Tíminn - 17.06.1955, Qupperneq 2

Tíminn - 17.06.1955, Qupperneq 2
2 TÍMINN, föstudaginn 17. júni 1955. 134. blað. .. "i 15 þúsund fyrir hátíða- ijéð ort í minningu 9 aida af- mæSis biskypssfóis í Skáihoiti Undirbú7i>ngsnef7Ul Skálholtshátlðar 195G hefir ákveðið jið stofna til samkcppTii iim hátíffaljóð (kantötu) ort í min7i ingu níu aida af77iælis b>skupsstóls í Skálholti. Veitt verða þreTin verðlaun: Kr. 15000,oo, kr. 5000,oo og kr. 2000,oo fyr- ir þá þrjá Ijóðaflokka, sem dó7?i7zefiul telur bezta, eTzda :';£Íl7zægi þe>r þeim kröfum, er hún gerir t»l slíkra Ijóða til þess að verðlau7zaliæf séu. Þar sem til þess er ætlast, að íslenzkum tónskáldum verði síðar boðið að semja (ög við þann ljóðaflokkmn, sem beztur verur dæmdur, og að hann verði fluttur á liátíðinni, er nauðsynlegt að ijóðin séu vel hæf til söngs, og æskilegt að þau verði í Bæjarstj.fumlnr (Pramhald af 1. Ríðu). vera hægt að lækka verð þess ara vara, þar sem dreifingar- kerfið yrði þá aðems eitt. Nú væri dreifingarkerfið marg- fallt, en þó fylgdi því ekki oein samkeppni, heldur væri verðið hið sama hjá öllum þeim aðilum, er við þessa verzlun fengjust. Þá taldi Þórarinn það ekkert óeðli- legra, að bærinn annaðist þessi viðskipti en sölu og dreif ingu heita vatnsins. Loks lagði Þórarinn áherzlu á, að bærmn tryggði öllum bæjarbúum sem jafnastan og Iægstan hitunarkostnað. Bær 'mn mætti ekki mismuna þegn um sínum þannig, að hann tryggði sumum þeirra þæg- índi og hagstætt verðlag, en léti aðra vera alvefe útundan. Alfred Gíslason og Guð- mundur Vigfússon mættu með tUlögu Þórarins, en borg arstjóri flutti um hana loðna ræðu og lagði til, að henni yrði vísað til hitaveitunefnd- ar. Var það samþykkt með 8:7 atkvæðum. Utvorpið ’Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. .14.00 Útvarp frá þjóðhátíð í Rvík. '16.00 Útvarp frá barnaskemmtun þjóðhátíðardagsins (á Arnar- hóli). 17.00 Veðurfregnir. — Lýst íþrótta- keppni í Rvík. 20.20 Útvarp frá þjóðhátíð í Rvík (hátíðarhöld á Arnarhóli). 22.15 Danslög o. fl. (frá Lækjartorgi, Lækjargötu og Austurstræti). 32.00 Hátíðahöldunum slitið frá Lækjartorgi. Útvarpið á morgun. Fastir liðir eins og venjulega. 19.30 gamsöngur: Comedian Harm onists syngja (plötur). 20.30 Tónleikar (plötur). 21.00. Kvenréttindaféiag íslands minnist fjörutíu ára afmælia kosningaréttar íslenzkra kvenna. 22.10 Danslög (plötur). 24.00 Dagskrárlok. Árnað heilla ffjónabönd. Ungfrú Rbba Sigurðardóttir og séra Ólafur Skúlason verða gefin saman í hjónaband n. k. laugar- dag í kapellu Háskólans. Brúðhjón in fara n. k. þriðjudag til Vest- urheims, þar sem séra Ólafur hefir verið ráðinn prestur íslenzka safn aðarins í Montain, N-Dakota. í dag verða gefin saman í hjóna band af séra Bjarna Sigurðssyni, Mosfelli, ungfrfú Margrét Gunn- arsdóttir frá Akranesi -og Sverrir Fragi Kristjánsson, Mjóanesi, Þing vallasveit. liremur til fimm köflum. Kvæðin skulu sendast vél- rituð, nafnlaus en þó greini- lega auðkennd. Höfundar- nafn fylgi í lokuðu umslagi, merktu með hinu sama auð- kenni og ljóðið. Umráðarcttu?