Tíminn - 01.04.1955, Page 6

Tíminn - 01.04.1955, Page 6
<3. Aldarafmæli frjál rar verzlunar á ísandi. Tíminu Ór greinum Jóns Sigurðssonar í Nýjum fé agsriticm 1872: Til þess aö komast á rétta stefnu í verzlun og búskapar 'agi og allri atvinnu, þá eru samtök og félagsskapur ómissandi,.og af því að verzl- anin er í þessu efni ef ekki aðalatriði, þá þó svo mikils vert atriði, að hún getur haft hin mestu áhrif á allt hitt, sem að búskap og atvinnu lýtur, þá viljum vér kalla þessi samtök verzlunarfélög. Verzlunarfélag er þjóðlegt nafn á þessum tíma, og er það með öllum rétti, þvi hvert mannsbarn svo að segja á meiri eða minni .ilut deild í verzluninni. Vér þykjumst nú sjá, uð landar vorir muni fljótt ta t'wt*. á skarpleika sinum og finna töluverða agnúa á þessum félaga-samtökum. Vér vituni með vissu, að oss er ekki sú gáfa gefin að finna þá alla, en vér þykiumst geta fundið tvo, sem eru íhugunarveroir; fléiri sjáum vér ekki að sinni, sem oss þykja hættulegir. Menn geta sagt, að þessi félög séu til þess að eyði- leggja alla kaupmenn, alla fasta verzlun á landinu, a’.ia kaupstaði og undireins og félögin dragi alla verzlun undir sig, þá leiði þau til þess, að gjöra alla bændur að kaupmönnum eða með öðrum orðum: að gera alla verzlun lahdsíns að vitleysu, því enginn bóndi geti verið kaupmaður jafnframt, eftir því sem nú hagar til, nema til þess að skemma hvort tveggja bæði fyrir sér og landinu. Þetta er ekki ósenni lega talað, ef . það væri svo hætt. við að sú aðferð yrði höfð, sem . lefddi í bessa stefnu; en. hér er ekki hætt við því. Sú stefna, sem verzl unarfélögin taka, er að oss virðist allt þðruvísi og hættu 'iaus. Það er nú fyrsú.að ekki er að giöra ráð fyrir að allir menn, hver og einn einstak- ur, gangi í bessi verzlunar- félög; þar munu ævinlega verða nógir eftir handa kaup mönnum þeim, sem hafa lag á að koma sér betúr eða gefa toétri prísa, að vér ekki nefn um hina, sem eru skuld- bundnir með árgjaldi til að verzla við kaupmenn ævi- Þessi inynu er ira jtteyKjavix um aiaamotiii. íriaigx aottomu oin. e,- r n.aui.oi.auaiiero, og uansiti «, „>cm stöng. langt alla ævi sír.a. Þar næst má giöra ráð fyrir, að félögin verði ýmsum breytingum undirorpin, svo að ban stækki nokkuð .stundum, en minnki aftur stuntíum, sam eini sig stundum, en klofni aítur stundum. Enn má og gera. ráð fyrir, að marvir veroi þ.eir, sem byki. chætt- ara að verzla rið "’issan l:an mann en að bendla sig við félag í því elri. En bað, sn er aðalatriðið héy er þé, að bændur geta ha’dið áfram s.ð vera bærdu”. Þ* að beir séu í verz’unarfélögum, og bað jáfnvel betri bændur en ur, þevar veir geta haft not af félögrnúm, ekki eir.unvis til þess að útvega sér betri og hagkvæmp”i. nauðsynio- áhcld ey íy’\ heldur or til að útvega sér melri úsÓSa af átvinnu sinr.i. Það eina, sem bóndinn barf að hugsa um, það er hvernig reiknirg ar hans íalla við félagið, og hvernig htonum virðist um stjorn þess og aðfarir, en þefta le^gur sig til sjálft, og ef bór.dinri gætir nokkuð að 'hag s'hum á arinað borð, þá verðu-r hann að gefa gaum að viðskíptu'm sínum við kaupmanninn eins og við félagið. —■ Öll verzlunarfé- lögin liafa álitið það nauð- syn, eins og líka er, að kjósa sér forstöðumenn. Það ligg- ur í augum uppi, og félagsins hagur kreíur þess beinlínis, að til framkvæmdarmanns verður sá kosinn, sem bezt þykir til þess fallinn, og eink- anlega sá, sem þykir helzt haía vit á verzlun og kunna að kenni. Gagn félagsmanna riuin.j icit teiknuðu þes;á mynd á fjórða áratug nítjándu aldárinnar. sjálfra heimtar, að sem flest- ir gangi í félagið, og leggi til fé, því þess meira sem félag- ið hefir undir höndum að efnum til, þess betri kjör fær það í viðskiptum erlendis, og þetta er beinn ávinningur fyrir félagið eða hlutamenr þess, eins og liggur í augúm uppi, þar sem sá, sem getur borgað út í hönd, getur feng- ið bæði betri kaup og af- slætti, en hinn, sem þarf á láni að halda, verður að ganga fyrir ýmsra manna dyr, eyða tíma og fá að síð- ustu annað hvort ekkert, eða lán með afarháum leigum og kostnaði, sem allt leggst á vöruna, og þykir gott ef hann neyðist ekki þar á ofan til að sleppa öllum ráðunum vif lánadrottinn, sér og félaginu í stærsta skaða. Þegar félags- menn fara nú að siá slíka’ hagnað sinn, þá leiðir þar a sjálfsagt, að þeir þurfa að hafa forustumann, ser.: fylgi verzlun þeirra utan og inn- anlands; liagnaði þeirra knýr þá enn fremur til, að búa um verzlun sína í kaup- scað, þar sem hægast er úrn hafnir, aðsókn úr héruöu.m, o. fl., forstöðurnaður getur ekki einn staðið fyrir aliri verzlun, þess vegna verður að taka fleiri, og með því móti alast upp ungir menn, sem smám saman komast til verzlunarmenntunar. Þessi stefna virðist oss öldungis eðlileg, og ekki þurfa að vekja neinn ótta eða kvíða. Þó að svo bæri við, sem vel gæti verið, þ»gar allt væri svo irjálst og félagslegt sem hér yrði, að stundum yrðu menn gerðir að forstöðu- mönnum félags um nokkur ár, og T’■r ' Framhald á bls. B. .;oi« aig:iiOos«i:, i«>nn vitrl og ráðholli foringi íslend- inga f r jálfstæðisbaráttu þfeirra, kom snemma jiuga á þá m’Idu þýðingu, sem verzlun!n getur haft til ha<rsbóta fyrir þjóðina alla í heild og einstaklinga henn- er — Hann benti mjög á féfarrderð’na í verzluninni o:r ger'.T’st *þf!r ötull talsmað- ur þe;,"-"r m5k!ii hreyfingar, sem átti eftir að rísa um Isndið aJJt. Framsvni Jáns Sigurðs- sonar, þégar hann túlkaði fé'agsverz'unina, kemur vel fram í meðfylgjandi greiu- um, sem teknar eiu orðiétt^ ar úr Nýjum féjagsritum. ; {

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.