Tíminn - 01.04.1955, Page 2
TÍMINN, föstudaginn 1. apríl 1955.
76. blað.
Iliísnæflismál
(Framhald a£ 1. sí5u.)
þá mætti okkur samt vera
mikil hvatning í þeim mynd
arskap, sem yfirleitt hefði
einkennt byggingarfram-
kvæmdir síðustu ára.
Það, sem stefna bæri að,
m. a. með félagsíegrtm ráð-
stöfanum af opinberri hálfu
væri að gera mönnam klefft
að koma upp og búa í sóma-
samlegri íbúð, sem væri
þeirra eigin eign.
1606 smáíbúðalán.
Framsögumaður rakti síð-
an ýmsar þær bráðabirgða-
ráðstafanir, sem gerðar hafa
verið í tíð núverandi og fyrr
verandi ríkisstjórna til ú(r-
toóta í húsnæðismálunum.
Nokkur hluti af gengishagn-
aðinum 1950 hefði verið not-
aður í þessu skyni og einnig
nokkur hluti rekstraraf-
gangs 1951. Síðan komu smá
ibúðalánin, en þau hefðu ver
ið veitt til um 1600 íbúða.
25. júní s. 1. hefði svo verið
skipuð nefnd sú, er samið
hefði að mestu það frum-
varp, er hér lægi fyrir. Hefir
nefndarmanna verið getið
áður hér í blaðinu.
Húsuæðismálastjóni.
Ráðherrann rakti síðan
allýtarlega efni frumvarps
ins, en atfeins fátt eitt verð
ur neint, enda áður skýrt
frá því hér í blaðinu. Um
húsnæðismálastjórn sagði
hann að hlntverk hennar
væri ekkf hvað sízt mikil-
rægt að því er varðaði um-
bætur í byggingarmálnm.
Mikz'ð verk væri óunnið hér
í þessn efni og leiðbeininga
starf af hálfu húsnæðis-
málastjórnar gæti haft ó-
metanlega þýðingu.
'Veðlánakerfið.
Kjarni frumvarpsins væri
hið nýja veðlánakerfi, sem
Landsbankinn hefir tekið að
sér að koma á fót. Hefði
hann heimild til að gefa út
toankavaxtabréf á næstu 2
árum, sem næmi 200 millj.
króna, þar af 40 milljónir í
vísitölutryggðum vaxtabréf-
um og væri þar um algert
nýmæli að ræða. Erlend lán-
taka væri einnig heimiluð.
Af þessnm 200 milljónum
væri Byggingarsjóði sveit-
anna ætlaðar 12 roilljónir á
næstu 2 árum. Fé sjóðsins
hefði mjög gengið til þarrð
ar á síðustw árum og væri
með þessu úr því bætt. Ann
ars væri árlega byggt mik-
?’Ö í sveitwm eða um 200 ný
íbúðarhús á ári.
Ráðherrann kvað það álit
ríkisstjórnarinnar, að með
þessu veðlánakerfi væri stig
ið mikilvægt spor í þá átt að
leysa til frambúðar húsnæð-
ismál þjóðarinnar, þannig að
nauðsynlegt fjármagn til í-
búðarhúsabygginga væri
jafnan tiltækt eftir eðlileg-
um leiðum og það væri hinu
nýja veðlánakerfi ætlað að
tryggja.
Loks þakkaði hann Lands-
bankanum og öðrum bönk-
um samvinnu og góðan
stuðning við mál þetta og
kvað erfitt myndu hafa
reynzt að koma því í þá höfn,
cr það væri nú komið í án
atbeina af þeirra hálfu. Um-
ræðunni var frestað.
5555555555555555555555555555553
Útvarpið
,'Ötvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
T.4,00 Útvarp frá hátíðarsamkomu í
Þjóðleikhúsinu í tilefni af ald
arafmæli frjálsrar verzlunar á
íslandi.
:>,0,30 Samfelld dagskrá um verzlun
arhætti á íslandi fyrr og aú,
búin til flutnings af Benedikt
Gröndal ritstjóra og Vilhjálmi
Þ. Gislasyni útvarpsstjó-a
511,30 Útvarpssagan.
,'12,00 Fréttir og veðurfregnir.
.22,10 Passíusálmur (43).
22,20 Náttúrlegir hlutir.
22,35 Dans- og dægurlög (plötur).
2.3.10 Dagskrárlok.
(Jtvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og enjulega.
12,50 Óskaíög sjúklinga.
