endur-
kjörinn og einnig varamaður
hans, Guðmundur Jónsson á
Hvítárbakka.
j Borgarafundur |
í Kópavogi I
!;<; Almennur borgarafundur verður haldinn í Barna- !{:
í skólahúisinu við Digranesveg kl. 20 I kvölð, föstudag,
;!;; 18. marz. jjj
;!;; FMndarefnz’:
l Kaupstaðarréttindi til handa Kópavogshreppi. — ;!;■
ii; Boðið hefir verið á fundinn þingmanni kjördæmisins,
i;j; hr. forsætisráðherra Ólafi Thors og félagsmálaráð-
;!: herra hr. Stengrímur Steinþórssyni, ásamt uppbót- i|:
jjj arþingmanninum hr. Finnboga Rút Valdimarssyni og !:j:
j:| hr. Kristni Gunnarssyni. Einnig hefir verið boðið á j|j
;!; fundinn skrifstofustjóra Félagsmálaráðuneytisins hr. jjij
:j: Hjálmari Vilhjálmssyni, oddvita hreppsins og meiri ijij
jjjj hluta hreppsnefndar. — Hreppsbúar eru hvattir til ijj:
j:jj að mæta á þennan fund og kynna sér þetta fund og j:j:
jjjj kynna sér þetta mikla hagsmunamál þeirra. jjj
Flokksfélög Alþýðuflokks'ns, Franfsóknarflokks- ijj
izzs og Sjálfstæðisflokksms f Kópavogi. 8
SSS55SS55S55S5S5SS5S5555S55SS55555S55S55SSS55SS55S5S55S55SSSS!í5SSSSS6Sa
I Lögregluþjónsstaða t
| Ein lögregluþjónsstaða er laus t'l umsóknar í Hafn ij:j
I arfirði. Umsóknarfrestur til 1. apríl n. k. ijj
Umsóknir skulu ritaðar á sérstök eyðublöð, sem :ii
jf fást á skrifstofu bæjarfógeta og hjá lögreglustjóranum jjj
jz í Reykjavík. jjjj
| Nánaiii upplýsingar hjá yfirlögregluþjóninum í ijjj
j? Hafnarfirði. ijj
jf Hafnarfirði, 17. marz 1955. jjj
| ' BÆJARFÓGETI. |
»S55S55S55S555SS55S5555555S555555555SS5S55SS55SS55S5S5SS5SS4SSSSSS5SSS5S
Mikil mjólkursala.
Eins og áður er sagt, var
heildarmagn sölumjólkurinn-
ar hjá Samsölunni á síðasta
ári rúmlega 19 milljónir
króna. Til fróðleiks má geta
þess, að fyrsta árið seldi Mjólk
ursamsalan um hálfa fimmtu
milljón lítra og þá í byrjun
um 14 þús. lítra á dag Á síð-
asta ári komst mjólkursalan
stundum upp í nær 70 þúsund
lítra á dag.
Stefán Björnsson, fram-
kvæmdastjóri Mjólkursamsöl
unnar, flutti á fundinum
skýrslu um rekstur stöðvar-
innar og fyrirtækja Samsöl-
unnar. Gekk reksturinn vel á
árinu. Verður nánar sagt frá
fundinum hér í blaðinu síðar.
Bróðir okkar
GUÐMUNDUR E. JOHNSON,
Winnz'peg, — andaðist 3. þ. m.
Jónína Einarsdóttir, Flókastöðum, Fljótshlíð,
Kr*stín Einarsdóttzr, Frakkastíg 24, Rvík,
Konan mín,
KRISTJANA BENEDIKTSDÓTTIR BLÖNDAL,
andaðist í gær, miðvikndaginn 17. marz.
Lárzzs H. Blöndal.
(Jtvarpið á morgun:
Or herberéi í einum turni kastalans horfði Brcki
riddari á /trustuna. h rC
„En hvað sé éíí? Hin fatíra Hósena
komin hér heil á liúfi. Etí aítli aó v
fenéið sieinilega suni fy ítfd".
„Etí heíi enrfa liin-tin til
að styðia Itann lcmíiir. Ef heppnin
er með, tjet ét* enn komizt undan.
Skip mitt bíður i Húll ot* étí ú
góða vini í Frukklundi",
„.læja. Jóhann
S prins. bragð
Jiitt v irðist
A haíu mis-
Hi heppna/t".
.2,50
.3,45
:;6 30
:8,00
8,30
.8,50
20,30
:>1,05
22,00
22,10
2.2,20
G.2,C0
Pastir liðir eins og venjulega.
Óskalög sjúklinga.
Heimilisþáttur.
Endurtekið efni.
Útvarpssaga barnanna.
Tómstundaþáttui.
Úr hljómleikasal (plötur).
Tónleikar: Úrvalslög úr tve''m
óperettum (plötur).
Hvað er nú á seyði? — Rúrik
Haraldsson leikari býr pátt-
inn til flutnings.
Fréttir og veðurfregnir.
Passiusálmur (32).
Danslög, þar á meðal leikar
danshljómsveit Baldurs Kr’jst
jánssonar. Einsöngvari: Sig-
rún Jónsdóttir.
Dagskrárlok.
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 163