Tíminn - 09.06.1955, Síða 3

Tíminn - 09.06.1955, Síða 3
127. blaffr k*mi i n —— TÍMINN, fimmtudaginn 9. júni 1955. C, •“) W.'O"' i o > ‘v" RITSTJÓRI: ÁSKELl KINARSSON. Tveir Framsóknarmenn á þing fyrir Árnessýslu Ritstjóri Vettvangsins brá sér austur fyrir fjall og hitti að máli Gunnar Halldórsson, bónda á Skeggjastöðum, for- mann FUP í Árnessýslu og átti viö hann eftirfarandi viðtal. Hvað viltu segja Vettvang- inum um. félagsstarfið hjá ykk ux í FUF? Starfið í FUF í Árnessýslu hefir verið' með svipuðum hætti frá stofnun þess. Fé- lagið var stofnað í Brautar- holti 11. júní 1949 en áður höföu veriö starfandi félög ungra manna í sýslunni, t. d. féliagið Dagrenning í Flóa, er starfaði um skeið. Þróttur og fleiri félög, sem störfuöu úrn lengri og skemmri tíma. Með stofnu7i FUF voru þessir dreifðu kraftar sam- einaðir, enáa veUtist sífellt erfiðara að halda wppí fé- lagsskapniuji í einstökurn sveitu?7i eftir því scm fólki fækkaði við Ia?idbúnaðar- störfin. ■ Þorsteinn Eiríksson kennari í Brautarholti var fyrsti for maður félagsins og undir stjórn hans komst þegar skriöur á félagsstarfið, sem síðan hefir haldist. Félaga talan varð þá þegar um 300 og hefir verið svipuð síðan. Haldið var uppi sambandi við félagana með bréfaskrifftum m. a. og haldnar útbreiðslu- samkomur á nokkrum stöð- um í sýslunni. í sa??ibandi við tven?iar alþingijtkbsningar hef*r fé lagsskapurmn verið örugg- wr til stwðwiTigs og ??zá þá til geta þess að fyrir kosn mgarnar 1949 var háður kappræðwfwndur við u??ga sjálfstæðisTTzeim í sýslunni fyrir fwllw húsi í Selfossbíói þar sem wngir framspknar- ??icnn fórw með glæs'legan sigur af hólmi. Þá voru ræðu men?! okkar þeir Hjalti Þórðarsow, Sigwrgeir Krist- já??sson og Kristinw Helga SOTi. Fyrir síðustu kosningar skoruðum við á unga sjálf- stæðismenn til kappræðna, en þeir voru ófáanlegir. Jón Kristinsson trésjniður á Selfossi var kjörinn formaður 1950 og var það til ársins 1953. Þá var m. a. komið föstu skipulagi á hinar árlegu hér- aðshátið'ir Framsóknarmanna sem haldnar hafa verið í Þrastarskógi árlega. H'n fyrsta var haldin í Þrasta- lundi í ágúst 1950 og varð þá þegar fjölsótt. Síðan hefir á hverju sumri hátíöin verið haldin og er nú oröin föst venja að hún sé alltaf annan simnudaginn í ágúst. Eru nú þessar skemmtanir með al- v'nsælustu og fjölsóttustu sumarskemmtunum, sem haldnar cru í héraðinu. Hef- ir verið re.vnt eftU’ mætti að vanda til þeirra. Á nú félag- er næsti áfangi í sókn F. U. F. ið m. a. stóran danspall í skóginum, þar sem hægt hef- ir verið að sýna leikþætti, þjóðdansa, glímu o. fl. Það erfiöasta í félagsstarf inu hefir verið að hafa líf- rænt samband v'ð féiágana uian sveitarinnar. Vegalengd ir eru allmiklar og því erfitt um fundarsókn, auk þess sem unga fólkið er mjög á ferð og flugi, stundar margt vinnu utan héraðs haust og vetur, en það er sá timinn, sem helzt mujidi vera um fundi ög námskeið að ræða. U*h það leyti starfa- ungmennafélög- in einnig mest víöa, en í harð vítuga samkeppni um starfs- krafta við þau hefir félagið að sjálfsögðu ekki farið Já, þú ??zi7?ntist á ná??zskeið. Yar ekki emmitt ??iyndarlegt málfwnda?zá??iskeið hjá ykkur í vetur? Jú, málfundanámskeið höf um við haldið á hverjum vetri síðan 1950. Hafa þau verið haldin á Selfossi, en þó verið farið með fundina stund urn út um sveitír tn dæmis í íyrra tvisvar að Brautar- holt*. Þessi starfsemi hefir verið mikilsverður þáttur í st.arísemi íc-lagsins og fil mik ils gagns og ánægju fyrir þál sern hafa teki'ð þátt í fund-j unum. Við hcfum fcngig kenn ara td aö segja okkur til um ræðumennsku, fundarstjóri og fundarreglur o. fl. Fyrsti kennari okkar var Guðmund