Tíminn - 13.05.1955, Page 4

Tíminn - 13.05.1955, Page 4
TÍMINN, föstudaginn 13. maí 1955, 1 107. blaff. Böðvar Síe/njbórsson, matreLbsíumabur: Ofðið er frjálst Brottrekstur af Keflavíkurflugvelli Það hefir oft og mikíð verið rætt cg ritað um samskipti íslendinga við hið erlenda varnarlið, er hér dvelur, og þó einna mest um samskipti þeirra íslendinga, er vinnu stunda eða stunduðu hjá varnarliðinu, eða erlendum verktökum þess á Keflavikur flugvelli, sérstaklega Metcalfe Hamilton, Smith, Beck com- panies, skammstafað MHSB cos. Þcgar ég setzt niður tíl að rita þessar línur þá er það ekki meining mín að ræða ve'ka’iýðsmál á Keflavíkur- flugvelli almennt, þótt segja megi að ég hafi þar k.omið nokkuð við sögu, ég hefi starfað í 2 ár og 11 daga við iðn mína í mötuneyti MHSB cos, og á þeim tíma verið í stjórn Starfsmannafélags Keflavíkurflugvallar uni skéið og einnig verið trúnaðarmað ur Alþýðusambandsins þar suður frá. Því ber ekki að neita að trúnaðármenn hafa oft verið illa séðir af hJnum eriendu mönnum eða hjnum íslenzku fulltrúum þefrrá, það er stundum ekki gott að siá hjá hvorum frekar. En því verður aldrei neitað. að trúnaðarmenn með. áðstoð fyrrv. stjórnar Starfsmanna- lélagsins hafa unnið mikið verk, sem borið hefir þann árangur &Ö mmni. misskjln- ingur kæmi upp milli starfs- fólksins og hinna erlendtú manna. Síðan stjórnarskipti urðu, illu heilli, í Starfsmanna félaginu hefir ■ núverandi stjórn þess aidrei rætt við mig sem trúnaðármann um vekalýðgmál, og ri,un bannig vera einnig um fleiri trúnað- armenn á vellinum. Núver- andi fcrmeður félagsins lítur senni’nga öðrum augurn á hlutverk sitt og félagsins en íyrjrmmari hans. Læt ég þennan formáia nægja, fnda eru^þessar lin- ur ritaðar í öðrum tUgangi, en að læða um formann Stnrf-manr afélagsins og skoðanasystkini hans innan Starfsmannafélagsins. Línur þessar eru ritaðar að gefnu tilefni, m. a. vegna á- bend'nga um, að þörf sé að ræða opinberlega tú þess að koma í veg fyrir misskilning eða místúlkun á viðkomandi málefni, cg til þess að knýja fram sraðreyndir á ýmsum grunsemdum. er fram hafa fcomið vegna þessa málefnis. Þetta ínálefni er brot.trekst ur minn úr starfi hjá MHSB cos. Eg hóf starf sem mat- reiðslumaður hjá MHSB cos 1. marz 1953, og hef því eins og fvrr segit starfað þar í 2 ar og 11 daga þann 11. marz sl., en þann dag kl. 10,25 fékk ég bréf afhent af Michaels Burks yfirmatsvemi, og í bréfi þessu var mér tjáð, að mér væri sagt upp starfi frá og með kl. 10,30 eða eftir 5 mínútur. í niðurlagi bréfsins segir að verktakinn harmi nauðsyn bessara ráðstafana, en bað sé álit verktakans að hagsmunum allra, sem hlut eiga að máli, sé bezt borgið með fváför minn1- úr starfi. Slrax og mér barst þetta bréf, ræddi ég við vinnumála fulltrúa MHSB cos, Hafstein Sigurðsson lögí'ræðing og er- Jendan vinnumálafulltrúa verktakans, og einnig í síma v'ð formann Vinnumálanefnd ar Utanvíkisráðuneytisins Hallgrim Dalberg. Eftir að ég nefndan dag kom tU Reykja- víkur, rædd? ég við stéttar- félag m'itt, Samband mat- reiðslu- og íramreiðslumanra (SMF) og Alþýðusamband ís landc um betta mál. Sömu- le'ðis vitaoi ég bréf um 5 s;ð- ur til Varnarmáladeúdar Utanrikisréðuneytisins, þar sem ég ræcdi uppsögn þessa eins og hún kom mér fyrir sjónir, þar sem ég vissi