Tíminn - 01.04.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.04.1955, Blaðsíða 3
Tíminn Aldarafmæli frjál rar verzlunar á ísandi. Þegar baráttu fyrir fullkom- inni lausn verzlunarhaít- anna, og þeirri baráttu mátti ekki lmna iyrri en verzxunm vasn orðm irjáls öllum þjóð- um. En takmar kið var ekki að- ems frjáis verziun. axtc varö aði ekki mmna, aö verzlumn færðist i nenaur ianus- manna sjálfra, yrði innlend. „fr/ar axn orougra vxomngs iiiutur Isxenamga i vexzxuxx- ínni var iitxxi, og íiestir inmr íslenzku verzxunarmenn iit- ils megnanai og mexra og fiiinna náðir erxenaum ián- ardrottnum eða bexniniis Þjónar enendra kaupmanna. aíminn varo ao syna, nvessu ur þessu rætcist. isn meoan á því stæði, að seö yroi hversu rættist Ur verzcunar- málinu í heiid sinni, máttu menn ekki biða aðgerða- lausir. Heima fyrir voru nog verkefni, sem gat þuriti a aö iiafa og kippa í lag, ef full not ætti ao verða aí verzi- unarfrelsinu. Versti þrösk- uldurinn á þeim vegi voru vérzlunarskuxairnar. Þvi nðest ófullkomin og óvönauð vérkun íramieiðsiuvaranna, sem þar af leiðanai voru löngum í lágu verði. Og loks gerræði og óbiigirni Kaup- manna, er geröu sér manna- mun, létu rikisbændur sæta öðrum og betri kjörum en fátæklingana. Fyrir iongu höfðu bænd- ur stundum íreistað þess að slá sér saman í kaúp- férðum, reyna að ná betri kjörum hjá kaupmönn- um með þvi að láta einn mann semja um kaup- mönnum með því að laca eínn mann semja um kaup- in fyrir heilan nokk manna. Þessa aðíerð þekkti Jón Sig- urðsson frá íornu fari og eggjaði nú til þess, að efnt væri sem víðast til slíkra samtaka. „Þegar verzlunar- frelsi kæmist á, mæti slik samtök eins verða til mikils gagns, bæði til að gera verzl- unina þróttmeiri og til að koma upp duglegum verzl- unarmönnum, sem svo mjög er áríðandi.“ Þessi hvatn- ing Jóns Sigurðssonar varð til þess, að á árunum 1844 og fram um 1850 tóku menn sig saman í ýmsum sveitum, einkum norðanlands, þar sem kaupmannaeínokunin var þá einna verst, og mynduðu verzlunarfélög. Riðu Þingeyingar á vaðið undir forustu síra Þorsteins Pálssonar á Hálsi í Fnjóska- dal 1844, og 1848 stofnuðu men'n í Reykjavík verzlun- arfélag með líku sniði og mun Jón Guðmundsson ritstjóri helzt hafa staðið að því. Þessi félög, þótt van- máttug væri og ætti sér ekki langan aldur, höfðu mikla þýðingu á slnum tíma. Þau höfðu yfirleitt nokkra hag- nýta þýðingu, en auk þess höfðu þau mikla félagslega og pólitíska þýðingu. Fram til þessa má kalla ,að félags- skapur og samtök væri ó- þekkt fyrirbrigði hér á landi. Menn voru því Van- astir að bauka hver i sínu horni. Og eins og nærri má geta höfðu margir megna skömm á öllum félagsskap og vildu ekkert fást við slíkt. En hinir voru líka margir, sem hrifust fast af hug- myndum, sem þeim voru al- veg nýjar, og starfi, sem lá langt fyrir utan daglegan verkahring bóndans og sjó- jnannsins. 1846 ritar bóndi einn norður í Ljósavatns- skarði Jóni Sigurðssyni á wt-- - . . . . .2. Lm alítaraötin siEuStu vo.u margar ve.zx*»u.r eun uitu uunsiuun sv*f». u.n pexrra er þessi, Smjörhúsið við Ilafnarstræti á Iiominu, þar se:n Bákabúð Braga Brynjólfssonar er nú. þessa leið: „Hér í þessum verzlunarfélagshreppum er farið að tlðka fundi .... Þeir hafa lofað því hér á fundi að kaupa í félagi allar þær bækur, sem út koma og þéna til alþýölegra nota.