Tíminn - 01.04.1955, Page 5
Tíminn
Aldarafmæli frjálsrar verzlunar á íslandi.
5
Iðnaðurinn er þegar orð-
inn þýðingarmikill þáttur í
rekstri þjóðarbúsins og nú
viðurkenndur sem þriðji að-
alatvinnuvegur landsmanna.
Það má raunar segja að
iðnaður hafi verið stundaður
hér frá upphafi íslandsbyggð
ar. Fram á síðasta tug 19.
aldarinnar var þjóðin klædd
yzt sem innst í heimaunnin
fatnað úr íslenzkri ull og
fótabúnaður landsmanna var
unnin úr íslenzkum skinn-
um og húðum. Fólkið vann
sjálft sinn fatnað heima
á heimilunum. Heimaunnið
vaðmál var algeng útflutn-
ingsvara áður fyrr og á
þeim tíma var vaðmál -við----
urkennt sem gjaldmiðill.
Ullin hefur frá komu land-
námsmanna hingað, verið
þjóðinni mikilsvert hráefni,
bæði til innanladsnotkunar
og útflutnings. Fyrstu iðn-
aðarframkvæmdir lands-
manna eru tengdar land-
búnaðarframleiðslunni. Fyr-
ir 200 árum setur Skúli
Magnússon, landfógeti, á
stofn fyrirtæki til þess að
vinna ull í stærri stíl, með
þeim tækjum, sem þá voru
þekkt: Handkambarnir,
vefstóllinn, ásamt hjálpar-
tækjum. Þessi verksmiðja
lagðist niður eftir fárra ára
starfrækslu vegna f járskorts.
Samfara þessari tilraun og
öðrum, sem gerðar voru síð-
ast, var heimilisiðnaðurinn í
heiðri hafður, og tóvinnan
raunar fastur liður í starf-
semi heimilisins. — Heimil-
isiðnaðurinn fór aftur minnk
andi um leið og 'fólkinu
fækkaði í sveitunum. Ull og
húðir var selt úr landi óunn-
ið, en aftur keypt inn í land-
ið erlendur ullarvarningur
og skófatnaður, sem var ill
nauðsyn. Þetta hefur aftur
breytzt til batnaðar með
verksmiðjurekstrinum í land
inu.
Ef við förum lengra aftur
í tímann sjáum við, að mat-
ur og fatnaður hefur frá alda
öðli verið aðalþátturinn i
barátt.u ■ fólksins fyrir lífinu.
Hellar og sk^tar vormskjól
• fýrir regni og sól. Dýrafeldir
voru notaðir til fatnaðar, en
með komu hirðingjanna
hefst annað tímabil. Þeir
klipptu ullina af dýrunum og
unnu, í stað þess að drepa
dýrin. Þeir héldu við stofn-
inum og kvikfénaðurinn gaf
þeim ull á hverju ári, eins
og hann gerir enn þann dag
í dag. í gömlum konunga-
gröfum hefur fundizt ullar-
tau, sem er af svo fullkom-
inni gerð, að hin fullkomn-
asta nútímatækni bætir þar
ekki um. Bómullarvefnaður
hefur fundizt, sem er talinn
vera frá 3400 f. Kr. og engin
ástæða er til að halda, að
ullarvefnaðurinn sé ekki eins
gamall.
Hin raunverulega vélræna
(mekaniseraða) þróun hefst
þó ekki fyrr en 1783, er hinn
enski prestur Edmund Cart-
wright fann upp vefstólinn.
Skömmu áður, eða árið 1769,
færði James Watt mannkyn-
inu gufuvélina. í verksmiðj-
unni. gerir vélin nákvæmlega
það sama eins og konan við
rokkinn eða vefstólinn, að-
eins með þeim mismun, að
vélin gerir það miklu hraðar.
