Tíminn - 13.05.1955, Qupperneq 7

Tíminn - 13.05.1955, Qupperneq 7
107. blað. TÍMINN, föstudaginn 13. maí 1955. 7 Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell kemur til Reykjavíkur á morgun. Arnarfell losar á Eyja- fjarðarhöfnum. Jökulfell fer frá Reykjayík í dag vestur og norður um land. Dísarfell fer frá Horna- firði í dag til meginlandsins. Litla- fell er í oliuflutningum í Paxaflóa. Helgafell er í Oskarshamn. Jörgen Basse er á Hornafirði. Puglen fór frá Rostoek 30. f. m. til Raufar- hafnar. Pieter Bornhofen er á ísá íirði. Conny losar sement á Eyja- fjarðarhöfnum. Helgebo lestar í Ro stock í þessari viku til Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Borgarfjarðar, Bakkafjarðar og Þórshafnar. Corne lius Houtman fór frá Kotka 11. 5. til Austfjarðahafna. Cornelia B iest ar í Kotka til Þorlákshafnar, Vest- mannaeyja, Borgarness, Stykkis- hólms, Hvammstanga og Sauðár- króks. Wilhelm Barendz iestar timb ur í Kotka til Norðurlandshafna. — Bes iestar timbur í Kotka til Breiða fjarðarhafna Granita fór frá Ro- stock 11. þ. m. til Borgarness, Suður eyrar og Sveinseyrar. Jan Keiken lestar í Rostock næstu daga til Sands, Ólafsvíkur, Króksfjarðarness Flateyjar og Stykkishólms. Sands- gaard lestar í Rostock næstu daga til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar og ísafjarðar. Pro minent lestar í N. Y. til Rvíkur. Ny hall lestar í Odessa. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 22 12. 5. til Vestur-, Norður- og Aust urlandsins. Dettifoss fer frá Kefla- vík í kvöld 12. 5 til Rvíkur. Pjall- foss fer frá Rotterdam 12. 5. til Antverpen, Hull og Rvikur. Goða- foss fer frá Reykjayík kl. 17 í dag 12. 5. til ísafjarðar, Tálknafjarðar og Faxaflóahafna. Gullfoss fer írá Kaupmannahöfn 14. 5. til Leith og Reykjayíkur. Lagarfoss fer frá Plat eyri í dag 12. 5. til Þingeyrar, Stykk ishólms og Grundarfjarðar. Reykja foss fór frá Akureyri 10. 5. til Ant- verpen og Rotterdam. Selfoss fer fr-á Reykjavík kl. 18 í dag 12. 5. til Vestur- og Norðurlandsins. Trölla- foss fór frá Reykjavík 4. 5. til N. Y. Tungufoss fer frá Vestmannaeyj- um í dag 12. 5. til Bergen, Lysekil og Gautaborgar. Katla er í Rvík. — Jan fór frá Antverpen 7. 5. til Rvik ur. Fostraum kom til Rvíkur 6. 5. frá Gautaborg. Graculus fer frá Hamborg 12. 5. til Rvíkur. Else Skou fer frá Hull 12,—13. 5. til Rvík ur. Argos lestar í Kaupmannahöfn 16. 5. til Reykjavíkur. Drangajökull lestar í Hamborg 19. 5. til Rvikur. Ivíkisskip: Hekla er á Austfjörðum á norður leið. Esja er á leið frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjald- breið fór frá Ryík f gærkveldi til Breiðafjarðar. Þyrill er á leið til Noregs. Skaftfellingur fer frá Rvík í kvöld til Vestmannaeyja. Ur ýmsu/n áttnm Leiörétting. , íslenzka konan, sem nýlega kynnti land sitt á blómasýningu í Kaliforn íu og sagt var frá í blaðinu í gær, heitir Hulda Hafliðadóttir og er fædd að Hvítaholti í Ámessýslu. Foreldrar hennar eru Björg Eyjólfs dóttir, nú húsfreyja að Vatnsenda í Skorradal, og fyrri maður hennar, Haíliði Priðriksson. Ferðafélag /slands fer tvær skemmtiferðir n. k. sunnudag. Önnur ferðin er suður með sjó. Ekið suður með sjó, út á Garöskaga og