Tíminn - 09.06.1955, Side 8
Sonur sólarinnar orðinn aiþýðlegur
Margt breytist I Japan um þessar mund»r. Áður fyrr máttl
fólk ekk* líta á ke»sarann, er hann kom út fyrir höll sína,
var skipað að horfa t«l jarðar, er hann var í nálægð, því að
helgin á syni sólarinnar var mikil. Nú er þetta breytt, hér
sjást japönsku ke‘sarahjónin heimsækja barnaheimil', og
allir horfa glaölega á keisarann, sem klæð'ist einföldum
vesturlandafötum.
E. Power Biggs heldur
kirkjutónleika hér
E. Power Biggs, bandcríski orgelieikarinn, helrfur tverma
tónleika hér á næstnnni. Þeir fyrri í Dómkirkjunni 10. júní,
kl. 9 e. h. Þeir síðari í Landakotsk«rkju, 13. júni, kl. 9 e. h.
Leiknr hann verk eftir Vivald>, Purchell, Bach, Cécar Franck
og fleiri. Sérstök dagskrá verðwr hvort kvöld>ð.
Forsetahjónin heira
sækja Haugasund
NTB-Bergen, 8. júní. íslenzku
forsetahjónin, Ásge>r Ás-
geirsson og kona hans komu
til Haugasunds síðari hluta
riags í dag með skipinu Ast-
rea. Veður var hið fegursta
og flögg blöktu hvarvetna um
bæinn og við höfnina. Bæj-
arstjórnin tók á móti forseta
hjónunum á taryggju, en síð-
an var haldið t>l ráðhússins,
en þar voru ræður haldnar.
Porsetahjónin fóru og skoð-
vðu mjnnismerkið á haugi
i.Iaraldar konungs, en héldu
síðan til skips aftur og eru
nú á leið til Stavangurs.
Sendibílastöð
stofnuð í
Hafnarfirði
Sendibílastöð hefir verið
sett á stofn í Hafnarfirði, en
þar hefir engin slík stöð ver
lð áður. Hóf hún starf s. 1.
mánudag og hefir afgreiðslu
í biðskýlinu Strandgötu 50.
Þar eru starfræktir þrír bíl-
ar og standa að stöðinni Al-
bcrt Magnússon, Oddur Jóns
son og Jón Ásge'rsson. í vax-
andi bæ sem Hafnarfirði er
fullkomin nauðsyn á slíkri
stöð, er geti gert mönnum
ýrnsa minni háttar flutninga
auðveldari og ódýrari. —
Stærsti bíllinn á stöðinni er
hálfs annars tonns að stærð.
Attlee biður ura
formleg svör
London, 8. júní. Attlee, for-
•ngi brezka V er'kamanna'
flokksins, hefir beðið þing-
rnenn flokksíns um for?n-
lcgt svar við fyrirspnrn,
sem bann hefir sent þing-
flokknwm um það, hvort
þeir teljí æskilegt, að hann
vík> fyrir yngri manni. Er
búizt við atkvæðagreiðsiu
nm for?nennsku Attlees nú
um helg'na, e?z það er nú
haft fyrir satt, að hann
hyggist láta af flokksfor-
ustn í hanst jafnvel þótt
hann verði kosinn leiðtogi
þingflokksins nú.
E. Pcwer Biggs er talinn
meðal fremstu orgelleikara,
sem nú eru uppi, og hann
nefír á síðustu árum mjög
stuðlað að auknum áhuga al
mennings á orgelleik. Hann
hefir haldið hér hljómleika
einu sinni áður við ágætar
viðtökur.
Biggs fæddlst í England'
og stundaði nám við hinn
Konunglega tónlistarskóla í
London. Siðar gerðist hann
amerískur ríkisborgari og *á
nú heima í Boston. Hefir
hann árum saman le>kið á
orgel í útvarp á hverjum
sunnudagsmorgni (CBS út-
varpsstöðvunum) frá hinu
fræga Busch-Reisinger safni
v>ð Harward.
Ekki alls fyrir löngu lék
hann á þessari framhalds-
dagskrá öli orgelverk Bachs.
