Tíminn - 01.04.1955, Síða 5

Tíminn - 01.04.1955, Síða 5
76. blað. TÍMINN, föstudaginn 1. apríl 1955. Föstud. 1. aprít Lán til Byggingar- sveitanna Sveti Möller Kristensen: Ævintýraskáldið H. C. Andersen Reynslan sannar ótvírætt, aS löggjöfin um Byggingar- sjóð og Ræktunarsjóð Bún- aðaT.ðankans hefir orðið sveit um . landsins mikil lyftistöng. Byggingu íbúðarhúsa í sveit- um hefir miðað vel áfram, einkum vegna hins ómetan- lega..stuðnings, sem bændur eiga kost á með hinum hag- kvæmu lánúm úr Byggingar sjóði. ..Og. íán,.úr Ræktunar- sjóði gera.bændum kleift <*ð sta,nda stranm af þeim kostn aði, sem af hinum miklu rækt unarframkvæmdum leiðir. Lán úr þessum sjóðum eru veitt ti'l langs tíma, þ. e. 20— 40 ára. Af því leiðir, að ekki er hægt. að verja til þeirra lána sparifé almennings, þar sem ækki má binda það svo langan tíma, Lán til bænda úr.þessum sjóðum eru einnig . með mun lægri vöxtum en al gengast-er í-peningaviðskipt- um. Eftir því sem sjóðirnir taka.meira fé að láni til starf seminnar,-fer æ meira af hinu • árlega framlagi ríkissjóðs til þeirra í vaxtamismun. Á síðastá ári var lánað úr Ræktúnarsjóði miklum mun meira en nokkru sinni fyrr á f~~ eínu ári. Samt eru enn óaf- greiddar þar lánbeiðnir, sem nema nokkrúm miljónum. Framkvæmdir í sveitum eru • BVö-miklar og eftirspurn eftir lánum i þvi sambandi, að það er .--orðið örðugt viðfangsefni að áfla'þessum sjóðum nægi- legs fjár til útlána með svo góðúm kjörum, sem lög á- Kveða. Samkvæmt hinu nýja frum varpi um veðlán til íbúðabygg ínga, sem félagsmálaráðherra héfir lagt fyrir Alþingi á að afla fjár, naestu tvö ár a. m. K., til lána vegna byggingar- lbúðarhúsa um 100 miljónir króna árlega. Þetta lánsfé verður lagt fram í vissum hlut föllum af bönkum, sparisjóð- um, tryggihgarfélögum og líf í:' eyrissjóðum. í frv. er ákvæði um það, að héimilt sé að lána Byggingar- sjóði sveitánna af þessu fé ðg'í greinargerð frv. er tekið - fram, að rikisstjórnin hafi á- kveðið að ráðstafa 12 miljón um krória hvort ár 1955 og 1956- til Byggingarsjóðs Bún_ aðárbankans. Þetta ákvæði frv. er afár mikilvægt fyrir bændastétt landsins. Með því að trýggja' Byggingarsjóði þetta fé til útlána vegna nýrra fbúðarhúsa ' í sveitum getur 'Ræktunarsjóður fengið þeim múri meirá' af því fjármagni, sem ella hefði orðið að skipt- «kt-L“rriiHi’beggja sjóðanna. En það stuðlar mjög að því að hægt y.erði að fullnægja eftir spurn bænda' eftir lánum úr : Ræktúriarsjóði vegna marg- ; háttaðra framkvæmda í svoit : um næstu tvö ár. Bændur hafa nú miklar íi slíkar framkvæmdir með höndum og enn meiri í huga. Lánsfj árskortur hefir kreppt 'í þar að sem annars staðar á síðustu árum, og sjóðir þeir, sem slík lán eiga að annast i: ekki verið færir um að bæta útr þörfinni að fullu. Með fi »uknu framlagi til Bygging- ftrsjóðs standa vonir til, að L.Jtæktunarsjóður geti á næst Niðurlag. Að loknu prófi árið 1828 hélt H. C. Andersen áfram námi í eitt ár, en hætti því síðan og lifði upp frá því á ritstörfum einum. Hann var nú kominn í tölu