Tíminn - 09.06.1955, Side 5
127. blað.
TÍMINN, fimmtudaginn 9. júní 1955.
Fimmíud. 9. júní
Taugaveiklun Mbl.
og viðræður íhalds-
andstæðinga
Það er næstum því brjóst-
umkennanlegt að fylgjast með
því, hve miklar áhyggjur Mbl.
hefír af þeim viðræðum, sem
nú fara fram um aukið sam-
starf íhaldsandstæðinga.
í seinni tíð hefir Mbl. e>nk
um verið að velta því fyrir sér,
hve víðtækar þessar viðræð-
ur eru og þykist hafa um það
óskmhljóða heimildir frá Tím
anum og Haraldi Guðmunds-
syni. Tíminn hafi sagt, að við
ræður færu fram milli Fram
sóknarfíokksins og Alþýðu-
flokksins og Framsóknarflokk
urhin hafi enn ekki rætt form
lega við annan aðila en Al-
þýðuflokkinn. Haraldur Guð-
mundsson hafi hhis vegar
sagt að Alþýðuflokkurinn ætti
í viðræðum bæði við Fram-
sóknarflokkinn og Þjóðvarnar
flokkinn.
Ef taugar ritstjóra Mbl.
væru ekki í ólagi út af þess-
um viðræðum, ættu þeir vel
að geta séð, aö hér er ekki
um neina mótsögn að ræða.
Hvort tveggja er rétt. Ef þaö
gæti orðiö eitthvað tU að róa
taugarnar á Mbl.-heimilinu,
Skal því skýrt frá því, að
gangur málsins er þessi: Al-
þýðuflokkurinn óskaði eftir
viðræðum við Framsóknar-
flokkinn nokkru eftir áramót
ín í vetur og líafa nefndir frá
þeissum tveimur flokkum
ræðst við nokkrum sinnum
siðan. í annan stað mun Al-
þýðuflokkurinn svo síðar hafa
óskað eftir viðræðum við Þjóð
varnarflokkinn og munu full
trúar frá þessum tveimur
fiokkum hafa ræðst við und
anfarið.
Vegna skringilegra og ósam
hljóða túlkana Mbl. á tillög-
um Hermanns Jónassonar um
samstarf lýöræðissinnaðra i-
haldsandstæðinga, þykir rétt
að rifja þær upp enn eúiu
sinni, eins og þær voru settar
fram í áramótagrem hans og
síðar í ræðu þeirri, sem hann
flutti i eldhúsumræðunum.
Hermann Jónasson hefir
sagt, að tvær Ietðir þyrfti að
fara að því marki, að tryggja
meir»hluta lýðræðissinnaðra
íhaldsandstæðinga á Alþingi.
Önnur vær> sú að efla Fram-
sóknarflokkinn sem mest,
enda væri hann öflugasti
andstæðingur íhaldsins. Húi
Ieið*n væri sú, að þeir lýð-
ræðissinnar í Alþýðuflokkn-
um, Þjóðvarnarflokknum og
Sósíalistaflokknum, sem ekki
teldu s'g geta gengið í Fram
sóknarflokkinn, stofnuðu
nýjan flokk eða samtök i
stað þess að vera klofnir í
þrjá smáflokka. Vinstri sam
vinna yrði svo að byggjast
á þessum nýja flokki eða
samtökum og Framsóknar-
flokknum.
Af • skrifum Mbl. virðist
helzt mega ráða, að Sjálfstæð
ismenn setji nú aðaltraust sitt
á Þjóðvarnarflokkinn tU að
halda uppi klofningi í þjón-
ustu íhaldsins. En áreiðan-
lega er það misskilningur, aö
meginþorri Þjóðvarnarmanna
œtli sér slíkt, þótt t1! séu und
antekningar í flokknum, er
Sjálfstæðismenn treysta á.
5.
