Tíminn - 09.06.1955, Page 2
B.
TÍMINN, fimmtudaginn 9. jáni 1955.
Fjölsótt tízkusýning á kven-
höttum í leikhúskjaílaranum
Bára Sigurjéusdóttir ílyggst frasaivegis
sýiia kven&aítatkkuna á veri ®g iiausti
Mtotliðinn laugardag var fjölsótt hattasýnúiEr í þjóðleik-
;hi|j||giaranum. Sýnd var sumartízka í kvenhöítum frá
jhatíatgjjizluninni Ísafcíd, Austurstræti 14, en verzlunina
:rekur dpra Sigurjónsdóttir. Þrjár konur sýndu hattana, frú
}®sa Breiðfjörð, frú Guðný Berndsen og Elsa Pétursdóttir.
Sýningin hófst klukkan fjögur og stóð yfir í nær tvo tíma
si*öð stuttu hlé*. Kynnir var Karl Guðmundsson.
Fýrir hönd Báru Sigurjóns
áÉHhu- bauð Karl gesti vel-
.kwnna. Gat hann þess, að
oattasýning á vetrartízkunni
héfði verið síðastliðið haust,
•3é nú yrifg sumartízkan sýnd
og gætir ]mr áhrifa frá Paris,
Lóndon og Nev/ York. Hatta-
verzlunin ísafold er ema fyr
irtaekið í þessari grein, sem
géngst fyrir tízkusýningum
nér og eru þessar sýningaf
mjög vinsælar.
Nýjangar í stráhattagerff.
Þeir hattar, sem voru sýnd
ír, vorú ýmist lithr -hattar,;
,sém sátu beint á höfðinu, eða
,sttí>rir barðáhattar, ennffem'
nokkrir cocktailhattar.;
Ftestír hattanna voru úr
sirái og bar þar helzt á Pan-
a«iastfái og períustrái. Einn
ig voru sýndar alls konar nýj
«ngar í stráhattagerð er kom
jiV hafá fram á sjönáísviðið í
vor.
Mííð hattaskrawt.
Tcluvert bar á röndóttum
eiloum, sem einkum er ætlað
i minni hatta. Hins vegar var
þetð einkennandi hve lítið
Imr á hattaskrauti. Er því
iieeira lagt upp úr efnunum
Smá segja að hiPIÉ^nir
eyti sig sjálfir. Barðastóru
isi’ tárnir komu í tízku á s. 1.
hausti og ber mikið á þeim
núna, sérstaklega ber mikið
á barðastórum höttum í New
York. París heldur sig aftur
UtvorpLð
lÓ#arpÉ|/ dag:
Pastir liðir eins og venjulega.
26,30 Erindi: Lífs- og trúarskoðan-
ir Helga magra eftir Þorstein
M. Jónsson skólastjóra (Hall
éúr Þorsteinsson eand. mag.
flytur).
39,0« Einsöngvar: Þrír sænskir
baritón-söngvarar syngja,
Joel Berglund, Hugo Hasslo
og Bernhard Sönnerstedt
ELSA PÉTURSDÓTTIR
„Here comes the bride“
á móti við barðalitla hatt-
inn, Sem er sígildur ög alltaf
1 í tízku. Lúndúinatízkan þroeð
ir aftur á móti Hinn gullna
meðalveg og sýnir bséði litlu
og stóru hattana. Einkénn-
andí við sýnihguna var það,
hve ínikið bar á hvitá iitnum.
Brúðarhattar.
! Blaðið hafði snöggvast tal
af Báru Sigurjónsdóttur í
þær. Sagði hún að það veeri
meiningin að halda áfram
þessum tízkusýningum, enda
væri konunum það kærkom-
ið að fá að fylgjast með í þess
um efnum. Mátti enda sjá
það á sýningunni á laugar-
daginn, þar sem sýningarsal-
urinn var þéttsetinn. í lok
sýningarinnar var sýndur
brúðarhattur og brúðarm’arz
inn leikinn, en Bára gerir
slíka hatta eftir pöntunum.
í hléinu brá Karl fyrir sig
eftirhermum og skemmtu
gestir sér hið bezta.
