Tíminn - 09.06.1955, Qupperneq 6

Tíminn - 09.06.1955, Qupperneq 6
6. TÍMINN, fimmtudagínn 9. júní 1955. 127. blað. ÞJÖDLEIKHÖSID | La Bohéme Sýning í kvöld kl. 20. Er á me&an er Sýning íöstudag kl. 20. Aðeins tvær sýningar eftir. Fœdd í gœr [Sýning í kvöld í Ytri-NjarðvíkJ klukkan 20. | Aðgöngumiðasalan opin frá kl. j 113.15—20,00. Tekið á móti pönt-i junum, sími: 8-2345, tvær línur. j [Pantanir sækist daginn fyrir sýn l [ingardag, annars seldar öðrum.J GAMLA BÍÓ IJndur eyðimerkurinnar (Heimsfræg verðlaunakvikmynd, S jer Walt Disney lét taka í litumj jaf hinu sérkennilega og fjöl-j jbreytta dýra- og jurtariki eyði-l merkurinnar miklu í Norður- j [Ameríku. — Þessi einstæða og! jstórkostlega mynd, sem er jafnt] jfyrir unga sem gamla, fer núi j sigurför um heiminn og er allsi | staðar sýnd við gífurlega að- í ! sókn, enda fáar myndir hlotið! jjafn einróma lof. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Syngjum oy Mœjjmn I Þessi bráðskemmtiiega dægur- jlagamynd með mörgum þekkt-j jum dægurlagasöngvurum Bandaj [ríkjanna. Billy Daniel3, Frankie Daine, j Verður sýnd í kvöld vcgna ítrek j í aðra áskoranna. Sýnd kl. 7 og 9. S legmnmurinn (Captain Pirate) Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 4. Trompásinn Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd, aðalhlutverk leikur 6nill- ingurinn Alec Guiness. Glynis Johns, Valerie Hobson, Petula. ‘Jlark. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. BÆJARBÍÓ HASFNARFIRÐI ~ EÞœgurlaga- skáidið j Bráðskemmtileg mAsík og gam- j anmynd. Aðfilhlutverk: Louis Michele Benharð Maria Garland. Sýnd kl. 7 og 9. HAFNARBÍÓ Blm.4 6414 Höfuðpaurinn |Afbragðs ný frönsk skemmti-j j mynd, full af léttri kímni og j tháði um hinar almræmdu amej 1 rísku sakamálamyndir. Aðalhlutverkið leikur af mikilli ] [snilid hinn óviðjafnanlegi Fernanlel ásamt Zsa-Zsa Gabor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. i SLEIKFEIAG! ^REYKJAyÍKBjF Iwn og út nm gluggann Skopleikur í 3 þáttum eftir Walter Ellis | (höf. Góðir eiginmenn sofa heima.) Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala opjn í dag eftj ir kl. 2. Sími 3191. Mestl hlátursleikur ársins. Meðal leikenda: Guðbjörg Þor- bjarnardóttir, Sigríður Hagalín, | Arni Tryggvason og Haukur Ósk j arsson. AUSTURBÆJARBÍÓ \Freisting lteknisins\ (Dile Grosse Versuchung) Aðalhlutverk: Dieter Borsehe. (lék lækninn í „Holi lækni“) Buth Leuwerik, j (einhver efnilegasta og vinsæl-! | asta leikkona Þýzkalands um I þessar mundir). | Sýnd kl. 7 og 9. ! Nýtt skógræktar- félag Skógræktarfélag Mosfells- sveitar var stofnaö að Hlé- garði s. 1. föstudag (20. þ. m.). Stofnendur voru um 70 manns. Frumkvæði að stofnun félags ins áttu Kvenfélag Lágafells- sóknar og Ungmennafélagið Afturelding. Búizt er við, að félagsmönnum fjölgi talsvert á næstunni, því að mikill skóg- ræktaráhugi er vaknaöur í sveitinni. — Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri og H. J. Hólmjárn mættu á fundinum frá Skógræktarfélagi íslands. Flutti Hákon þar erindi og sýndi kvikmynd Skógræktar- félagsins. — Stjórn þessa ný- stofnaða félags skipa þau Guð jón Hjartarson, Álafossi, for- maður, Valgerður Guðmunds- dótUr, Seljabrekku, ritari, Freyja Norðdahl, Reykjum, gjaldkeri, og meðstjórnendur Jóel Kr. Jóelsson, Reykjahlíð, og Helga Magnúsdóttir, Litla- landi. — Þetta er fyrsta skóg ræktarfélagið, sem stofnað er í Kjósarsýslu, en fleiri munu efþr fara. Ðon Juan \ Krutsheff . . . | Hin sérstalega spennandi og við-! jburðaríka, ameriska kvikmynd íj i litum um hinn fræga Don Juan.1 