bókmenntamanna. Kaupmannahöfn var á árunum 1825 til 1850 heimkynni frábærrar andlegrar fágunar, sérstaks áhuga á heimspeki, bókmenntum og list- um, ef til vill var það og eins kon- ar mótvægi hinnar pólitísku logn mollu einvaldstímabilsins. Fagur- fræðileg menntun var kjörorð þeirra tima og konunglega leik- húsið var miðdepill tilverunnar. Þessi ár bera heitið danska gull- aldartímabilið, og þá bar hæst skáld eins og Oehlenschlæger og Grundtvig, myndhöggvarann Thor- valdsen, visindamanninn H. C. Ör- sted og hugsuðinn Sören Kirke- gard og margt annað stórmenni, ó- kunn utan Danmerkur. Þetta var gróskuskeið, en lítill heimur, þar sem menn þekktust helzt til vel og gagnrýni, spott og háð þrifust með ágætum. Einnig þetta fágaða og næstum því of viðkvæma andlega umhverfi varð H. C. Andersen góð- ur skóli. Hér voru ekki einungis gerðar kröfur til persónuleika og hugmyndaauðgi, heldur í enn rík- ara mæli til formsnilli, fágunar, fyndni og hins hvassa penna í vörn. H. C. Andersen var heimgangur hjá mörgum af tignustu fjölskyld- um bæjarins og auk þess hjá þekkt um skáldum og listamðnnum. Andi hans auðgaðist ríkulega. Vinátta hans og H. C. Örsteds hafði mikil áhrif á viðhorf hans til lífs og listar. Og í hinum fjölmörgu til- fellum, þar sem hann einatt fékk að kenna á vanmati og lítilsvirð- ingu og eiturörvum gagnrýnend- anna, lærðist honum að nota hæfi- leika sína á sviði hæðni og kímni. Það má með sanni segja, að nann bæði harðnaði og fágaðist. Meðfæddir hæfileikar hans, upp- vaxtarár hans meðal alþýðunnar. hin umbreytingasömu og þreytandi námsár við leikhúsið og i latínu- skólanum og bókmenntaþroski sá, sem hann öðlaðist með hástétt höf uðstaðarins — allt þetta var afl- vaki skáldskapar hans. Rithöfund- arferill hans hófst þegar á árinu 1822, rétt áður en hann innritaðist í skólann í Slagélse, með útkomu kversins „Ungdoms Forsög" undir dulnefninu William Christian Walt er (dregið af sklrnarnöfnum Shake speares og Walters Scotts). Að námi loknu hófst hann handa með eldmóði og ritaði af kappi í ýms- um tjáningarformum: kvæði, ferða sögur, skáldsögur og leikrit. í leik- húsinu, sem hann hafði tekið ást- íóstri við, átti hann litlu láni að íagna, en þó ber að geta leikrits- ins „Mulatten" (1840) og textans víð óperuna „Liden Kirsten" (1846) og gamanleiksins „Den nye Barsels stu" (1844). Ferðalög og að gista framandi lönd var honum alla ævi mikil unun og innblástur. Fyrsta bók hans i óbundnu máli var hug- myndarík lýsing á gönguferð frá Kaupmannahöfn til austurodda Amager (1829),, því næst sendi hann frá sér „Skyggebilleder", ferða þætti frá Harzen, en í því riti gætir áhrifa frá Heine. Á næstu árum var hann stöðugt á ferða- lagi, einkum um Suður-Evrópu. Á langri ferð um Þýzkaland, Ítalíu, Grikkland og Tyrkland og heim- leiðis eftir Dóná varð til hin glæsi lega frásögn „En Digters Bazar“ (1842). Seinna komu íerðaþættirmr „Frá Svíþjóð" (1851) og „Á Spáni" (1863). Þessar ferðabækur bera ljósan vott um hans frábæru at- hyglisgáfu og ánægju hans af öllu,! hlaut að