Tíminn - 01.04.1955, Qupperneq 6
6
TTMINN, föstudaginn 1. april 1955.
76. blað.
WÓDLEIKHÖSID
Minnzt 100 ára afmælis frjálsrar
verzlunar á íslandi kl. 14.00 í dag.
Gullna hliðið
Sýning í kvöld kl. 20.
Fáar sýningar cftir.
Ætlar konan að
deyja?
og
Antigóna
Sýning laugardag kl. 20.
Næst síðasta sinn.
Péíur oy úlfurinn
Dinimalhnm
Sýning sunnudag kl. 15.00
Seldir aðgöngumið'ar að sýning
nnni, sem féll niður 20. þ. m.,
gilda að þessari sýningu.
Fœdd í gœr
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15—20.00. Tekið á rnóti pönt-
unum. Sími: 8-2345, ívær línur.
Ævintýri sölu-
honunnar
(The fuller brush girl)
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Síðasta Ginn.
iLEKFELAG!
toKjAyfiajg
Í82. og 83. sýning |
Frænka Charleys
laugardag kl. 5 og unnudag kl. 8.
Sala aðgöngumiða að aukasýn-
ingu á morgun er í dag kl. 4^-7,
að sunnudagssýningu kl. 4—7 á
morgun.
Síðustu sýningar fyrir páska.
Ath.: Engin sýning í kyrru ik-
unni og heldur ekki á annan í
páskum.
Sími 3191.
AUSTURBÆJAJRBÍÓ
Yorh liðþjálfí
(Sergeant York)
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík, amerísk kvikmynd,
byggð á samnefndri sögu eftir
Alvin C. York, en hann gat sér
frægð um öll Bandaríkin fyrir
framgöngu sína í Argonne-orust
unni 8. okt. 1918, þegar hann
felldi einn 20 menn og tók íeð
fáum mönnum 132 fanga. Sagan
hefir komið út í íslenzkri þýð-
ingu.
Aðalhlutverk:
Gary Cooper,
Joan Leslie,
Walter Brennan.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Gene Autry í
MexiUo
Bráðskemmtileg, ný mynd leð
hinum vinsæla Gene Autry.
Sýnd kl. 3.
GAMLA
Siml 1478.
Kona plantehru-
eiyundans
(The Planter’s Wife)
Viðburðarík og spennandi, ensk
st’órmynd um ógnaröld þá, er
ríkir á Malajaskaga.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 14 ára.
Tarzan oy raenda
brúðurin
Sýnd kl. 3.
NÝJA BfÓ
Síml 1544.
Glœpur oy refsiny
Vegna fjölda áskoranna og ftír
spurnar verður þessi franska
mynd eftir sögu Dostojefskis
Sýnd kl. 9.
Dreymundi varir
Hin framúrskarandi þýzka kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Maria Schell,
Philip Dorn.
Sýnd kJ. 7,15.
Örfáar ýningar eftir
TRIPOLI-BÍÓ
Shal 11C3
Brostnar vonir
(Sabre Jet)
Aðalhiutverk:
Robert Stack, Coleen Gra.y, RIc-
hard Arlem, Julie Bishop, Am-
anda Blake.
Sýnd kl. 7 og 9.
Snjallir krakkar
Sýnd kl. 3 og 5.
! -
Síðasta sinn.
Rússneshi
cirkusinn
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Síðasta sinn.
Sala hefst kl. 1 e. h.
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRÐI -
París er alltat
Purís
Nýtizku úrvalskvikmynd gerð af
snillingnum L. Emma.
Sýnd kl. 7 og 9.
Erfðaskrá hers-
höfðinyjuns
Afar spennandi, ný, amerísk
mynd eftir samnefndri skáld-
sögu, sem komið hefir út á ís-
lenzku.
Fernando Sibaba,
Arlene Dahl.
Sýnd kl. 5.
Hafnarfjard-
arbíó
Síml 9249.
Fernandel í her-
þjónustu
Frönsk gamanmynd með hinum
óviðjafnanlega franska gaman-
leikara Fernandel í aðalhlutverk
inu.
Danskur texti.
Hetjur Hróa hattar
Sýnd kl. 5.
TJARNARBIÓ
IJtlagarnir
í Ástralín
(Botany Bay)
Afar spennandi ný amerísk lit-
mynd um flutninga á brezkum
sakamönnum til nýstofnaðrar
fanganýlendu í Ástralíu.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
HAFNARBIO
Simi 6444
Dœtur yötunnur
Sýnd . 5, 7 og 9.
Francis á herskóla
Hin bráðsmellna gamanmynd
um asnann, sem talar, í her-
þjónustu.