Aðalhlutverk. Errol Flynn, Viveca Lindfors. [Bönnuð börnum innan 14 ára. j Sýnd kl. 5. i TRIPOLI-BÍÓ Nátíminn (Modern Timcs) jÞetta er talin skemmtilegasta j mynd, sem Charlie Chaplin hef- |ir framleitt og leikið í. í mynd ! þessari gerir Chaplin gys að véla Imenningunni. Mynd þessi mun jkoma áhorfendum til að veltast j um af hlátri frá upphafi til enda. j í — Skrifuð, framieidd og stjórnuð í af Charlie Chaplin. í mynd þessari er leikið hið vinsæla dægurlag „Smile“ eftir Chaplin. . j Aðalhlutverk: Charlie Chapiin, Paulette Goddard. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4. ! Hafnarfjarð- arbíó Gullnir draumar (Golden Girl) IBráðskemmtileg og viðburðarík, j jný, amerisk músikmynd í litum.j | Skemmtimynd, sem öllum mun| I skemmta. Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor, Dale Bobertson, Dennis Day. Sýnd kl. 7 og 9. j NÝJA BÍÓ Fær í flestan sjó (You are in the Navy Now) íBráðskemmtileg og fyndln, ný, Samerísk gamanmynd um sjó- [mannalíf og sjómannaglettur. Aðalhlutverk: Gary Cooper, Jane Greer. Sýnd kl. 5, 7 og 0. (Framhald af 5. síðu). Á yfirboröinu virðist einnig vera mikill munur á Krutsheff og for- sætisráðherranum, Bulganin. Hálf heyrnarlaus fylgir Bulganin Krut- sheff eftir eins og fylgihnöttur reikistjörnu. Vegna slæmrar lieyrn- ar fylgist Bulganin oft ekki með því, sem rætt er, og hallar sér að því að Krutsheff, sem ekki skortir neitt, er snertir góða heyrn, skarp- an skilning og valdsmannslega fram komu. Krutsheff lætur Bulganin aldrei trufla sig, og því síður, að hann láti hann hafa minnstu á- hrif á sig. Hann grípur hins vegar oft fram í fyrir Bulganin í miðri setningu til þess að láta í ljós skoð un sína. Við slík tækifæri klemmir Bulganin saman munninn eins og krabbi og lætur sem hann hafi aldrei vakið máls á neinu. Það fer ekki á milli mála, að tímarnir og mennirnir hafa breytzt í Kreml, síðan Stalín lézt. Ef svo er ekki, er Nikita Krutsheff með bandsköll- ótt kanókahöfuðið mestur leikari, som nú er uppi. Hygginn bóndi tryggir dráttarvél sína KKIXSM! LÖGGILTOR ^KIALAWöANDi OG DÖMTOLíiUR I éNSKU ■ 2ISKJUKVÖÍ.I - siai 81SS5 i allt og hún mætti vera róleg. John hafði snúið sig um ökl- an og ristarbein voru löskuð. Fóturinn var settur í gips og herlæknirinn hafði mjög eindregið ráðlagt John að reyna ekki neitt á hánn. John og Karlotta höfðu ræðst við langa stund, og hann sagt henni frá ferðum sínum í Þýzkalandi, en þó fyrat, er Karlotta hafði sagt honum, að hún víssi um erindi hans- þangað. John var mjög óþægur sjúklingur eins og flestir karlmenn. Hann lá í gestaherbergi, sem vissi út að garð- inum, en hann vildi ekki Þggja í rúminu, heldur fara( á fætur, og Karlotta varð að beita allri sinni kænsku til að koma í veg fyrir það. Karlotta sat á rúmbríkinni hjá honum og grandskoðaði andht hans meðan hún sagð'i honum frá heimsókn Birtu nokkrum mánuðum áður og áhuga Kurts og Cananris flota foringja fyúr John og feröalagi hans. —... .en þú getur samt verið algerlega öruggur hér þang- að til þú ert orðinn heilbrigður, sagði hún pð lokum. John Graham settist upp í rúminu með erfiðismunum og hrísti höfuðið. —Það er lífshættulegt að hafa mig hér, Karlotta. Ef Þjóðverjar ná í mig lifandi, er ekki nokkur efi á því, að þeir- munu láta taka mig af lífi. Þú felur mig þótt þú vith að mín" er ákaflega leitað. Það gæti kostað bæði þig og frú Olsén' lífið. Hvað heldurðu, að Henri segi um það, að ég leggi þig í slíka hættu? Karlotta brosti t1! hans og reyndi aö róa hann. — Hann mundi segja þaö sama og ég, svaraði hún, erí- trúði þó ekki