Krutsheff er næstum eins óííkur
Stalin og dagurinn er nóttunni
Af þöglma og rögimi einræ$isherra iók viö rnaSur. seua læínr
xnóðau uiása og' Iiirðir líít um eigiis persómi —
Flestii' hötuðu þeir hann heilshug-
ar. Krutsheff getur engu síður rck
ið upp með skömmum, en hann
getur eftir stutta stund klappað
brosandi á öxl þess, er fyrir demb-
unni varð, og slegið öllu upp í
gaman. Þegar hann var í heim-
sókninni til Júgóslavíu vann hann
varaforsætisráðherrann, Mikoyan, í
glímu úti á akri, meðan gert var
við hjól, er sprungið haíði á bíln-
Bandaríkjamaðurinn Eddy Gil-
more var um tólf ára skeið fyrir
deild bandarísku fréttastofunnar
Associated Press í Moskvu og kynnt
ist þá æðstu mönnum Sovétríkj-
anna betur en flestir eða allir
blaðamenn Vesturlanda hafa nokk
urn tíma átt kost á. / eftirfar-
andi grein ber hann saman Jóscf
Staiin og Nikita Krutsheff hinn
nýja, sterka mann Sovétríkjanna.
Grein þessa skrifaði Gilmore
cftir Belgradfundinn, en hann
fylgdist með rússnesku sendinefnd
inni meöan hún dvaldi í Júgó-
slavíu.
Síðan Stalín leið, hefir enginn
maður verið jafn sjálfkjörinn yfir
bjóðandi manna og þjóða í Sovét-
ríkjunum sem Nikita Krutsheff, cr
við fall Bería- kom fram í dags-
ljósið og settist við borðsendann
í innstu hvirfingu valdamanna í
Kreml. Þótt hann gegni ekki neinni
af hinum æðstu stöðum, sem Stal
ín sat í, er það öllum mönum ljóst
sem hafa einhvern minnsta skiln-
ing á því, sem fram fer í Sovétríkj-
unum, að Krutsheff, formaöur
kommúnistaflökksins, er hinn nýi
Stalín.
Hann er hinn nýi Stalín, en
hann er jafnóiikur honum eins og
dagurinn . nóttinni. Vitaskuld má
finna með þeim líkingu, eins og cll
um öðrum einræðisherrum, en íyrst
og fremst vekur það athygli, live
ólíkir þeir eru.
Jósef Stalín tók sjaldan til máls,
að minnsta kosti eins . sjaldan og
hann gat. Nikita Krutsheff á aftur
á móti erfitt með að þagna, ef
hann hefir opnað munninn, og
hann tekur til máls af minnsta tii-
efni.
Þá sjaidan Stalín tók til máis,
vó hann vandiega hvert einasta
orð. Setningarnar komu hægt, og
orðaval hans var þurrt eins og
sandsteinsklappirnar 1 heimahéraði
hans, Georgíu. Krutsheff aftur á
móti bullar af mælsku, og liann
fylgir ræðu sinni eftir með miklu
handapati til þess að leggja áherzlu
á orð sín. Þegar menn ræddu Við
Stalín, heyrðu menn tíðum nefnt
nafn djöfulsins. Þess eiga menn
einnig kost, þegar Krutsheff opnar
fyrir orðaflauminn, en þó er þar
munur á. Stalín gat sagt setning-
ar eins og: „Djöfullinn er ekki eins
slæmur og hann lítur út á mynd-
um.“ Krutsheff segir aftur á móti:
„Það vildi ég, að djöfullinn hirti
þetta allt saman."
Stalín notaði nafn djöfulsins í
Einn af aðalleiðtogum Þjóð-
varnarflokksíns lýsti því ný-
lega yfir á sameiginlegum
fundi Þjóðvarnarfélagsins og
Málfundafélags jafnaðar-
manna, að ekki skyldi standa
á Þjóðvarnarmönnum að
leggja flokk sinn niður, ef til
móts við þá kæmi liðsafli frá
Alþýðuflokknum og Sósíalista
flokknum. Áreiðanlega mun
þetta sjónarmið stutt af þeim
Þjöðvarnarmönnum, sem fyrst
og fremst .hafa hugsaö flokk
inn sem tæki til að koma
hreyfingu á aukið samstarf
íhaldsandstæðinga, en hafa
hins vegar aldrei ætlað hon-
um að vera klofningsflokk í
þágu íhaldsins. En að sjálf-
sögðu eru til menn í Þjóðvarn
arflokknum, er hugsa öðru
vísi og á þá treystir íhaldið.
Vitanlega eru margir erfið
leikar á því, að sameina lýð-
ræðissinnaða íhaldsandstæð-
Krutsheff ávarpar Títö (t. v.) á flugvellinum í Belgrad. Á
miðri myndinni sést Bulganin.
líkinsamáli, en Krutsheff er ekki
feiminn við að taka sér það i
munn, þegar hann vill siá út
trcmpi.