Donald O’Connor.
Sýnd kl. 3.
Kaupstaðarréttmdi
IFramhald af 5. síðu).
lingar í sjúkrahúsi og fæstir
færir um að skrifa nafn sitt. I
Átta blindir, fjórtán á aldr- \
inum 14—18 ára! Þá voru og
unglingar, sem að vísu áttu
foreldra í hreppnum, en voru
fjarverandi er undirskriftar-
söfnunin fór fram. Og svo
var það gamla konan ofan af
Akranesi, ,sem skrapp suður
í Kópavog til að heimsækja
dóttur sína í tilefni af afmæli
hennar, og hélt aftur upp á
Akranes að því loknu. En tákn
rænast um sambandið á
milli fölsunaraðdróttana odd
vitans nú og plaggsins, sem
fyrr getur er þó ef til vill það
að maöur sá, sem oddviti lét
athuga undirskriftirnar að á
skoruninni til félagsmálaráðu
neytisins var einmitt einn af
þeim unglingum, sem nú hef
ir verið sagt frá, og fann þar
nú, ásamt oddvitanum, töl-
una 224. Það er sagt, að gaml
ar misgerðir leiti á menn eins
og draugur, og þessi drauga-
tala oddvitans virðist seint
ætla að láta hann í friði.
Þetta, sem nú hefir verið
sagt, er aðeins lítið dæmi um
þau vinnubrögð hreppsyfir-
valdanna, sem of mjög hafa
einkennt starfsemi þeirra í
hreppnum að undanförnu. En
það er líka dæmi um þau
vinnubrögð, sem við verðum
að losna við, ef viðhlítandi
forusta á að komast á um
málefni þessa byggðarlags.
Það verður því aðeins, að
hreppurinn hljóti kaupstað-
arréttindi. Moldveður það, er
oddvitinn og fylgjarar hans
og feður hins eina undir-
skriftaskjals, sem falsað hef-
ir verið í Kópavogshreppi,
hafa þyrlað upp af þessu til-
efni, er aðeins til þess gert,
að þeir fái að halda þar völd-
um, og einnig það, er þeir
reyna að tyðileggja réttlátar
kröfur okkar með því að bera
fram sýndartillögu um að
lireppurinn sameinist Reykja
vík, vitandi að bað muni ekki
ná samþykki í náinni fram-
tíð. Þess vegna verðum við,
Kópavogsbúar, að standa sam
an sem einn maður um þetta
léttlætismál okkar, og sýna
það að við látum engar vafa
samar fullyrðingar sundra
fylkingu okkar. Látum odd-
vitann og hans liðsmenn
njóta sinnar happatölu, 224,
þeir eru vel að því komnir.
Þórður Þorsteinsson.
hreppstj. Kópavogshrepps.
8
lb Henrik Cavling:
KARLOTTA
því, ungfrú Dahl. Eg'hefi þegar skapaö mér allgóða mynd
af kjörum yðar, og mér hefir skilizt, að þau séu ekki alltof
ánægjuleg. Verið viss um það, að þetta breytist. Þér búið
einmitt yfir því, sem svo margar ungar stúlkur skorttr nú
á tímum. Þér hafið aðalsmerkið, að vísu ekki tá'kn þéss í
stjörnum og skrauti, en í sál yðar. Ef þér gætið þess að várð
veita það, snýst hamingjan á sveif með yður. Ef til vill
gefið þér mér líka síðar leyfi til að rétta yður hjálpar-
hönd.
Það lá við, að tárin kæmu fram í augu Karlottu. — Þetta
eru fallegustu orð, sem nokkru sinni hafa verið sögð við
mig, stamaði hún hrærð.
— Jæja, sjámst þá aftur eftir nýárið.
— Já, sjáumst aftur. Karlotta veifaði í kveðjuskyni, og
svo gekk hún rösklega inn um hliðið. Hann kallaði til henn
ar. Hún nam staðar og hann kom til hennar. Svo rétti hann
henni böggulinn með töskunni.
— Þetta er svolítil jólagjöf til yðar frá mér. Þér megið
ekki hafna henni.
Áður en Karlotta gat áttað sig á þessu var hann horfinn.