skara fram úr cllum sam tíðarmönnum sínum. Hvers vegna? sem fyrir hann bar, og næmleika hans fyrir hinu skáldlega í veru- leikanum og því hversdagslega. Þær sjna meöal annars, hvernig hann, er rómantíska tímabilið stóð sem hæst, gat glaðzt yfir tæknileg- um framförum og rennt grun í hina miklu möguleika tækninnar. Hann var með bollaleggingar um flugvélina og íyrirbæri í likingu við útvarp. Þekktari varð hann af skáldsög- um sínum. Þær hófust, er hann hafði hrifizt af hinu litskrúðuga þjóðlifi Ítalíu, með „Improvisator- en“ (1835), sem vakti mikla hrifn- ingu og var bráðlega þýdd og kunn erlendis. Þegar á eftir kom út , O. T.“ (1836 og „Kun en Spillemand" (1837). Sameiginlegt með þessum þremur bókum eru greinileg drög að sjálfsævisögu og lýsingu á eig- in bernsku og æsku, þrengingar og þjáningar fátæks listamanns, ívafð ar myndauðgi sannsögulegra frá- sagna, sem sverja sig í ætt við ferðaþættina. í sögunni „De to Baronesser" (1848) er hið persónu- lega horfið, en meira gætir áherzl- unnar á hið þjóðfélagslega misrétti: báðar söguhetjurnar, baronessurn- ar tvær, reynast vera af lágum stigum. Síðustu skáldsögurnar eru „At være eller ikke være“ (sem Kaupstaðarréttindi, undirskriftir og talan 224 SIÐARI HLUTI unni orðið enn öflugri lyfti- stöng til margvíslegra bún- aðarframkvæmda í sveitum landsins en f,yrr. fjallar um baráttu milli t úar og þekkingar, og „Lykke-Peer“ (1870). Öll þau verk, er hér hafa verið talin, hefðu getað aflað H. C. And- ersen traustrar viðurkenningar sam tíðarinnar, en heimsfrægðin og vin- sældir síðari tíma eru auðvitað „Ævintýrunum" að þakka. Fyrsta hefti ævintýranna (Fyrtöjet, Lille Claus og store Claus, Prinsessen pá Ærten, Den lille Idas Blomster) komu út árið 1835, sama ár og „Im provisatoren" og áður en árið var liðið kom út nýtt hefti (með m. a. Den lille Havfrue og Kejserens ny Klæder) kom út 1837. Þetta voru litlar og yfirlætislausar bækur, sem ekki vöktu mikla athygli, en hinn vitri H. C. Örsted gat þá þegar sagt, að skáldsögurnar hefðu gert Andersen írægan, en ævintýrin myndu gera hann ódauðlegan. Skáldið sjálft skildi naumast, að nú hafði hann fundið það tjáning- arform, sem var honum eiginlegt, þá grein skáldskaþar, sem vár sam nefnari allra hans hæfileika, en þær viðtökur, sem ævintýrin fengu um víða veröld, komu honum smám saman í skilning um þetta. Með nokkrum hvíldum hélt hann áfram allt til æviloka að senda frá sér ný söfn ævintýra og sagna, aðal- lega í bókaflokkum á árunum 1843 —48, 1852—53 og 1857—72. Um fyrstu ævintýrin var beinlínis tekið fram, að þau væru „ævintýri handa börnurn", en þegar frá leið þrosk- aðist formið svo, að ævintýrin áttu erindi jafnt til fullorðinna og ban.a, og stundum eingöngu til fullorð- inna. Sögurnar gátu tekið form smásögunnar eða einnig orðið að djúpúðgum lífsspekilegum tákn- myndum. í bernsku var H. C. Andersen gæddur eðlislægri frásagnargáfu og hugarflugi. Á unglingsárunum lagði hann rækt við sína snilldar legu frásagnargáfu í þágu barn- anna á þeim Hafnarheimilum, þar sem