Tíminn - 20.04.1955, Qupperneq 4

Tíminn - 20.04.1955, Qupperneq 4
TÍMINN, miðvikudaginn 20. april 1955. 88, blað> Q Sigurþór Óíafsson Kollabæ í Fljótslilíð við að hugsa um hag henn- ar og velferð, enda dafnaðist hún og blómgaðist mjög um hans daga, bæði í félagsleg- um efnum og alhliða fram- förum. Hvers konar félags- samtök og samvúma átti í honum öruggan forgöngu- eöa stuðningsmann. Hann var einn í hópi fremstu frum herjanna við stofnun hinna fyrstu samvinnufélaga á Suðurlandi. Sláturfélag Suð- urlands og Kaupfélag Rang- æúiga voru honum óskabörn, sem hann taldi enga fyrir- nöfn eftir sér að vinna fyrir, og fórna bæði fé og tima. Har.n hafði einnig stað'iö að stofnun beggja og þekkti til fu’lnustu hvað bændur og búalið kufðii átt við að búa I viðskipti rn áður en savnt;,k þessí komu til sögu. Og hon- um var það áhyggjuefni nei-K urt, ef f. ínir yngri menn skyictu n :ssa sjónar á ]'-vi þrældómshúsi, sem frá var horfið. Hin síðari ár sat hann einnig í stjórn Mjólkurbús Flóamanna og reyndist því ráðhoilur og traustur sem og öllum félagssamtökum bænda sem hann vann í. Hugstæðast mun Sigurþór þó hafa orðið starf s»tt í þágu VatnafcJags Rangæinga, sem stofnað var árið 192'T og hann gerðist þegar formaður fyrir. Stórvötnin Þverá og Markar fljót voru þá mjög að eyða cg brjóta lönd, — einkan- lega í Fljótshlíð, — en einnig aðrar sveitir héraðsins voru í mikilli hættu. Auk land- brotsins frá bessum vötnum, klufu þau eúmig héraðið al- veg í tvennt, svo að búendur austan þeirra og vestan áttu samleið í fáu og mjög erfitt um samtök og samhjálp alla. Vafaiaust má. að mjög rniklu leyti, þakka þo.ð forustu og vakandi áhuga Vatnaféiags- irs, að á næstu árum var hal ist handa um fyrirhieðslu vatna þessara. Var hún bæði gerð Þl að ••erja sve'tirnar eyðingu af b°irra völdv.m oa t:l að ná þeU.n saman svo aö takast mætti að biúa þau. — Um hvoru t/eggja r.iá nú lirósa fullum sigri. í þossu rtarfí var S'-gurþór óþreyt- andi Ferðaöíst oft um héi- að'r: fram og aftur, tii íund- arhslda, ráða:;erða og athug ana, og ófáar ioru ferðír han* einnig út úr héraðmu í þágu þessara máJa. En þarna vannst líka stórsigm á ótrú- lega skömnium tíma. Ilifær vötn beizluð og brúuð 'og margar ,'undru ngarelf' i r hamtíar og felldar » rétta far vegi. Starfs- og ævisaga S%ur- þórs er öll hin merkasta. Hann virtist ekki stríðsmað- ur mikill eða maður til átaka í ytri framgöngu. Hann var alltaf stilltur og prúður, um- burðarlyndur og hægur, og sjaldan eða aldrei sást hann bregða skapi. Hafði hann ívll komið vald fyrir skapsmunum sínum. En áhuginn brann ems og hægur eldur í huga hans, hollustan og festan við hugðarmálin var svo traust og einlæg að þar slceikaði aldrei. Enda uiðu öll störf hans farsæl og happadrjúg og árangurinn margfalt meiri en hjá mörgum þeim, sem tiiburðina og yfirlætið hafa meira. Vmurn sínum var Sigurþör jafnan hollur, traustur og ljúfur félagi, nærgætinn, hlýr og fágaður í umgengni og framgöngu allri. Hann bar yfir sér aðalsmerki þeirrar