sjálf því sem hún sagðL Þú og Henri eruö bandamenn og þeirra skylda er að hjálpa hvör ööru'm. Og hvað ættum við annars að gera? Það er með öllu gagná laust fyrir þig að staulast hérna út á veginn. John vissi, að hún hafði rétt fyrir sér. Það þýddi ekkerö fyrir hann að ana af stað eins og hann var á sig komiiin.' Honum var að vísu kunnugt um, aö neðanjarðarhreyfing var starfandi í Danmörku, en hann hafði enga hugmyncl um, hvernig hann ætti að komast í samband viö hana. Honum þótti leitt að leggja Karlottu í slíka hættu, en hugsunm um að vera samvistum með þeirri stúlku, sem hann elskaði, var of freistandi fyrir hann. Hann ákvað a'ð vera kyrr á Karlottuhæö að minnsta kosti í nokkra daga. Karlotta og frú Olsen útbjuggu handa John litla stofu við hliðina á bókaherberginu, sem annars var Henris „allra helgasta“. John spurði endalaust frétta af stríðinu og í herberginu var konhð fyr'r stóru útvarpstæki viö hliðina á rúminu. Karlotta var með hjartslátt, þegar hún hjálpaði honurn niður sþgann. Handleggur hans lá utan um herðar henni og hún hélt um mitti hans. Gegnum þunn náttfötin gat hún greint hj arfaslög hans undir fingrum sínum og þá hafði hjarta hennar tekið að slá örar. Henni var ljóst, að það mundi naumast hollt fyri.r sálar ró hennar að búa undir sama þaki og túnn glæsilegi Eng- lendingur. Þessi breytta afstaða hennar gagnvart John' Graham olli henni sjálfri ó.róleika og hún gat naumast gefiö nokkra skynsamlega skýringu á henni. Ef ttt vill hafði hún hugs- að of mikið um hann á |U5nu ári. Fidó hafði stöðugt minnt hana á John og svo var það minningin um kossinn sæla, en þannig koss hafði hún aldrei áður fengið. En Karlotta hrint1 alltaf frá sér hugsunum þeim, sem skutu upp koll- inum annað slagið og vöruðu við hinu hættulega sambandi milli þeirra. John var nú á Karlottuhæö og það var skylda hennar að halda honum þar kyrrum að minnsta kosti þar til hann vseri orðinn heilbrigður, en samkvæmt því sem herlæknirinn sagði, þá myndi batinn taka sex vikur. ÞaS var unaðsleg tilfinning, en jafnframt hættuleg. Karlotta og John þreyttust aldrei á að tala hvort við annað. Samtal þeirra fór fram á blendingi af dönsku og ensku. John vhdi helzt tala dönsku, en það var ekki alltaf að orðaforði hans hrykki til þegar hann varð sem ákaf- astur. Fyrstu dagana, sem John var á Karlottuhæð var ekki talað um margt annað en styrjöldina. Þau hlustuSu saman á brezka útvarpið oft á dag og fylgdust með örlögum Belgíu og Hollands af kvíðafullum spenningi. Þegar fyrsta kvöldiö heyrðu þau, að Vilhelmína drottning, Júlíana prinsessa og Bernharð prins, sem var yfirstjórnandi hollenzka hersins., hefðu flúið land og væru á leið til Englands. — Þetta er ef tU vill upphafið á endinum, hafði John sagt dapur í bragði. Þýzki herinn sótti fram á 400 kni víg línu og virtist jafn óstöðvandi og hraunstraupiur. — John heldurðu að Þjóðverjar muni vinria styrjöldina.. Hann hrisÞ höfuðið. — Nei, en ég er hræddur um að það verði langt og hryliilegt stríð. Um endanleg úrsht þess get ég hiris vegar ekki efast. Hitler gat vafið Chamberlain um fingur sér, nú höfum við fengið leiðtoga, sem ekki er neitt lamb að leika sér við. Názistarnir munu fljótt komast að raun um að hann gefst ekki upp, hversu hatramlega sem þeir glefsa og bíta í hann. Það er' engin tilviljun, aö hann líkist ensk um bolabít. John hafði dvalið hálfan mánuð á Karlottuliæð, er það skeði, sem Karlotta hafði bæði vonast efþr og bó óttast. Þennan hálfa mánuð var ekki minnzt einu orði á þær

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.