BSksteiiui
Hundraðasta sýning
L. R. ívetur
Frumsýning Leikfélags
Reykjavíkur á skopleiknum
„íftn og út um glúggann“ á
annán i hvitasunnu var 98.
sýning félagsins á vetrinum.
NféStá sýniiig leiksins, sem
verðúr annað kvöld, er þann-
ig 100. sýning félagsins á leik
árinú. Hefir það aðeins komið
fyrir þrisvar sinnum áður, að
sýningatalan hafi náð 100 eða
farið fram úr þeirri tölu, 1939
/40, þegar sköpleikurínn
„Stundum og stundum ekki“
var sýndur öítast, 1941/42
með flestum sýningum á Ni-
touche og 1952 53 með fíést-
um sýhingum á „Góðir eig-
inmenn sofa heíma“ og „M'f-
intýri á gönguffir“. Leikritin,
sem félagíð hefir sýnt í vet-
ur eru þessh Erfinginn með
18 sýningár, Gimbill 4 sýn-
ingar, Frænka Charleýs 51
sýning, Nói 15 sýningar' og
Kvennamál Kölska 9 sýning-
ar. Skopleíkurinn „Inn og út
um gluggann“ verður síðasta
viðfangsefnl Leikfélagsins á
leikárinu.
Háiaaskef®.
(Prámhald af 8. bICu).
þátttöku að námskeiði ■1-ókriti.
Þó að námskeiðíð sé sérstak-
léga miðaö við þarfir kenn-
ara á gágnfræðastigí', er öll-
um öðrum kennurum heimil
þátttaka í því.
Kennslan fer fram í II.
kennslustofu Háskóiafts kl.
8,45—12 á hverjum virkum
morgni og flesta daga kl. 4,15
—7 síðdegis. *
Námskeiðið hefst begar að
loknu uppeldismálaþingi og
kennslutækjasýningu, sem
fram fer í Melaskólanum 11.
—14. þ. m.
Æskilegt er, að þátttaka
verði tilkynnt sem allra fyrsí
annað hvort til fræðslumála
skrifstofunnar eða th kenn-
aranna Helga Þorlákssonar
(sím 80118) o'g Bjarna Vil-
hjálmssonar (síífti 7036).
Mii’kJátéUlélkar
(Framhald af 8. bBu).
kirkju í Nurnberg o. s. frv.
. Það er ekki hvað sízt talið
honum að þakka, að á síð-
ustu árum hafa ýmis ame-
rísk tónskáld snúið sér að
því að semja orgeltónverk.
Má þar nefna menn eins og
Sowerby, Hanson, Piston o. fl.
(plötur).
31,35 Frásöguþáttur af íslenzkum
afreksmönnum (Kjartan
Ragnars stjórnarráðsfulltrúi).
22,90 Fréttir og veðurfregnir.
:*,10 „Með báli og brandi", VIII.
22,30 Sinfóniskir tónleikar (plötur).
28,10 Dagskrárlok.
Civarpið á morgnn:
Fastir liðir eins og venjulega.
2«,30 Útvarpssagan.
29,00 íslenzk tónlist: Verk eftir
Hallgrím Helgason (plötur).
:*,20 Úr ýmsum áttum. — Ævar
Kvaran leikari velur efnið og
flytur.
2É,00 Fréttir og veðurfregnir.
M,10 „Með báli og brandi/ IX.
:#,38 Dans- og dægurlög (plötur).
Dagskrárlok.
%rnab heilla
jffjóriáefni.
Kýlega opinberuðu trúlofun sína
mgfrú Bi-ynhildur Sæmundsdóttir
,'rá Kletti, Barðastrandarsýslu, og
Ásgeir Benediktsson frá Bolungar-
vík.
(Framhald af 1. síðu)
jafnvel orðið ódýrara aö flytja
hann sjóveg héðan. Fyrirtseki
það, sem prófessor Helgi er
hér að vinna fyrir, rnun. hafa
mikinn hug á að atliuga þessa
möguleika sem bezt.
Verkfræð‘ngur væntanlegur.
