Tíminn - 01.04.1955, Page 9
Tíminn
9
Aldarafnnæli frjálsrar verzlunar á ísandi.
HALLGRÍMlfR SIGTRYGGSSOM:
G S J
AST
Hér er sagt frá því hvernig samvltmufélegin, sem
stofnuð vory víðsvegar um Eandiðf lengfj hlut-
verk að taka verzluntna úr höndum útlendinga
myndinni er verzlunin Edinborg, en Iitla húsið er verzlun
ina í hendur útlehdiriga, en
Þau 100 ár, sem liðin eru
síðan lögin um verzlun og
siglingar fyrir ísland gengu
í gildi 1855, er tvímælalaust
viðburðaríkasta tímabil
mannkynssögunnar. Stór-
byltingar á flestum sviðum
mannlífsins hafa orðið meiri
en á nokkuru jafn skömmu
tímabili áður.
Aukin þekking í náttúru-
vísindum, verkvisindum, og
í öllum vísindagreinum yfir-
leitt, hefir gert mönnunum
kleift að beizla ótal orku-
lindir, sem áður voru ó-
þekktar eða óviðráðanlegar.
Skal aðeins bent á hinar
geysilegu framfarir í notk-
un rafurmagns til allra
mögulegra hluta. Mótorana,
sem að miklu levti hafa tek-
ið við hlutverki gufuvél-
anna. Þýðingar miklar upp-
götvanir í efnaiðnaöi, eins
og t. d. þeirra Birkelands og
Ej'de er tókst að framleiða
köfnunarefnisáburð úr loft-
inu, varð sú uppfinning til
þess að létta og margfalda
alla framleiðslu landbúnað-
arafurða.
Véltækni hefir aukizt ó-
trúlega mikið á síðustu ára-
tugum og valdið byltingu í
öllum framleiðsluháttum og
samgöngum. Með örskots-
hraða ferðast menn heims-
skautanna milli eftir al-
þjóðaleiðum um loftin blá.
Milliríkjaverzlun hefir
vaxið gífurlega, og vöru-
flutningar milli fjarlægustu
staða taka aðeins brot af
þeim tíma er til þeirra
þurfti áður fyrr.
Verzlun okkar íslendinga
hefur frá fyrstu t:ð haft við
marga örðugleika að stríða.
Á þjóðfrelsistímunum önn-
uðust landsmenn hana
sjálfir að mestu, og nutu þá
mjög fyrirgreiðslu frænda
og höfðingja í nágranna-
löndunum, einkum í Nor-
egi, sem eðlilegt var.
í innanlandserjum Sturl-
ungaaldar fór þetta nokkuð
úr skorðum.
Konungar Noregs, sem á
Akureyri 1307. Síéra húsið á
þeim tímúm sóttu fast að
innlima Island í ríki sitt,
sáu auðvitað örðugleika
landsmanna, væri þeim
neitað um timbur og skip.
Það var sama og einangra
landið, eyland langt norður
í hafi, sem var snautt af
skógum, sem gæíu gagnviði,
og hafði litla aðstöðu til
kornræktar, sökum legu og
loftlags. Sennilega hefur
þessi aðstaða okkar haft
Kaupfélags Eyfirðinga.
meiri áhrif á samninga milli
landanna he.dur en menn
haía gert sér ljóst.
Þegar Gamli sáttmáii rar
gerður, hafa landsmenn
ennþá átt nokkurn skipa-
kost, og einnig nokkur ítök
um skógarhögg í Noregi, en
þó gert sér hóst, að hér var
hætta á ferðum. Sýnir það
ákvæðið í Gamla sáttmála
um að 6 skip skuli ganga af
Noregi til Islands 2 súmur
hin næstu, en þaöan í frá
sem konungi og hinum beztu
bændum þyki hentast land-
inu.
Hér fór eins og reynsla
sögunnar hefur ætíð sann-
að, að fyrir veikan aðila var
litið að treysta á erlenda
konungsforsjá.
Verzlun og samgöngur eru
samanslungnar og lííæð
hverrar þjóðar. Verziunin
heíur það hlutverk ao sjá
urn vöruskipti milli ein-
staklinga og þj öða. Frarn-
leið.la okkar er mikil en íá-
breytt miðað við fólksfjö.’da.
Þarfir okkar fyrir erienda
framieiðsiu eru einnig rnikl-
ar og fjölþættar. Þess vegna
eigum við mikið undir þvi
komið, að geta verzlao ssm
mest. Þjóðinni er það afar
mikið hagsmunamál ao
verzlunin sé vel rekin, dg ao
efnum hennar sé ekki sóaði
óhófleg þjónustugjöld til
þeirra, sem hafa hana með
höndum.
Fljótlega eítir að þjóðln
afsalaði sér stjdrníreisi,
miisti hún einnig verzlun-
áður áminnst ákvæði Gamla
sáttmála varð dauður bók-
staíur.
i sambandi við okkar góðu
fiskimið, var þó einatt
töluverð sigling til landsins
írá fleiri þjóðiöndum, bæði
til veiða og verzlunar. Eink-
um voru það Englendingar,
Þjóðverjar og Niðurlend-
ingar, sem ínngað _sóttu.
