Tíminn - 18.05.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 18.05.1955, Blaðsíða 8
S9. árgangrur, Reykjavík, 18. maí 1955. 111. blað, Samskólum hvítra og svartra í Bandaríkjunum fjölgar ört Washington, 17. maí. — í dag er 1 ár liðíð síðan hæsti- iéttur Bandaríkjanna kvað upp þan?z úrskurð, að aðgrein- ing svartra barna og hvítra í ríkisskólum væri brot á stjórnarskrá landsins. Þessi sögulega ákvörðun dómsms hef ir þegar leitt til þess, að aðgreiningu hefir verið liætt í mörgum fylkjum, þar sem hún hafði áður tíðkast, en emk- j um hef'r breytingin verið h?öð í ríkjum þei?n, sem liggja ! á niörkunum ?nill' Suðurríkjanna og Norðurríkja??na. Nýtt heimsmet í 3000 m. hlaupi Innan skamms er búizt við öðrum úrskurði frá hæsta- rétti, þar sem ákveðin verða viðu'lög við því að fara ekki eftir fyrri úrskurði dómstóls ins. A sunnudaginn setti Ung- verjinn Sandor Iharos nýtt heimsmet í 3000 m hlaupi í Budapest. Hljóp hann á 7:55,6 mín., en eldra metið var 7:59,6 mín. og átti Belginn Gaston Reiff. Á móti í Prag hljóp Zatopek 10 km á 29:03,0 mín. en hann hefir heitið heims- meti á þeirri vegalengd í sumar. Rússinn Kutenko setti heimsmet í fimmtar- þraut á laugardag. Árangur í emstökum greinum var lang stökk 6,80 m, spjót 68,25 m, kringla 42,82 m, 200 m 22 sek. og 1500 m. 4:45,0 mín. Samanlagt gerú þetta 3668 sltig og er það 48 stigum meira en eldra heimsmetið, sem Þjóðverjinn Muller átti og var sett 1937. Bæjarkeppni í knatt spyrnu kl. 4.30 á morgun Mikill úranguv. í fjölmörgum ríkjum, þar sem börn og unglingar í ríkis skólum höfðu ve'ið aðgreind, hefir þegar verið komið upp samskólum eða áætlanir gerð ar að slíku fyrirkomulagi. Þróunin i þessa átt hefir ver- ið örust í ríkjunum, Maryland, Missouri, Delaware, West Virginía og Washington D. C. Suðwrríkin bíða átekta. Hin eiginlegu Suðurríki bíða flest átekta, þar til fall- inn er lokadómur hæstarétt ar. Þar er aðskdnaður hvítra manna og svartra svo samgró irn öllum þjóðlífsháttum, að samskóli fyrir hvít börn og svört er mjög viðkvæmt mál. Þó er gremilegt, að almenn- iugur þar syðra er farinn að breyta nokkuð afstöðu sinni frá því sem áður var. Margir vilja minnka misrétti hvítra manna og svartra, enda þótt hræðslan og andúðin við sam luna og kynblöndun kynflokk anna sé mjög rík í flestum. Á þetta í mörgum tilfellum eins við um svertingjana jafnt og hina hvítu. Vegna meiðsla nokkurra leikmanna, sem valdir voru í úrvalslið Rvíkur gegn Akra- nesi á morgun, hafa nokkrar breytingar orðið á liðinu. Þrír Valsmenn, Einar Halldórsson Gunnar Gunnarsson og Hall dór Halldórsson geta ekki leikið, en í þeirra stað keppa Hörður Felixsson og Sigurður Bergsson, KR og Haukur Bjarnason, Fram. Leikurinn hefst kl. 4,30 á uppstigning- ardag og verður Guðjón Ein arsson dómari. Merktír áfangi. Ákvörðun hæstaréttar var merkur áfangi í baráttunni fyrir auknum mannréttind- um og verndun þeilía samkv. stjómarskránni, skrifar New York Times. Með því að gera aðskilnað í skólum