Rödd Stalins rat orðið blíð
og dreymin, er hann ræddi um
hervagna, orrustuflugvéiar eða eid
fiaugar, sem skutu cllum þýzka
hc-rnum skelk í bringu á austurvíg-
um, sem þeir óku í.
Stalín var mjög nákvæmur með
klæðaburð sinn, einkum á seinni
árum. Hann var allt að þvi pjatt-
aður. Smáfis á jakkaboðungi hans
gat komið honum til aö hleypa
brúnum. Krutsheff er hirðulaus i
klæðaburði eins og skólastrákur.
Þegar Stalín sneri sér til Moíotovs,
lét hann sér oftast nægja að segja:
■ „Heyrðu, Molotov....“ Krutsheff
gætir þess hins vegar ávailt a3
nefna Bulganin íullu nafni: Nikoiaj
Alexandrovitj Bulganin. •
Stalín var ragur einræðishena.
Hann hafði íjöida í öryggisveröi
sínum, og hann fór aidrei á neinu
hundavaði. Þau tólf ár, sem ég var
í Rússlandi, tókst mér ekki nema
einu sinni að hafa tal af honum
án þess að hafa áður farið hina
venjulegu opinberu ieið. Þetta átti
sér stað í brezka sendiráðinu. Stal-
ín kom inn í forstofuna og rétti
mér hattinn sinn í þeirri trú, að
ég væri þjónn. Að þessu leyti cr
einnig mikið bil á milli þessara
manna. Menn geta gengið beint að
hinum nýja einræðisherra og hafið
við hann samræður, ef slíkt cr
gert á kurteisan hátt. Hann svarar
fúslega spurningum manna. Slíkt
AnJiit Stalíns \-ar skarpt, hrukk-
ótt og bclugrafið, en andiit Krut-
sheffs er kringluleitt eins og fullur
máni á haustdegi. Stalín taiaði
rússnesku með gecrgískum hreim.
Það var svo greiniiegt, að hver út-
lendingur tók eftir því. Krutsheff
talar með álíka greinile:um úkra-
ínskum hreim. Stalín var riðvax-
inn, og það er Krutsheff einnig.
Stalín hafði gcnguiag eins og
bjarndýr, bann sveiflaði hægri
hendinni fram, um leið og hann
rétti fram bæcri fótinn, og vinstri
hendinni, um leið og hann rétti
fram vinstri fctinn. Ef hægt er að
stöðvunum í síðari heimsstyrjöld-
inni. Krutsheíf verður næstum
ijcðrænn í máli, er hann talar um
sement eða korn.
- Það var á allra vitorði, að Stalín
var ncldursseggur, og nánustu sam
verkamenn hans, er hann gagn-
rýndi oft í áheyrn útlendinra, báru
fyrir honum auðmýkt rakkans.
gerir hann samstundis og með
sínum bullandi orðaflaumi. Hann
er brosandi og elskulegur, jafnvel
við gjörókunnuga menn. Menn
verða aldrei varir við, að hann ótt-
ist hið minnsta um persónulegt cr-
yggi Eitt.
(Framh. á 6. síðu.)
Batnandi friðarhorfur eru árangiir
af stefnufestu vesturveldanna
ncta það orðalag, mætti segja, að
hann hafi verið lullandi vekring-
ur. Út’imir Krutsheffs eru stuttir
og vöðvarýrir, og gönguiag hans
ber þess merki. Ef hann ætlar að
bera sig um, þó að ekki sé nema
fáeina metra, er eins og hann
hafi fjaðradýnur í skónum. Stalín
var rýninn á svip. Fatt bakið, ár-
vökull svipur hans, stífgcrt hárið
og svcrt, stingandi augu hans voru
sérkennandi fyrir hinn dæmigerða
einræðisherra. Krutsheff minnir
nærri því á hlýlegt glóðarker frá
Omsk. Hárkraginn í hnakka hans
er silfurgrár, og skalli hans glóir
eins og turnhvelfing á gr.’skri kirkju
við Rauða torgið.
inga. Svo mikill er klofning-
ur þeúra orðinn. Það er verk,
sem bæði getur kostað áræði
cg þolinmæð'i. Þjóðin þarfn-
ast þess lúns vegar, að slíkt
samstarf komist á, eins og nú
er ástatt, og því mun Fram-
sóknarflokkurinn telja sér
skylt að stuðla að því efúr
beztu getu. Bersýnilegt er
lika, að það er forusta hans
og styrkur, sem íhaldið óttast
nii mest, eíns og jafnan áður.
