Tíminn - 17.06.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.06.1955, Blaðsíða 1
Rltstjórl: fcórarinn Þórartnssíwt Órtgefandl: 7r»msóknarflokkurln.Q 39. árgangur. Reykjavík, föstudag'nn 17. júní 1955. I* BIiAA Sfcrifstofur 1 Edduhúst F’réttasimar: 81302 og 81303 Algreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. 134. bla». Bærinn tryggi öllum bæjarbúum sem lægstan og jafnastan bitunarkostnað TiMaga fiilMrúa Framsólcnarflokksius á baejsirstjóruarfiiiuli í gær Á fund' bæjarstjórnar Reykjavíkur, srra haldinn var i gær. lagði fulltrúi Framsóknarflokksins, Þórarinn Þórar'ns- son, fram tillögu þess efn's, að borgarstjóra yrð' falið að I örnöa aukn'ngu h'taveitunnar og jafnframt yrði undirbúið að bærinn tæk' að sér alla sölu og dreif'ngu á brennsluefni til húsa, sem ekki eru á hitave'tusvæð'nu. Jafnhliða gerð' svo bævinn ráðstöfun t'l verðjöfnunar mcð þaö fyrir augum, að all'r bæjarbúar byggju við sem jafnastan h'tunarkostnað. TUlaga Þórarins var svo- hljóðandi: „Vegna sívaxandi kostn- aðar við upph'tun húsa, sem ekki eru á hítaveitusvæð'nu, ákveður bæjarstjórnin að legg.ja eft'rfarandi fyr'r borg arstjóra: Wachtel flugvallarstjór' og Birg'r Þorgilsson, fulltrúi Flug- félags'ns í llamborg heilsa S'gurði Matthíassyni við komu Gullfaxa til Hamborgar. Flugfélag íslands opnar nýja áætiunarleið til Hamborgar Illýjctr mótfökur vsíl koinu ílugvélariimar GuIIfaxa á Ilauiborgarflugvöll í fyrradag' í fyrrakv’ó'.d lenti millilandaflugvélin Gullfaxi í Hamborg í fyrstu áætlanarferð Flwgfélags íslands til Hamborgar. Með flitgvélinni U1 Ha7itborgar voru forustumenn í flitg- iníúum hér og blaðamenn. Vakti konta vélar'nnar töhtverða athygli, en viðstaddir komu liennar vorit fjölntargir frétta menn og fulltrúar flngfélaga og ferðaskrifstofa. Flugstjóri Gitllfaxa í þessari fyrstu áætlunarferð Flugfélagsins tU Hatnborgar var Anton Axelsson. Ákveðið er að áætlunar- ferðir verði einit sinni í vikn, á miðvikudögwtn, með viff- komu í Kanpmannahöfn. Gullfaxi kom aftur hingað frá Hamborg í gærkvöldi og var vélin fullsetin farþegum. Með henni voru tíu blaða- menn þýzkir og tve'r fulltrú- ar frá Lufthansa, sem Flug- félagiö hefir boðið hmgað vegna opnunar áætlunarleið arinnar. Ráðgert er að fljúga með þýzku gestina til Grims eyjar í dag og auk þess fara með þá hringferðmá, Þing- vellir um Hveragerð' til Rvik ur. Þá má nefna að með vél- inni voru nokkrir blaðamenn frá öðrum Evrópulöndum, er boðnir eru hingað á vegum Atlanzhafsbandalagslns. .Móttökurnar. Flugvallarstj órinn i Ham- borg, Wachtel, tók á móti Gullfaxa meö stuttu ávarpi. Lýsti hann ánægju sinni yfir komu vélarinnar og opnun þessarar nýju áætlunarleiöar mill’i pýzkalands og íslands. Milli þessara tveggja landa Framh. á 2. síðu. 1. Að láta þegar hefjast handa um aukningu h'taveit unnar og betri nýtingu henn ar. 2. Að undirbiia að bærhin tak' í hendur sínar alla sölu og dreifingu á brennsluefni, sem barf t'l upphitunar á þeim húsum, sem ekki njóta hita-veitunnar. 3. Að gera ráðstafanir til verðjöfnunar með það fyrir augnm, að allir bæjar- búar búi v*ð sem jafn- astan upphitunarkostnað“. í framsöguræðu sýndi Þór- arinn fram á, að upphitunar kostnaður húsa, sem ekki væru á hitaveitusvæðínu, færi nú óðum hækkandi, t. d. hefðu kol hækkað nýlega um 20%. Því værí nauðsynlegt að gera nú sérstakar ráðstafanir til þess að'halda þessum kostn aðí 1 skefjum. Bezta ráðð' væri að sjálfsögðu að auka h'ta- veituna og tryggja sem beztu nýtingu hennar. Nú rynni m'k ið af vatni hennar til spilbs hitaveitunnar ekki aðeh'is mál Reykvikinga e'nna, held ur allrar þjóðarinnar. Af þess um ástæðum væri það lika fullkomlega réttlætanlegt að taka erlent lán t'l þessara framkvæmda, ef það gæti flýtt fyr'r þeim. Þá tald' Þórarinn eðlUegt, að bærinn tæki að sér alla sölu og dreifingu á brennslu efni, sem þarf til upph'tunar á húsum. Með þvi ætti að t (Framhald & 2. slðu) 18 stúdentar braut- skráðir úr Verzl- unarskólanum í gær voru brautskráðir frá Verzlunarskóla íslands 18 stúdentar, af þeim hlutu 14 1. emkunn, 