Biksteinsnáman undir
Prestahnjúk er sögð mjög auð
ug, en aðalvandamálið mun
vera flutningur steinsins W
Hvalfjarðar. Hefir mönnum
dottið í hug að flytja hann í
körfum á streng, eins og viða
tíðkast erlendis um námu-
grjót, en þó munu menn frem
ur hallast að vegagérð. Mun
vera væntanlegur hingað í
sumar flutningaverkfræðing-
ur frá Bandaríkjunum tU að
athuga þ»ssa hlið máLsins,
einkum möguleika til vega-
gerðarinnar.
Ef biksteinninn reynist góð
ur, er ekki óílklegt, að hér
verði um nokkra útflutnings-
möguleíka að ræöa, jafnvel til
fleiri landa.
Jjsmdsmót
(Framhald af 1. síðu).
hefir teldð hvít-bláa fánann
upp sem sinn, eins og var á
fyrstu árum þess, og er nú
verið að gera nokkra slíka
fána. í sambandi við móúð
verður guðsþjónusta á leik-
velli. Lúðrasveit Akureyrar
mun leika og Karlakór Ak-
ureyrar syngja, útifundur
verður, og skemmtanir og
kvikmyndasýningaf verða í
samkomuhúsum bæjarins.
Reiknað er með, að fjöldi
fólks muni sækja mótið, og
verður hægt að fá tjaldstæði
á góðum stað í bænum, og ef
einhverjir óska eftir fyrir-
þarf að snúa sér hið fyrsta til
þaf að snúa sér hið fyrsta tU
hennar.
»7. blað.
Tóiiiistarfélagið
Félag ísl. emsöttgvara
Úperan
„La Bohéme”
SÝNING í KVÖLD KL. 8.
UPPSELT
Næsta sýning laugardagskvöld klukkan , 8.
Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu.
»S$SMS5$S55S$$$5S5$$SS$S5SS$S5$SSSSSSSS554SS55445S5$$$$S55S55Í5$S555Í»
| Sjókrahösiö á Egilsstööum
vantar frá 1. október eina hjúkrunarkonu, eina iji
Ijósmóður og eina starfsstúlku, sem getur tekið ij:
| að sér matartilbúning. iji
Umsóknir berist til Stefáns Péturssonar, :i:
í Egilsstaðakauptúni fyrir 1. ágúst næstkomandi. |
Sjúkrahússnefnd
Orðsending
£rá Hestamannafélagittu Neisíi,
Akranesi.
Af marg gefnu tilefni tilkynnist hér með, að gangi
ji óvanaðir hestar eða í ólöglegum girðingum í beitilandi \\
íi því, er félagsmenn hafa hross sín í, eða í nágrenni þess, :
verða þeir teknir án frekari aðvörunar og ráðstafað |
eins og viðkomandi lög kveða á um.
F.h. Hestamannafélagsins Neisti, Akranesi, ii;
HALLDÓR MAGNÚSSON. |
1 Nauðungaruppboð
i; verður haldið á Grandagarði hér í bænum, föstudag- :;i
;í íftn 10. júní n. k. kl. 11 f. h. efúr kröfu Útvegsbanka :i;
i íslands h. f., Gústafs Ólafssonar hdl. og Kristins :j:
Gunnarssonar hdl., og verður þar seldur m.b. Petter,
ij sem talinn er eign Magnúsar Guðmundssonar, Smiðju ;;i
\ stíg 11, hér í bænum. :;i
i Greiðsla fari fram við hamarshögg. :i:
í BORGARFÓGÉTINN f REYKJAVÍK
WAVW^M.VAV.WW/.%W/W/WAV.VWAW/AP-«
r
'í Hjartanlega þökkum við ættingjum og vinum heim- £
í sóknir, gjafir og hlýjar kveðjur á gullbrúökaupsdegi í
£ okkar. Óskum ykkur allrar blessunar í komandi fram- £
tíð.
Pálína Jónsdóttir,
Einar Jónsson, Reykjadal.
> —.........i
Wuwwwvwwwuwwwvwwuwwuwwwwvwywwi
Þökkum ölltmi þeim, scm vottuðu aamáð og vinarhug
við útför
PÁLS II. JÓNSSONAR,
fyrrum hreppstjóra á Stóruvölíum.
Börn og tengdabörn.