H. C. Andersen
(Framhald af 5. slðu).
girnd hans. í Danmörku vandi
hann helzt komur sínar á heria-
setrin og til tignarfólksins og hann
var aufúsugestur við hirðirnar bæði
heima og erlendis. Hann þreifst við
yl aðdáunar og frægðar, og gat
ekki án hans verið, því hann var
einmana og venjuleg mannleg ham
ingja féll honum ekki í skaut:
hörmulgeum lyktum æskuástar átti
hann sennilega sjálfur sök á. Hin
umtalaða ást hans á sænsku söng
konunni, Jenny Lind, var ekki end
urgoldin. Oss er leyfilegt að efast,
en sjálfur taldi hann sig hamingju
saman og þakkaði Guði sínum fyrir
það: „Ævisaga min mun kenna
heiminum það, sem hún hefir
kennt mér, að til er kærleiksríkur
Guð, sem öllu snýr til góðs.‘
Hann Jézt í Kaupmannahöfn
þann 4. ágúst 1875.
Sven Möller Kristensen.
ÞRIÐJI KAFLI.
Karlotta gat ekki hætt að hugsa um þennan unga og
myndarlega Frakka, Hún hugsaöi um hann meðan hún
borðaði fátæklegan kvöldverð sinn, og hún mundi eftir
honum í hvert sinn, sem henni varð litið á nýju töskuna,
sem hún lét standa á miðju borðinu.
Hafði það verið rétt af henni að taka við þessari dýr-
mætu gjöf af ókunnum manni? Sú spurning var henni
efst í huga. Til hvers ætlaðist hann að launum? Karlótta
hafði aldrei áður kynnzt Frakka, en hún hafði lesið marg
ar skáldsögur um hið öra, franska blóð. Ætlaðist hann
kannske til, að hún yrði ástmey hans?
Karlotta var því svo vön, að karlmenn girntust hana,
að hún gat varla gert sér í hugarlund annan tilgang með
eftirsókn þeirra. En þar sem hún hafði ekki til þessa hitt
nokkurn karlmann, sem vakti hjá henni gagnkvæmar til—
finningar, hafði henni reynzt auðvelt að vísa þeim á bug.
Yrði henni jafnauðvelt að neita Frakkanum? Hún var ekki
a'lveg viss um það. Það var eitthvað í fari hans, sem laðaði
hana. Ef til vill var það aðeins vegna þess, hve hann var
vingjarnlegur og kurteis? Hún var ósjálfrátt farin að hugsa
um það, hvort efrivararskeggið mundi kitla hana, 'ef hiann
kyssti hana.
— Ég gæti bezt trúað, að þig langaði til þess, að hann
kyssti þig, sagði hún óttaslegin við sjálfa sig og reyndi að
hugsa um eitthvað annað. Þaö tókst ekki vel. Hvernig stóð
á þessu öllu saman? Henni varð hugsað til Birtu og Eiriks.
Þeir voru víst ekki margir í Börstrup, sem mundu trúa
því, að Birta dóttir lyfsalans yrði fyrri til að kanna leynd-
ardóma ástalífsins en Karlotta dóttir kráareigandans. Mynd
Frakkans kom aftur fram í hugann. Hugsanaleikurinn var
svo spennndi, að hún gat alls ekki stillt sig um hann. Svo
reyndi hún að hirta sjálfa sig. Það var víst svóna, sem
hinar svokölluðu léttúðardrósir hófu feril sinn, hugsaði
hún.
Karlotta tók matarílátin saman og gekk með þau fram í
eldhúskytruna. Hún fór að þvo upp, þegar hún kom inn í
herbergið aftur. Merete stóð á miðju gólfi og horfði á nýjú
krókódílsskinntöskuna.
Þegar hún sá, að Karlotta hafði tekið eftir hénni, flýtti
hún sér að segja: — Ég ætlaði aðeins að borga fimmtíu
aurana, sem þú lánaðir mér. Svo vék hún aftur að tösk-
unni. — Þessi er svei mér fín.
Karlottu þótti miður, að Merete skyldi hafa séð töskuna,
en við því varð ekki gert héðan af. — Já, hún er falleg,
svaraði hún rólega.
þftRAKinnJöMSScn
HÖGGllTUR SKJALAþTÐANDl
• OG DÓMTUIK.UR IENSHU •
EiaKJUHVSI.1 - simi 81655
NOTIÐ VATNSAFLIÐ
Hefi fjölda vatnsaflsstöðva fyrir ýmsa staðhætti
á boðstólnum með sérlega hagstæðu verði.
Útvega allt til rafveitna, svo sem kopar og alumin
iumvír, einnig staura einangrara, asbests- og trérör.
Leitig tilboða.
RAFVIRKJAM.
7 64 2
ii:
W.VVWWVVWAWVVVWWVWVV'WWWAVWVW.IWtfUVy*
Bezl að auglýsa í TÍMANUM
AVWAVlAVWVWAAWiWAWAVAVWWW^\VVW.VV.