Ein stúlka getur annast
spunavél með 400 spindlum
og hver spindill spinnur jafn
mikið og rokkur. Nútíma-
spunakona jafnast þannig á
við 400 spunakonur frá fyrri
tímum. Þannig er þetta á
flestum sviðum iðnaðarins,
Harry Frederiksen, framkvæmdastjóri:
Verzlunin og iðnaðurinn
Yfir 11000 íslendingar hafa atvinnu af iónaói sem
orðinn er verulegur f)áttur i verztun landsmanna
„vélin útrýmir mannshön.'.-
inni og framleiðsian marg-
faldast. -:.:a harða sam-
keppni er þess valdandi, að
reynt er að ná sem mestri
framleiðsiu s. ssrn skemmst-
um t ma, i.n þess að rýra
gæði vörunnar. Bandarik.'a-
menn eru rneð e:nna rvest
afköst.í iðnaðí á hvern ;5r-
aðarmann. en ’c?.ð er
vegna þess, að þeir séu oetri
iðnaðarmenn -en ger -t 1
Evrópu. Þeir skýra sjálíir
frá, að það sé vegna bess, að
þeir hafi meiri véíaorku á
bak við hvern iðnaðarma: n
en annarssta,ðar er. Þar kem
ur mannshöndin hvergi
nærri nema þar sem það er
óhjákvæmilegt. Vélin vinnur
verkið. Ameriskir íðnaðar-
sérfræðing3,r. sem hér hafa
verið, telia íslendirga e;ga
mjög fullkcminn '’é1ako«f
í sumum greinum mun meiri
vera metnaður hvers einasta
íslendings að nota fyrst og
fremst það, sem íslenzkt er.
Hiuti af hverri krónu, sem
greidd er fyrir erlenda vöru,
er greiðsla fyrir erient vinnu
afl, Hversvegna að senda
fjármagnið úr landinu, þeg-
ar véiar og hendur eru til að
ennast störfin? Það á ekki
að gera það, svo framariega
að íslénc’.insar geti framleitt
:afngóða vöru á jafnlöngum
eða ’afnskömmum tíma og
gert er annarsstaðar, er iðn-
aði landsmar.na borgið. Þá
hefur hann sýnt getu sína og
hæfni. Hitt er annað mál,
h.vort varan er dvrari vegna
hærri vinnulauna en annars
sta^ar.
Ve’megun mun öv>ða eins
a’menn og á íslandi. tslend-
invar burfa mikið oa hia nú
sem betur fer góðu lífi. Eg
býst við að fáir íslendir’ar
í ullarverksmiðjunni Gefjunni eru fullkomnar vélar, þar
sem til dæmis ein spunakona fylgist með 400 snældum á
einni spunavél.
en þjóðin hafi not fyrir, þar
sem afkastageta vélanna sé
svo mikil. Það er nokkuð
hæft í þessu, en hitt veit ég,
að ef þjóðin skildi betur sinn
vitj unartíma og notaði meira
af vörum, sem unnar eru úr
íslenzkum hráefnum, eins og
t. d. ull, mundu vélarnar nýt
ast betur og ekki líða á löngu
að við þær yrði að bæta.
Mér hefur orðið nokkuð
tíðrætt um ullina, og er það
vegna þess, að íslenzka ullin
hefur svo marga og góða
kosti umfram aðra ull fyrir
hina íslenzku veðráttu. að
slæmt er til þess að vita, að
nútíma fólk skuli ekki kunna
að meta ullina eins og for-
feður okkar um aldarað;r.
Það er og hefur ávallt ver-
ið ríkt í hugum fólks, að það
sem útlent er sé betra en
það sem landsmenn fram-
leiða sjálfir. Þetta á ekki að-
eins við um íslendinga,
svona er þetta einnig erlend
is. Innfluttar vörur eru tald-
ar betri, en þetta er mesta
fjarstæða. Framleiðsluvörur
okkar eru márgar hverjar
mjög góðar og fullkomiega
sambærilegar við innfluttu
vörurnar. Það íétti líka að
mundu sætta sig við eða geta
lifað á einum hrísgrjóna-
bolla á dag, eins og Austur-
landamaðurinn ge.rir, en þar
er líka vinnuaflið ódýrt.