hann var daglegur gestur. Hann varð skáld á rómantíska tímabil- inu, þegar fólk var sólgið í þjóð- sögur og fjarstæðukenndan skáld- skap, og þegar einkum þýzk, en einnig dönsk skáld notuðu þetta tjáningarform á nýjan leik. Það er augljóst, að Andersen varð að nota ævintýraformið og að hann Hver. er leyndardómuiinn á bak við áhriíamátt ævintýra hans. Ég held að benda megi á tvær meginor- sakir. í íyrsta lagi var kyngi- og kraftaverkabeimur ævint: rsins í samræmi við eðli og beinskuum- hverli H. C. Andersens, í sam- ræmi við það, sem hann haíði al- izt vyp við og dregið dám af. Hann þuríti ekki, eins og hinir þýzku fyrirrennarar hans; Tieck, E. T. A. Hoífmann cg Chamissc, að stæla gamalt ícrm eða taka á sig gervi hins látlausa sagnamanns eða hins hreina barns’ega eðlis. Hcnum var það eðlilegt. Þess vegna íinnur m?.ð ur sannfærandi listrænan. sann- leika í hugarórum hans, leik ’ hans að hlutum, og þegar hann gefur blómum og skordýrum, knctturn og tindátum lff og sál. í öðru lagi hafði hans eigið 3íf sannað aðalinntak þjóðsagnanna: haminrjudraum smælingjans,- sig- ur hins fátæka drengs yfir öllum örðugleikum og tignum keppinaut- um, bjartsýnistrúna á fyllsta rétt- læti tilverunnar, trúna á það, að látleysið og hin heilbrigða skyn- semi sigrist á auðæfum, tildri, íalsi og misrétti. Eigin reynsla hans, jafnt sigrar sem niðurlæging, er lifandi efniviður flestra ævintýr- anna. Einnig hér er hið sanna í stað stælingar. Og auk þess veitti ævintýrið honum tækiíæri til að segja í T'kingamáli cg undir rós margt það, sem hann gat ekki leyít sér að segja með berum orðum: Hann gat tjáð þótta sinn og þján- ingar (Ljóti andarunginn), en hann gat einnig gert gys að eigin veik- leika, hann gat lýst chamingju móður sinnar („Hun duede ikke“), haft samúð með smælinrjum (. Alt pá sin rette Plads“, og átaldi dýrk- un liðinna tíma („Lykkens Galos- cher“), og hann gat veitzt að and- stæðingum sínum, komið fram hefndum vegna misréttis og auð- mýkingar, og strítt gagnrýnend- um. í því síðast talda var hann snillingur. Margt skeytið og mörg hnútan leynist undir sakleysislegri sauðargæru ævintýrsins. Við höfum góðar heimildir um ævi hans os viðhorí. Hann hélt dag bók, ritaði íjölda bréía, cg við ýmis tækifæri opinberaði hann þætti úr ævi sinni. Tuttugu og átta ára að aldri ritaði hann þann fyrst-a „Levnedsbogen", gefin íyrst út 1926, en aðalritið er „Mit Livs Eventyr" (1855), ýtarleg frásögn um hans örðugu leið til frægðar- innar. Þegar hér var komið sögu hafði hann hlotið mikla viðurkenn- ingu, hann var þekktur utan Ev- rópu og hróður hans óx ár frá ári. Aðdáun sú og bylli, sem hann naut hvarvetna, þó meira erlendis en innanlands, fullnægði hégóma- fFramhald A 6. bJÐu.1 Skilafreslur í smá* sagnakeppiiinni lengdur Eins og áður hefir verið frá sagt efnir tímaritið Sam- vinnan til verðlaunasam- keppni um beztu smásöguna, sem henni berst. Skilafrest- ur var til 15. april, en vegna ýmissa annmarka, einkum ringulreiðar beirrar og taf- ar, sem komizt hefir á allar póstsamgöngur