Tíminn - 18.05.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 18.05.1955, Blaðsíða 5
£11. blað. TÍRMNN, miðvikudagiirm 18. maí 1955. Miðvikud. 18. maí HABIB BOURGUIBA Skclegs* ©g hyggileg forasía hans Iiefir trygg't Túnisbúuici sig'ur í viðureign þeirra við Frakka. íhaldsblöðin upp- götva „hættulegan“ millilið Blöðum Sjálfstæðismanna Qr bersýnilega ekki vel við þ'áð, að mikig sé rætt um milB liði. Mbl. og Vísir hafa keppsf( við það eftir eldhús- umræðurnar að reyna að snúa út úr ummælum Her- i^anns Jónassonar um gróða starfsemi milliliðanna. Bein- ar rökræður reyna þau að sjjálfsögðu að forðast um þessi mál. í þessum skrifum sínum um milliliðina, hafa þó bæði blöðin taBð sig komast að þeirri niðurstöðu, að t*l væri einn hættulegur milliliður í landinu. í gegnum skrif þeirra hefir skinið, að það væri bjóðinni lífsnauðsyn að losna við þennan millilið. Þessi vondi milliliður er Sam band íslenzkra samvinnufé- laga. Fyrir þessar.i fullyrðingu sinni færa íhaldsblöðin h'ns vegar ekki nein rök. Almenn ingur á líka erfitt með að finna þau. Það er staðreynd, sem hefir verið sönnuð hvað eftir annað, að verðlag kaup félaganna er ekki aðeins yf- hleitt lægra en hjá kaup- mönnum, heldur hafa félögin endurgreitt viðskiptamönn- um sínum viðskiptaarð, sem nemur samtals mörgum tug- um milljóna króna, þótt að- eins séu tekin seinustu 10 ár- in. Til viðbótar þessu hafa svo félögin fest fé í gagnleg- um fyrirtækjum, sem hafa aukið atvmnu og bætt þjón- ustu á viðkomandi stöðum, og þessi fyrirtæki munu halda áfram að verða sam- eign fólksins um ókomin ár. Það er ekki sízt Sambandi íslenzkra samvinnufélaga að þakka, að kaupfélögunum hef ir verið kleift að tryggja við- skiptamönnum sínum þann- ig túgmilljóna kr. gróða, bæði beint og óbeint. En hvað hafa kaupmenn- irnir svo gert fyrir almenn- ing á sama tíma? Hvað hef- ir-btðið af gróða þeirra, er svárat til endurgreiðslu kaup félaganna? Hvað hefir orðið áf gróða þeirra, er svarar til þess, sem kaupfélögzn hafa lagt í nauðsynleg fyrirtæki? Þessú ’ er fljótsvarað. Allur þessi gróði, sem nemur áreið anlega samtals hundruðum milljóna króna á seinustu ár um, hefir runnið í vasa kaup mannanna sjálfra og er al- menningi tapaður eyrir eftir það. íhaldsblöðin mmnast á frystihús kaupfélaganna. Þau eru einmitt ágætt dæmi um starfshætti samvinnunn- ar og framtak gróðamanns- *ns. Gróðamennirnir hafa keppst við að byggja frysti- hús á þeim stöðum, þar sem afli er nægur og reksturinn skilar því góðum arði. Hms vegar hafa þeir forðast þá Staði, þar sem afB hefir verið lélegur og því lítil von um hagstæðan rekstur. Þar hef- Ir það orðiS hlutverk kaup- félaganna að hlaupa i Skarð- S2 db koma upp írystlhúsum Eins og áður hefir verið sagt frá, hefir nýlega verið gengið frá samn ingum milli Frakka og Túnisbúa, er veita þcim síðarnefndu stór- aukið sjáifstœði. í tilefni af því birti enska blaðið „The Observer" fyrir skömmu cftirfarandi grein um þann mann, sem hefir stjórnað sjálfstæðisbaráttu Túnisbúa og nú er talinn líklegastur til að verða mcsti valdamaður i Túnis. Habib Bourguiba, andiegur leið- j togi Túnismanna, tekur nú sæti við j hlið þeirra Nehrus og Nassers sem ; einn i hópi þeirra nýju þjóðhöfð- j ingja, er kunna á því skil að sigla j á milli skers og báru í stjórnmála- I ólgunni, sigla beggja skauta byr, ef svo mætti segja, beita lýðskjalli heima fyrir, en kappkosta að sýna umburðarlyndi á alþjóðavettvangi. Þegar