ekki betur en að á milli mín og tíirmanna minna, sern ig samstarfsfólksins alls, hefði verið h'n bezta samvmna, er.da geröi ég mitt til aö svo i'rði. En mn mánaðamótin íebrúar-m&rz fer að fruri- kvteði John Bailey yfirmanns n’iíns að slúna eitthvað upp í:r hinni fyrri mjög góöu samvinnu milli okkar, og korn það mér sannarlega a óvart, einkum vegna skorts á næeilegu tilefni. Þar sem uppsögn þessi var ólögleg af tveimur ástæðum ef ekki þremur, mótmælti ég henni í áðumefndu bréíi iil ráðuneytisins. Aírit af bréfi þf ssu sendi ég tU SATF og 'Alþýðusambandsins. Stjórn SMF akvað að senda þriá meðlimi sína á fund forráða manna MíTSB cos og Vinnu- raáianefndar Utanríkisráóu- neytisins, og skyldi þar einnig Tera viðstaddur fulltrúi frá Alþýðusambandinu. Var fund ur þessi haldinn 14. marz sl. á skr-ifstofu Varnarmáladeild ar Utanríkisráðuneytisins á Keflavikurfiugvelli. Á þeim fundi rnætti einnig fulltrúi f'á Vxnnuveitendasambandi íslands. Formaður Vinnumálanefnd ar Utanríkisráöuneytisins HailgrJmur Dalberg, krafðist þess að sér væru sýndar allar sakagiftir er verktakinn hefði á rnig, og voru þær ræddar og raktar lið fyrir lið, og að lokum mótmælti formaður nefndarinnar þe'm öllum sem tilefnislausum til brottrektr- ar. Eftir aff stjórnarmeðlimir SMF og fulitrúi Alþýðusam- bandsins, se/n var Jón Þor- stcinsson lögfræðmgur, höfðu á fundinum kynnt sér öll málsatvik, mótmæltu þeir á- sarnt HallgUmi Dalberg upp- sccnLini algeræga, og sögðust beita róttækum aðgerðum gegn verktakanum ef leið- réttina fengisc ekki. Laun mín til loka aprílmánaðar fékk ég greidd fyrir milli- göngu Hallgrims Dalberg, er.da er það í samræmi við samnmga stét tarfélags míns bar um. Var ég um leið und- anbegmn vinnuskildu, en þar som ég hefi liaft hug á að skipt.a um vinxxustað, og fá vinnu hjá varnsrliðinu, varð að samkornuiag* að ég yrði laus allra mála hjá verktak- anum. Sótti ég síðan um starf vi'ð iðn mína hjá varnarliðinu á Ke flavíkurf1 ugvelli, ag var ráðningarfulltrúi Utanríkis- ráðnneytisHis búmn að sam- bykkja fyrir sitt leyti að ég yrffi ráftlnn til starfa hjá varnarliðinu, en þá skeður bað, að þcgar til þarf að taka. að þá vUl varnarliðið ekki ráða mig. og var látið í það skína, að synjun þessi væri vegna ummæla frá MHSB cos. Hefi ég mótmælt þcssu við VaJ’narmáladeild Utanríkisráðuneytisms. Nú mun eflaust einhver spyrja hvað ég telji valda þess ari framkomu gagnvart mér. Því er til að svara, aö það er ekki gott að segja, vegna þess að það kemur ekki nægi lega skýrt fsm. en bæði ég sem og þeú fulltrúar frá SMF og Alþýðusambandinu, er sátu funtíinn 14. marz, eru sammála um, að ekki geti ver ið um vanrækslu í starfi að ræða, f n séð var, að mér hef ir verið, af hcndi vinnuveit- anda mins, verið veitt vneiri athygli á vinnustað en al- mennt gerisl um starfsfólk. Enda var ég trúnaðarmaður. En upp úr slitnaði milli mín og yfirmanna minna eft- Ir að ég var búinn að starfa íyrir stéttarféJag mitt SMF í snmnmganefnd við úigerð- •r farskipaflotans í vcrkfall- inu í janúar og febmar sl. Hefi ég gilda ástæðu til að ætla að þar sé emhverja frek ari skýringu að finna fyrir þessari uppsögn Er margt, sem bendir til þess. EHt dæmi væri ekki úr vegi aö nefna, sem gefur mér ástæðu til ýmiskonar grunsemda. Það var kvöld eitt meðan á