Tíminn - 18.05.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, miSvikudaginn 18. maí 1955.
111. blað,
1
Qflog samtök risin upp í lississippi gegn
tianni hæstaréttar við aðskilinaði í skólum
í júlímánuði síðasta árs, tveimur mánuðum eftir bann
bæstaréttar Bandaríkjanna við aðskilnaði hvítra og svartra
i almennum skólum, komu sex menn saman í bænum Indi-
inola í Missisippi. Ástæðan til þessa fundar var að mynda
ráð eða nefnd, sem átti að hafa málefni með höndum, sem
hefir notið stuðnings Suðurríkjamanna í marga ættiiði.
Menn þessir komu sér saman um,
nö þrátt fyrir úrskurð hæstarétt-
ir, verði að sjá svo til að aðskiln-
aður hvítra og svartra í almenn-
..ngsskólum í Missisippi og öðrum
Suðurríkjafylkjum, verði að halda
ifram, eins og verið hefir. Ráð
þetta hefir til þessa mælt gegn þv£
að valdi sé beitt í málinu. Þeir líta
;kki á sig sem ofbeldismenn og
segjast munu leitast við að halda
iftur af æsingaseggjum. Ekkert
aafn hefir enn verið sett á samtök
þessara manna, sem að þeirra
'jögn eru nú orðin allfjölmenn og
.íhrifarík í tuttugu og fjórum sýsl-
am af áttatíu og tveimur í Missi-
sippi.
Výtt Ivlan í uppsiglingu?
Sumir Suðurríkjamenn hafa varp
aö fram þeirri spurningu, hvort hér
sé um að ræða nýtt Klan, sem eé
:i uppsiglingu. Jafnvel þótt nefndin
haíi lýst því yfir, að engu ofbeldi
rerði beitt og samtökin munl
hindra framgang æsingaseggja, ótt-
ast menn að ýmsar ráðstafanir
samtakanna, í sambandi við kosn-
ingar og afkomuspursmál svert-
.ingja kunni að valda óeirðum. Á-
hrifa þessara samtaka er strax
farið að gæta £ Missisippi og er
bent á það, að £ þvi fylki hafa eng-
:ir svertingjar sótt um inngöngu i
almenningsskóla ennþá. Pylgi sam
cakanna er sterkt og á þeim svæð-
um, þar sem £búatala svertingja
;r mest, hafa hvitir innbyggjend-
ar verið sammála um að blöndun
:í skólum kæmi ekki til greina.
ffin þögla andstaða.
Það eru margir Suðurríkjamenn,
sem eru því fylgjandi að fyrirmæl-
um hæstaréttar sé fylgt i þessu
vandræðamáli, jafnvel þótt aldar-
iægur ótti herji þá í sambandi við
of náið samneyti við hina dökku
öræður. En þessir hvítu menn hafa
1 móti miklu valdi að sækja. Hvít-
UtvarDÍð
Íívarpið í dag.
Fastir liðir eins og venjulega.
'19.30 Óperulög (plötur).
Í0.30 Erindi: Um fjöll og velli (Árni
G. Eylands stjórnarráðsfulltr.)
20.55 Tónleikar (plötur).
:21.15 Upplestur: „Ást“, smásaga
eftir Þóri Bergsson (Andrés
Björnsson).
il.40Einsöngur: Gianni Poggi syng
ur ítölsk lög (plötur).
22.10 Garðyrkjuþáttur (Jón H.
Björnsson skrúðgarðaarkitekt)
,22.25 Létt lög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Útvarpið á morgun.
Uppstigningardag).
9.30 Morgunútvarp: Fréttir og tón
leikar.
fl.OOMessa í Hallgrímskirkju (Prest
ur: Séra Jakob Jónsson. Org-
anleikari: Páll Halldórsson).
18.30 Tónleikar (plötur).
19.30 Einsöngur: Mario del Monaco
syngur óperuaríur eftir Pucc-
ini (plötur).
20.20 Erindi: Skólagarðar í sveit-
um (Frú Hanna Karlsdóttir).