18,00 Útvarpssaga barnanna.
18,30 Tómstundaþáttur.
2.0,30 Dagskrá til minningar um 50
ára afmæli ævintýraskáldsins
H. C. Andersens.
22,00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (í4j.
22,20 Danslög (plötur).
24,00 Dagskrárlok.
Sírandið
Framh. af 2. síðu.
Greiðlesr björgun.
Bjö?*gun hófst rétt um kl.
sjö, og tæpum tveimwr klst.
áíðar var búið að bjarga öll
um heilu og höldna í la?td.
Þeir, sem voru í brú?mi,
ur'ðu að sæta lag? til að kom
ast fram á hvalbakinn,
e?zda gekk sjórinn yfir skip
ið. Þegar þeim síðustu var
bjargað, \ar einnig farið að
ganga yfir hvalbakinn. —
Mátti því scgja, að giftusam
legalega tækist til um björg
un.
Skipbrotsmennirnir voru
færðir heim að Reykjanesi
til hressingar og héldu síð-
an til Grindavíkur og svo
til Reykjavikur.
liitlar horfur eru á því að
takast megi að bjarga tog-
aranum af strandstaðnum.
Skip, sem stranda á þessum
slóðum, brctna fljótt undan
ofurþunga öldunnar, sem
þarna æðir og svo eru einn-
ig horfur á að verði með
þetta skip.
Togarinn Jón Baldvmssm
var eign Bæjarútgerðar Rvík
ur og hið vandaðasta skip,
um 700 lestir að stærð. Skip-
ið var byggt í Aberdeen 1950
og hefir reynzt gott sjóskip.
Þessir menn voru á skip-
inu:
Þórður Hjörleifsson, slcip-
stjóri, Bergstaðastr. 71; Indr
iði Sigurðsson, I. stýrim.,
Sörlaskjóli 58; Símon Þ. Sí-
monarson, I. vélstj., Barma-
hlíð 12; Agnar R. Hallvarðs-
son, II. vélstj., Njálsgötu 102;
Agnar B. Aðalsteinsson, III.
vélstj., Haðarstíg 18; Jóhann
G. Jónsson, II. stýrim., Smir-
ilsg. 29; Stefán Ágústsson,
íoftskeytamaður, Langholts-
vegi 183; Sveinn Stefánsson,
bátsm., Hofsósi; Guðm. H.
Guðmundsson, bræðslum.,
Ásvallag. 65; Jón Jónsson, I.
matsveinn, Miðtúni 70;
Steinn Þorsteinsson, netam.,
Laugav. 87; Þórarinn Hall-
Útlagaruir í Ástralíu
Tjarnarbíó sýnir þessa dagana
ameríska litmynd og segir sú írá
siglingu margra tugthúslima frá
Bretlandi til Ástralíu, sem á sínum
tíma var kölluð Nýja Suðurwales.
Mynd þessi er um flest afturganga
Uppreisnarinnar á Bount^ heizta
breytingin er sú að sadism. sklp-
herra hefir haft líkasskipti. James
Mason er kominn í stað landa síns
Charles Laughton, verst er að þeir
skulu ekki vera báðir til að láta
húðstrikja hvorn annan til skiptis
með viðeigandi athöfn, en sennilega
myndu þá miskunnsamar sálir taka
að ókyrrast, því að báðir eru hörku-
tól og ekkert gefið um linkindina.
Mynd þessi er yfirleitt ósköp lík
venjulegum seglskipamyndum. Lund
únahöfn í gamla daga, harðneskja
og karlar með öldreggjar í mórauðu
skeggi. Alan Ladd er hetjan. Því var
aldrei um Alan aumingjann spáð,
að hann myndi fremja mikil leikaf
rek, en það má I 'num til lofs telj-
ast, að hann þek. ir sínar takmark
anir og hefir enga svipbrigðatilburði
í frammi. Hann er kjöldreginn tvisv
ar og hefir ekki áður hlotið svo
harkalega útreið. Það er þess vegna
ánægjulegt í hæsta máta að geta
kvatt kappann sprelllifandi í
Ástralíu við hlið dökkbrýndrar konu
og sjá galhoppandi kengúrur allt
um kring með pokann sinn.
Sem sagt: Seglskipaópera með við
eigandi sadisma.
V. A.
Auglýsing
nr. 3/1955
frá Iimflutniiigsskrifstofuimi.