Frakkar nú leyfa þessari bardagaglöðu kempu að snúa heim eftir tuttugu og fimm ára stanzlaus ar fangeisanir, sakaruppgjafir, end urfangelsanir og útlegðardóm, hefir hann í höndum samning, er undir- ritaður hefir verið af franska for- sætisráðherranum og felur í sér tak- markaða, en þó raunverulega sjálf- stjórn Túnisbúa. Eftir þriggja ára útlegð má hann nú vænta þess, að ‘ honum verði tekið báðum höndum af þjóð sinni1 sem hinum sigrandi Garibalda, og á því virðist lftill vaíi, að hann verði innan tíðar leiðtogi túniskra stjórnarvalda. Fátt er betri sönnun fyrir persónu legum áhrifum hans en sú stað- reynd, að Frakkar neyddust til þess á síðustu klukkustundum Parísar- viðræðnanna að kalla á hann til einkaviðtals við forsætisráðherrann, Edgar Faure, til þess að ná sam- komulagi um viðkvæmustu atriði samninganna, þrátt fyrir það, að þeir hafa haldið honum svo lengi í íangelsum og útlegð til þess að reyna að útiloka hann frá beinum samningaviðræðum. Enn er of snemmt að kveða upp dóm um það, hve ágengt honum hefir crðið í hinni ævilöngu bar- áttu sinni fyrir sjálfstæði Túnis. Enn er eftir að ganga frá ýmsum smáatriðum samkomulagsins, og þó að ekki séu miklar líkur til, að franska þingið vísi mábnu frá, þá eru enn miklir möguleikar á töfum á því, sem ekki verður sagt um, hve langar geta crðið. En vafalaust er sú trú Bcurguiba reist á bjargi, að nýlendustefnan hafi sungið sitt síð- asta vers og eigi ekki afturkvæmt. Frakkar komu á fót verndarstjórn sinni í Túnis 1881, þegar Beyinn og síðar a&rir einvaldsherrar fengu þeim í hendur umboð til að íara með utanríkismál landsins og sjá um varnir þess. Bourguiba. Þjóðernishreyfingar fengu byr undir báða vængi í Túnis eftir fyrri heimsstyrjöldina eins og í öðrum löndum Araba, er ekki nutu sjálfs- stjórnar. Sú heíir ávallt verið sérstaða Bourguiba, að hann hefir barizt fyr ir viðurkenningu á sjálfstæði Túnis án þess að með þvi væri rofið sam- band landsins við Frakkland, er hefði haft í fcr með sér brottrekst- ur allra Evrópubúa frá Túnis og bundið endi á efnahagsaðstoð frá Frökkum. Ýmsir túniskir þjóðernissinnar, þeirra á meðal M. Salah Een Yous- seff, fyrrverandi dómsmálaráðherra, er ákaílega réðst á stefnu Frakka á Bandun;ráðstefnunni, voru cánægðir með svc hóístilltar tillög- ur. Persónuleg áhrif Bourguiba komu nú enn í Ijós engu síður en s. 1. haust, er hann einn kom því til leiðar, að skæruliðarnir í fjöll- um Túnis lögðu niður vopn og hættu bardögum sínum við Frakka. Ef Fiakkar hefðu ekki gefið eftir, heíði það orðið vatn á myllu öfga- steínanna á kostnað Bourguiba. En sól hans virðist aldrei haía staðið hærra en nú. Enginn samtíðarmar.na hans í Túnis heíir sömu íoringjahæfileika cg hann. Enginn þeirra sameinar jaín vel og hann brennandi hug- sjcnastefnu og pólitíska varfærni, og en:inn þeirra er gæddur jafnofur- mannlegri og dramatískri mælsku. Kann er nú íimmtíu og þriggja ára að aldri og er crðinn nokkuð fyrir gengilegur eftir langar íangelsanir til að tryggja afkomu og at- vinnu fólksins á viðkomandi stöðum. Þannig hafa kaupfé- lögin bjargað afkomu margra byggðarlaga, en að sjálfsögðu geta frystihúsin ekki skilað eins góðri afkomu þar og á þeim stöðum, þar sem aflinn er mestur og afkastageta frystihúsanna nýtist því til fulls. Það, sem hér hefir verið rakið, nægir vissulega til að sanna það, að Mbl. og Vísir eru ekki að þjóna hagsmun uni almennings, þegar þau stimpla S.