.20.40 Tónleikar (plötur).
121.00 Dagskrá Bræðralags, kristi-
legs félags stúdenta.
122.10 Sinfóníuhljómsveitin leikur tón
verk eftir Olav Kielland; höf-
undurinn stjórnar. Einsöngv.
ari: Guðm. Jónsson.
23.C0 Dagskrárlok.
ur aimenningur í þessum ríkjum
er auðveldlega talaður inn á mál
samtakanna, sem strax fyrstu sex
mánuðina hafa unnið hvert'
mál, sem þau hafa skipt sér af, án
þess að beita l'kamlegu ofbeldi.
Meginið af andstöðunni við áfram
haldandi aðskilnað hefir verið þögg
uð niður í Missisippi á þessu tíma-
bili. Enginn þeirra, sem bjóða sig
fram til opinberra starfa og eiga
kosningar fyrir dyrum í sumar, and.
mæla samtökunum, jafnvel þótt
suinir þeirra núi hendur sínar bak
við tjöldin yfir starfsemi samtak-
anna. Og þeir fáu, sem hafa talað
opinberlega gegn Samtökunum,
hafa verið einangraðir. Allt þetta
hefir gengið hljóðalaust fyrir sig og
bendir til þess, að samtökin þurfi
ekki að taka til við hýðingar, nætur
aðfarir, eldkrossa og hettuskrúöa,
er sums staðar vildi brenna við á
þessum slóðum ekki alls fyrir löngu.
f kringum 1920 stafaði ógn af
eldkrossum í Suðurríkjunum.
UiiílirréítíírdóítiMr
(Framhald af 1. siðu).
máli ræða sem minnst um
dóminn, en benti á, að enda
þótt sektarfjárhæðin væri
há, — en það væri venjulegt
í slíkum málum, — þá væri
dómurinn þó .að ýmsu leyti
uppreisn fyrir H. B., miðað við
sííelldar árásir og blaðaskrif
undanfarið, og miðað við hin
margvíslegu ákæruatriði, er
hann hefir nú verið sýknaður
af að meira eða minna leyti,
þ. á. m. fangelsisákærum og
svipting mannréttinda, sem
öllu er hrundið 'í dóminum.
Og krafa hins opinbera um
upptöku ólöglegs ágóða var
lækkuð úr tæpum 80Ö þús. kr.
í 131 þús., en ljóst væri þó,
að sektarfjárhæðin væri veru
lega hækkuð með tilliti til
þess, að ólögleg álagning hafi
verið talin meiri en beint
hafi verið hægt að festa hend
ur á. Hins vegar. taldi verj-
andi það nokkur vonbrigði,
að ákærði hafi verið dæmdur
fyrir ýms vafaatriöi, þ. á. m.
atriði, sem búið væri að fella
úr lögum, og sömuleiðis hafi
fyrningarástæöur ekki verið
teknar til greina, nema að
litlu leyti í dóminum, o. s.
frv. Hins vegar mætti þó ekki
skoða þetta sem ádeilu á dóm
arann, enda ekki nema eðli-
legt og venjulegt, að rnenn
geti greint á um einstök at-
riði og niðurstöður í svo um-
fangsmiklu og vandasömu
máli.
Síldarsöltim
(Framhald af 1. síðu).
ey munu vinna við höfnina
í sumar, eftir því sem þeir
duga og sennilega nokkrir að
komumenn að auki.
6-700 þús. krónu kostnaðwr.
Viðbygging hafnarmann-
virkja í Grímsey mun kosta
6—700 þús. kvónur samkv.
áætlun. Er þetta mikið átak
fyrir fámennt hreppsfélag,
eins og Grímseyjarhrepp, en
hann og ríkissjóður bera
kostnað allan, sem venja er
við byggingu hafnarmann-
virkja. Hreppstjóri Gríms-
eyj arhrepps, Magnús Símon
arson á miklar þakkið skilið
íyrir óbilandi eljusemi við að
hrinda þessu nauðsynjamáli
af stað. Kunna Grímseying-
ar honum sínar beztu þakkir,
en Magnús hefir um árabil
unnið að málum þessum, með
þeim árangri, sem að P'am-
an segir. GJ.