“ Þannig urðu þessi samtök, sem fyrst og fremst miðuðu (að því að ná ögn betri verzl- unarkostum hjá Húsavíkur- Johnsen eða verzl. Gud- manns á Akureyri, upphaf almennrar vakningar frem- ur en áður voru dæmi til. Og í þjónustu þessarar hreyfingar fengu ýmsir þeir menn, er síðar á öldinni urðu forv:;gismenn i þjóðmálum og atvinnumálum, sína fyrstu þjálfun. Má þar nefna menn eins og Illugastaða- bræður, Tryggva Gunnars- son, Einar í Nesi, Jón á Gautlöndum. Og upp úr þessum samtökum og sam- starfi bændanna spruttu kaupfélögin síðar. IV. Verzlunarfélög bændanna voru sem vænta mátti hvorki svo öflug, langæ né almenn, að þeim tækist að koma til leiðar neinni telj- andi breytingu á verzlun- inni og sízt til frambúðar. En áhugi var nú vakinn meiri en nokkru sinni fyrr á þessum málum og mikill viðbúnaður hafður víða fyrir hið fyrsta Alþingi 1845 um að skora á bingið að beita sér fyrir breytingum á verzl- unarlöggjöfinni. Komu fyr- ir þingið bænarskrár úr flestum héruðum landsins, með á 3. þús. nöfnum. Voru bænarskrárnar mjög sam- hljóða um höfuðatriði, enda var málið vel undirbúið af Jóni Sigurðssyni og félögum hans í Kaupmannahöfn og í samræmi við bænarskrá, er Jón Sigurðsson flutti þinginu frá þjóðmálafélagi Hafnar-íslendinga, en þar var farið fram á það, að öll- um þjóðum yrði leyft að verzla á íslandi; að tollur á útlendri verzlun yrði lækk- aður; að íslendingar og kaupmenn búsettir á íslandi mættu taka skip og farma að leigu tolllaust, hvaðan sem þeir vildu til íslands og svo þaðan hvert sem þeir vildu; að lausakaupmönnum úr _ ríkjum Danakonungs yrði leyfð frjáls og tolllaus verzlun og yfirvöldum boð- ið að veita hverjum búandi manni leyfisbréf til verzlun- ar, hverjum sem þess æ kti og hæfur þætti til slíks. Jón Sigurðsson átti sæti í nefhd þeirri, er Alþingí kaus i þetta mál, og varo nefndin sammála um höfuðatriði. Á- greiningur varð nokkur uni sveitaverziun, er sumir voru mótfallnir, en þó varð meiri- hluti þingmanna fyigjandi því atrici. Var svo samþykkt bænarskrá til konungs urn að láta leggja fyrir þingið frumvarp til verz’unarlava í camræmi við samþykktir þingsins í málinu. Málaio.t- Tryggvi Gunnarsson. un þessari svaraði stjórnin svo í skýrslu 1847 um af- drif þingmála 1845, að mál- ið krefði mikilla rannsókna og skyldi þeim flýtt eftir föngum, en eigi yrði komið neinu frv. þar um til Al- þingis að þessu sinnj. Þessu undu þingmenn misjafnt, og verst Jón Sigurðsson, er taldi undirtektir stjórnar- innar ófullnægjandi. Flutti hann nú tillögu um verzl- unarmálið þess efnis, að verzlunin yrði gefin rjáls á næsta ári til reynslu og. stæði sú skipan þangað til gengið væri frá nýjum verzl- unarlögum. Urðu átök nokkur í þinginu um þetta, er lauk með því að tillaga Jóns var felld og urðu þeir fleiri, er treystu fögrum orðum stjórnarinnar og töldu miður viðeigandi að reka á eftir málinu á þessu stigi. Leið £ vo enn og beið fram á árið 1849. Stjórnin leitaði af gömlum vana álits embætt s’nanna og stofnana víðs vegar. Mesta þ^ðingu haíði það, að nefnd félags stórkaupinanna í Kaup- mannahöín lagði með verzl- unarfrelsi og taldi hags- munum íslands þá bezt borgið, þótt hinir islenzku kaiipmcnn, sem kallaðir voru. mælti ekki með