Gegn honum er nú t. d. vopn
um Mbl. fyrst og fremst beitt,
meðan það er bllðmált við
ýmsa stjórnarandstæðinga.
Fyrir íhaldsandstæðinga er
auðvelt að draga af þessu
rétta ályktun. Þeir eiga að
fylkja sér um Framsóknar-
flokkinn, því að efling hans
er auðveldasta leiðm tjl að
tryggja meirihluta lýðræðis-
sinnaðra íhaldsandstæðinga á
Alþingi.
Álit |íýzka seíitlilie]
Washington. — Sendiherra
Þýzkalands í Bandaríkjun-
um, dr. Heinz L. Krekeler,
sagði nýlega í ræðu, sem hann
hélt i blaðamannaklúbbi
Bandaríkjanna, að stefnu-
festa vesturveldanna og sterk
ar varn’r hafi skapað rólegra
andrúmsloft í heimsmálun-
um. Með þátttöku Þýzka-
lands í Norður-Atlantshafs-
bandalaginu kvað hann V.-
Evrópu hafa nás sögulegum
árangri í varnarmáium og
þjóðasamvinnu.
Hann sagð'i enníremur, að
árangur af þessari þraut-
se’gu og raunhæfu stefnu
vesturveldanna sé þegar far-
inn að koma í Ijós. Andstæð-
ingar hennar hafa hald'ð því
fram, að hún myndi leiða td
þess að viðsjár ykjust, ef ekki
einhvers verra. En hver er
reynslan? Fyrst, að foringj-
ar fjórveldanna hafa gengið
inn á að halda með sér fund,
ems og einn helzti leiðtogi
vesturveldanna lagði til fyy-
ir tveimur árum; fr'ðarsamn
ingar hafa verið undiritað'r
við Austurríki og fullveldi
landsins viðurkennt efúr tíu
ára baráttu; Sovétráðamenn
heímsækja Júgóslavíu, og nú
hefir skyndilega skapazt ró-
legra andrúmsloft í heims-
málunum.
Hann neitaði harðlega að
Bonnstjórnin hefði endan-
lega samþykkt Parisarsamn-
ingana, til þess as hún geti
notað þá tú hrossakaupa vi’ð
Kreml, eins og komið hefir
*rans í Wasliington
fram á vissum stöðum.
„Það væri fáheyrilegt á-
byrgðarleysi,“ sagði sencú-
herrann, „svo að ég segi ekki
glæpsamlegt, ef v’ð legðum
nú árar í bát efúr svo margra
ára baráttu fyrir þátttöku
Þýzkalands í varnarbanda-
lagi vesturveldanna. Við
megum ekki hika í þeirri á-
kvörðun okkar að standa
saman á þessari örlagastund".
Hann lét emnig í ljós þá
skoöun, að ekkert varnai'-
kerfi Evrópulanda væri full-
komig án þátttöku Bandaríki
anna.
Sendiherrann. sagði, að
þýzka lýðveldið myndi halda
áfram baráttu fyrir samein-
mgu landsins. Hann viður-
kenndi, að „þátttaka alls
Þýzkalands í varnarkeríi
Vesturveldanna — og þaö er
enginn vafi, að sameinað
Þýzkaland mun sækjast eft-
ir nánu sambandi við vest-
urlönd — geri Ráðstjórnar-
ríkjunum að ýmsu leyti erf-
ítt fyrir, aðallega frá sál-
fræðilegu sjónai’miði.“
Þessum erfiðleikum verður
ekki komizt hjá, meðan sam-
búðm milli austurs og vest-
urs er ekki betri. Að lokum lét
hann í Ijós þá skoðun, að
vesturveldin ættu að sýna
vilja sinn tíl að ræða við Sov-
étríkm hver þau mál, sem
gætu orð'ið til bess að draga
úr hinum ástæðulausa ótta
þeirra og gert þeim léttaia
að hverfa burt úr Mið- og
Austur-Þýzkalandi.