við verkfall það, sem nú stendur, hefir Samvinnan ákveðið að lengja skilafrestinn til 15. maí. Verðlaun eru eins og frá hef- ir verið sagt, ferð til megin- landsins ásamt 2000 kr. og auk þess góð peningaverð- laun í 2. og 3. verðlaun. Vegna þeirra fullyrðinga, sem birtzt hafa í „Þjóðviljan- um“ í frásögn af umræöum á Alþingi um frumvarp varð andi kaupstaðarréttindi til handa Kónavogshreppi, að undirskriftir að áskorun til félagsmálaráðuneytisins í sambandi við þetta mál, séu marklitlar og jafnvel falsað- ar, þykir mér rétt að taka þetta fram. 1. Hvað undirskriftirnar snertir, var stuðzt við „húsa- skrá“, sem hagstofan hefir gert, samkvæmt síðasta mann tali, þar eð ógerlegt reynd- ist að fá kjörskrá þá, sem nú á að gilda um kosningar í hreppnum úr höndum odd vitans, sem á að hafa það plagg handbært, ef til er. Kúsaskrá bessi á að vera á- reiðanleg heimild, enda ber oddvita að leiðrétta hana, og er honum í bví skyni send hún til athugunar, áður en hún er gefin út. Hafi hún elcki reynzt áreiðanleg í þetta skipti. er það oddvitinn, sem ber alla ábyrgð á því. 2. Það má vera fáheyrð ósvífni af oddvitanum að haida bví fram á opinberum fundi, og láta síðan flytja þau ummæli inn á Alþingi, að undirskriftir að áskorun bcssari hafi verið falsaðar. Undirskriftum hefir áður ver ið safnað í Kópavogi, og það oítar en einu sinni, og hefir það ekki komið fyrir nema aðeins einu sinni, að nokk- ur vissa fengist fyrir því, að undirskriftir væru falsaðar. Mætti oddvitinn bezt muna þr-ð sjálfur. hvernig það und irskriftarplagg var úr garði gert og i hvaða tilgangi, þar eð hanri var meira en lítið við það riðinn. Ef til vill er það fyrir afskipti hans af því plaggi, að hann hyggur nú að hver og einn, sem stend- ur að undirskriftasöfnun, hljóti að beita fölsunum, máli ' sínu til framdráttar. Þar var um vísvitandi fölsun að ræða. Er og annað, sem bendir ótvírætt á, að oddvit anum hafi verið það plagg minnisstætt, er hann drótt- aði þvi að Kópavogsbúum, að þeir hefðu beitt fölsunum i sambandi vig undirskriftir að fyrrnefndri áskorun. Svo einkennilega vill nefnilega til að oddvitinn telur, að meðal þeirra undirskrifta séu 224 föisuð nöfn, eða sem ekki eigi þar að vera. Undir þetta fyrra plagg, sem samið var í þeim tilgangi að koma i veg fyrir að ég yrði skipaðúr hrepp- stjóri í Kópavogshreppi, voru rituö 233 nöfn, en þar af gáfu 9 sig fram, er þeir fréttu'að nöfn þeirra stæðu á þessu plaggi og kváðust aldrei hafa ritað þau bar, enda ekki séð plaggið. Eftir voru þá 224!! Gerir oddvitinn ef til vill ráð fyrir því, að þessir 224 séu enn reiöubúnir til að segja já við öilu, sem hann krefst af þeim, að þeir játj, ef þörf gerist? En svo að þessi óhappatala oddvitans sé nánar athuguð, má geta þess, að af þeim 224 voru 12 gestkomandi í hreppn um cg áttu bar ekki kosn- ingarétt, en bó munu sumir þeirra hafa heimsótt oddvit- ann í bví skvni að kaisa út úr honum byggingarlóðir, og fengu þær. Fimm vorirsjúk- (Fiamhald 6 6. Elðu).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.