- á?z c?id££rgjal(ls Hátíðanefndin áskllur sér framyfír hátíðina, allan um ráðarétt yfir þeim ljóðflokk um, sem veðlaun hljóta, bæði til prentunar, ílutnings og söngs, án sérstaks endur- gjalds til höfundanna. Kvæð in skulu vera komin í hendur formanni hátíðanefndar, sr. Sveini Víking, biskupsritara í Reykjavík, eigi síðar eir 1. september 1955 kl. 12 á há- degi. Mamliorgarflug (Framhald af 1. síðu). hefðu löngum verið miklar samgöngur og væri því þessi nýja áætlunarlei'ð kærkomið vitni um að svo væri enn og myndi verða. Næstur talaði Árni Siemsen, sendiráðsritarl í Hamborg, fyrir hönd sendi- herra. Mælti hann fyrst á ís- lenzka tungu og bauð íslend ingana velkomna og bað auknu flugi fslendinga allra heilla. Talaði siðan á þýzku og mipntist fornrar og nýrrar samvinnu Þjóðverja og íslend inga í flugmálum. Að lokum kvaddi sér hijóðs hinn síungi og fjörugi íslandsvinur, Dan- meyer, sem er formaður ís- landsvinafélagsins í Ham- borg. Mæltist honum vel og hlýlega í garð íslendinga. . **•' ^ - Kmmí' í blöðum og útvarpi. í gærkvöldi voru fréttir af komu vélarinnar og opnun áætlunarleiðarinnar í blöðum í Hamborg. Og í fyrrakvöld var útvarpað í tíu mínútur frá móttökunum. Á síðustu stundu forfallað ist framkvæmda.stj óri flug- félagsins, Örn Johnson, og gat hann ekki verið með í förinni. Frá Flugfélaginu voru með í förinni þeir Sigurður Matthíasson, deildarstjóri fé lagsins í millilandaflugi og Njáll Símonarson fulltrúi. Auk þeirra voru með í för- irini Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri, Sigurður Jóns son, flugumferðarstjóri, Þórð ur Björnsson frá F'lugráði. Þorleifur Þórðarson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins og HUmar Berndsen fulltrúi frá Orlofi. Flugveður var mjög gott i aliri ferðmni og þegar komig var heim undir land- ið í gærkvöldi, varð að ráði að fljúga yfir Mýrdalsjökul og Heklu. Þótti þýzku blaða- mönnunum mikið úl útsýnis ins koma, enda var fagurt veður yfir landinu. Einkum höfðu þeir ánægju af að sjá Heklu, enda er sannast mála að hún er alltaf munuð í sambandi við ísland erlendis. Og dugi ek!ú ísland má allt af reyna Heklu tU kynningar og vita þá erlendir deili á ís lendingum. Á útleið var kom ið vi'ð í Kastrup en á heim- leið í Kastrup og Sola. Ætingjar Baó Dai útskúfa honurn Vífjfi Mem fyrir f&vsetu Yiei Munt París, 16. jútíí. — Hið keisa?alega fjölskylduráö í Viet Nam sa??iþykkti í dag, að setja Bao Dai af se??i þjóðhöfð>?7gja í S-Vict Nara og lagð? jafnframt t>l að forGæt>3?áðhe?Ta landsins, Ngo Dinh Die??i, verði val- inn til forseta. Ráðið, en í því eru bæði ??ákom?7ir og fjarskyldir ættmgjar Bao Dai, ákvað ei??nig að' hann skyldi sv>pt?£r réttm(\um til setu í ráðinu. Ráð þetía hef >r í samræ???i v>ð hefðbundna venjn t>llögi£rétt um út- ncíningu og fráv>kning7í hi??s keisaralega þjóðhöfð- i??gja. Bao Dai hefir um mörg a??danfarm ár búið á „Riveríun??i“ í Suður-Frakk landi, og verið afskiptalaws um stjóm landsms. í fyrra inánuði ba?£ðst hann þó til að hverfa hei??7 og sfakk 7/.pp á því að stjórnm yrði myn&uð á bre’ðara gruná- ell>, ?iý stjór?xarskrá samm, þi??gbu?ulin konu??gsstjórn teki?? wpp og kosningar látnar fara fram. Diem, for sætisráðherra, sem Banda- ríkjamen?? styðja, haf?íaði algerlega þessu boði. Stíideníar (Framhald af 1. síðu) marsson, Daníel Halldórsson, Einar S. Ólafsson, E>nar Sig- urðsson, Gísli Blöndal, Guð- jón Ármann Eyjólfsson, Gunn ar Jónsson, Haukur Helgason, Hrafn Þórisson, Jóhannes Ingibjartsson, Kristinn Guð- mundsson, Kristján Baldvins son, Kristmann Eiðsson, Magnús V. Ármann, Magnús K. Pétursson, Oddur J. Bjarna son, Oddur S>gurðsson, Ólaf- ur Karlsson, Ólafur Pálma- son, Ragnar Aðalsteinsson, Þorsteinn Júlíusson, Eggert Guðjónsson, Einar Kristjáns- son, Elína Hallgrímsson, Geir Garöarsson, Guðnmndur Guðmundsson, Guðrún Á. Guðmundsdóttir, * Haraldur Ellingsen, Hulda Guðmunds- dótúr, Inga Birna Jónsdóttir, Ingiþjörg Stephensen, Ing- unn Benediktsdóttir, Ólafur Jónsson, Pedro Riba Ólafsson, Ragnheiður * Þorgrimsdóttir, Rannveig Jónsdóttir, Sigurö- ur Tómasson, Sigurður Þórð arson, Sólveig Kristmsdóttir, Vilborg Harðardóttir, Þórdís K. Sigurðardóttir. B. Utanskóla. ..........