Tíminn - 01.04.1955, Blaðsíða 10
10
Aldarafmæli frjálsrar verzlunar á ísandi.
Tíininn
iiinij**BI|JLl
g H B
IIII9
KAUPrÉLAC t PINCEYINCA
Elzta kaupfélag landsins, Kaupfélag Þingeyinga á Húsavík, hefur nýlega
flutt aSsetur sitt í esn myndarlegustu verzlunarhúsakynni á Iandínu.
smíðaði þar hafskip. Hann
kom einnig mjög við verzl-
unarsögu íslendinga, stríðs-
árin eftir aldamótin 1800,
og átti mikinn þátt í því á-
samt Magnúsi Stephensen
og Sir Josep Bank, að sigl-
ingar til landsins lögðust
ekki niður með öllu á árun-
um 1807 og næstu ár, er
Englendingar settu hafn-
bann á lönd Danakonungs.
Var hann þjóðinni hinn
þarfasti maður á þessu
tímabili.
Þá bættu og erlendir
lausakaupmenn verzlunina
nokkuð, en stjórnin og
fastakaupmenn reyndu að
gera þeim sem örðugast fyr-
ir með allskonar álögum.
íslendingar urðu fljótt
fyrir áhrifum af frelsis-
hreyfingum þeim, sem fóru
um álfuna í byrjun 19. ald-
ar, og af rómantízku stefn-
unni er samtimis gagntók
hugi yngri skálda. Þorgeir
Guðmundsson, guðfræðingur
og Baldvin Einars on, laga-
nemi, byrjuðu að gefa út
Ármann á alþingi 1829. í
þessu tímariti voru rædd
landsins gögn og nauðsynj-
ar, og meðal annars um
verzlunina. Fyrsti árgangur
endar á erindi úr kvæði
Biarna Thorarensens:
„Eldgamla ísafold,
ástkæra fósturmold,
Fjallkonan frið!
Ágætust auðnan þér
uppiyfti biðjum vér,
meðan að uppi er
öll heimsins tíð!“
Þetta kvæði var sungið á
öllum samkomum," og hvar
sem lagið var tekið, fram
fyrstu áratugi þessarar ald-
ar.
Þá koma Fjölnismenn,
þeir kveða sér hljóðs með
kvæði Jónasar Hallgríms-
sonar: „ísland, farsældar
frón“.
Þjóð, sem hafði verið löm-
uð af erlendri óstjórn og
skorti vegna verzlunará-
þjánar, er að vakna til með-
vitundar um rétt sinn og
andlega arfleifð frá forfeðr-
unum. Þessir námsmenn í
Kaupmannahöfn eru slegnir
töfrasprota þjóðfrelsishug-
sjónar og rómantísks skáld-
skapar. Söngur þeirra hlaut
að bergmála frá íslenzkum
stuðlabergsfjöllum og seytla
inn í sálir fólksins. Já,
hann gerði það einnig, og
ennþá hljómar hann í eyr-
um íslendinga, að minnsta
kosti hinna eldri.
Tómas Sæmundsson ferð-
ast suður í lönd, og allt sem
hann sér og heyrir á ferð-
inni festist í huganum, og
hann hugsar um hvað hann
geti bezt fært þjóðinni af
nitsamlegri þekkingu.
Ný félagsrit hefja göngu
sína, og Jón Sigurðsson
verður „Fríður foringi er
stýrir fræknu liðl“. Fjölnis-
menn og Félagsritamenn
halda sameiginlega fundi.
Eitt fyrtta og helzta málið,
sem þeir’ræða, er verzlunar-
málið. Bænarskrár voru
samdar og sendar landsm. til
undirskriftar. Jón skrifar
rökfastar greinar I Ný fé-
lagsrit og i dönsk blöð og
fær hugdjarfa fylgismenn
bæði innanlands og utan til
þess að berjast fyrir algerðu
verzlunarfrelsi, og rökin
sigra. Lögin um frjálsa
verzlun og siglingar eru gef-
in út 1854 og gengu í gildi
1. apríl 1855.
Nánari aðdragandi þess
að lögin voru sett, verður
ekki rakinn hér. Það er gert
í annari grein.