kynslóðar, sem brauzt undan oki ánauðar, skorts og um- komuleysis, — til frelsis, vel- megunar og framfarar á öll- um sviðum. Hann var þá líka sannur fulltrúi hennar, með alla hennar beztu kosti mann dóms og hæfileika, þótt skóla gangan væri ekk» löng í æsku. Sú kynslóð átti sinn skóla samt, sem hefir reynzt furðu drjúgur þótt viðfangsefnin hafi orðið margbrotnari og meiri með árunum. Við fráfall hans hefir Rang árþing orðið að sjá á bak ern um af sínum farsælustu og mikilhæfustu sonum. En starfsdagurinn var þá einnig orðinn langur og mikill og að kvöldi kominn að eðlilegum hætti. — Elli kemur að lok- um öllum á kné, hversu vel sem þeir hafa staðist fang- brögö lið»nnar ævi. En hand- an ;kín vonardagurinn mikli ,,hátignarskær og fagur“ yf- ir hverjum starfsmanni, sem reyndist trúr. Lífsferill, e»ns og sá, sem með Sigurþór heit. Ólafssyni í Kollabæ er á enda, hann hefir fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið komanda. Svb. H. Hver var Magnús Kristjánsson? Hann er jarðsunginn að| Breiðabólsstað í dag. Hann andaðist h. 6. þ. m. og varð bráðkvaddur að heim ili sínu í Kollabæ. Sigurþór var fæddur hinn 7. júlí 1870 og var því fast að 85 ára er hann lézt. Var hann fæddur að Múlakoti í Fljóts- hlíð og ólst þar upp með for- eldrum sínum, þeim Ólafi Ólafssyni og Ingibjörgu Sveinsdóttur. Var faðir hans af hinni kunnu ætt sr. Jóns Steingrímssonar úr Skafta- fellssýslu, en móðirin af vel- metnum bændaættum í Fljótshlíð í marga ættliði. Sigurþór var kvæntur hinni ágætustu konu, Sigríði Tómasdóttur frá Járngerð- arstöðum í Grindavík, og lif- :ir hún mann sinn ásamt 8 mannvænlegum börnum þeirra. Þau hófu búskap að 'Hlíðarendakoti um síðustu aldamót, en festu síðan kaup á Kollabæ um 1910 og fluttu þá þangað. Bjuggu þau þar síðan alla tíð, þar til fyrir fáum árum síðan, að sonur peirra tók við búi af þeim, en alllöngu áður hafði annar sonur þeirra reist nýbýli á helming jarðarinnar, enda er Kollabær stór og landmikil jörð. Með Sigurþór Ólafssyni er horfinn ernn af merkustu og svipmestu bændum í Rang- árþingi á fyrri helming þess arar aldar. Hann var oddviti sveitar sinnar um meira en 30 ára skeið og lét fyrst af pví starfi fyrir tæpu ári síð- an, þá 84 ára að aldri. En hann var einnig oddviti og corustumaður fleiri mála í sveit sinni og héraði. Hann var formaður Kaupfélags Rangæinga í meira en 20 sl. ir, formaður stjórnar Vatna lélags Rangæinga, allt frá otofnun þess, í stjórn Mjólk- .írbús Plóamanna í mörg ár, :ormaður í fasteignamats- aefnd sýslunnar, auk fjöl- nargra annarra trúnaðar- starfa, sem honum voru falin if sveitungum sínum og hér iðsbúum, m. a. var hann um .angt skeið fulltrúi Rangæ- .nga í miðstjórn Framsókn- irflokksins. Sigurþór var samvinnumað ur heilshugar og af lífi og oál. Lagði hann þe»m málum illt það lið, er hann mátti. pað munaði þá líka um hann par sem hann lagðist á sveif neð í málum, því'^að hann /ar fastur fyrir, einarður og ohvikull og átti í ríkum mæli jolgæði og þrautseigju til að cylgja