ólöglegan var stigið stórt skref í þá átt að veita öllum Bandaríkja- þegnum í reynd jafna mögu- leika, að svo miklu leyti sem slíkt verður tryggt með lög- um. Hálfvegís óttazi, að geldfé hafí hrakíð í Skjálfandafljót Mcnn fórn á Bárðdælaafrétt I gær tll að líta cftir Itvcmig fénu hefði reitt af — — Bæ?iditr, se??z eiga geldfé á Bárðdælaafrétti óttast hálft í hvoru, að eitthvað af því hafi hrakið í Skjálfandafljót eöa fe?i?it. í gær fórit menn fra?re á afrétt að atliuga, hvern'g fénu liði, en vorw ekki komnir aftar síðdegis í gær. Veður var sæmilega gott en þá kalt nyrðra í gær, bjart en næturfrost var mikið og búizt við hinu sama í nótt. Vegir eru nú orðnir greiðfær ir milli Akureyrar og Húsa- víkur, en ekki varð fært norð ur í Höfðahverfi fyrr en síð- degis í gær á venjulegum ílutningabílum. Geldfé það, sem búið var að reka á afrétt Bárðdæla mun halda sig aðallega fram með fljótum báðum megin, og hafi veður verið hart er ekki útUokað að eitthvað af því hafi hrakið í fljótlð, þó að menn voni, að því hafi reitt sæmilega af. Fást lík- lega nánari fregnir af því í dag, er menn koma úr eftir- litsferðinni. Fimm Islendingar, Kjartan Runólfsson, Ólafur Lárusson, Magnús Einarssr. r, Guðjón Jónsson frá Reykjavík og Tryggvi Jónsson frá Akureyri, stunda um þessar mundir nám í Rich- mond í Randaríkjunum. Kennslan er einkum fólgin í með- ferð' stórra véla og verkfæra, og ýmsar öryggisráðstafanir í sambandi við þær. Myndin sýnir einn þeirra við vznnu. Erlendir menn annast viðhald flugbrauta á Keflavíkurvelli Verðar verksnu lokið í haust og allir starfsmeiiuirnir fara i’vrir næsíu áramót Ei??s og frá \ar skýrt í fréttatilkyn?iingw frá uta?irík»s- ráðuneytimí 4. ja??úar sl.. varð samko??iulag um, að verk- fræð'ngadeild varnarliðs‘??s sjáí sjálf um flugvallargerðma á Keflavíkurflugvelli og fái leyfi t'l að ráða t»l sín erler?da sér fræð'nga t'l þess verks. Er sérfræðingar hafa ekki treyst svo Xtomnu máli. Verkfræðingadeild varnar- l'ðsms hefir nú samið við bandaríkst verktakafélag, Nello Teer. um fiugvallargerð ina, sem e*nkum er fólgin í nauðsynlegu viðhaldi á flug- brautum. Flugbrautirnar eru miög slitnar á köflum, svo að "afnvel farþegaflug getur orð Kjamorkuvopn það veg??a bess, að ísle??zk'r sér til að gera þetta verk að ið erf'tt af þe'm sökum, strax a þessu sumri, ef ekki verður úr bætt. Félagið er núi að taka til starfa og fyrstu menn þess nýlega komnir td landsms. Eins og frá var skýrt hafa starfsmenn bessa félags ein- göngu dvalarleyfi hér á landi meðan verkið stendur yfir, en því verður lokið í haust og seinustu starfsmenn fé- lagsins munu fara fyrir ára- mót. gegn kafbátum Frá utanrikisráðuneytinu. Þjóðhátíðardagur Norðmanna var í gær NTB—Osló, 17. maí. f dag er þjóðhátíðardagur Norð“ manna og var hann hátíð" legur haldinn að venju;-um allan Noreg með ýmsum há tíðahöldum, ræðum og guð9 þjónustum. Félög Norð- manna í ýmsum löndum héldu daginn einnig hátíð- legan. Konungi og ríkis- stjórn Noregs