Þessi lagasetning markar
mjög mikilsverð tímamót í
frelsis- og framfarabaráttu
íslendinga. En hverjum ber
heiðurinn? Ekki þeim kaup-
mönnum, sem þá fóru með
verzlun landsmanna, þeir
unnu næstum undantekn-
ingarlaust á móti lögunum
eins og þeir gátu. Þeir voru
sem virkisveggur, en ekki
það sterkur, að hann stæð-
ist hin þungu vopn Jóns
Sigurðssonar og samherja
hans, og annarra mann-
dómsmanna þjóðarinnar, er
sáu að þjóðin varð að vinna
að því að taka verzlunina í
eigin hendur. Það eru vor-
menn þjóðarinnar á þeim
tíma, sem þakka ber, þeir
sem hér hafa verið nefndir
og sprengdu vegginn.
Fyrstu 20 árln eítir gild-
istöku laganna var ekki um
miklar framfarir að ræða.
Selstöðuverzlanirnar voru
fjársterkar og höfðu alla
aðstöðu til þess að hafa
undirtökin í samkeppni við
íslenzka aðila.
Bændur höfðu byrjað að
vinna í félagi að því að ná
betri kjörum hjá kaup-
mönnum. Það gjörðu þeir
með þeim hætti, að kjósa
einn eða fleiri fulltrúa til
þess að semja fyrir hönd
ákveðins hóps manna, um
innlegg og úttekt í kaup-
tíðum.
Með þessu móti náðu þeir
hagstæðari kjörum heldur
en þegar hver verzlaði einn
s.'ns liðs. Fyrstu félög þess-
arar tegundar voru stofnuð
rétt eftir 1830 í Rangár-
vallasýslu. Þá komu félögin
í Háls- og Ljósavatnshreppi
1844. Voru þau einna merki-
legust vegna viðleitni til að
hjálpa sveitungum sínum
til að losna úr skuldafjötr-
um kaupmanna. Þá komu
verzlunarfélögin við Húna-
flóa og Gránufélagið, og
verzlunarfélagið i Reykja-
vík um 1869. Þau urðu öll
umfangsmikil og áhrifarík,
sérstaklega á Norðurlandi.
Þótt þau yrðu öll tiltölulega
skammlíf, urðu þau mikils-
verður undirbúningur fyrir
kaupfélögin. Öll þessi félög
voru stofnuð af fylgismönn-
um og vinum Jóns Sigurðs-
sonar. Harðindaárin seinni
hluta 19. aldarinnar voru
bændum þung í skauti. Sala
lifandi fjár til Englands
byrjaði um 1870, varð hún
bændum mikill búhnykkur
og færði þeim peninga í
hendurnar, en því voru þeir
óvanir áður.
í Þingeyjarsýslu var fé-
lagsskapur meiri en víðast
annarsstaðar. í áðurnefnd-
um verzlunarfélögum og
einnig í búnaðarfélögum
sýslunnar voru tíðir um-
ræðufundir, þar sem rædd
voru mál sem efst voru á
baugi, þar á meðal verzlun-
armál, og árlega rætt um
fyrirkomulag sauðasölu. En
í sambandi við hana, byrj-
uðu bændurnir sjálfir að
panta smávarning, og síðar
stærri vöruslatta með sauða
ckipum.
Fyrsta kaupfélagið, Kf.
Þingeyinga, var stofnað 20.
febrúar 1882. Jakob Hálf-
dánarson á Grímsstöðum
við Mývatn var forgöngu-
maður félagsstofnunarinn-
ar. Jakob Hálfdánarson var
fæddur 5. febrúar 1836, dá-
inn 30. janúar 1919.
í 1. hefti Tímarits kaup-
félaga og samvinnufélaga,
1912, er grein eftir Jakob,
sem hann kallar: „Fáir
drættir úr djúpi“. Greinin
er rituð 22. febrúar 1912.