Í.S. sem hinn eina hættulega millilið í landinu. Þau eru þvert á móti að aug lýsa með þessum skrifum þjónustusemi flokks síns við hagsmuni milliliðanna, sem okra á almenningi í landinu. Þau vílja losna við S.Í.S. og kaupfélcgin, svo að milliltð- irnir geti eirmig náð í sinn hluí þe'im gróða, sem S.Í.S. og kaupfélögin tryggja nú al menrtingi, eins og rakið er hér að framan. Ef fiokkur milliliðanna, Sjálfstæðisflokkurinn, næði emn völdum, myndi þetta líka svikalaust gert. Þá yrði ekki hlífst við að rýja almenn ing alveg inn að skyrtunni. Milliliðirnir eru nú hinsvegar búnir að féfletta almenning svo lengi, að honum ætti að þykja meira en nóg komið. Svar hans á að vera það að draga úr völdum milliliða- flokksins, en auka þau ekki. Með þvi yrði stórt spor stigið í þá átt að hægt væri að hindra okur milliliðanna og bæta kjör< alþýöu á þann hátt. , os veikindi. Þó er þessi smávaxni i maður enn jafn logandi af áhuga og jafn baráttufús og fyrr. Menn haía gagnrýnt hann fyrir aö bera kápuna á báðum öxlum og segja, að 1 Túnis æsi hann upp lýð- inn með fossandi mælsku sinni en í Evrópu sannfæri hann hlustendur sína með þrauthugsuðum og hóg- værum rökum. Sjálfur hefir hann aldrei neitaö því að tilgangur sjálf- stæðisbaráttunnar helgi misjöfn meðul. í síðasta skeytinu, sem hann sendi til þings flokks síns, Neo- Destourflokksins, meðan hann var enn í útlegð, komst hann m. a. svo ‘ að orði: — Ég óska ykkur til namingju, kæru vinir, elskuiegu börnin mín, með hetjudáð ykkar, með staðfestu ykkar og þolgæði á hinni erfiöu braut baráttunnar. Bourguiba fæddist inn i raðir fá- tækustu miðstéttanna i Túnis. Hann ólst upp meðal bláfátækra verzlunar manna, listamanna, kennara og skrif stofumanna. Ungur að árum tók hann að valda vandræðum. Fimm- tán ára gamall var hann., rekinn úr skóla fyrir skráp og slæma hegðun. Tvö ár lá hann á sjúkra- húsi í lungnaveiki, en með hjálp eldra bróður síns tókst honum að haida áfram námi sinu fyrst í Túnis og síðar í Paris árin 1924—1927 Hann lauk lögfræðiprófi og hlaut prófskirteini sitt frá Ecole Libre ^es Sciences Politiques. Hann kvæntist franskri stúlku og hvarf aftur heim til Túnis ásamt henni og ungum syni þeirra, sem þröngvað hafði ver ið á frönskum borgararéttindum, er fjölskyldan síðar mótmælti harð- lega með góðum árangri. Upp frá þeirri stundu helgaði hann sig sjálfstæðisbaráttu lands síns af heilum hug. Hóf hann þegar baráttu sína við Destourflokkinn, sem þá mátti heita allsráðandi í landinu. Þetta var múhameðskur heittrúarflokkur, og kennisetningar hans rákust mjög á við þá þekk- ingu, sem Bourguiba hafði öðlazt í París. Árið 1934 stofnaði hann sinn eigin flokk Neo-Destourflokk- inn og tók nú brátt að ná fótfestu. Hann neytti óspart áróðursmeðala, er hann hafði m. a. kynnzt hjá evrópiskum stúkumönnum. Hann kom á stofn ýmsum leynilegum flokksdeildum, þar sem ríktu strang ar reglur. Hann kom upp flokks- deildum meðal verkamanna og æskulýðsdeildum og kvenfélögum innan flokksins. Öllum deildunum var sameiginlegur hinn þjóðlegi mál staður, og brátt varð hans eigið nafn eins konar þjóðernislegt tákn. Frakkar töluðu um brot á öllum lýðræðisreglum. Gátu þeir þó tæp- ast vænzt þess, að fylgt yrði út í æsar einhverjum þinglegum reglum hjá fólki, sem þeir höfðu jafnan neitað um þjóðþing. Og ef dæma á eftir þeirri reynslu, sem bæði hefir fengizt í Asíu og Afríku, verður að telja hæpið, að Bourguiba hefði náð þeim árangri, sem fengizt hefir, án þess