V öruskiptajöf nuður
í apríl
Vöruskiptajöfnuður við út-
lönd var óhagstæður í apríl
um tæpar 20,7 millj. kn Út
var flutt fyrir 24,8 millj., en
innflutningur nam 45,5 millj.
Tölur þessar eru óeðhlega
lágar vegna verkfallsins, sem
stóð mest allan aprílmánuð
og á það einkum við um út-
flutninginn. Fyrstu fjói'a mán
uði ársins. er vöruskiptajöfn-
uðurinn óhagstæður um 41,5
millj. kr. Útflutningur nem-
ur 234,4 mdlj. en innflutn-
iiigur 275,9 millj. kr.
■■
ADVORUN
um slöðvun atviimurekstrar vegua
vanskila á soluskatti
Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heim-
ild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950 verð-
ur atvinnurekstur þeirrafyrirtækja hér í umdæminu,
sem enn skulda söluskatt I. ársfjórðungs 1955, stöðv-
aður, þar tU þau hafa gert full skil á hinum vangreidda
söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði.
Þeir, sem vUja komast hjá stöðvun, verða að gera full
skU nú þegar til tollstj ó'raskrifstofunnar, Arnarhvoli.
17. mai 1955.
Lögreylustjórinn í Reykjavtk,
Félag Þingeyinga í Reykjavík
tieldur vorfagnaö í Tjarnarcafé, föstudaginn 20. þ. m.
kl. 20,30. — Skemmtiatriði; Guðmundur Einarsson frá
Miðdal sýnir kvikmynd frá Laxá úr Mývatni. Leiksyst-
ur syngja. Dans tU kl. 1.
Aðgöngumiðar verða seldir í verzluninni Últíma,
Laugavegi 20, og við innganginn frá kl. 20.
Félagsmenn fjölmennið og takið gesti með.
Stjómin
Mosfellingar! Mosfellingar!
Skógræktatfélag Mosfellshrepps
verður stofna'ð að Hlégarði, föstudaginn 20. maí kl.
20,30. — Skógræktarstjóri sýnir kvikmynd Skógræktar
féiags íslands. — Allt áhugafólk um skógrækt er hvatt
tU að mæta.
Undirbúningsnefndin
ÚTBOÐ
TUboð óskast í byggingu bátahafnar í Þorlákshöfn.
Teikning og útboðslýsing fást á skrifstofu vitamála-
stjóra gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum sé skilað
á vitamálaskrifstofuna fyrh kl. 11. f. h. miðvikudaginn
1. júní og verða þau þá opnuð í viðurvist þeirra, sem
gert hafa tilboð í verkið.
Réttur er áskUmn tU að taka hvaða tilboði sem er,
eða hafna öllum.
Reykjavík, 17. maí 1955,
EMIL JÓNSSON.
Kurlakórinn Fóstbrœður
Samsöngur
Söngstjóri; Ragnar Björnsson
í Austurbæjarbíói í kvöld kl. 7 síðdegis.
EINSÖNGVARAR:
Guðrún Á. Símonar, Sigurveig Hjaltested,
Þuríður Pálsdóttir, Jón Sigurbjörnsson,
Kristinn Hallsson, Sigurður Björnsson.
Við hljóöfærið: Guðrún Kristiinsdóttir.
MEÐAL VIÐFANGSEFNA:
Brahms: Rapsódía fyrir altrödd og karlakór.
Beethoven: Lokakafli fyrri þáttar óper. Fidelio.
Aðgöngumiðar verða seldir i Bókaverzlun S'gfúsar
Eymundssonar og Blöndals.
ií
fæSSS3$S3SSS333SS5SSS3SS3M35SS355SSSSSSSSSS5SSðSSSSðSðS$ðSð$S!S$ðSðS$a;