stafnes, en gengið þaðan í Hafnir. Komið við í Kefla vík og Sandgerði. Hin ferðin er gönguferð á Esju. — Lagt verður af Stað í báðar ferðirnar kl. 9 á sunnudagsmorguninn frá Austur- velli Parmiðar seldir í skrifstofu fé lagsins á Túngötu 5 til kl. 12 á, laug ardag. Afmælismót Sund- félags Hafnarfj. Sundfélag Hafnarfjarðar minnist 10 ára afmælis síns með fjölþættu sundmóti í Sundhöll Hafnarfjarðar í kvöld kl. 8,30. Keppendur verða frá Hafnarfh'ði, Reykja vík, Keflavík og Akranesi. Meðal keppenda verða flest- ir beztu sundmenn landsms. Einnig sýnir dýfingarflokk ur, sem æft hefir á vegum félagsms í vetur. Er þetta í íyrsta sinn, sem dýftngar eru sýndar í HaÆnarfirð1. Viðsjás* í ítölskum stjéraniálnm Rómaborg, 12. maí. Gronchi hinn nýkjörni forseti Ítalíu ákvað í dng að taka ekki til greina lansnarbeiðni ríkis- stjórnarinnar, sem skv. venju lagði hana fram, þar cð nýr forseti hafði tekið við völdnm. Grochi var kjör inn í andstöðu við Scelba, forsætisráðherra, og mnstu ráðamenn í kristilega demo krataflokknum. Þrátt fyrir þessa ákvörðun forsetans, er engan veginn loku fyrh það skotið að stjórnin neyð ist til að segja af sér mnan skamms. Fylgismenn Gron chi forseta úr kristilega demokrataflokknum komu suman til fundar í c'jag til að ræða hvaða afstöðu skyldi taka til stjórnarinn- ar. Foringi vinstri-jafnaðar- mannci, Nennz, vinnur einn ig sem mest hann má bak v*ð tjöldin að falli stjórn- arinnar. Moialauavi CFramhald aí 8. slðu). þess, að ungú einsöngvarar frá Norðurlöndunum hafa í vetur skrifað honum hingað og beðið leyfis um að koma híngað og njóta söngkennslu hans, en þess hefir ekki ver- ið kostur, þar sem hér var meha en nóg að gera, og hef ir Montanari oftast kennt frá morgni til kvölds. Nú er hann á förum héð- an eftir vetrarstarfið, og er engínn vafi á því, að ómetan- legt gagn hefir orðið af dvöl lians hér, og er ástæða til að þakka honum dvöJina hér. —. ..................... Nýtt Úryal, 4. hefti, er nýlega komið út. Það ílytur m. a. þetta efni: Hvað vekur fyrst athygli karlmannsins á kon- unni?, Ameriskir alþýðudómstólar, Pinkerton sefur aldrei (saga frægs lögreglumanns), Feitir menn þarfn ast mikillar ástúðar — og enn meiri umhyggju!, Sódóma og Gómorra, Lýðveldi hinna fordæmdu, Erfing- inn, Móðirin fórnaði sér, Rafmagn ið í mannslíkamanum, Ingrid Berg mann (grein með mörgum mynd- um). Lézt af blæðiiigu (Pramhald af 8. siðu). er vitað um hvernig hann hefir hlotíð áverkann, en hann er ekki talinn ósvipað- ur því, að maðurinn hefði fallið aftur yfir sig í stiga, en gæti verið af einhverju öðru höggi. Fékk 200 kr. að láni. Við rannsókn málsins hef- ir komið í ljós, að maður þessi var ódrukkinn klukkan 4 á þriðjudaginn. Þá kom hann tU kunningja síns og fékk hjá honum 200 kr. að láni. Um klukkan tíu um kvöldið sá samstarfsmaður Sigurðar honum bregða fyr- ir á bílastáeðinu hjá Hreyfli, og virtist honum líklegast að liann væri í þann veginn að fara inn í bíl. Síðan er ekki vitað um ferðir hans fyrr en hann finnst í Kirkjustræti um nóttina. Beð«ð iim upplýsingar. Rannsóknarlögreglan bið- ur þá, sem kunna að hafa séð til ferða Sigurðar þetta kvöld, svo og mann þann, sem kom á lögreglustöðina en fór svo brátt