Fer hér á eftir kafli úr þess-
ari grein, er segir frá stofn-
un félagsins:
„Það fór að rofa til í ýms-
um greinum þjóðlífs vors
um og eftir þjóðhátíðina
1874. Með eimskipaferðum
landa á mili, og seinna hér
með ströndum fram, sáu
ýmsir menn komin ráð til
þess, að nálgast nauðsynja-
vörur sínar víðar að, en frá
næstu viðskiptastöð. Og
fyrir auknar samgöngur og
af blaðafréttum varð mönn-
um kunnugra um það en
áður, að á öðrum stöðum
værl miklum mun lægra
verð á útlendum varningi af
margri tegund, en menn
höfðu hér að venjast. Af
þessu kom það, að á árun-
um kringum 1880 fengum
viö Mývetningar töluvert af
munaðar- og tóvöru, fyrst
að tilvísun og fyrir milli-
göngu dbrm. og alþingis-
manns Jón^ Sigurðssonar á
Gautlöndum, úr Reykjavík,
og seinna einnig frá Leith
að tilvísun Jóns A. Hjalta-
líns, sem þá var skólastjóri
á Möðruvöllum. Þetta reynd
ist okkur mikill hagur, en
tímatöf við vöruskipting og
reikninga lenti, að lang-
mestu, á Jóni á Gautlönd-
um og mér, án nokkurs
endurgjalds fyrir það. Þess-
konar var þá óhevrt enn i
sveitum, um tímatöf og
fleira, sem nú er almennt
orðið peningavirði, manna
á milli.
Um sömu mundir (1877)
byrjaði sauðasala til ,Skot-
lands. Milliliður í þeim við-
skiptum var kaupstjóri
Gránufélagsverzlunar, og
varð hann vegna þeirrar
stöðu, að vinna henni sem
mest í hag.
Ýmsum, sem seldu hér
snuði. hótti vera brengt að
frelsi sínu í greiðslu and-
virðisins, er þeim var sett
að skilyrði að sækja mikinn
hluta þess langan veg og
taka þar í búðarvarningi,
sem ekki var nær um að
gera en á Oddeyri.
Út af þessu spxatfc tillaga
Bened. sýslumanns Sveins-
sonar á £ ýslunefndarfundi
að Ljósavatni 29. apríl 1831:
aö bændur tækjust sjálf'.r á
hendur, án miltigömru nokk
urrar verzlunar, að skipía
við Skota með sauði sína.
Tillagan fékk góðán byr
hjá nefndínni, og að til-
mælum hennar tók ég þeg-
ar að mér að gangast fyrir
samtökum bænda í þessu
og bjóða jafnfi’amt Skotum
liðsemd mína í útvegun
sauðanna, enda mæla svo
fyrir viö þá, aö þeir færðu
okkur, hingað til Húcavík-
ur, nokkrar ákveðnar vöru-
tegundir, eítir samantínd-
um pöntunum sauðaeig-
enda.
Þegar ég þessu næst hafði
safnað sauðaloforðum i hér-
aðinu og austur á Hólsíjöll-
um og jafnframt tekið á
móti pöntunum nokkurra
matvörutegunda, sendi cg
Skotum þessi skírteini. Komu
þeir svo á fyrirfram tiltekn-
um tíma til Húsavikur i sept-
ember um haustið á s/s
Cumberland. Tíðin var hæg-
lát. Markaðshöld, fjárrekstr-
ar og úskipun gekk allt vel.
Héðan frá Húsavík fór nú í
fyrsta sinni alhlaðið eimskip
með lifandi sauðfé. Matvar-
an, aðallega „Overhed“ og
maísmjöl, hafði verið fiutt-
„Tugthúsið“, sem þá stóð enn
með sínum gögnum.
Viðskiptareikninjgnum var
lokið frammi á skipi, að
skilnaði.
Mér það í fersku minni, on
þó einkum taskan á hand-
legg minum með 32.090,00
krónum i gulli og silfri, er ég
klöngraðist með af skipinu
niður í bátinn. Þessir pening-
ar dreifðust, að vonum.bráö
lega i ýmsar áttir til eigend-
anna, eða eftir tilvísun
þeirra. En með burtflutning
vörunnar, að fullú, dvaldist
nokkuð fram eftir vetri, og
sýndi þetta þegar, eins og
mér var áðúr ljóst, að það
vantaði skýli, sem fi’jðls nð-
gangur væri að.'og að hn-
hvern mann þurfti til að
annast og afhenda það, sem
í því þurfti að geyma. Hvort-
tveggiu þessu mótmæltu
nokkurir menn, furðu lenci.