bárust íieiíla- óskir frá mörgum löjylum hez'ms, m. a. sendi EiSenhow er forseti Hákoni konungi kveðjuskeyti. St jórnarkreppa í Hollandi Haag, 17. maí. Forsætis- ráðherra Holiands, W.iDrees foringi Verkamannaflokks- ins baðst lausnar í kvöld fyr ir samsteypustjórn sína. Hafði stjórnin þá rétt áður beðið ósigur við atkvæða- greiðslu um frumvarp frá henni, en í því var lagt til að húsaleiga, sem haldizt hefir óbreytt frá því fyrir stríð skul? hækka um 10%. Var frumvarpið fellt með 50 atkv. gegn 48. —I • 170 dráttarvélar í einni sendingu í fyrradag kom Arnarfellið til Reykjavíkur frá Hull og hafði innanborðs 170 Fergu- son dráttarvélar, sem Drátt- arvélar h.f. flytja inn. Áður hafði komið hingað nokkru minni sending, 120 vélar, og var þeim skipað upp að nokkru leyti á Akureyri, en eftir að verkfallið leystist var því, seih eftir var, skip- að upp í Reykjavík. Fyrr- nefnd sending frá Hull mun vera sú stærsta, sem nokk- urn tíma hefir komið hingað í einu af þessum tækjum, en eftirspurn eftir þeim er nú óvenju mikil og meiri en hægt er að fullnægja. Sama er að segja um heyverkunar- tæki • reyní Washington, 17. maí. — Bandaríski sjóherinn til kynnti í dag, að reynt hefði verið nýtt kjarnorkuvopn gegn kafbátum. Vropn þetta væri þann veg gert, að þad er látið sprmga neðansjáv- ar og sagt þannig gert, að j lífi manna og heilsu stafi ekki af því hætta. Eisenhower forseti hefir sem kunugt er stungz'ð upp á því, að Bandaríkin láti smíða kjarnorkuknúið skip, sem síðan sigli um víða ver- öld til að sýna hvað gera megi til að hagnýta kjarn- orkuna. Verzlunarmála- nefnd öldungadezldarinnar hefir nú lagt til að smíðað verði annað kjarnorkuknú- ið skip, sem ryðji brautina fyrir kjarnorkuknáin kaup- skfp framtíðarinnar. danskra landbúnað- arverkam. verður óbreyttur trskui’ðffl’ gerðarclóms í kjaracleilu þéfrra NTB—Kaupmannahöfn, 17. maí. Gerðardómur sá, sem skipaðnr var í byrjun þessa mánaðar til að útkljá kjara- deilu danskra landbúnaðarverkamanna og atvinnurekenda hefir nú kveðið upp úrskurð sinn, sem er á þá leið að vinnu tími skulj áfram vera 9 klst. að sumrinu, en ekk? 8 eins og verkamennirnir höfðu krafizt. í greinargerð segir, að það verði að teljast verulegt hags munamál fyrir verkamenn, að fá þessa styttingu vinnutím- ans yfir sumarmánuðina og sé félagslega og menningar- lega mikilvægt atriði. Hins vegar sé ástandið í fjár hagslífi landsins þannig, eins og nú standa sakir, að það verði að teljast mjög óheppi- legt, að stytta vinnutímann i atvinnugrein eins og land búnaði, sem sé svo mikilvæg ur fylrir útflutningsverzlun landsins, en hún er Dönum mjög óhagstæð um þessar mundir. í gerðardómnum áttu sæti 5 menn. Þrír skipaðir af rík- isstjórninni en tveir frá deilu aðilum, sinn frá hvarum. Það voru fulltrúar hins opin bera, sem sameinuðust um áðurgreindan úrskurð, en hm ir gátu hvorki orðið sammála innbyrðis né heldur fallizt á úrskurð meirihlutans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.