verk fallinu stcð, að varaformað- ur Vinnuveitendasambands íslands, spurði mig hvernig stæði á því, að ég hefði tima til að mæta til samninga- funda og hafa atvinnu á Keflavíkurflugvelli. Eg svar- aði framkvæmdastjóranum bessu eins og efni stóðu til. En þetta sama kvöld og sömu nótt spurðu tveir fulltrúar úr samninganefnd farskipa- eigenda mig að því sama, og var þeim svarað á sama hátt. Þessi spurning sjálf þarf ekki að vera einkennileg, heldur hitt, hverrig hún var sett fram eða lögð. Emnig er sér kennileg sú „tilviljun" að skömmu seinna slitnaði upp úr :nilli min og yfirmanna minna að frumkvæði John Bailey hin fyrr mjög góða samyinna, en samvinnan hafði til þess tíma verið eins góð og bezt varð á kosið, og er mér með öllu óskiljanlegt annað en að hið uppruna- lega frumkvæði þar um sé runniff frá öðrum en John Bailey, upphafið hlýtur að vera runnið frá öðrum aðUa en honum, og það aðila vinnu staðnum óviðkomandi. Það styrkir mínar grunsemdir, hve mikinn áhuga fulltrúi Vinnuveitendasambands ís- lands hafði fyrir uppsögn minni, og kom sá áhugi ber- lega fram á fundinum á Keflavíkurflugvelli 14. marz sl. Þetta eru grunsemdir, sem gott væri að Vinnuveitenda- samband íslands gæti hreins að sig af. Að lokum vil ég segja þetta: Eins og fram kemur hér að framan hefir þessi uppsöorn komi'ð einkennilega fyrir sjón ir, og haft i för með sér ýmis konar grunsemdir. Vonandi skýrist mál þetta áður en langt um líður. Grein þessi er m. a. rituð í þeim tiigangi. Það hlýtur að vera hags- munamál allra, sem hér eiga hlut að máli, að hið sanna komi fram, og vú ég gera mitt til þess að svo verði. k Böðvar Steinþórsson. Friðrik Þoi'valdsson hoíir sent mér eftirfarandi bréf um bíla: Síðan ég fór a3 nálgast það að verða. togaraútgerðarmaður, hefi ég oft leitt hugann að þessu nýja við- íangsefni mínu. Hlutdeild mín er enn smá. En. þar sem vitað er, að af hverjum leigubíl, sem til lands- ins flytzt, er greidd fúlga til út- gerðarmála, þykir mér það mjög óþjóðiegt fyrirbæri, ef ekki tékst að mjatia henni saman aftur af væntanieguœ viðskiptavinum. Þar sem afkastamestu tæki lands ins eiga bjargræði sitt undir .þess- um samtíningi, er s; nt, að hér er’ um mikið hagsmunamál að ræða og áhrifin munu berast frá manni til manns — einnig min, og þegar ég heíi hagnazt svo mikið á þessu, að ég get sjálfur orðið bíleigándi, þá fer nú fyrst að kveða að mér í þessu efni! Það er meira að 'segja víst, að þá verð ég fær um að borga sem svarar úthaldi eins tog- ara í nokkrar klukkustundir. En þegar ég er búinn að fá bíl- inn, og þeir aðrir;- sem bíl viija, þá sýnist mér að fari að draga til Ijcsaskipta í þessu máli. Þá blasir við, að tekjurnar hverfi og finna verði aðrar fjáröflunarleiðir. Það er þó ekki einungis, að tekju- stofninn fari og að menn verði að ganga al þeirri trú, að þeir “geti gert götur og gangstéttir að bíla- stæðum, heidur er útlit fyrir að akbrautir skorti, svo að rás hinna mörgu vagna hijóti að riðlast við hver gatnamót. í Reykjavík mun því þurfa að grlpa til sama ráðs og annars staðar, þar sem umferðin hefir sprengt hinar þröngu götur og byggja brýr yíir þvervegina. Ég hreyfði þeirri hugmynd í sumar við erlendan „túrista" að tengja t. d. Bankastræti og Austurstræti með brú yfir Lækjargötu. Eftir að‘ hafa