^... Halla Valdimarsdóttir, Val ur Gústafsson. Stærðf ræð'deild: A. Innansköla. Ásgrímur Gunnarsson, Benedikt Sigurðsson, Bragi Árnason, Bragi Jóhannesson, Gísli Torfason, Haukur Bjarnason, Hólmfidður Sig- urðardóttir, Inga Á. Guð- mundsdóttir, Ingi F. Axels- son, Ingibjörg Jónsdóttir, Leif ur Þorsteinsson, Sigríður Jónsdóttir, Sigrún Þórisdótt- ir, Sigurbergur Sveinsson, S>g urður Sigurðsson, Stefán H. Sigfússon, Steinar Jakobsson, Vilhelm H. Valdimarsson, Þór hallur Helgason, Þuríður Sig- urðardóttir, Örn Forberg, Bjarni Feiixson, Bjarni Krist mundsson, Edda S. Björnsdótt ir, Finnur Kolbeinsson, Frið- T I L B O Ð óskast í 6 manna fólksbifeið, R-6963, De Soto, módel ij: 1946. Bifreiöin er Úl sýnis í porti Áhaldahúss bæjarins, :l; Skúlatúni 1. Tilboð óskast send skrifstofu bæjarverk- :í; fræðings, Ingólfsstræti 5 og verða þau opnuð að við- ‘i| stöddum bjóðendum, þ. 22. júní n. k. kl. 2 e. h. :|: «SS555SSSSS55SS55SSSSS5SSC55SSSSS55555SSS55SSSS55SSSS5555S555SS4S$S55SSS [ Hlégarður—Dansíeikur | Ungmennafélagið Afturelding heldur skemmtun á I1* laugardagskvöld klukkan 9 e. h. — Góð hljómsveit. |i| Húsinu lokað kl. 11,30. ji; Ferðir frá Bifreiðastöð íslands. ij; ÖLVUN BÖNNUÐ. SKEMMTINEFNDIN. S4555SSS45S5S5SSS5S455SSSSS545555SSS445SSS5SSSSS545SSSSSSSSS4SSSSSS555SSI CS444SS444444S4SSS4SSS4SS444S44544S4444S»S544444SSS44iíSSS4«SSCSS4*í«ÍSSa Aðvörun tl§ bifre§ðáeigenda 1 Athygli skal vakin á 2. gr. vátryggingarskilyrða | ijij fyrir lögboðnar ábyrgðartryggingar (skyldutrygging- | .jl ar), en þar segir svo: jj| j:jj „Fyrir i'ðgjöld, er síðar falla í gjalddaga, veit- ijt jjf ir félagið 14 daga greiðslufrest, en sé iðgjaidið ekki :j| Igreitt að þeim fresti liðnum, er félaginu heimilt að krefjast þess að númerspjöld bifreiðarinnar séu j> afhent aftur lögreglunni, og getur félagið sam- j| kvæmt bifreiðalögunum, án undangengins dóms, :jz láúð taka ógoldin iðgjöld lögtaki.“ jjj Bifreiðatryyginifafélötfin i I BÆNDUR Lagtækur maður óskar eftir byggingavinnu í sveit um þriggja vikna skeið. Sama hvar á landúiu. Hefi verk- færi og vill gjarnast vinna með þeim. Þeir, sem vUdu sinna þessu, gjöri svo vel að póstleggja nafn, heim- ilisfang og aðrar upplýsúigar til afgreiðslu .Tímans fyrir 30. júní n. k., merkt: „Byggingavinna í sveit.“ S4SSSSSS44SSSS5SSSSSSSSS4SSSSS5444444SSSSS5SS4SS4SSSSSS5444SSSSSSSSSS44 Bróðir okkar PÉTUR PÉTURSSON, andaðist í Landakotsspítala 15. júní. Konráðína Pétursdóttir, Ásta Ilallsdóttir, Ilallur L. Hallsson. rik Ólafsson, Friðrik Pálma son, Guðjón Sigurbjörnsson, Guðrún Ó. Jónsdóttir, Gunn ar H. Pálsson, Hreinn Hjart arson, Ingþór Indriðason, Jó- hann Már Maríusson, Mar- grét Rasmus, Ómar Árnason, Páll Ólafsson, Sigurþór Tóm asson, Steinar Farestveit, Steinunn Ó. Lárusdóttir, Svend Malmbe.rg, Trausti Rík arðsson, Þorsteinn Þorsteins son, Jón Laxdal Arnalds. B. Utanskóla. Sigurður Ingvarsson. pmmnnitnsm tOGGlLTUR SKlALAþtúANDl * OG DÖMT0LKURI éRSKU ‘ m&mmi - smí tisss

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.