Aukin lífsþægindi þýða auk-
in útgjöld og aukin útgjöld
þýða hærri vinnulaun, sem
verða að leggjast á fram-
leiðsluna og gera hana dýr-
ari. Það mun alltaf verða
nokkurt ágreiningsatriði,
hvernig skipta beri þjóðar-
tekjunum milli hinna ýmsu
þegna þjóðfélagsins, en ef
menn temdu sér meiri hóf-
semi og sparnað, væri þjóð-
in betur stödd í dag en raun
ber vitni um.
Framleiðsla landsmanna
stendur engan veginn undir
rekstri þjóðarbúsins. Er ekki
iðnaðurinn einmitt að verða
einn merkasti þátturinn í
rekstri og afkomu þjóðarbús-
ins? Eg held það. Landbún-
aðurinn hefur fengið mikið
aukið vélaafl við framleiðsl-
una. Færri menn skila nú
margföldum afköstum mið-
að við það, sem áður var,
með aðstoð vélanna. Sláttu-
vélin leysir af manninn, sem
stóð með orf og ljá, þreytt-
ur að kvöldi eftir erfiði dags-
ins, og þráði það eitt að kom
ast í hvílu sína að afloknu
dagsverki til að safna kröft-
um fyrir strit næsta dags. Á
sama hátt hefur nútíma
spunakona með 400 spindla
spunavél, eins og ég gat um
hér að framan, leyst frá
störfum 399 spunakonur, sem
sátu með rokkana sina í bað-
stofum víðsvegar um landið
áður fyrr. Sama er að segja
um sjávarútveginn. Hin stór
virku atvinnutæki — togar-
arnir — skilamargfölduafla-
magni. Hráefnin þarf að
vinna og þá kemur til kasta
iðnaðarins. Ýmsir, sem ekki
höfðu kynnt sér iðnað lands-
manna, töldu að hann væri
aðeins fúsk. Menn gerðu sér
ekki almennt ljóst, hvað iðn-
aður íslendinga var orðinn
mikill og fjölættur, fyrr en
iðnsýningin var haldin um
haustið 1952. Menn urðu
mjög undrandi yfir þeirri
miklu fjölbreyttni, er þar gat
að líta í heimilisiðnaði, verk-
efnum iðnaðarmanna og
verksmiðj uf ramleiðslunni.
Með þessari sýningu tel ég
hafa skapast timamót í sögu
iðnaðarins hér.Þar gafstiðn-
aðarmönnum kostur á að
sýna getu sína og hæfni, og
þjóðin viðurkenndi iðnaðinn,
sannfærðist um, að iðnaður
landsmanna var kominn
langt fram úr því, sem hún
hafði gert sér gréin fyrir.
Þar fékkst staðfesting á, að
íslendingar höfðu hæfileika
til að vera iðnaðarþjóð. Á-
huga fólks má dæma af að-
sókn að sýningunni, ,en hana
sóttu rúmlega 73 þús. manns
auk mikils fjölda skóla-
barna. —
Hagstofa íslands gaf út á
árinu 1953 iðnaðarskýrslur
fyrir árið 1950. Mjög fróðleg-
ar skýrslur, sem gefa grein-
argott yfirlit yfir hlutdeild
iðnaðarins í þjóðarbúskapn-
um, sem alltaf er að verða
meiri og meiri. Hagstofan
styðst við skilgreiningu þá,
sem gefin er í flokkunarregl
um Hagstofu Sameinuðu
þióðanna á atvinnulífinu, en
hún er þessi: „Iðnaður
(manufacturing) er skil-
greindur sem „mekanísk"
eða „kemísk“ umbreyting
ólífrænna eða lífrænna gæða
í nviar afurðir, hvort sem
verkið er unnið í vélum, knúð
um orku, eða í höndunum.