athugað staðhætti taldi hann hug- myndina „ideaia" og tæknilega greiða. Syo mikil nauðsyn, sem á því er, að liðka sjáiía umferðina, þá er enn meiri þörf fyrir bifreiðastæði Bílasiðirnir í Rvík eru úr sögunni víðast hvar. í stað þeirra verða að koma. möguleikar, t. d. afmarka við breiðustu göturnar leigustæði með sjálfvirkum gjaldmælum' og koma upp bílatorgum. Austan.hafn arinnar er nokkurt ’svæði undir af lóga skúrum og portum. Við. Arn- arhólstún er bárujárnsbyrgi, ■ og munu þess engin dæmi í víðri, ve.r- öld, að slíkur óhroði fyrirfinuist að eins götubreidd frá gluggum stjórn arráðsbygginga. Þar mætti stað- setja mafga,. b'íla og gæti lóðareig- andi tekiö tímabundna leigu fyrir hvern vagn. Við tjcrnina eru ágætir mögu- leikar. Það er vitað, að bæjarbú- um er sárt um hana, því hún er og verðui' tii prýði, en í dag er það sannast sagna, að í augum ókunn- úgra bg' þeirra manna, sem ekki eru ha'dnir neinum staðaráhrifúm fýrirfram', hefir hún ekki a’f öllu I að státa. Bak-karnir eru vatnséthir, siýjaðir’ög íúlir á sumrin og á vet- lirna standa steinar upp.,.úr svéll- inu spöl undan iandi; . Nú hagar svc til í bænum, að mikið er byg:t og fólk ér í .vand- ræðum með uppgröft. Þarná eru ’ tvö verkefni skeytanleg. Það á að búa tii uppíyllingar meðfeanvHjcrn inní, þar sem nú eru fláár' og um- flotið gijót og þar með fær bún riýjá bakka', án þfesS áð iriinnka svo orð sé á gerandi og firhamörg bíla stæði myndast, þar sem setja má sjálfvirka, gjaldstuðla Að 'vísu eru ýms mjög" “élnföld úrræði augljós í þessu efrii, og sem vitanlega dyijast ekki hinum ágætu ráðamönnum tæjárins, en að gera þáð eitt að' þjáppa saman bíium á götur og yiö húsdyr er að kalla i yíir sig háska og tjón. í þessum línum hefi ég oft mirinzt á gjöld. Menn verða að skilja það, að bílar eru engh' fcr- réttfndagripir, sem hlaupa má frá hvar sem er. og að ekki er hægt að leggja þeim til lóðir endurgjalds laust fremur en undir hús eða vöru geymslur: Erlendis greiða menn stöðuisieigur i borgum og umferð- argjöld á vegum úti. Fyrirkomulag- ið er ctiúlega einfalt, og þótt veg- farandinn fái þar miklu meiri reisu þægindi en hér - eru tiltæk, þá er þetta’fyrst og fremst haglega gerð- ur lykill, sem sirieygt er inn í lúx- usinn á heppilegum stöðum. Ég sé ekki betur en setja megi upp .sþ'kt;. gjaldkerfi hér á landi, t. d. við Elliöaár ’og Fossvog, þannig að ákveðið gjald væri tekið fyrir hvern’bíl eftir stærð og aukagjald fyrir hvein öxul, eins og tíðkast með mikiu ríkari og útsjónarsam- ari þjóðum. Ég býst við því, að' þeir sem eru biláeigéndúr nú, og yið sem erum að -veiða þa'ð, telji að nú sé stefnt að eins konar 'tog.veiðum í okkar eigin landbelgi, en þá er að hta á þáð, að bíla"eid,n‘ fylgja' ’margar iéttaj,, qg, Skemmtilegar stundir og þejm má'fjölga. (Framh. á 6. sjffu.) Gjaldfrestur á iðgjöldum fyrir hinar lög- boðnu ábyrgðartryggingar (skyldutryggingar) bifreiða er útrunninn 14. þ.'ní., og eiru bifreiða- eigendur alvarlega áminntir um að greiða ið- gjöldin nú þegar. Þeir, sem sögðu upp ábyrgðartryggingum fyrir bifreiðir sínar 1. þ. m., en hafa eigi tekið tryggingu á ný, eiga á hættu, að þeir verði gerð- ir ábyrgir fyrir þeim tjónum, er þeir kunna að valda : Bifretðatryggmgafélögin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.