málum eftir og koma »eim fram. Sigurþór átti óvenjulega .n»klu trausti og vinsældum .veitunga sinna og samferða nanna að fagna, enda var jað að eðlilegum hætti. Hann /ar ílestum heilsteyptari og raustari um alla hluti, — okapgerðarmaður, sem ekki nátti vamm sitt vita í neinu. :‘áa menn hefi ég þekkt, sem .rekar og með fyllri rétti icfðu gcetað tekið sér í munn rð sveitunga síns Kolskeggs Hííðarenda: „Hvorki mun ;g a þessu níðast eða neinu i jví oöru, er mér er til trúað“. iann hafði þá líka að verð- cúkum almannatraust. Máium sveitar sinnar stjórn nði hann með framsýni og iiikilii fyrirhyggju í hvívetna iia tið. Mátti svo kalla að : ann væri vakrnn og sofinn Dr. Halldór Hansen, yfir- læknir, heÞr tekið sér fyrir hendur að leita gagna um afdrif allra þeirra sjúklinga, sem frá upphafi hafa gengið undir meiriháttar magaað- gerðir á Landakotsspítala vegna krabbameins. Fyrsta þess háttar aðgerð virðist hafa farið fram á miðju ári 1908, og er sj úklmgurinn nefndur Magnús Kristjáns- son, roskinn maður og talinn til heimilis á Holtsgötu 7 í Reykjavík, þar sem húsum réð þá og lengi síðan Bjarni Árnason sjómaður. Læknir- inn, sem framkvæmdi aðgerð ina, var Guðmundur Hann- esson, slðar prófessor. Aðgerð in tókst vel, en þrátt fyrir mikla eftirgrennslan hefir ekki tekizt að finna frekari tíeili á þessum manni eða grafast fyrir um, hver urðu afdrif hans. í Reykjavík verð ur hann ekki fundinn í mann tali, hvorki fyrr né síðar, og er líklegast, að hann hafi (Framh&ia ft S. siOu.) Hér fer á eftir bréfkafli frá Mý- vet:\ingi og ræðir þar um minka- hættuna í Mývatnssveit: „Nú cru horfur á, að minkarnir séu að flæða yfir Mývatnssveit. Ég held, að flestir geri sér ekki að fullu ljóst, hvað mikið er hér í húfi. Ég á þar ekki eingöngu við væntanlegt afurðatap Mývetninga. Þar er á annað að líta. Enski náttúrufræðing urinn Julian Huxley kom hér vorið 1949. Hann var þá framkvæmda- stjóri UNESCO. Hann lét svo um mælt, að Mývatnssveit ætti engan sinn líka frá náttúrufræðilegu sjón armiði séð. Kom þar til greina m. a. fuglalífið og þau fágætu skilyrði, sem fuglarnir hefðu hér. Nú sjá allir, að það land, sem á slíkan dýrgrip, hefir miklar skyldur gagnvart honum, að varðveita hann og kosti hans svo sem framast má verða. Ef nú minkurinn nær svo fót- festu í Mývatnssveit, að honum verði ekki útrýmt þaðan, er það vit anlegt, að hann vinnur það tjón, sem aldrei verður bætt. Mývetning- ar hafa fullan hug á því að reyna að yfirstíga minkana, en það ætti að vera öllum ljóst, að það verður vonlaus barátta, ef ekki verður jafn framt hafin öflug barátta gegn þeim í öllum nærliggjandi sveitum. Þessi barátta mundi þó verða meira og minna í molum, nema hún væri sam ræmd undir einni stjórn. Þar mega engin vettlingatök eða hik eiga sér stað. Ef til vill er enn þá hægt að yfirstíga minkana, en ef það er ekki gert nú þegar, er vonlaust um, að það takist. Þeim fjölgar svo fljótt, að þeir verða brátt óvinnandi. Ég álít, að ríkisvaldið ætti og sé skylt að hafa hér