Auk bes'-a hefir hann haldið
orgeltónleika í helztu borg-
um Bandaríkianna, ýmist
emn eða með sinfóníuhljóm-
sveit. Og hann hefir haidið
tónleika í mörgum. frægustu
k.irkúim Evrópu, svo sem
Westminster Abbey, Þránd-
lieimskirkju, St. Lorenz-
( (Framliald á 2. sí5u»
* Jtá ihH^clutn tii ameAja +
Dyrafirði, G. júní.
Q í vor fæddust á sama bænusn 0
Tröð í Önundarfirði tvö óvcnju
lega fótamörs Iömb, Jiafði ann-
að sex fætur en hitt sjö. Sex-
fætlin urinn var tvílembingur
og hafði tvenna afturfætur, en
sjöfætiingurinn hafði tvenna
afturfætur og þrjá framfætur.
Aukafæturnir voru þó mjög van
þroska. p
Vopnafirði, 8. júní.
0 Vegurinn á Möðrudaisleið úr
Vopnafirði er að verða fær bif-
reiðum, og er það mjög með
fyrra móti, vanalega ekki fær □
fyrr en í júlíbyrjun. Jeppi fór
langleiðina í Möðrudai á dögun
um og taldi leiðina senn færa
vcnjulegum biium.
Óíafsfirði, 8. júní.
Vegurinn yfir Láglíeiði er að
verða akfær. Fyrsta bifreiðin i
vor fór um hann um síðuslu
helgi. Snjór er orðinn þar lítili.
Vatnajökulsleiðangur Jöklarann
sóknarfclagsins er itú sagður
staddur í tjaldbúðum hjá Gríms
vötnurn og hefir haft þar feg- j
ursta veður síðustu daga.
Vopnafirði, 8. .iúní.
Ilér er mjög góð tíð en lieldur j.
þurrviðrasamt fyrir grassprettu.
Tún rru þó alivel gróin en mýr-
ar gráar enn. Sauðburði er að
Ijúka, og hefir hann r engið
ágætiega. Vegavinna er að hefj
ast.
E. Power Biggs
Ileimbo&i Rússtí tehið með varfœrni: •
f SenRilegt, aö Adenauer fari
seinna í sumar til Moskvu
Bonn, 8. júní. — Vestur-þýzka stjórnin ákvað á fundi sínum
í kvöld, að Adenauer kanslari mundi að fullnægðum v*ssum
skilyrðum taka boö> Káðstjórnar>nnar um að koma í lie>m-
sókn til Moskvu. Er talið sennilegt, að af förinn* verð*, en
hins vegar ekki fyrr en eft*r fyr>rhugaðan stórveldafund
se>nast í júlí. Allir flokkar Vestur-Þýzkalands hafa hvatt t>l
farar'nnar og Jafnaðarmenn hafa sent Adenauer sérstakan
boðskap, þar sem þeir leggja að honum að taka boðinu og
reyna að koma á beinum samningum við Rússa um bætta
sambúð ríkjanna og same>ningu Þýzkalands.
Heimsblööin ræða ekki ann
að meira í dag en orðsendingu
Rússa og fagna henni yfirleitt.
Eísenhower sagð> á blaða-
mannafundi í dag, að hann
drægi ekki í efa hollustu Ad
enauers gagnvart bandamönn
um sínum og h>ð sama hefir
verið tekið fram í London.
ánnars hafa Vesturvelcþn tek
>ð fram, að það sé fyrst og
fremst Adenauers og stjórnar
hans að taka afstöðu til þessa
tilboðs, enda þótt hann mun>
hafa um það samráð við banda
menn sina.
Hver er tilgangurinn?
Nokkur tortryggni í garð
Rússa kemur víða fram á Vest
urlöndum og eru míklar bolla
leggingar um, hver sé raun-
verulegur tUgangur Rússa með
boðinu. Eisenhower taldi, að
l?eir myndu fyrst og fremst
reyna að v>nna Adenauer til
fylgis við hina nýju stefnu
sína um belti hlutlausra ríkja
í Evrópu og væri þetta síðasta
skref Rússa rökrétt og eðbleg
afleiðing af þróuninni í Vestur
Evrópu síðustu mánuði.