Um þessa sumar- og haust-
mánuði lá framtiðin :rokk-
uð þungt á mér hið innra,
jafnframt allmikliun um-
svifum hið ytra, því við-
fangsefnin höfðu vax’ð n
báðar hliðar. Þekking mín ó
þvi. sem viðgekkst : heimin-
um umhverfis, var svo lítil,
að ég vissi ekki af neinu
pöntunar- eða kaupfélagi,
þó þesskonar félög væru fyr-
ir nokkru komin á fót í Eng-
landi og víðar. En þó gat ég
ekki séð önnur ráð betri, til
þess að friða um mig, en að
reyna til að koma þessum
víðtæku hreifingum í fast og
reglubundið form.
Að vísu lágu tveir aðrir
Aægir íyrir höndum. Annar
að kasta öllúm afskiptum
málefnisins frá mér, og eins
og loka mig inni við mitt bú-
hnauk; hitt, að fara að ráð-
rm einstakra kúíiningja
minna, sem sé að gerast
kaupmaður i notum þessara
viðskiptatengsla, út á við og
inn á við, sem ég hafði nú
með höndum. — Hvoru-
tveggja þetta fannst mér svo
óvirðulegt liðhlaup. að við
það gat hugurinn ekki stöðv-
ast. Það var heldur lýðveld-
ishugmyiidin í viðskiptalíf-
inu, sem hann undi vio. Sin-
veldið, i þeirri grein, var
nokkuð reynt. Hitt gaf meir
mennin gar vonir.
Eitt hið allra fyrsta, sem ég
áleit áríðandi, var að irá i
byggingarlóð hér á Húsavík.
Mér var oröið meira en Ijóst,
hve óhagkvæmt var að flyfcja
mikið af óskintum varningi
upp til sveita cg sk'pia- hon-
um bar milli rnargra. ,'íeynt
hafði ég einnig skiptingu á
varningi hér. Gleymt mun
varla núverandi formanni
kaupfélagsins basl ukkar í
„Naustaskemmu“ við skipt-
ing á vöru. Og enn er mér þó
minnisstæðari álnavöru-
skipting með dóttur minni í
pakkhúsi Örum & Wulífs-
verzlunar. Þaö var mér ærin
skapraun, að fá ljúft leyfi til
þessa, að vitanlega við-
tengdri skemmtun annara
að þessu broslega ryki.
Hinn 20. Febrúar 1832, aö
Þver á í Laxárdal, var svo
Þegar hér var komíð, eins
og ég hefi frá skýrt að fram-
an, var ég ráðinn í að koma
á almennum fundi, til þess
að láta þar uppi það, sem
mér hafði hugkvæmst um
framhald líkrar starfsemi,
því fremur sem mér var
kunnugt um löngun fjöld-
ans til þess og peningaráð
voru fremur venju. Fundur
þessi var boðaður að Greni-
aðarstað 26. sept. 1881. Úr
hinum fiarlægustu sveitum
var hann fremur lítið sóttur,
sem von var, vegna langræð-
is og haustanna. Úr Mý-
vatnssveit var enginn annar
en ég, af því þar var annaö á
dagskrá um sömu mundir,1)
og einboðið var fyrir mig að
kalla þar saman fund, í
minni heimasveit, þar sem ég
hafði mest aðhafst í þessu
máli, og mestur styrkurinn
var vís,
Eitt hið fyrsta, sem ég lét
uppi á þessum fundi, var
hugsun min um skilyrðin
fyrir framhaldsmöguleika á
vörupöntunum, og hé:t ég
því fram, að hver sem þessu
vildi sinna legði minnst fram
10 krónur í hluteign (aktíu).
Skyldi svo verja þessu fé til
þoianlegrar aðstöðu við mót-
töku og skipting á vörum á
Húsavik. Þessi upphæð var
eiginlega miðuð við meðal-
gangverð eins gemlincrs, og
mundi ekki ofvaxið né óhag-
ur neinum bónda, að vérfa
1) I’cíta var briíðkauo albui. IVt-
tirs fónssonar, þcss mannt, rcm ú
licfir veríð aðalmcrkisbcri Kaupffc -
ajs Þingeýinga há£t í cinn alllar-
Íjórðung, cins og kör.r.ugt cr.J.II.