Samkvæmt heimild í 22. gr. reglugerðar frá 28. des-
ember 1953 um skipan innflutnings- og gjaldeyrismála,
fjárfestingarmála o. fl. hefir verið ákveðið að úthluta
skuli nýjum skömmtunarseðlum, er gildi frá 1. apríl
1955 til og með 30. júní 1955. Nefnist hann- „ANNAR
SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“, prentaður á hvítan
pappír með fjólubláum og brúnum lit. Gildir hann
samkvæmt því sem hér segir:
REITIRNIR: Smjörlíki 6—10 (báðir meðtáldir) gildi
fyrir 500 grömmum af smjörlíki, hver
reitur.
REITIRNIR: Smjör gildi fyrir 250 grömmum af smjöri,
hver reitur (einnig fyrir bögglasmjöri),
Verð á bögglasmjöri er greitt niður jafnt og mjólkur
og rjómabússmjör, eins og verið hefir.
„ANNAR SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ afhendist að-
eins gegn því, að úthlutunarstjóra sé samtímis skilað
stofni af „FYRSTI SKÖMMTUNARSEÐILL 1955“ með
árituðu nafni og heimilisfangi, svo og fæðingardegi og
ári, eins og form hans segir til um.
Reykjavík, 31. marz 1955.
Innflutningsskrifstofan.
B55555555555555555555555555555555555S55S555555555555555555555ÍS555555553
«5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555553
varðsson, Langh.v. 124; Daði
Guðmundsson, háseti, Óðins
götu; Óskar Guðjónsson, hás.
Stórh. 32; Bragi Guðmunds-
son, háseti, Hveragerði; Ed-
mund Vang, háseti, Fær.;
Einar Olsen, hás., Fær.; Eli
Petersen, hás., Fær.; Erik Ol
sen, hás., Fær.; Eyðaálvur
Johannss., hás., Fær.; Frið-
rik Lúðvík Tahning, hás.,
Smirilsv. 29; Hans J. Hans-
sen, hás., Fær.; Halldór
Bjarnason, hás., Neskoti; Héð
inn Vigfússon, hás., Brekku-
st.; Haraldur Eriendsson, há-
seti, Laugav. 87; Jogvan An-
dreas Paulsen, hás., Fær.;
Karl H. Björnsson, hás. Ei-
ríksg. 25; Jón Guðmundsson,
hás., Flateyri; Marne Olsen,
hás., Fær.; Nikulás Jónsson,
hás., Sviðnum, Breiðaf.; Ól-
afur Guðmundsson, háseti,
Smirilsv. 29: Poul Jacob
Djuurhus, hás., Fær.; Rafn
Thorarensen, Fálkagötu 14;
Sigursteinn Sigursteinsson,
hás., Gerði, Blesugróf; Sá-
mel J. Petersen, Fær.; Sören
Olsen, Fær.; Svavar Björns-
son, hás. Suðurlandsbr. 15;
Thorhallur Andreasen, Fær.;
Þorsteinn Jónsson, hás.,
Grjótag. 4; Jóhann Stein-
þórsson, hás., Flatey, Breiða
firði; Theódór johanssen,
Fær. — Ókunnugt er um nöfn
þriggja skipverja.
ÚTBOÐ
Vér erum kaupendur að byggingartimbri. Þeir, sem
vildu gera tilboð, vitji upplýsinga í skrifstofu vorri
fyrir 5, þ. m.
Innkaupastofnun ríkisins.
W55555555555555555555555555555555S555555555555555555555S5555555553555KÍ
»5555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555
Skrifstofur
samlags Reykjavíkur
verða lokaðar í dag vegna aldarafmælis frjálsrar
verzlunar á íslandi.
Sjúkrasamlaíí Reykjavíkur
B5SÍSÍ5555S5555S555555S5555S55555555555S555SSSSS5555S55S5S5SS5555555S553
Öllum þeim, sem glöddu mig á einn eða annan hátt íjj
á áttræðisafmæli mínu 15. febrúar s. 1., þakka ég inni- 5»
lega og bið guðs blessunar.
Guðný Ólafsdóttir, £
Helgastöðum.
rVWAV'WAV*V.VAV.V.VAVA-ASSWA%V»WAMNV
Börnum mínum, skyldmennum og fjöldamörgum
vinum, fjær og nær, sem glöddu mig margvíslega á
70 ára afmæli mínu, þakka ég hjartaniega.
Beztu framtíðaróskir.
KRISTÍN ANDRÉSDÓTTIR
-r--j ^s;;gTsi—ni ■
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson. 175
VAWW.WAW