ur I-Ijálmarsson úr Reykja- vík. Ivutum við mjög góðs af leiðsögn hans. í vetur tpng- uci viö á ejnn af fyvstu fund um okkar Örlyg Hálídanarson úr Reykjavík að segja okkur til og kunnum við ho.num bt?.tu þakkir fyrir komuna. Þátttakendur á þessum fundum hafa oftast verið 20 —30 og fundir haldnir á mánu dagskvöldum frá því í janú- ar og fram í apríl. Flestir þátt takendur af Selfossi en einnig allmargir úr nærliggjandi sveitum. Námskeiðið í vetur var með svipuðum hætti. Um ræðufundir þar sem fjöl mörg mál voru tekm td um i'æöu en nýmæli var það að tveim fundanna var snúið upp i almenna umræðufundi. T. ar annar þeirra haldinn í Brautarhoiti og var þar frum mælandi Eysteinn Jónsson f j ármálaráðherra. Hinn var haldirm að Minni Borg í Grí’nsnesi og haföi þar fran^sögu Hermann Jón asson alþin. Umræður urðu ijörugar á báðum þessum fandum, sem vovu fjölsóttir og hinir ánægjuegustu. Síðasti fundur námskeiðs- ins og sá 16. í vetur var hald inn þriðjudagskvöldiö 26. apr. Námskeiðsstjórar voru Gunn ar Jónsson og Hjalti Þórðar- son Selfossi. Gunnar Halldórsson, formaður F. U. F. í Árnessýslu Hver eru nú helztu brenn- a??di áhwgamál ykkar í FUF? Því ,er nú ekki vam'iasa??rt að svara a m. k. ekki hvað sé númcr 1. Það er awðvit- að að cfla fylgi flokks'ns og senda á þing 2 framsóknar 7??enn fyrir héraðið. og það seni allra fyrst. Það er ó- liætt að fullyrða að áhwg- in?i er ?iæg?ír fyrir því inn an okkar vébanda, þö að þgð vi?i?iist ekki eins fljótt og yiö yilciwm. Anpars er ó hjákvæ?nilegt að a'S því ko??ti fyrr en var’r. Við fylgja?/tst einnig með því se?n gerist í stjórnraálwn- um syðra og við vonumst eftir því að fólkið í hinwm yinna?'di síéttw?ra tU sjávar og svcita öðlist þann skil?i- »ng á stjór?Jmálastef?ií'.num í vorw íandi aff hvorki heild salahópwrinn og afætwlýðwr inn til hægri eða Moskudekr arar og Iínuko?n?núnisíar geti hindrað Cð það taki stjóv?; landsins í sínar hend wr td hagsbóta fyrir sig sjálft og la?u'ið í heild. Hér á Suðurlandsundirlend inu sem og víðar, eru sam- vinnusamtökin öflugustu máttarstoöir atvinnulífs og efnahagsafkomu fólksms í sveitum og kauptúnum. Um þessi samtök standa Fram- sóknarmenn vörð eins og þeim líka ber að gera gegn árásuip andstæðmga þeirra, sem oft koma fram óvœgnr ar, en oftar á síðari tímum vandlega dulbúnar flikum umhyggju o grektarsemi. Margt fleira gæti ég nef?Jt eins og t. d. samgöngwrn- ar. Nýr vegwr milli höfuð- staSavins cg allt t>l Víkur í Mýrdal, beinn og breiðwr vegwr malbikaöwr eða óte.ypt ur, sr.m avíðveidav wmferð 20 to?J7Ja flwt?jingabíla er okkur lífsuawðsyn. Þá er og rafvæöing sveUan?ja eitt stór?nál>ð, sjúkrahússbygg- i?jg o. fl. En hvernig eru hin pólitískw viðhorf í héraðinw Það má kannske segja að þau séu dálítið undarleg. Eg býst við að næstum undan- tekningarlaust hver einasti bóndi sé í emhverju sam- vinnufélagi, Mjólkurbúi Flóa manna, Kaupfélagi Árnes- inga eða Sláturfélagi Suður- lands og flestir í þeim öllum. Lífsaíkoma þeirra er því að yerulegu leyti undir því kom ín aö þessum samtókum vegni vel. E'gi að síður er það staðreynd að margir þessara bænda og þeirra íólks styður Sjálfstæðisnokkinn í kosnmg um. Sama máli gegnir um íólkið í þxorpunum, sem við samvinnufyriritækm starfar og á atymnu sína og afkomu undir afkomu þessara fyrir- tækja og samvinnustefnunn- ar. Þetta kemur Þl mikið af því að marg'r halda að þeir geti verið samvmnumenn þó að þeir fylgi Sjálfstæðis- flokknum að málum og þessu reyna líka sjálfstæðisbrodd arnir að halda fram vegna þess a'ð þeir þora ekki annað. Það e?’ ?JefniIega ekki vin- sælt að vera opmbcr fjand maður samvinnuhreyf'ngar i?jnar a. m. k. ekki hér fyrir austa?j fjall, 2. þi7Jg??jaðwr Ár?Jesinga Sigwrðwr Gli Sig urðsson hélt því til dæ?nis fram fyrir síðustw kosning- ar að hann væri jafn góðwr samvin?JW?nflður og hver ann er! ! En þeir sem taka þetta tal Sjálfstæðismanna alvarlega verða að átta sig á því að þetta er hinn hrapalegasti rnisskilningur og það veröa aiUr samvinnumenn að gera sér Ijóst. Þetta tvennt getur aldrei farið saman, vegna þess að samvinnustefnan ogstefna Sjálfstæðisflokksins, milliliða og braskarastefnan eru tvær andstæður, scm ckki ciga neina samleið. Það er ekki hægt að styðja aðra án þess að skaða hina. Þó að sjálf- stæðisframbjóöandi, sem er að fala atkvæði fyrh’ kosning ar, fari fögrum orðum um að hann sé samvinnumaður, þá er raunin allt önnur, sem gef ur að skylja, þegar inn á Al- þingi er komið, þar sem þýð- ngarmklum málum er snerta samvinnuhreifinguna er ráð- ið til lykta. Þá er það flokks stefnan sepi ræður og fagur málgir frambjóð.endur Sjálf- stæðisflokksins, sem komist hafa á þing á atkvæðum raun verulegra samvmnumánna, rétta upp hendur gegn þurft armálum samvmnufélaganna og þá er hvert atkvæði, sem féll á þann sama frambjóð- anda orðinn fjandskapur við kaupfélagi'ð, mjólkurbúið eða síáturfélagið, sem félagsmað urinn auövitaö vildi styðja. Dæmi um andstöðu sjálf* stæðismanna við samvinnu - hreyfinguna er auðvúað ó ' þarft að nefna, þau eru öll ■ um kunn. Nægir að benda i. lánsfjárkreppuna, sem sam ■ tökum samvinnumanna er haldið í af fjármálavaldl Sjálfstæðisflokksins til stór- t j óns f yrir viðskiptamenr. kaupfélaganna um land állt, andstöðuna við Samvinnu- tryggmgar utan þings og inn - an og fleira þess háttar. Auk þess ætti níönnum ekki og: síst bændum að hafa gleyipsu fjandskapur Sjálfstæðisflokk51 ins yið afurðasölulögin eða skrif Heimdellinga fyrir síð-- ustu kosningar. Þetta sem ég hefi rætv. verða menn að leggja niður fyrir sér. Það er engm skyn - semi í því að efla andstæð- inga þess skipulags, sem þú bvggir afkomu þína á og hel! ir í alla staði reynst þess bezv, megnugt að tryggja hana. Annars er ekki sérstök á-' stæða til að kvarta hér-na í okkar héraði við erwm íi sókn, wnnwm talsvert á V síðustu kosningw?n og hölði wm því kíram þar til fwllui' sigwr er unnmn. Það er ó- sæm'Iegt í þessw hérað*, þar sem félags?nálaþrównin er jafn langt komin og hér er aS scnda eklci tvo sa?nvin?JJ.. rnenn á þing, tvo Fra??jsókru avmenn, raunverulega full- trúa fólksins, bændanna, vcrka?na?J?janna og þeirra, annarra, sevi aS framleiðsll wnni vinna. Þetta mwn líka. skýrast fyrir folki og þess: vegna erum v>ð í FUF bjrat " sýnir og svo erw aðrir Fra??v sóknarmenn í héraðinw. f Hvað segir þú wm viðhori! unga fóikshjs í sveitm?ji tiil Ia?Jdbimaðarins? Viðhcrf unga fólksins ti.'. landbúnaðarms mótast ao' sjálfsögðu af þeún framtíð- armöguleikum, sem það í hor.i mn r;ér Á sjðari árum hefii’ æskulýðurinn í bæjunum eniatt haft mikið fé handa á. milli. Æskufólk sveitanna heí! ir orðið afskiptara um þetta. Það hefir tiðkast í sveitmn'. að ungUngarnir ynnu kaup• laust eða kauplítið við frani " leiöslustörfin hjá foreldrum. sínum allt fram á fullorðim: aldur. Þetta m. a. hefir orðií! til þess að unga fólkið hefiv þyrpst til 'bæjanna þar sem peningastraumurinn er örar . og fleira er hægt að veita séi. Það sækir líka í skólana svo sem sjálfsagt er, en skólarmi' hafa lítið gert til þess að örvc, áhuga nexnendanna fyrii' framleiðslustörfum, mikh'. fremur miðar margt námsefr.L anna til hins gagnstæða oc; þyrfti það að takast tU gagn ■ gerörar endurskoðunar. Nu er svo komíð að víða í sveit ■ um er fclk svo fátt emkum y ’ cFramhald á 7. s!3u).

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.