forustu. Er ekki rétt, að Carlsen „minkabani" sé starfs- maður rikisins? Ef svo er, kostaði það ríkið hverfandi lítið að láta hann dvelja hér um miðbik sýsl- unnar og stjórna hernaðaraðgerð- um. Sennilega þarf hann ekki að dvelja hér nema öðru hvoru, og getur þá komið til hjálpar annars staðar, þegar þörf krefur. Ég held, að í framtíðinni verði það talinn ljótur blettur í sögu nú- timans, ef slælega er nú unnið að því að yfirstíga minkinn. í sumar hitti ég á aðalfundi Skógræktarfél. íslands menn, sem voru víðs vegar að af landinu. Það vakti undrun mína, hvað mairgir spurðu mig, hvort minkurinn væri kominn 1 Mývatnssveit og hvort ekkl væri von um að hægt væri að verja hana. Ég varð þar var meiri skilnings & því, hvers virði það værl að verja Mývatnssveit heldur en ég hafði bú- izt við. Þeir, sem áttu heima á þeim svæðum, sem minkurinn hefir þeg- ar lagt undir sig, áttu tæplega nægi lega sterk orð til að lýsa því her- virki, sem minkurinn væri búinn að vinna á fuglalífinu. Jafnframti fóru þeir hörðum orðum um stjórn landsins fvrir áhugaleysl við minka eyðinguna. { Ef langt verður i allsherjar her- ferð gegn minkunum um allt land, er vitanlega mjög áríðandi, að byrja á útjöðrum þess svæðis, sem þeirra hefir orðið vart á og reyna að minka umráðasvæði þeirra frá báðum hlið um“. \ Jónas Þorleifsson heflr beðið fyrlr eftirfarandi pistil: ■ "■ Y- ♦ „Ég hefi nú lokið lestri flestra þeirra bóka i ævisöguformi, sem út komu um þessi s. 1. jól. Og sú bók in af þeim, — að öðrum ólöstuðum — sem mest skildi eftir hjá mér eft ir lesturinn, var „Séð af heimahlaði" eftir hann Þorbjörn Björnsson & Geitaskarði. Þegar höfundur þessarar bókar set ur fram lífsskoðanir slnar sem bóndi, þá er þar enginn meðalmaður á ferð. Trú hans, raunsæ og djúp- stæð virðing á starfi bóndans hljóta að vekja eftirtekt. Sumir póstarnir í þessari bók, t. d. um ásetningsmál bænda, hirðuseml og snyrtimennsku á sveitabýlum, eru orð í tíma töluð. Tel ég svo margt spaklega og skemmtilega sagt frá I þessari bók, að það ætti erindl til allra, og það ætti að lesa pistla úr henni fyrir bændaefnin við bún- aðarskólana. Pyrir sjálfs mín hönd og þeirra mörgu, er látið hafa I 1-jós við mig ánæcju sína yfir lestrf þessarar bókar, færum- vlð höfundl hennar mikið þakklæti og beztu kveðjur". I Lýkur hér baðstofuhjalinu f dag. Starkaffur. »»S®S®S5SS««SSSSSSSÍ»SSSS«SSSS5»SS«5S55SSS»SSSS»55S«SSSSSSa«S3SSS«SSB Benford Steypuhrærivélar af mismunandi stærðum með raf- magnsvélum, benzínvélum og dieselvélum, útvegum vér með stuttum fyrirvara fyrir mjög hagstætt verð, — E»nnig dieselvéla flutningavagna og vélknúnar steypu- hjólbörur, allt frá BENFORD, Ltd., Warwick. i; Ótal meðmæli innlendra notenda fyrir hendi. Heildverzlunin Ölvir h.f. Klapparstíg 16. — Sími 5774. WSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSCÍSSÍ© wwiAwvfywwwwwwvwvwwvwvwwwvwuvvvqi í Bezl að auglýsa í TÍMANUM | wwwvwwywwwwvwvwv’Aftvwsvwvvwvwww! . . «_ * . UM.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.