því, að verz’unin væri leyst. Hins vegar taldi stórkaupmanna- neíndin hæfilegt að veita hinum íslenzku kaupmönn- um nokkurn frest til við- búnaðar. Verzlunarmála- r-x-í-A ^ ur gæti fært sterk rök gegn slíkum drætti. Ra enörn, er þá vpr stiftamtmaður. tók þá skarið af og taldi málið hafa þegar dregizt nógu lengi og væri öllum hiutaðeigendum fvr!r bezfu, að bað yrði út- kljáð hið bráðasta. Þegar til Alþingis kom 1849, hvatti Rosenörn þingmenn til þess að taka verzlunarmálið fyr- ig og myndi það greiða fyrir úrslitum þess, ef þingið sendi stjórninni rökstuddar óskir um, að því yrði ekki lengur frestað. Samþykktir Alþingis um málið gengu í líka átt og á Alþingi 1845 og þó heldur skemmra. Þannig féll þingið frá hugmynd sinni um sveitaverzlun og verzlun erlendra þjóða skyldi bundin við sex hafn- ir. Stiftamtmaður mælti með bænarskrá þingsins. Leið svo fram til þjóðfund- arins 1851. En eitt af þrem- ur frv., sem stjórnin lét leggja fyrir fundinn, var frv. um nokkrar ákvarðanir á- hrærandi siglingar og verzl- un á íslandi. Mátti reyndar segja líkt um frv. þetta og sjálft stjórnarlagafrv., að það olli hinum mestu von- brigðum og var miklu lakar úr garði gert en nokkurn hafði órað fyrir að óreyndu. Olli _ þessu stefnubreyting, sem örðin var hjá stjórninni, enda lék allt á reiðiskjálfi í Danmörku um þessar mundir vegna Slésvíkurdeil- unnar. Rosenörn, sem fylgzt hafði með málinu á Alþingi 1849 og skömmu síðar tók sæti í ríknstjórninni, varö hér eins og í stjórnarlaga- málinu . að lúta i lægra haldi fyrir Bardenfleth og gekk nú úr stjórn aftur. Lík- ast til hefði þó frv. verið enn. óhagstæðara, ef hans hefði. ekki við notið. En það varð- aði reyndar litlu. Allur þorri þjóðfundarmanna með Jón. Sigurð:son í broddi fylking- ar toldu frv. með öllv. ó- hæft, kusu nefnd í málið, er samdi nýtt frv, í höfuð- atriðum lagað eftir frv. frá 1849, og var það samþykkt gegn mótatkvæðum 4 kon- ungskjörinna fulltrúa. — Frumvarp þetta sætti þegar andmælum kaupmanna i Reykjavik, er að sjálfsögðu treystu á stuðningsmenn ytra gegn kröfum íslend- inga. En að þessu sinni varð þeim ekki að þeirri von. Innanríkisráðherra sá, er við tók af Ro; enörn, Til- lisch, var nú á förum og hét sá Ban^, er nú tók við. Vildi hann koma verzlunarmál- inu áleiðis, en kunni þó ekki við það að byggia á frv. þjóðfundarins, heldur samdi hann nýtt frv. og fékk stjórnina til þess að fallast á, að málið skyldi koma fyr- ir ríkisþingið danska og yrði það leitt til lykta þar. Lagði Bang frv. sitt fyrir ríkis- þingið 1852—53, en hér varð þingrof áður en nokkuð yrði ákveðið um málið. Enn fremur urðu nú ráðherra- skipti, Bang vék úr stjórn, en A. S. Örsted varð innan- ríkisráðhera. V. Meðan þessu fór fram, héldu íslendingar áfram að knýja á um verzlunarmálið. Vóru samþykktir um það gerðar á Þingvallafundi 1852 og 1853 og eigi var mál - inu gleymt í bænarskrám og áskorunum víðsvegar að af landinu, er lagðar voru fyrir Albingi 1853, en er þar kom, var kunnugt orðið, að stjórnin hafði lagt málið fyrir rikisþing og að frv. hennar væri í höfuðatriðunv í samræmi við tillögur þjóð- fundarins. Eigi að síður var málið tekið fvrir á Alþingi og mælt fastlega fram með þvi og þóttieigi vanþörf, þvi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.