3 2. einkunn og 1 3. einkunn. Efst á stúdents prófi urðu EyjóLfur Björg- v'nsson með 7,28 og Dóra Haf steinsdóttir 7,24. í vetur stunduðu 327 nemendur nám í Verzlunarskólanum og er það heldur færra en undan- farin ár. í skólaslitin í gær I voru viðstaddir 10 ára stúd- j entar, en þeir voru h'nir I fyrstu, sem Verzlunarskólmn i útskrifað'i. 113 stúdentar útskrifaðir úr Menntask. í Rvík í gær Menntaskólanum í Reykjavík \,sur slitið í gær. PÍálmi Hannesson rektor, flutti skólaslitaræðu. Útskrifaðir voru 113 stúdentar og hlaut Hauku Helgason hæsta e'nkunn, 9,15. Fimm utanskólanemendu gengu undir stúdentspróf og stéð ust þrír það, einn féll og einn fékk að fresta nokkruim gre'num. í skólanum stunduðu 454 nemendur nám í vetur og er það heldur færra en undanfarin ár. í máladeild gengu 68 undir stúdentspróf og stóðust það all'r. Einn hlaut ágæt'seink- unn, 41 1. e'nkunn, 25 2. eink unn og einn 3. e'nkunn. í stærðfræðideild gengu 47 und ir próf. Skólanemendur stóð yfir mik'nn tímif ársins. Mik'll ust allir próf'ö. 26 hlutu 1. erlendur gjaldeyr'r myndi einkunn, 17 2. e'nkunn og 2 sparast, ef þetta vatn yrði hlutu 3. einkunn. Hæsta e'nk notað, og því vær' full nýting unn í stærðfræöideild hlaut Leiðangur dr. Finns með hóp sauð- nauta og snæhéra að nágrönnum Eftir fréttum, sem bor'zt hafa af leifiangi' dr. Finns Guðmundssonar í Græn- landi, er þegar orðinn all- góöur árangur af för þe'rra félaga. Þeir hafa dvaUð við Óskarsfjörö og feng'ð til um ráöa skála, sem námafélag- ið á ‘nnarlega við Meistara vík. Skála þennan hafði Lauge Koch notað áður. Leiðangurinn hef'r nú safnað á annað hundrað fuglum og auk þess nokkr- um spendýrum og allmiklu af skordýrum og plöntum, en annars hyggjast þeir snúa sér mest að sfcordýrtm u m þann iú«a, sem þe'r e'ga eftir í Grænlandi, ea heim hyggjast þeir koma 12. Júli. Alltaf logn. hugsa mest um að fylla Síðan þeir félagar komu j vömbina af þyrrk'ngslegum má heita, að alltaf hafi vcr ‘ð lo.gn, skafhe'ðríkt og glampandi sólskin. Snjór er enn mik'll á þessum slóð- j um. Farfuglarn'r eru komn j ir fvrir nokkru, snjótittling ur'nn, sem er algengast' fugl inn,. var kominn á undan þe'm félögum, en krían kom ekki fyrr en 11. júni. Sauðnaut að nágrönnum. Síðan þeir félagar komu hefir sauðnautahópur hald ið sig í hlíðinn' fvr'r ofan skála þcrirra, alls nfu dýr og nú eru tvær kýrnar born ar. Nautin eru gæf, þótt komið sé allnærri þe*m, og gróðr'num í hlíðinni. Þá liafa einnig sézt í nágrenn inu tvö snæhérapör og e'tt tóíugreni hafa þe*r fimd*ð. Hreysiketti hafa þeir ekk' séð enn en telja þá vera á þessuin slóðum. Allmikið er af selum v*ð andop á ísn- um á firðinum, en þeim hefir ekk' tekizt að skjóta neinn sel enn. Þe'r telja för *iia h'na lærdómsríkustu og hafa náö tilgangi sínum. Hálfdán Björnsson v'nnur ötullega að skordýrasöfnun, og Kristján Geiirmundsson hefir nóg að gera við að fást v'ð hamina af fugium og öðrum dýrum. Sigurþór Tómasson 8,27 stig. Auk Pálma tóku til máls Ni- els'Dungal fyr'r stúdenta, er útskrifuðust fyr'r 40 árum, og færði hann skólanum staf að gjöf fá þe'm, og Þorv. Þór- arinsson, lögfræðingur, fyr*r hönd 25 ára stúdenta, en það var fyrsti stúdentahópurinn, sem Pálmi Hannesson útskr'f að*. Færði hann skólanum málverk af Pálma Hannes* syni. Stúdentarn'r, sem útskr'f- uðust eru sem hér segir: Máladeild: A. Innanskóla. Aðalbjörg Guðmundsdóttir, Ágústa Einarsdótt'r, Ásdís Kristjánsdóttir, Bjarney Ing ólfsdótt'r, Bryndís Víglunds- dóttir, Dröfn Hannesdótt'r, Elísabet Gísladótt'r, Friðrika Geirsdóttir, Guðún Halldórs- clóttir, Guðún Helgadóttir, Guðrún Þorbergsdóttir, Helga Jóhannsdótt'r, Helga S'gur- bjarnardóttir, Inga Huld Há- konardóttir, Inger Kristjáns son, Nanna Þorláksdótt'r, Ragnhe'ður Sveinbj arnardðtt ir, Sesselja Friðriksdótt*r, S'g ríður Guðbjörnsdóttir, S»grún Arnórsdóttir, Sigrún Valdi- marsdóttir, Sonja D'ego, Ste'n unn Marteinsdóttir, Þorgerð- ur Bergmundsdóttir, B*rgir Gunnarsson, Bjarnar Ingi- ( (Franihakl á 2. sfSm

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.