Forsetinn tók sérstaklega
fram, að Bandaríkin hefðu
jafn m>kinn áhuga fyrir riki,
þótt það væri hlutlaust. Mark
m.iðið væri að öll ríki nytu
sjálfstæðis og frelsis.
V>ðurkenna austur-þýzku
stjórnina.
Talsmaður brezka utanríkis
ráðuneytisins sagði í dag, að
ef til vUl vekti fyrú Rússum,
að fá Adenauer til að viður-
kenna stjórn Austur-Þýzka-
lands gegn því, að Rússar
tækju upp stjórnmálasam-
band við V-Þýzkaland. Næsta
skrefið í þessu máli verður
sennilega að Bonnstjórnin fel
ur sendihérra sínum í París að
leíta nánari upplýsinga um
he>mboð Rússa og hvort þeir
hafi á re>ðum höndum dag-
skrá fyrir viðræður þe>rra Ad
enauers og Bulganins.
Erlendar fréttir
í fánra orðum
□ Bandaríkin munu halda áfram
efnahagsaðstoð sinni við Jógó-
slavíu.
□ Herferð, sem á að útrýma ÍÆau
Mau-mönnum í Keníju, hefst
18. júlí n. k. segir í fregnum
frá Nairobi.
□ Menon, sendimaður Nehrus,
ræddi í gær við Eden um For-
mósumálið.
□ Samningar standa nú yfir í járn
brautarverkfailinu í Bretlandi.
Er líklegt, að því Ijúki innan
fárra daga. •
sem
leikur við Þjóðverja
Fjórði og síðasti leikur úr-
valsliðsíns frá Neðra-Sax-
landi fer fram í kvöld og. er
hann við úrvalslið Reykjavík
úrfélaganna. Liðið er þannig
skipað:
Helgi Daníelsson, Hreiðae
Ársælsson, Árni Njálsson,
Halldór Halldórsson, Einar
Halldórsson, Hörður Felixson
(KR) Ólafur Hannesson,
Gunnar Guðmannsson, Þor-
björn Friðriksson, Hörður
Felixson (Val), Óskar Sigur-
bergsson.
Þe-ss skal getið, að AÍbert
Guðmundsson var einnig val
inn í liðið, en hann baðst
undan því, þar sem hann
taldi sig ekki vera í nógu mik
illi æfingu enn og vildi held-
ur búa sig sem bezt undir
landsleikinn.
Mámsskeið fyrir móðyrmáis-og
sögiikesmara gagsifræðasflgs
Námske>ð fyr>r móðurmálskennara og íslandssögukennara
á gagnfræðastig'nu verður haldið að t>lhlutan fræðslumála-
stjórnar og Landssambands framhaldsskólakennara dagana
15.—25. þ. m. í Háskólanum. Námsskeiðið fer tffim í fjrír-
lestra- og kennsluformi, og auk þess verða umræðu'r um
viðfangsefnin.
Fyrirlesarar og kennarar
verða þessir menn m. a.: Árni
Böðvarsson, cand.mag., (fram
burður og hljóðfræði) Bjarni
Vilhjálmsson, cand.mag., (ís-
landssaga) Björn Þorsteins-
son, sagnfræðingur, (land og
saga) Eiríkur Hreinn Finn-
bogason, cand.mag., (mál-
fræði og stafsetning). Guð-
rún Helgadóttir, B. A., (rit-
gerðir). Dr. Halldór Halldórs
son, dósent (sétningafve§iði).
Dr. Steingrímtrr Þoísteiiidson
prófessor, (bókménntalfest-
ur). Sveinbjörn Sigurjóns-
son, mag.art., (bragfræði).
Auk þess mun Kristján Eld
járn, þjóðminjavörður, sýna
þátttakendum Þjóðminja-
safnið og ræða jafnframt
um söfn og skóla.
Fastir þátttakendur þessa
námskeiðs fá skírtemi um
í (Framhald á 2. sI5u).