Verzlunin við þessar þjóðir,
meðan hún var látin óá-
reitt, var sæmilega hagstæð
íslendíngum. En kringum
hana var stundum ærið
róítusamt, og það svo, að
háðar voru mannskæðar or-
ustur í landi milli þessara
keppinauta. T. d. háðu
Þjóðverjar og Englendingar
fleiri orustur uv. Hafnar-
fjörð á 14. til 1?. öld.
Aí hálíu íslendinga voru
það helzt biskupsstólamir,
sem höfðu skip i förum. T.
d. hinn athaínasami Hóla-
biskup, Gct'.skáll: Nikulás-
son, er hafðl í förum 140
ímálesta skip. Á því skipi
íór Jón Arason, síðar bisk-
un r.ð minnsta kosti tví-
vegis utan í erindum Gott-
sbálks biskups", segir Páll
E. Ólason í Sögu íslendinga,
IV. hefti“.
Um og eftir siðaskiptin
fór konungsvaldið að sölsa
undir sig eigur landsmanna
og hamla því að aðrir en
danskir þegnar gætu verzl-
að við landsmenn. Var farið
að selja einstakar hafnir á
leigu, en er’er.dum þjóíum
Akureyri, höfuðstaður Norðurlands, er fögur borg, sem risið
hefur upp úr litlu þorpi við botn Eyjaíjarðar. — Starf emi
Kaupfélags Eyfirðinga og verksmiðjur samvinnumanna
setja svip sinn á bæinn og hafa að verulegu leyti skapað
honum framtíðarstöðu í atvinnulífi íslendinga, jafnframt
sem þessi verzlunar- og iðnaðarfyrirtæki hafa bætt líf kjör
y og afkomumöguleika fólksins.
bönnuð verzlun.
Árið 1602 seldi konungur
þegnum sínum í Kaup-
mannahöfn, Málmey og
Helsingjaeyri einkarétt til
verzlunar á íslandi. Þar með
var lagður á þjóðina sá
þrælsfjötur, er sárast hefur
undan sviðið. Þegar á
fyrsta ári einokunarinnar
urðu landsmenn varir við
galla hennar. Aðfluttar
vörur hækkuðu mjög í verði,
voru skemmdar, en sumar
nauðsynjar ófáanlegar. Á
öðru ári fór að rigna yfir
valdsmenn umkvörtunum
yfir verzluninni og síðan
bænaskrám til konungs um
lagfæringu. Hélt það áfram
af og til allt tímabilið þar
til verzlunin var gefin frjáls
við alla þegna Danakon-
ungs 1787. Enginn vann
jafn ötullega að því að koma
einokuninni fyrir kattarnef
eins og Skúli Magnússon.
Móðuharðindin 1783 er ein
hin mesta plága, sem geng-
ið hefur yfir landið af nátt-
úrunnar völdum, þau urðu
mönnum og skepnum að
fjörtjóni í stórum stíl. Vet-
urinn 1783—4 er talið að
falið hafi 28 þús. hrossa,
meir en 11 þús. nautpen-
ines og um 200 þús. sauð-
fjár. En veturinn þar á eftir
me;r en 9 búsundir manna.
Önnur plága hafði einnig
gengið vfir landið, það var
fjárkláðinn fyrri, sem hing-
að barst með spönskum
hrútum 1761.
Þegar tekið er tillit til
þess, að einokunin var búin
að mergsjúga landsfólkið,
svo að það var einskis megn-
ugt og ekkert af þvi að
hafa, en ösku, eldi og
brennisteini rigndi yfir
landið, svo gras sviðnaði en
fólk og fénaður féll fyrir
ólyfjan og matarskorti, er
undravert hversu mikil
manndáð og kjarkur leynd-
ist með þjóðinni. Því áfram
var haldið að beriast fyrir
auknu verzlunarfrelsi og
öðrum réttarbótum.
Þótt einokunin væri af-
numin, batnaði verzlunin
lítið, því kaupmenn bund-
ust fljótlega samtökum um
verðlag og gengu á sama
lagið sem áður, að misbjóða
þjóðinni með óhæfilegum
verzlunarháttum.
Nokkrir íslenzkir menn
fóru þó fljótlega að reyna
að gerast kaupmenn, en
varð lítið áeengt fyrst í stað
sökum þekkingarskorts og
féleysis. Þó varð nokkrum
þeirra nokkuð ágengt. Má
þar einkum nefna þá
Bjarna riddara Sivertsen
(d. 1833), Guðmund Schev-
ing Bjarnason (d. 1837), og
síðar Árna Thorlacius,
Stykkishólmi (d. 1891, þá
89 ára gamall). Allir þessir
menn urðu miklir athafna-
menn, stunduðu útgerð á
þilskipum, og verzlun. Áttu
skip í förum og sigldu til
Suðurlanda með fisk. Mundu
sumar af þeim flevtum
þvkia ær?ð smáar nú til
dags, til svo langra siglinga.
Bjarni hafði sjálfur skipa-
verkstæði í Hafnarfirði og