Menn eru ekki á eitt sáttir
um. hvað felist í hustakinu
„iðnaður“, en um það skal
ekki rætt hér. Tölurnar, sem
hér fara á eftir, eru teknar
úr skýrslu Hasstofunnar og
eru í samræmi við framan-
greinda skilgreiningu henn-
ar.
Tryggðar vinnuvikur verka
fólks í iðnaöi hafa næstum
því tvöfaldast á árunum 1941
til 1950, úr 232.423 í 463.214
og enn munu þær hafa auk-
izt. Mannflesta greinin er
matvælaiðnaður (annar en
drykkjarvöruiðnaður) með
31% af heildartölu verka-
fólks fyrirtækjanna. Þá
koma skógerð, fatagerð og
framleiðsla annarra fullunn-
inna vefnaðarmuna með
13%, málmsmíði 13% og
flutningatækjagerð með
11%. Tala vinnustunda á
hvern verkamann á árinu
1950 var yfirleitt 2100—2400
og vegi& meðaltal fyrir allar
iðngreinarnar 2147. Kaup-
greiðsla á klukkustund var
kr. 10.18 að meðaltali fyrir
iðnaðinn í heild, kr. 11.50 fyr
ir karla, en kr. 6.83 fyrir
kvenfólk. Framleiðsluverð-
mæti iðnaðarvaranna 1950
var talið nema 1050 milljón-
um króna, eða sem svarar
um 7 þús. kr. á hvern íbúa
landsins. Talið er, að um 11
þúsund manns hafi atvinnu
af iðnaði hér og er bygging-
ariðnaðurinn þá ekki með-
talinn. Á þessum tölum sézt
greinilega, hver þýðing iðn-
aðarins er landsmönnum. Því
er oft haldið fram, að sá iðn-
aður, sem ekki framleiðir út-
flutningsafurðir, sé byrði á
þjóðinni. En það er ekki rétt.
Allar þær vinnustundir, sem
við leggjum fram til fram-
leiðslu á vörum, sem annars
þyrfti að flytja inn í landið,
er gjaldeyrissparnaður, og
það sem er ekki minna um
vert er, að landsmenn verða
óháðari öðrum löndum um
neyzluvöruþörf sína. Vinnu-
launin eru verulegur þáttur
í flestum greinum fram-
leiðslunnar. Færri krónur
þarf því að greiða, þegar að«
eins eru keypt hráefnin.
Ef illa árar fyrir landbún-
aðinn og aflaleysisár koma,
eins og við þekkjum af
reynslunni að getur skeð, er-
um við betur undir erfiðleik-
ana búin, með traustan iðn-
að að baki, sem aðeins þarf
að afla hráefnanna fyrir
hluta af andvirði fullunnu
vörunnar.
Það er því nauðsynlegt a3
búa vel að iðnaðinum. Þetta
hafa ráðamenn þjóðarinnar
séð. Nefndir hafa verið skip-
aðar, sem hafa athugað að-
stöðu iðnaðarins í landinu og
árangurinn orðið iðnaðinum
í hag, með sérstökum ráð-
stöfunum af hendi hins op-
inbera og lagfæringum Al-
þingis á tollskrá landsins,
með tilliti til þess, að hinn
ungi, íslenzki iðnaður hafi
hæfilega og skynsamlega
vernd gegn samkeppni er-
lendra iðnaðarvara. — Svo
kemur til kasta fólksins
sjálfs að stuðla að hag síns
eigin lands með því að kaupa
íslenzkar iðnaðarvörur.
Að sjálfsögðu eiga lands-
menn kröfu á að fá góðar
iðnaðarvörur, vörur, sem
svara til þess gjalds, sem
greiða þarf fyrir þær. Sam-
keppnin við útlönd og millf
framleiðenda hér á a8
(Framhald á 4. síðu.)