stálvilja, fórnfýsi og hörku, er fylgismenn hans hafa sýnt. Baráttan fyrir sjálfstæði landsins hefir gersamlega setið í fyrirrúmi, svo að flokkurinn hefir ekki enn markað sér fasta stefnu, er fylgja beri í efnahags- og stjórnmálum, þegar landið hefir öðlazt sjálfstæði. Langt er frá því, að það samkomu lag, sem gert var, tryggi efnahags- legt sjálfstæði Túnis. Enn er landið franskt tollsvæði, og Túnisbúar urðu að gefa hátiðlegt loforð um að spilla ekki né hafa nokkur afskipti af frönskum eignum í landinu. Meðal þeirra eru þó auðugustu pg írjósöm ustu Bvæðin j[ norðurhluta landslna - ijEt ii.íÚÍVi . , [(F'raœli. á g, siðu.) Breytingar á vegalögunum Alþingi hefir breytt vegalög unum á 3—4 ára fresti síðustu áratugi og ætíð í þá átt að Iengja þjóðvegina. Undirbún- ingi er hagað þannig, að sam göngumálanefndir beggja deilda vinna úr frumvörpum cg tillögum einstakra þing- manna og semja nýtt frum- varp með aðstoð vegamála- stjóra og í samráði við sam- göngumálaráðherra. Er það svo venjulega samþykkt lítið breytt. Við breytingar síðasta þings var 8—900 km. bætt við þjóð-- vegakerfið víðs vegar um land. Vestfirzku byggðirnar norð an Patreksfjarðar fengu nú væntanlega leið sína á aðal- vegakerfi landsins tekna í þjóðvegatölu. Heitir þar Arnar fjarðarvegur, frá Hrafnseyri, inn fyrir Borgarf jörð, um Mos dal og yfir á Barðastrandar- veg í Vatnsfirði. Á þessari leið hefir þegar verið unnið fyrir verulegar fjárhæðir síðustu tvö ár. Verð ur lagt aukið kapp á vegagerð þarna í sumar vegna fyrir- hugaðra virkjunarfram- kvæmda við Mjólkár. Mun þó enn taka alllangan tíma að opna þessa leið. Einnig er nú tekið í þjóð’- vegatölu það, sem á skorti að saman næðu endar á leiðinni frá ísafjarðarkaupstað inn með Djúpi, þ. e. kaflinn um Seyðisf jörð Hestf jörð og Skötu fjörð. Þegar vegur kemur þessa leið, opnast samband frá ísafjarðarkaupstað á Þorskafjarðarheiði og áfram suður. Inn með Djúpi eru sums staðar torfærur miklar og á enn langt í land að þeirri vega gerð Ijúki að fullu, en tölu- verðar framkvæmdir eru þar árlega. Þá eru teknir upp þrír nýir vegir með sjó, er leysa eiga af hólmi aðra eldri, er hærra liggja. Fyst er að nefna Múlaveg um Ólafsf jarðarmúla, en hann gefur Ólafsfjarðarkaup stað beint samband við Akur- eyri um Dalvík. Var byrjað þar á vegagerð í fyrra.Múlmn er torfær á köflum en vegur- inn verður brattalítill og snjó léttur. Þá er vegur úr Fljótum um Almenningsskriður, Úlfsdali og Stráka til Sigluf jarðar. Veg urinn um Siglufjarðarskarð er tepptur af snjó lengi árs og una menn bví illa. Vegarstæð ið um Stráka er lítt rannsakað og fylgir þessum lið laganna það skilyrði, „að unnt sé að leggja þar veg vegna stað- hátta og án óeðlilegs kostn- aðar“. Loks er svo leiðin frá Vatt- arnesi um Vattarnesskriður að Kclfreyjustað. Nú er farið milli Reyðarfjarðar og Fá- skrúðsf jarðar um Staðarskarð, sem er allhátt. En sá vegur er gerður fyrir daga ýtunnar, brattur og mjór með háska- legum beygjum. Þarf að end- urbyggja hann og telja kunn áttumenn hagkvæmara að leggja veginn út fyrir nesið, enda verður sú leið snjólétt og brattalaus. Enn má nefna veginn frá Hofi í Mjóafirði um Dalaskrið ur að Dalatanga, en þar er nú stærsta vitastöð landsins. Flutningur nauðsynja þangað er miklum erfiðleikum háður eins og er vegna slæmrar lend ingar. Aðrir vegir, sem upp ertt tebnir, eru yfirleitt sýsluvegir, ÍPrwnlwW * 7. síSu), J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.