aftur, að koma til viðtals og veita upp iýsingar. VuÞÍ'vsið f Tímannm Kalda slríðið (Framhald af 8. s!5u). ar og verulegar tilslakanir og komið th móts við sjónar- núð Vesturveidanna eins og sjá megi af friðarsamning- unum við Austurríki og til- ldgum þeúra um afvopnun- armál cg hyggist sennilega gera hið sama í fleiri mál- um. Menn megi þó ekki vera of bjar'sýnir, því að mörg þraut sá enn óleyst, áður en samkomulagsgrundvöllur sé fundinn. Austurríki (Framhald af 8 siBU). sem fwndarstað og tíma. Al- mennt er álít'ð að fundur- inn muni verða. haldznn i júlí n.k. í Sviss og þá senni lega í höll Þjóðabandalags- ins gamla í Genf. Togarmn Hafliði laodar karfa Frá fréttaritara Tímans í Siglufirði. Togarinn HafUði landað1 hér í Siglufirðí- í gær. Var hann með fullfermi. Fiskur- inn var mestmegnis karfi og hafði togarmn fengið hann á Jónsmiðum. Mið þessi eru tiltölulega ný og hafa verið fiskisæl til þessa. Nýkomið í ameríska bíla i| Framlugtir Dynamó-anker | Afturljós Reimskífur á dynamóa ! ! Samlokur í framlugtir, Startarar 1 Ford og jeppa. traktorslugtir Rafgeymagrmdur | og ljóskastara. Geymasambönd :<! Framljósarofar Vatnsþéttir kertaþræðir Inniljósarofar Stefnuljósakerfi |! ; Startrofar Við gerðarljós n Startbendixar Hleðslutæki n Bendixgormar ! Startara-anker fyrir bílarafgeyma. ;i 1 \ í Plymouth, Dodge ! og Chrysler. >, ' -, 1 > ' -, - Allí í rafkerfið — Bílaraftækjaverzlun Halldórs Ólafssonar {Rauöarárstíg.20 Sími.4775 ií «SSS5SSSS«SSSS«5SS5SSSSSSSS«3SSSSSSSSS3SSSSSS«SSSSSS3SKKSSS$SSSSSSSS: AWAftWWVWWA*AVVAV.VWVVSAV'WjVVWVW.'WV. í c I Barnamúsikskólinn j heldur LOKAÆFINGU sína í Sjálfstæðishúsinu, sunnu < daginn 15. maí, kl. 5 að loknu síðdegiskaffinu. Aðgang ^ jl ur heimill án endurgjalds. \ /VVVVVVWVV%*/.^A^A,AWAVVWVVWW,AV.VAAVWtfVVV,' MOTOR 011 EIh þf/UUt, er kemur i »tu8 SAE 10-30 | (Olíufélagið h.f, SÍMI: 816ðf 8 iiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiun Hygginn bóndi tryggir dráttarvéi sina „Skjaldbreiö“ vestur um land til Akureyr- ar hinn 18. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súgandafjar'ðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafs- fjarðar og Dalvíkur í dag. Farseðlar seldir á þriðjudag. SkaftfeHingur fer tU Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. „Heröubreið“ austur um land til Þórshafn ar um miðja næstu viku. Tek ið á móti flutnmgi til Horna- fjarðar, Djúpavogs, Breiðdals víkur, Stöðvarfjarðar, Fá- skrúðsfjarðar, Borgarfjarð- ar, Vopnafjarðar, Bakkafjarð ar og Þórshafnar árdegis á laugardag cg á mánudag. Farseðlar seldir á þriðjudag. W.W.VV.V.V.V.V.VV.V.V.V.W.V.V.V.VVVV.V.V.V.V. < Verzlun til sölu \ Verzlun, á einum þezta verzlunarstað bæjarins, er «. til sölu ef um semst. Lítill en góður lager. £ greiðsluskilmálar. Góðir v Þeir, sem vildu athuga þessi viðskipti, sendi nafri íj í sitt og heimilisfang til afgreiðslu blaðsins merkt: ^ l;Hagstætt tækifæri.“ ;* *; ______________________________ WWWVWVWVWWUWWWVWVWWWMWWWWVWW* Atvinna Nokkrar verklagnh menn óskast í byggingavinnu. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjórinn. Kaupfélaff Rangœlnffa Hvolsvelli. khSki

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.